Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Viðskipti Jafnvel ár í búskipti í Nesco-málinu: Kröfur næstum hálfur milljarður króna á núvirði - tap Útvegsbanka um 200 milljónir á núvirði Gestur Jónsson, bústjóri í gjald- þrotamáli Nesco Manufacturing, segir aö enn séu margir mánuðir í aö þrotabúi félagsins verði skipt, jafnvel eitt ár. Samþykktar kröfur í búið nema um 300 tíl 400 milljónum króna á verölagi janúarmánaðar 1988 sem gerir um 400 til 527 milljónir á núverandi verðlagi. Eignir búsins eru eingöngu kröfur á hendur Nesco-fyrirtækjum sem voru stofnuð nokkrum mánuðum áður en Nesco Manufacturing var lýst gjaldþrota. Um aðrar eignir er ekki að ræða. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur ób. 14-18 Úb Sparireikningar 3jamán. uppsogn 15-20 Vb.Úb 6mán. uppsogn 16-22 Vb 12 mán. uppsögn 18-20 Úb 18mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp Sértékkareikninqar 4-17 Vb.Ab Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2,5-3 Allir Innlánmeð sérkjörum 27-35 nema Sp Ab Innlán gengistryggð Bandarlkjadalir 8-8,75 Ab Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,- Vestur-þýsk mork 5,25-6 Ib.Vb,- Sb Sb.Ab Danskarkrónur' 7,75-8,25 Lb.lb,- ÚTLÁNSVEXTIR Vb.Sp (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 30,5-34,5 Sb Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 33-37,25 Sb Viöskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir , Hlaupareikningar(yfirdr ) 34,5-39 Lb Utlán verötryggð . Skuldabréf 7.25-8.75 Lb Útlán til framleiðslu Isl. krónur 27,5-37 Úb SDR 10-10,5 Lb Bandarikjadalir 11-11,25 Allir Sterlingspund 15,75-16 nema Úb Allir Vestur-þýsk mork 8,25-8,5 nema Úb Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 42,8 MEÐALVEXTIR Överötr. júli 89 34,2 Verötr. júlí 89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajúli 2540 stig Byggingavisitalajúlí 461,5 stig Byggingavísitala júlí 144,3stig Húsaleiguvisitala 5% hækkun 1. júlí VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 4,031 Einingabréf 2 2,235 Einingabréf 3 2,631 Skammtimabréf 1,387. Lifeyrisbréf 2,019 Gengisbréf 1,800 Kjarabréf 4,005 Markbréf 2,130 Tekjubréf 1,731 Skyndibréf 1,217 Fjölþjóöabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,936 Sjóðsbréf 2 1,540 Sjóösbréf 3 1,368 Sjóösbréf 4 1,139 Vaxtasjóösbréf 1,3663 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 300 kr. Eimskip 360 kr. Flugleiöir 175 kr. Hampiöjan 164 kr. Hlutabréfasjóður 128 kr. Iðnaðarbankinn 157 kr. ■ Skagstrendingur hf. 212 kr. Útvegsbankinn hf. 135 kr. Verslunarbapkinn 145 kr. Tollvörugeymslan hf. 108 kr. (1) Við kaup á viöskiptavíxlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudógum. Gamli Útvegsbankinn tapar mestu í þessu máli eöa í kringum 150 milljón- um á verðlagi janúar 1988 sem er um 200 milljónir króna á núverandi verölagi. Búið er að dæma í undirrétti í öll- um þeim málum sem þrotabúið höfð- aði á hendur fyrirtækjunum Nesco Kringlan, Nesco Xenon og Nesco Laugavegur, Óla Bieltvedt og eigin- konu hans. Ennfremur hefur verið um riftunarmál að ræða gegn þeim sem fengu greiðslur skömmu fyrir gjaldþrotið, greiðslur sem bústjóri telur að standist ekki. Nokkrum þessara mála hefur verið áfrýjað tíl Hæstaréttar. Margir mánuðir geta höiö þar til dómur Hæstaréttar hgg- ur fyrir. Fyrr er ekki hægt að skipta búinu. Eignir búsins er eingöngu kröfur. Þær nema nokkrum tugum mihjóna króna. Að sögn Gests Jónssonar bú- stjóra telur hann sárahtlar líkur á að mikið fáist upp í þessar kröfur. Lýstar kröfur í þrotabúið voru í upphafi um 500 milljónir króna. Bú- stjóri