Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. 39 íþróttir Frétta- stúfar Henning Hennings- son, körfuknattleiks- maöurinn snjlalli, hefur ákveðið að leika áfram með Haukum á næsta keppnistímabili. Henn- ing hafði verið orðaður við Þór á Akureyri og viðræður þar á milh voru í gangi á tímabili. Nú er hins vegar ljóst að Henn- ing verður áfram í Hafnarfirði. Haukar, undir stjóm Pálmars Sigurðssonar, ætla sér stóra hluti í úrvalsdeildinni næsta vetur og víst er að vera Henn- ings mun styrkja liðið mikið. Roma fékk heimaleikjabann ítalska félagið Roma lék á dögunum æf- ingaleik gegn Fior- entina til undirbún- ings fyrir komandi keppnis- tímabil. Vegna óláta stuðnings'- manna Roma á leiknum verður félagið að leika fyrstu þrjá hei- maleikina 200 kólómetra frá höfuðstöðwun félagsins í Róm. Vestur-þýska deildin hefst29. júlí Sumarfrí knatt- spymumanna um allan heim verður í styttra lagi að þessu sinni vegna heimsmeistara- keppninnar á Ítalíu sumarið 1990. Úrvalsdeildinni í Vestur- Þýskalandi hefst 29. júlí og hófu félögin æfingar um síðustu mánaðarmót að af loknu tveggja vikna sumarfríi. Nú- verandi meistarar, Bayem Múnchen, leika sinn fyrsta leik á heimavelh gegn FC Númberg. Stuttgart . leikur einnig heima gegn Karlsmhe > og Bremen leikur á útivelli gegn St. Pauli frá Hamborg svo einhverjir leikir séu nefndir. Malmö með fjögurra stiga forystu Malmö FF gengur allt í hagin í sænsku úrvalsdeildinni í knattspymu. Að loknum 12 umferðum hefur Malmö tekið fjögurra stiga for- ystu. í síðustu umferð sigraði Malmö FF lið GAIS, 2-1, og þótti GAIS sleppa vej við þau úrslit. Halmstad og Örebro er jöfn í öðru til þriðja sæti með 16 stig. Úrslit í 12 umferð urðu þessi: Halmstad-Frölimda.......1-2 Gautaborg-Sundsvall.....3-1 Malmö FF-GAIS...........2-1 AIK-Brage...............0-0 Kínverskur borðtennis- maður leikur með sænsku félagi j> Sænska borðtennis- félaginu Söderhamn ' ^ hefur fengið góðan hðsstyrk fyrir næsta keppnistímabil. Maöurinn sem hér um ræðir er Teng Yi en hann er talinn meðal tíu bestu borðtennisspilara í heiminum í dag. Fleiri erlendir borðtenn- ismenn eru á leiðinni til Sví- þjóðar og sovéskir og japanskir leikmenn verið nefndir f því sambandi. Inter skuldar stóra fúlgu ítölsku meistaramir, Inter Milan, skulda stórar fúlgur ef marka má frétt um það efni í fjölmiðlum þar í landi í vikunni. Inter Milan er tahð skuldað um 335 mihjónir íslen- skar krónur. Þessi bági fjár- hagur kemur ef til vih ekki á óvart því hðiö hefúr fjárfest í mörgum stjömum undanfarin ár og það kostar sitt. Gott að hafa einn Pétursson á Skaganum - segir Pétur Pétursson, KR, sem er markahæstur í 1. deild „Auðvitað er ég ahtaf sáttur við að skora mörk og þaö er gaman þegar vel gengur. Mikhvægast er þó aö það hö sem ég tilheyri sýni góða leiki og nái hagstæöum úrshtum,“ sagði Pétur Péturssoh, knattspymumaður í KR, í samtali við DV í gær en hann er nú einn í efsta sæti á listanum yfir markahæstu leikmenn 1. dehdar og hefúr skorað 6 mörk. Pétur stefhir sem sagt að því að verða markakóngur í þriöja skipti. Hann varð