Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Muinmi memhom Við ætlum að telja og finna út hver á að gefa ís. Og það verður fyllsta réttlætis gætt... Adamson Nei, néi, nei! / Flækju- fótur Þú átt aldrei aldrei að skjóta í regnský. Il Til leigu sumarhús I Danmörku frá 22/7-5/8, stórt hús við bestu baðstr. á Fjóni (nálægt Odense), húsið tekur 6-8 manns og er sérstakl. vel búið, þ.á.m. sjónv. og hjól, v. Dkr. 3.200 á viku (580 ísl. á dag miðað við 6 manns), bíll getur fylgt á Dkr. 200 á dag. Ath. Norræna félagið býður ferðir á 16.300 til Danmerkur. S. 17678 kl. 16 og 20. Glæsileg og vönduö sumarhús til sölu, hef sumarbústaðarlóðir, sýningarhús á staðnum. Eyþór Eiríksson, Borgar- túni 29, sími 91-623106. Rotþrær og vatnsgeymar, margar gerð- ir, auk sérsmíði. Flotholt til flot- bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörð- um 3, Seltjamamesi, s. 91-612211. Sumarhúsasmíói. Framleiðsla á sum- arhúsum á Hálsum í Skorradal, stutt- ur afgreiðslufrestur ef samið er strax. Ath. verð og gæði. S. 93-70034 e. kl. 19. Til sölu 40 fm nýlegur, góður bústaður á skemmtilegum stað í landi Syðri- Brúar í Grímsnesi. Uppl. í síma 91- 623444 á vinnutíma. Timbureiningahús. Til sölu timburein- ingahús, niðurtekið, hentar sem sum- arbústaður. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5424. Sumarbústaður í Kjós ásamt innbúi og ræktuðu landi til sölu, er um 40 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 29077. Sumarbústaöur i Skorradal. Til sölu nýr sumarbúst. í landi Vatnsenda í Skorradal. Uppl. í síma 26548. ■ Fyiir veiðimenn Vatnasvæói Lýsu, Snæfellsnesi. Lax- veiðileyfi til sölu, gisting, sundlaug, góð tjaldstæði í fögru umhverfi, sann- kallað fjölskyldusvæði. Uppl. í símum 91-656394 og 93-56706.____________ Gistihúsið Langahoit, Snæfellsnesi: Þægileg, rúmgóð herb./setust., fallegt umhverfi og útivistarsv., laxveiðileyfi, hölskgisting frá kr. 500. S. 93-56789. Maðkar til sölu: Laxa- og silungs, selj- um einnig maðkakassa, 2 gerðir úr krossviði eða frauðplasti. Uppl. Veiði- húsið, Nóatúni 17, s. 84085 og 622702. Snæfelisnes. Seljum veiðileyfi á Vatnasvæði Lýsu/silungsveiðil. í Vatnsholtsvötn. Ýmsir gistimögul., sundlaug, tjaldst. S. 93-56707,93-56726. Veiðileyfi. Til sölu nokkur laxveiði- leyfi í Skraumu, Dalasýslu. Uppl. í síma 651164 í dag og næstu daga e. kl. 18.____________________________ Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-51906. og 53141. Geymið aug- lýsinguna. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. Fyrirtæki Til sölu nýr skyndibitastaður í nútíma- og framtíðarhorfi, vel tækjum búinn. • Góð bílastæði, aðstaða hin besta, er í eigin húsnæði, hagstæð leiga í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5303. Bátar Vélar og tæki auglýsa. Sabre-Lehman bátavélar, 80-370 hö. BMW bátavélar, 6-45 ha. 45 ha. vélar til afgreiðslu af lager. Ýmsar bátavörur í úrvali. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21460 og 21286. Til sölu gúmbátur, Zodiac mark II, í mjög góðu standi ásamt kerru og auka botni. Verð 75.000 stgr. Einnig til sölu þurrbúningur Typhoon, lítið notaður verð 10.000. Uppl. í síma 98-12322. Ivar. 28 feta skemmtibátur, búinn ýmsum þægindum, til sölu. Verðhugmynd 2 milljónir. Uppl. í síma 92-68442 e. kl. 20__________________________________ Sómi 800, smíðaár '88, og Færeyingur, smíðaár ’80. Bátarnir eru til sýnis hjá Bátasmiðju Guðmundar, Eyrartröð 13, Hf„ s. 50818/651088. Fiskker, 310 I, einbyrt, og 350 1, ein- angrað, fyrir smábáta, línubalar, einn- ig 580, 660, 760 og 1000 1. Borgarplast, Sefgörðum 3, Seltj., s. 612211. Kajakar til sölu. Vatna- og áakajakar, ferða- og sjókajakar. Uppl. í síma 91- 624700 milli kl. 9 og 17 og 985-29504. Terhi vatnabátar. 8-11-12'A-13-14'/2 fet til afgreiðslu strax, einnig Suzuki utanborðsmótorar, 2-200 hö. Vélar og tæki, Tryggvagötu 18, s. 21286/21460. Til sölu Shetland 570, 19 fet, 70 hö Everyouth utanborðsmótor, CB tal- stöð og vagn fylgja. Uppl. í síma 92-46690. Sjálfstýring. Cetrek 721 (ársgömul) til sölu, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 92-37842 og 985-28120. Óska eftir að kaupa línuspil og dælu, helst frá Sjóvélum, einnig 5 mm línu og bala. Uppl. í síma 97-81788.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.