Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 28
MtMl i iii■!■■■!■■■iiiww irninniiiiin—iim ■ iii ni— ■wmí—nm 11 mii■ n iinwnfniiwnii¥iiinrnmríiiriirB»iiw»ii' nnii'i i■ irn i t te&œí&MS* KKttSMZ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Erlend myndsjá Bandarísku forsetahjónin tóku þátt i minningarathöfn um þá þrjú hundruð þúsund gyðinga sem létu iífið í gasklefum nasista. Það var Menachem Jaskawiz rabbíni sem leiddi athöfnina. Símamynd Reuter Bush ræddi við fleiri en pólska ráðamenn og fulltrúa stjórnarandstöðunn- ar á meðan á dvöl hans í Póllandi stóð. Hér sést hann á tali við pólsk- an almenning áður en hann hélt til fundar við Jaruzelski, hershöfðingja og leiðtoga pólskra kommúnista. Simamynd Reuter Bush í Póllandi í-.i'' iriwiiiAiiiiiiiii Fjöldi manns safnaðist saman á leið Bandaríkjaforseta frá flugvellinum í Varsjá þegar forsetinn kom í opinbera heimsókn til Póllands. Nokkrir áhorfenda veifuðu bandaríska fánanum er forsetavagninn ók hjá og létu það ekkert á sig fá þó komið væri kvöld. Simamynd Reuter ,a\; „ Það er engu líkara en þessi pólska kona sé að heilsa Bush Bandaríkjaforseta að hermannasið en trúlegt er að hún hafi bara verið að skýla augunum fyrir sólinni. Koma Bush til Póllands fór víst ekki fram hjá þeim Varsjárbúum sem leið áttu hjá bandaríska sendiráðinu í borginni þar sem þessi mynd af forsetanum hékk. Símamvnd Reuter Barbara Bush, bandaríska forsetafrúin, fór i heimsókn í Laski-skólann fyrir blinda og heyrnarlausa í Varsjá á meðan á heimsókn þeirra hjóna í Póllandi stóð. Ungur tölvufræðingur, Grzegorz Kozlowski, veitti forsetaf- rúnni stutta leiðsögn í táknmáli. Símamynd Reuter Nokkrir ungir Samstöðu-félagar notuðu tækifærið á meðan Bush var í Póllandi til að efna til mótmæla. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.