tvívegis markakóng- ur er hann lék með Akumesingum. Áriö 1977 skoraði hann 16 mörk og árið eft- ir, 1978, skoraði hann 19 mörk. Aldrei hefur leikmanni í 1. dehd tekist að skora fleiri mörk í 1. dehd á einu keppnistímabilL Guðmundur Torfason, Fram, jafhaöi síöan markamet Péturs árið 1986. • Pétur Pétursson lá rúmfastur með flensu í gœr og hefur lelkiö veikur með KR-ingum í síöustu tveimur leikjum. Hann hefur engu að siður verið iðinn viö aö skora og er nú markahæstur í 1. deild með 6 mörk. Meö Pétri á myndinni er sonur hans, Pétur Mar Pétursson. DV-mynd S Þegar við slógum á þráðinn th Péturs í gær lá hann rúmfastur með fiensu. „Ég er búinn að eiga í þessu síöan fyrir bikar- leikinn gegn Tindastóh og hef aðeins skroppið í leikina th að skora mörk,“ seg- ir Pétur og glottir. „Mikhvægasta markið, sem ég hef hins vegar skorað í sumar, var án nokkurs vafa sigurraark KR gegn Fram á KR-vellinum. Þaö var mjög gaman að ná að skora 1 þeim mikhvæga leik og þar ttnnum við mjög mikilvægan sigur. Ann- ars hefúr okkur KR-ingum gengið þokka- lega vel það sem af er íslandsmótinu," sagði Pétur en landsþekkt er sú langa biö sem KR-ingar hafa raátt þola eftir íslands- meistaratith. KR varö síðast íslandsmeist- ari árið 1968 og mörgum vesturbæingnum finnst vera kominn tími th aö KR vinni titihnn á ný. „Eigum ávallt í erfiðleikum með liðin fyrir norðan“ Pétur heldur áfram: „KR-höið hefúr oft byijað íslandsraótið með raiklum látum á undanfomum árum en síðan hefur botn- inn dottið úr leik hðsins. Þessu víkur öðmvísi við í sumar. Það hefúr verið góð stígandi í leik okkar. En við höfum átt í erfíðleikum í leikjum okkar fyrir norðan. Er þar skemmst að minnast bikarleiksins gegn Tindastóh og jafntefhsins gegn Þór í fyrradag. Liö Tindastóls er mjög erfitt heim aö sækja og leikmenn hösins eiga lof skihð fyrir frammistöðuna gegn okkur. Það er erfitt aö kyngja því að Tindastóh sé f neðsta hluta 2. dehdar og ég trúi því alls ekki að hðið falli í 3. deild. Hvað Þór viðkemur þá höfum við mátt þola töp gegn þeim á Akureyri á undanfomum árum en nú náðum við jafiitefh. „Valur með langbesta liðiö á Íslandí í dag“ - Ef við víkjum aö öðmm liðum í t^pp- baráttu 1. deildar, hvert er áht þitt á þeim sem stendur? „Að mínu raati er Valur með langbesta liðiö á íslandi i dag. Liðið er með mjög sterka einstaklinga og það verður erfitt að stöðva Valsmenn. Framhðið er líka mjög sterkt og það á eftir að komast á skrið. Það er alls ekki hægt að afskrifa Framara. Þar á bæ era leikmenn sem geta skorað mikið af raörkum og hðið leikur skemmtilega knattspymu.“ „Akranes og KA eru kominmeðtopplið" „Það er heldur ekki hægt að afskrifa hð Akraness og KA. Skaginn er með skemmthegt hð og innan þess era margir ungir og bráðefnilegir leikmenn. Guðjón Þórðarson hefur verið að gera mjög góöa hluti með KA-liðið og bæði þessi hð era topphð á íslandi í dag. Það verður hart barist um íslandsmeistaratitilinn i 1. dehd að þessu sinni og það er komin meiri breidd á toppinn en veriö hefur - fleiri hö eiga nú möguleika á aö enda í efsta sætinu en þekkst hefur á siöustu árum.