samþykkti hins vegar kröfur á bihnu 300 til 400 mihjónir króna í janúar 1988. Þar af nam krafa gamla Útvegsbankans, sem var viðskipta- banki Nesco Manufacturing, um 210 mhljónum króna. Óli Anton Bieltvedt, maðurinn á bak við Nesco-veldið. Enn er langt í land að þrotabúi Nesco Manufacturing verði skipt upp á milli kröfuhafa. Útvegsbankinn gamli átti veð í eignum sem voru fyrir utan þrota- búið. Þessi veð hafa skhað bankan- um einhverju upp í kröfumar. Þann- ig átti bankinn veð í lager fyrirtækis- ins og fengust nokkrir tugir mhljóna fyrir hann. Auk þess áttí bankinn veð í persónulegum eignum aöstandenda Nesco. Enn hggur ekki endanlega fyrir hvað bankinn fær út úr þessum veðum en tahð er að það geti verið í kringum 60 mhljónir króna og að tapið sé því í kringum 150 milljónir króna á verðlagi í janúar 1988. Þegar gjaldþrot Nesco var mest th umræðu í fjölmiðlum sagði Óli Bielt- vedt að meta mætti land hans sunn- an Hafnarfjarðar, Óttarsstaði, sem bankinn hefði veð í, á marga tugi mihjóna króna. Rökin voru þau aö þetta land gæti orðið framtíðarbygg- ingarland fyrir Hafnfirðinga. Þetta land var selt á uppboði í fyrrahaust og fengust þá um 8 mihjónir króna fyrir það. Þá má geta þess að ein- býhshús Óla Bieltvedt og konu hans hefur verið selt á uppboði. Erfitt er að fjalla um gjaldþrotamál án þess að taka tillit tíl þess að krón- an er ekki stöðugur gjaldmiðill og því þarf að færa tölur upp til núvirð- is. Oft er hægt að reikna sig út og suður í þeim efnum. Ef hins vegar talan 300 th 400 mhljónir króna frá janúar 88, samþykktar kröfur, er færð upp til dagsins í dag er upphæð- in um 400 til 528 milljónir króna. Þar af er krafa Útvegsbankans gamla um 277 mihjónir króna. Þar sem Útvegsbankinn gamli er Álafoss og Hilda í eina sæng vestra Ullarfyrirtækin Álafoss og Hhda hafa stofnað sameiginlegt markaðs- fyrirtæki í Bandaríkjunum. Þetta nýja fyrirtæki sprettur upp úr sam- runa Áiafoss of Iceland í New York og Hhda USA í Pittsburg, markaðs- og sölufyrirtækja Álafoss og Hhdu vestanhafs. Samningar voru undir- ritaðir í gær. Jón Sigurösson iðnað- arráðherra hefur átt frumkvæöi að samrunanum. í fréttathkynningu frá Álafossi, Hhdu og iönaöarráöuneytinu í gær segir að Bandaríkjamarkaður hafi verið mjög mikilvægur fyrir íslensk- ar ullarvörur um langan tima en á seinni árum hafi sala á þessum fram- leiðsluvörum gengið mun verr en áður. Meðal annars megi rekja sam- dráttínn th óhagstæðrar gengis- skráningar og breyttra þarfa neyt- enda á markaðnum sem ekki hafi tekist að mæta með réttri vöruþróun. Ekki er enn búið að ákveða hvar hið nýja sameinaða fyrirtæki hefur aðsetur vestanhafs. Mikhl kostnaður sparast með samrunanum auk þess sem meiri breidd verður í vörufram- boöinu. Álafoss hefur á undanfomum mán- uðum endurskipulagt framleiðslu sína fyrir Bandaríkjamarkað. Hilda rekur samtals 30 Hilduverslanir um öll Bandaríkin og á nokkrum eyjum Karíbahafsins. Helsti styrkurinn með sameining- unni felst ekki hvað síst í eflingu dreifi- og sölukerfis beggja íslensku framleiðendanna. Helsti markaðs- styrkur Álafoss felst í dreifikerfi fyr- irtækisins í Bandaríkjunum en styrkur Hhdu hggur í fjölda sér- hæfðra uharvöruverslana.' -JGH Hilda og Álafoss hafa lagt mikla vinnu í hönnun á nýjum peysum sem seldar eru í Bandaríkjunum. Hér sjáum við hluta af framleiðslunni. Olismálið: Enn er úrskurðað og kært á víxl Olismálið var tekið fyrir hjá borgarfógeta 1 gær. Landsbankinn krafðist kyrrsetningar á eignum fyrir um 116 miHjónir króna þar sem bankinn taldi að Olís hefði enn ekki lagt fram fullar tryggingar