Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. 9 Utlönd Bush Bandaríkjaforseti og Lech Walesa, forystumaöur Samstöðu, fyrir framan Lenin-skipastöðina en þangað rek- ur Samstaða upptök sín. Símamynd Reuter Evrópuferð Bandaríkjaforseta: -■ - Oska eftir umboðsaðila Leitum eftir ábyggilegum aðilum sem áhuga hefðu á að taka að sér umboð fyrir vel þekkt amerískt fyrir- tæki. Um er að ræða úrval neysluvara. Frábært tækifæri. Tilboð er greini frá nafni og síma sendist DV merkt „GOTT UMBOÐ" fyrir 15. þ.m. HELLISSANDUR Nýr umboðsmaður óskast á Hellissandi frá og með 1. ágúst eða fyrr. Uppl. gefur Steinunn Á. Lárusdóttir, sími 93-66840, eða afgreiösla DV í síma 91-27022. Ilmbótasinnar bjartsýnir Bush Bandaríkjaforseti kom í gær í opinbera heimsókn til Ungverja- lands eftir nokkurra daga dvöl í Pól- landi. Tugir þúsunda tóku á móti forsetanum og fylgdarhöi hans í Búdapest þ.á m. Bruno Straub, for- seti Ungveijalands. Þetta er í fyrsta sinn sem Bandaríkjaforseti kemur í opinbera heimsókn til Ungverja- lands. . Forsetinn bar lof á lýðræðislegar og efnahagslegar umbætur sem átt hafa sér stað í Ungveijalandi síðustu ár og hvatti ráðamenn til að halda áfram á sömu braut. Nemeth, forsæt- isráðherra Ungverjalands, sagði í viðtali við ungverskt dagblað áður en Bush kom til landsins að haldið yrði áfram á braut umbóta. Hann sagði þó að ekki borgaði sig fyrir þjóðina að fara of geyst af stað. Bandaríkjaforseti hafði áður dvahð rúma tvo sólarhringa í Póhandi þar sem hann átti í gær viðræður við Lech Walesa, leiðtoga Samstöðu, hinna óháðu verkalýðssamtaka. Wa- lesa fór fram aukna efnahagsaðstoð Bandaríkjanna, aht að tíu mihjarða dohara. En þrátt fyrir þrýsting lét Bush ekki undan. Hann hafði áður boðið Pólverjum minni aðstoð, eða eitt hundrað mihjón dohara, er renna skyldi th einkaframtaksins í landinu. Fréttaskýrendur telja að Bush muni í dag bjóða Ungveijum sömu aðstoð. Ferð Bush þykir hafa tekist vel en þetta er fyrsta heimsókn hans th landa í A-Evrópu síðan hann tók við emhætti forseta í janúar síðasthðn- um. Hann hefur lagt áherslu á aukn- ar lýðræðislegar umbætur í austan- tjaldslöndum og nauðsyn mark- tækra efnahagsaðgerða. Hann lýsti yfir fullum stuðningi við baráttu lýð- ræðis en varaði þó við að framundan væru erfiðir tímar. Hann lagði að leiðtogum ríkjanna að leggja th hhð- ar gamlar dehur og auka traustið. Umbótasinnar í Póhandi og Ung- verjalandi lýsa yfir ánægju með ferð Bush og eru bjartsýnir á framtíðina þó að forsetinn hafi boðið minna í efnahagslega aðstoð en þeir höfðu vonast th. En margir telja að póhtísk- ur og siðferðhegur stuðningur Bandaríkjanna sé gulls íghdi og að fleiri vestræn ríki muni fylgja í kjöl- farið. Ráðamenn í V-Þýskalandi hafa þegar fylgt fordæmi Bush. í gær buðu þeir Pólverjum lán upp á rúmar fimm hundruð mihjónir. Fjárhæð- inni skal varið th sérstakra aðgerða í efnahagsmálum. Reuter Lýsa verknaðinum á hendur sér Óþekkt samtök araba, Kynslóð reiðinnar, lýstu í gær yfir ábyrgð á sprengjunum sem urðu í hinni helgu borg Mekka í Saudi-Arabíu í gær. Einn pílagrímur lést í thræðinu og sextán aðrir slösuðust. Þetta er í þriðja sinn á tíu árum að blóðsútheh- ingar verða í Mekka. Samtökin segja sprengingamar hafa verið viðvörun th ráöamanna í Saudi-Arabíu sem þau telja hhðhoh ísrael. írönsk yfirvöld sökuðu í gær Bandaríkjamenn sem og Saudi- Arabíu um að standa að baki thræð- inu. Stirt er mihi írana og Saudi- Araba síðan þeir síðamefndu settu kvóta á þann fjölda pílagríma sem má ferðast á ári hverju til hinnar helgu borgar í phagrímsfór. íranir hafa sniðgengið phagrímahátíðina síðustu tvö ár eða frá því að rúmlega 400 manns létust í kjölfar mikhla óeirða er brutust út í borginni árið 1987. Sprengjumar í gær urðu þegar pílagrímarnir voru að yfirgefa Mosk- una miklu, helgasta bænastað mú- hameðstrúarmanna, að loknu bæna- haldi. Reuter Átök í Nagorno-Karabakh Ný átök mhh Armena og Azerbajdzhana hafa brotist út í hér- aðinu Nagorno-Karabakh í Sovét- ríkjunum. Tveir menn létust í átök- unum og tuttugu og einn særðist, þar af nítján hermenn, þegar heimatilbú- in sprengja sprakk. Sovéska fréttastofan Tass flutti fréttir af átökunum samtímis sem Gorbatsjov Sovétforseti hitti verka- menn í Leningrad. Sérfræðingar velta því fyrir sér hvort óvænt heim- sókn Gorbatsjovs th Leningrad gæti leitt th að hreinsað yrði til í forystu kommúnistaflokksins í borginni. Margir af helstu meðlimum Ookks- ins biðu afhroð í kosningunum í mars síðasthðnum th hins nýja sov- éska þings. Ólga hefur verið undir yfirborðinu í Nagorno-Kamabakh í nokkra mán- uöi en í fyrra létu yfir níutíu manns lífið í átökum sem urðu vegna kröfu armenska meirihlutans um inn- limun héraðsins í Armeníu. Það er nú undir stjóm Azerbajdzhan. Fréttastofan Tass greindi frá því að hermenn væru í viðbragðsstöðu th að koma í veg fyrir frekari átök. Óeirðirnar í Nagorno-Karnabakh em taldar valda Gorbatsjov miklum vandræðum sem þegar hefur nóg á sinni könnu. Er þá helst átt við staðn- aðan efnahag. Það vakti furðu að Raisa, eiginkona Gorbatsjovs, var ekki við hlið hans í Leningrad. Ekki hefur heldur verið greint nákvæmlega frá dagskrá heimsóknar hans þar né hversu lengi hún mun vara. Sagði Gorbatsjov að Raisa væri upptekin af einkamálum. Benti hann í gríni á að sumir hefðu reyndar velt því fyrir sér hvers kon- ar náungi hann væri ef hann gæti ekki stjómað nema konan væri ahtaf Viðhliðhans. Reuter Átök hafa brotist út á ný í Nagorno- Karabakh milli Armena og Az- erbajdzhana. Gabriel HÖGGDEYFAR Amerísk úrvalsvara 7 SKEIFUNNI 5A, SÍMI: 91-8 47 88 Leðursófasett hornsófar og borð í miklu úrvali. Við erum í > NUTIÐ HUSGOGN Faxafeni 14, s. 680755, á veginn! Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættul ||u^f5«mr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.