“ „Gottað hafaeinn Péturson á Skaganum" - Bróðir þinn, Bjarki Pétursson, hefur verið í hópnum fíjá Skagamönnum i sum* ar. Á hann eftir að feta í fótspor stóra bróöur? , JÞað er erfitt að segja th um þaö en hann hefur staðið sig vel i sumar. Hann hefúr yfir mikilli skynsemi aö ráöa í leik sínum og gerir einfalda hluti vel. Hann hefúr opn- að vel fyrir félaga sína þegar hann hefúr fengið að leika Bjarki er aðeins 17 ára gam- ah og á efhr að þroskast sem leikraaður. En ég get ekki neitaö þvi að þaö er mjög gaman að hafa einn Pétursson á Skagan- um,“ sagöi Pétur Pétursson. -SK Þeir hafa skorað mest Pétur Pétursson, KR..........6 Kristján Kristjánsson, Þór...4 Guðmundur Steinsson, Fram....5 Kjartan Einarsson, ÍBK.......4 BjömRafnsson.KR..............5 Hörður Magnússon, FH.........3 Andri Marteinsson, Víkingi...4 AthEinarsson.Víkingi...... .3 Goran Micic, Víkingi........4 -JÖG Antony Karl Gregory, KA.....4 „Eg er spenntastur fyrir Nott. Forest“ - segir Siguröur Jónsson „Forráðamenn Arsenal og Nott- ingham Forest höfðu í gær samband við Ron Atkinson, framkvæmda- stjóra Seffield Wednesday. Félögin eru ekki reiðubúin að borga þá upp- hæð sem Celtic bauð á sínum tíma, 750 þúsund sterlingspund, sem sam- svarar 71 mhljón íslenskra króna, en við þá upphæð ætlar Atkinson að styðjast," sagði Sigurður Jónsson, landshösmaður í knattspymu, í sam- tah við DV. „Mér sýnist allt stefna í að endan- legu kaupveröi verði skotið th sér- stakrar nefndar innan enska knatt- spyrnusambandsins sem sinnir ein- göngu málum af þessu tagi. Ég er sþenntastur fyrir því að leika með Nottingham Forest," sagði Sigurður Jónsson. -JKS Fylkir og FH í kvöld Einn leikur er í fyrstu dehd karla dehdinni. Liö Árbæinga dvelur um í kvöld. Þá mætast hð Fylkis og FH þessar mundir í fahsæti. á Árbæjarvelh. Leikurinn er mikh- Viöureignin hefst klukkan 20. vægur báðum hðum, sérlega Fylki -JÖG sem hefur átt undir högg að sækja í Frétta- stúfar Mhljónamæringurinn og eigandi franska hðsins Marseihe, Bemhard Tapie, hefur undanfarna daga dvalið í London með kaup á leikmönnum í huga. Hann festi á dögunum kaup á Chris Waddle frá Tottenham fyrir 400 mihjónir króna. Nú hefur Bemhard mikinn hug á að kaupa David Rocastle frá Arsenal fyrir 270 milljónir. Frétt um þetta efni birtist í breska blaðinu News of the World í gær. Bemhard sagðist vera tilbúinn að hækka upphæðina verulega ef George Graham, fram- kvæmdastjóra Arsenal, fyndist hún of lág. United hafnaði tilboði íWhiteside frá Osasuna Manchester United hafn- aði um helgina 45 mihjóna króna thboði í Norman Whiteside. Thboðið um- rædda kom frá spánska félaginu Osasuna. Forráðamenn spánska fé- lagsins hafa ekki gefist upp og íhuga að hækka thboðið. Wihteside er sagður hafa áhuga á að leika meö spænska Uðinu og ekki skemmir fyrir að hann getur bjargað sér á móðurmáh þeirra Spánverja. klukkan fjögur og tíu á föstudags- kvöld. Glæsheg verðlaun era í boði og reiknað er með mörgum snjöllum kylfingum th keppni. Quinn á förum frá Arsenal? Svo kann að fara að Niall Quinn sé á föram frá Ars- enal. Quinn