vegna 438 milljóna króna skuldar- innar við bankann. Olísmenn lögðu þá fram trygg- ingar í fasteignum, meðal annars úti á landi, að verðmæti 253 millj- ónir króna aö þeirra mati. Lands- bankinn mótmælti og gerði kröfu um lausafé innan Reykjavíkur. Þessu mótmæltu Olísmenn. ' Fógeti féhst á það með Lands- bankanum að OIís væri skylt að benda á lausafé áður en tíl kyrr- setningar kemur á fasteignum. Jafnframt féllst fógeti á það með Landsbankanum að kyrrsetning færi ekki fram í þeim eignum Ohs sem eru utan Reykjavíkur. ' Olís kæröi úrskurðinn th Hæsta- réttar og krafðist aö kæran frestaði framgangi málsins. Það var ekki tekið til greina og ákvaö fógeti að máhð héldi áfram. Olísmenn bentu þá á olíubíla fyrir um 209 milljónir króna. Það var samþykkt og voru tílnefndir virðingarmenn tíi að meta hversu verðmætir þeir væru. Þetta flókna mál er þvl á þessu stigi. Beðiö er eftír dómi Hæstarétt- ar um ghdi tryggingarbréfa sem OUs lagði fram í síðustu viku. Auk þess hvort fasteignir séu metnar á undan lausafé. Loks er beðið eftir raatí á olíubílunum. Búast má við dómi Hæstaréttar i lok vikunnar, -JGH þegar búinn að fá hluta upp í kröfur sínar er talið að raunverulegt tap hans verði um um 150 mihjónir króna á verðlagi janúar 1988. A nú- verandi verðlagi er það um 200 mhlj- ónir króna. Þess má geta að Óh Bieltvedt og eiginkona hans búa nú í Þýskalandi. Nesco Xenon og Nesco Laugavegur hafa hætt starfsemi. Nesco Kringlan er hins vegar í fullu fjöri í Kringl- unni. -JGH Verðbréfaþing íslands - kauptilboð vikunnar FSS = Fjárfestingarsjóður Sláturfélags Suðurlands, GL=Glitnir, IB = lönaðar- bankinn, Lind = Fjármögnunarfyrirtækið Lind, SlS = Samband íslenskra sam- vinnufélaga, SP = Spariskírteini ríkissjóðs Einkenni FSS1985/1 GL1986/291 GL1986/292 IB1985/3 IB1986/1 LB1986/1 LB1987/1 LB1987/3 LB1987/5 LB:SIS85/2B LIND1986/1 LÝSING1987/1 SIS1985/1 SIS1987/1 SP1975/1 SP1975/2 SP1976/1 SP1976/2 SP1977/1 SP1977/2 SP1978/1 SP1978/2 SP1979/1 SP1979/2 SP1980/1 SP1980/2 SP1981/1 SP1981/2 SP1982/1 SP1982/2 SP1983/1 SP1983/2 SP1984/1 SP1984/2 SP1984/3 SP1985/1A SP1985/1SDB SP1985/2A SP1985/2SDR SP1986/1A3AR SP1986/1A4AR SP1986/1A6AR SP1986/2A4AR SP1986/2A6AR SP1987/1A2AR SP1987/2A6AR SP1987/2D2AR SP1988/1 D2AR SP1988/1 D3AR SP1988/2D3AR SP1988/2D5AR SP1988/2D8AR SP1988/3D3AR SP1988/3D5AR SP1988/3D8AR SP1989/1 D5AR SP1989/1 D8AR Hæsta kaupverö Kr. Vextir 172,50 11,5 144,05 9.5 132,03 9,3 208,06 8,5 178,20 8,1 147,67 8,0 144,37 7,5 135,50 7,9 130,20 7,6 199,01 10,8 167,63 10,4 135,48 11,5 298,40 10,7 187,13 11,0 14745,40 6,8 11016,35 6,8 10211,38 6,8 8048,80 6,8 7207,91 6,8 6162,15 6,8 4887,12 6,8 3936,66 6,8 3299,02 6,8 2557,55 6,8 2185,47 6,8 1732,64 6,8 1430,91 6,8 1084,23 6,8 997,44 6,8 756,14 6,8 579,51 6,8 388,24 6,8 391,91 6,8 442,86 6,8 429,04 6,8 347,84 6,8 274,83 6,8 270,31 6,8 245,31 6,8 240.21 6,8 249,26 6,8 264,45 6,8 218,04 6,8 227,15 6,8 189,36 6,9 168,68 6,8 170,55 6,8 151,52 6,8 153,94 6,8 126,05 6,8 125,92 6,8 123.69 6,8 119,17 6,8 120,29 6,8 119,26 6,8 116,06 6,8 114,97 6,8 Taflan sýnir verð pr. 100 kr. nafnverðs og hagstæðustu raunávöxtun kaupenda í % á ári miðað við viðskipti 10.7/89. Ekki er tekið tillit til þóknunar. Viðskipti á Verðbréfaþingi fara fram hjá eftirtöldum þingaðilum: Fjárfestingarfé- lagi Islands hf.. Kaupþingi hf„ Lands- banka Islands, Samvinnubanka Islands hf„ Sparisjóði Hafnarfjarðar, Sparisjóði Reykjavíkur og nágrennis, Útvegsbanka Islands hf„ Verðbréfamarkaði Iðnaðar- bankans hf. og Verslunarbanka Isl. hf.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.