Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 22
42 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hjól .Hœnco auglýsir: Leðiufatnaður, leður- skór, crossskór, hjálmar, lambhús- hettur, regnfatnaður, Metzeler hjól- barðar fyrir götu Endiuo og crosshjól o.m.fl. Umboðssala á notuðum bif- hjólum. Hænco, Suðurgötu 3, símar 12052 og 25604. Mótorh]óladekk AVON götudekk, Kenda Cross og Traildekk, slöngur, umfelgun, jafnvægisstillingar og við- gerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2A, sími 15508. Gerðu góð kaup og komdu þér í gott form. Eins mánaðar gamalt Peugeot fjallahjól, 15 gíra, til sölu. Uppl. í síma 91-84048 allan daginn, alla daga. ýKawasaki AE 80 ’84 til sölu 67 cc, kom á götuna ’85, keyrt 6800 km, alveg lyð- og innsiglalaust hjól, verð 50.000 staðgreitt. Uppl. í síma 45329. Jón. Keðjur, tannhjól, síur og bremsuklossar í flest enduro- og götuhjól og ýmislegt fleira. Opið kl. 18-20. K. Kraftur, Hraunbergi 19, s. 78821. Mótorhjólamenn. Getum bætt við verk- efnum á verkstæði vort auk þess að hafa ýmislegt fyrir elskuna ykkar. Hjólheimar, Gnoðavogi 68, s. 678393. Suzuki RM 500, árg. ’83, mótorcrosshjól til sölu. í toppstandi, selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 91-20875 eftir kl. 19. Óska eftir Suzukl TS 125X ’86-’88 í skiptum fyrir 165.000 hljómtæki og kannski milliborgun 40.000. Sími . 9145329 e. kl. 19. Jón. Kawasaki 300 fjórhjól óskast til niður- rifs. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5448. Kvenreiðhjól. Til sölu ársgamalt, 3ja gíra kvenreiðhjól. Uppl. í símia 50097 og 22067 e.kl. 19. Suzuki Dakar ’87 til sölu, ekið 8400 km, verð 270.000 eða 230.000 staðgreitt. Uppl. í síma 666170 e. kl. 19. Til söiu hjól, Suzuki GSX 600F ’88, ekið 3.700 km. Uppl. í síma 91-13177 og e.kl. 20 í síma 91-73542. Ódýr Yamaha YZ 490 '84 krossari til ' sölu. Uppl. í síma 52821 á milli kl. 19 og 21.________________________________ Yamaha mótorhjól ’84, 650 turbo, svart og rautt, til sölu. Uppl. í síma 41618. Vagnar Ovenju fallegt og vel útbúið hjólhýsi til sölu, hentar vel fyrir 2-4, húsið hefur aldrei verið notað en selst af sérstök- um ástæðum með 100.000 kr. afslætti gegn staðgreiðslu. S. 17678 kl. 16-20. 12-13 feta hjólhýsi til sölu. Verð kr. 235.000. Til sýnis að Fiskislóð 131, Örfirisey, Reykjavík. Uppl. í síma 91-16302. Óska eftir hjólhýsi á góðu verði gegn stgr., finnist hjóhýsi sem hentar. Uppl. í síma 91-20238 og 22716. •Dráttarbeisli fyrir allar tegundir bíla. Uppl. í síma 44905 og 642040. ■ Til bygginga Einangrunarplast i öllum stærðum, akstur á byggingarstað á Reykjavík- ursvæðinu kaupanda að kostnaðar- lausu. Borgarplast, Borgamesi, sími 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71963. Vantar veðrað bárujárn. Uppl. í síma 32987 e.kl. 19. Vinnuskálar - veiöikofar. Gáskahús sf., Bíldshöfða 8, s. 673399 og 674344. Byssur Veiðihúsið augiýsir: Fjárbyssur ný- komnar, Sako og Remington rifflar í úrvali. Landsins mesta úrval af hagla- ' byssum og -skotum, hleðsluefni og -tæki, leirdúfur og leirdúfuskot, kennslumyndb. um skotfimi, hunda- þjálfun o.fl. Sendum í póstkr. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Winchester Lever Action, cal. 22, með kíki, tösku og hreinsibúnaði, til sölu, verð kr. 40.000. Uppl. í síma 12022 og 79721 e.kl. 18. Hug Cessna 150 til sölu, 1/5 hluti, 600 tímar eftir á mótor, skýlispláss, mikið end- umýjuð, góð vél. Uppl. í síma 678228 e.kl. 17. Verðbréf Óska eftlr að kaupa lánsloforð frá Hús- næðisstofhun ríkisins gegn góðri greiðslu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5468. M Snmarbústaðir VII kaupa sumarhús eöa skála til flutn- ings, æskileg stærð ca 50 m2. Uppl. í síma 91-23609 eftir kl. 18. MODESTY BLAISE by PETER O'DONRELL Modesty Ég er ráðskona hér, Desmond. Og ég skal fylgjast með hr. Dorian. En ég hef nákvæm| fyrirmæli um að gera það frá Kirby, farðu frá frú mín. Hvernig eigum við _að losa okkur við þessa slettireku, hann Kirby? Ég er með áætlun á Philip einhverja óvini hér um Ekki svo ég viti, Rip. Philip frændi lifir rólegu lífi, og sjáðu nú bara þetta? IV ^ Hér farið þið úr. Hafið ekki áhyggjur, ykkur mun líka vel við búðirnar Þetta er stórkostlegt tækifæri til þess að komast I burtu frá leiðindunum heima.1' j Það er til trygging sem bætir léleg verk I böðlulsins líka. nií Móri Þú veröur að dæma um það sjálfur. Aðalumræðuefnið var ’ hver hefði eiginlega boðið húsbóndanum 7TT §!22L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.