hefur lítið fengið að spreyta sig með hðinu síðan Alan Smith var keyptur frá Leicester. Quinn stendur th boða að skrifa undir nýjan samning hjá Arsenal th tveggja ára. Quinn ætlar að taka ákvörðun um framtíð sína mjög góðu ásigkomúlagi þessa dag- ana. Ræst verður út frá klukkan tíu á laugardagsmorgun og einnig verð- ur leikið á sunnudag. Þátttöku ber að thkynna í síma 96-35075 á mhh Opið golfmót um næstu hjá Arsenal þegar hann kemur úr 1« t íelgi a Sauðarkroki sumarfrh frá Portúgal síðar í þess- & XL Um næstu helgi fer fram opið golfmót á Sauðár- ari viku. króki. Leikið verður á Landsmót fyrirtækja í fyrirtæki og hafa fuha forgjöf. Fimm fyrstu hðin vinna sér þátttökurétt í úrshtakeppni norrænna fyrirtækja sem að þessu sinni verður haldin á íslandi þann 8. september. Glæsheg verðlaun verða í boði fyrir þijú efstu sætin í Hafnarfirði á föstudags- kvöldið, utanlandsferðir með Flug- leiðum. Sá kylfingur sem fer holu í höggi hlýtur að launum ferð fyrir tvo th Orlando á Florida á einhverri par 3 braut vaharins. Þátttökuth- kynningar eiga að berast th skrif- stofu GSÍ sem fyrst í síma 91-686686. Nú vill Diego Maradona ika með Marseille Enn er ritað um það í er- lend blöð að Diego Mara- dona vilji fara frá ítalska liðinu Napoli. Nú segist Á föstudaginn verður haldið á Hvaleyrarholt- svehi í Hafnarfirði lands- mót fyrirtækja í golfi. Tveir keppendur leika fyrir hvert íu vhja fara frá Napoli th franska hðsins Marseihe. Ekki er langt síðan sögur þessa efnis komust á kreik en Maradona eyddi þá miklu púðri í að bæla þær sögusagnir niður. í við- talinu segist Maradona vilja fá meiri frið fyrir fjölskyldu sína og þar með talda nýfædda dóttur, frið sem hann gæti öðlast í Frakklandi en aldrei upplifað á Ítalíu. Og ef að líkum lætur munu næst birtast fréttir frá erlendum fréttastofum þess efnis að Maradona hyggist hvergi fara og hann á líklega eftir að bera þetta aht th baka innan skamms. Tottenham krækti í Steve Sedgley Tottenham festi í gær kaup á Steve Sedgley frá Coventry City fyrir um 77 mhljónir íslenskra króna. Sedgley hefur verið undir smásjánni hjá stærstu félögunum á Englandi að undanförnu enda þykir hann afar snjall miðjuleikmaður og hefur átt fast sæti í enska landshðinu skipað leikmönnum 21 árs og yngri. „Pen- ingamir sem við fengum fyrir Sed- gley koma í góðar þarfir," sagði John Sihet, framkvæmdastjóri Co- ventry, við fréttamenn í gær. íþróttir Jón Erling í Fram - tíim til kominn að breyta til, segir Jón Erling „Það sem endanlega réði ákvörðun minni var að ég var ekki ánægður með að viima mér ekki fast sæti í FH-hðinu. Ég verð aö viðurkenna að það hefur staðið th í um þrjú ár að ég gengi th hðs við Framara. Þaö er að vísu slæmt að félagaskiptin eigi sér stað svona seint á keppnistíma- bilinu en ég mun strax byija að æfa að fuhum krafti með Fram,“ sagði Jón Erling Ragnarsson, knatt- spymumaður úr FH, í samtali við DV í gærkvöldi en þá var Jón Erling nýbúinn að ganga frá félagskiptum úr FH í Fram. Jón Erling verður löglegur með Fram 10. september og nær þvi að- eins áð leika með Fram í síðasta leik íslandsmótsins 16. september gegn */. Víkingi. Honum er hins vegar ekkert að vanbúnaði að leika með Fram í Evrópukeppni meistarahða í haust. Jón Érling er 25 ára að aldri og hefur fjórum sinnum klæðst landshðspeys- unni undir 21 árs aldri. Hann hefur allan sinn knattspyrnuferil leikið með FH. „Mér fannst vera kominn tími til að breyta th. Ég hugsa meira til næsta keppnistímabils en þess sem nú stendur yfir. Ég veit með vissu að Fram er góður klúbbur og ég hlakka th að hefja æfingar með hð- inu,“ sagði Jón Erhng Ragnarsson. -JKS Margt óvænt - í 3. deild karla 1 knattspymu Það vora sannarlega óvænt úrsht í A-riðh 3. deildar í gær. Efsta hðið, ÍK, tapaöi þá óvænt, 1-0, fyrir Reyni í Sandgerði. Antony Stissy skoraði eina mark leiksins í síðari hálíleik. Mikh barátta Reynis braut niður leik ÍK-inga og var sigur- inn fylhlega verðskuldaður. Þróttur steinlá Þróttur. tapaði á gerVigrasinu fyrir Leikni úr Breiðholti. Sigurður Hah- varðsson skoraði fyrir Þrótt en Jó- hann Viðarsson og Ragnar Baldurs- son gerðu mörk Leiknis. Leiknir hef- ur nú sótt í sig veðrið og unnið 3 síð- ustu leiki sína í dehdinni. Jafnt hjá Gróttu og BÍ BÍ og Grótta skhdu jöfn, 1-1, á ísafiröi í gær. Leikurinn var jafn og gríðar- lega tvísýnn. Mark heimamanna gerði Haukur Benediktsson en mark Seltiminga gerði Kristján V. Björg- vinsson. Grindavík vann á Grýtuvelli í Hverageröi unnu Grindvíkingar heimamenn, 1-2, í hörkuspennandi leik. Hjálmar Hallgrímsson kom Grindavík yfir en Ólafur Jósefsson jafnaði fyrir Hveragerði. í síðari hálf- leik skoraði Guðlaugur Jónsson sig- urmark Grindvíkinga eftir þunga sókn. Víkverjar góðir Víkveijar léku vel gegn Aftureldingu í Mosfehsbæ og unnu, 1-3. Samuel Grytvic skoraði fyrst fyrir Mosfeh- inga en þá hrukku Víkverjar í gang og slökuðu ekki á klónni fyrr en upp var staðið. Finnur Thorlacius jafnaði metin og Jón Öm Guðbjartsson, sem átti góðan dag, kom gestunum yfir í r~ seinni hálfleik. Albert Jónsson rak síðan smiðshöggið með marki úr víti, 1-8- r KS vann Þrótt KS heldur sigurgöngu sinni áfram í B-riðh 3. deildar. í gær vann hðiö Þrótt frá Neskaupstað, 3-1. Óh Agn- arsson, sem átti góðan leik, gerði tvö mörk fyrir KS og Baldur Benónýsson gerði eitt. Þorlákur Ámason klóraði í bakkann fyrir Norðfiröinga. Jafnt á Árskógsströnd Reynir og Dalvík gerðu 1-1 jafntefli á Árskógsströnd. Sigfús Kárason kom Dalvíkingum yfir skömmu fyrir leikhlé. Haraldur Haraldsson jafnaði fyrir Reyni í síöari hálfleik. Reynir var betri í leiknum en náði ekki að nýta yfirburðina th sigurs. Jafntefii á Reyðarfirði Valur og Magni gerðu jafntefh í íjör- ugum leik, 2-2. Helgi Helgason, sem átti góðan leik í hði Magna, gerði bæði mörk hðs- ins. Mörk Reyðfirðinga gerðu Óh Sigmarsson og Agnar Arnþórsson. -RR/KH/ÆMK/MJ KNATTSPYRNUSKÓLI Nú eru tvö námskeið eftir. Þau verða 17.-28. júií og 9.-22. ágúst. Skólinn er fyrir drengi og stúikur á aldrinum 6-11 ára. Á hvoru námskeiði eru tveir hópar, annar kl. 9-12 en hinn kl. 13-16. Innritun í síma 27181 i g í KR-heimilinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.