Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUlt 12. JÚLÍ 1989. 55 Veiðivon Leikhús Veður Veiðfhópurinn við brúna á Miðfjarðará var vígalegur um helgina, þau Helgi Baldvinsson, Kristín Sigtyggsdóttir, Jón Sigurðsson og Ágústa Jónsdóttir. Þau höfðu ekki fengið neina veiði er okkur bar að garði en höfðu séð fiska og tvo seli. DV-mynd SK Korpa: 11 laxar á maðk- inn f yrir mat í gær - fyrsti laxinn í Staðarhólsá í Dölum 15 pund „Það var meiriháttar gaman að þessu og víða er töluvert af læri í ánni, sérstaklega í fossinum fyrir ofán Berghylinn, ég veiddi 11 laxa í morgun,“ sagði Hörður Smári Há- konarson við Korpu í gærmorgun, rétt eftir að hann hafði landað ellefta laxinum í Göngubrúarhylnum, 9 punda fiski, grálúsugum. „í ána eru bullandi göngur og fiskurinn tekur skemmtilega," sagði Hörður Smári. Korpan hefur gefið 62 laxa eftir þessa veiði Smára, en hann þekkir ána einkar vel. Flestir hafa laxamir veiðst í Sjávarfossinum, Fossi, Berg- hyl og Grjótunum. Haffjarðará „Það er allt gott að frétta úr Haf- fjarðará og eru komnir um 200 laxar á land, sá stærsti er 15 pund,“ sagði tíðindamaður okkar í gærdag, veiðin hefur verið jöfn og nokkuð góð síð- ustu daga. „Veiðin hefur verið 10 til 12 laxar á dag og það eru ýmsar flug- ur sem hafa gefið vel,“ sagði tíðinda- maðurinn. Langholt í Hvítá og Staðar- hólsá í Dölum „Veiðin í Langholti í Hvítá hefur verið feiknagóð, eru komnir 85 laxar Veiðimenn hafa víða reynt í Laxá í Leirársveit síðustu vikur og hér reynir veiðimaður fyrir ofan Laxfoss fyrir skömmu. Laxá í Leirársveit hafði gefið 300 laxa i gærdag. DV-mynd G.Bender Laugardalsá í ísaQarðardjúpi: 73 laxar komnir á land - Laxá í Leirársveit 1 300 laxa „Laxamir á land á þessari stundu eru 73 og hann er 20 pund sá stærsti ennþá,“ sagði Sigurjón Samúelsson á Hrafnabjörgum við ísafjarðardjúp í gærdag. „í vestanáttinni hefur auk- ist vatnið í ánni og það eru laxar á koma á hverju flóði. Guömundur Samúelsson og fleíri era við veiðar núna í ánni. I Efra og Neðra vatni veiðist alltaf eitthvað af silungi, en hann er frekar smár, þau eru hérna fyrir ofan,“ sagði Sigmjón ennfrem- ur. „Áin er að verða fín eftir miklar rigningar og laxinn er að ganga,“ sagði okkar maður á bökkum Laxár í Leirársveit í gærdag. „Það hafa veiðst 300 laxar og hann er 20 pund sá stærsti," sagði Laxárvinurinn. FACO FACO FACD FACD FACOFACD LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI á land, við vorum þar á mánudaginn og veiddum tvo laxa, 5 og 6 punda,“ sagði Dagur Garðarsson í gærdag. „Það er veitt á þijár stangir og þetta era 5, 6 laxar á dag. Gunnar Svein- bjömsson var að veiða þama fyrir skömmu og missti feiknafisk, eför mikla baráttu. í Speglinum er ríg- vænn lax sem fæst ekki til að taka hjá veiðimönnum. í Staðarhólsá í Dölum er fyrsti laxinn kominn á land og var hann 15 pund. Eitthvað hefur veiðst af bleikju,“ sagði Dagur. Laxá á Refasveit, Blanda, Hallá, Svartá og Laxá í Skefilsstaðahreppi „í Laxá á Refasveit era komnir 14 laxar og hann er 19 pimd sá stærsti, Magnús Jónasson vfeiddi laxinn,“ sagði Sigurður Kr. Jónsson á Blönduósi í gærdag er við spurðum frétta. „Blanda hefur gefið 122 laxa og hann er 20 pund sá stærsti. Það hefur verið reytingsveiði í Blöndu og veiðimenn á mánudaginn fengu 17 laxa. Hallá hefur ekki gefið neina veiði ennþá. Svartá hefur gefið fyrsta laxinn og í Laxá í Skefilsstaðahreppi hafa nokkir laxar veiðst," sagði Sig- urður. in iniiminn SUMARTILBOÐ ÁPtANÓUM greiðast á allt að 2 árum HLJÓÐFÆRAVERSLUN PÁLMARS ÁRNA HF HLJÓOFÆRASALA - STILLINGAR - VIDGERÐIR ÁRMÚLI38,108 REYKJAVÍK, SÍMI 91-32845 SIMNEFNI: PALMUSIC - FAX: 91-82260 Nýtt á Islandi Pústkeríi úr ryðfríu gæóastáli í flest ókutæki Framleiösla er nú hafin á pústkerfum úr ryöfríu gæöastáli í flestar geröir ökutækja og bifreiöa. KomiÖ eöa hringiö og kynniö ykkur pústkerfin sem endast og endast. Geriö góöan bíl enn betri setjiö undir hann vandaö pústkerfi úr ryöfríu gæöastáli 5 ára ábyrgó á efni og vinnu. Hljððdeyfikerf i hf. STAPAHRAUNI 3 HAFNARFIROI SIMI 652 777 longolian barbecue Grensásvegi 7 sími 688311 Opið alla virka daga 18.00-23.30. Laugard., sunnud 12.00-23.30. stjórnar þinni eig- in matseld og boröar eins og þú fyrir aðeins 1.1. (Böm 6-12 1/2 veró og yngri 1 /4 verð) ongolian barbecue Hver er hræddur við Virginíu Woolf? í kvöld kl. 20.30. Fimmtud. kl. 20.30. Ath., síöustu sýningar. Miðasala i sima 16620. Leikhópurinn Virginía í Iðnó. Hsasw— VISA Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir toppspennumyndina \ Á HÆTTUSLÓÐUM Á hættuslóðum er með betri spennumynd- um sem komið hafa i langan tima enda er hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston og Rick Rossovich slá hér rækilega í gegn i þessari toppspennumynd. Mynd sem kipp- ir þér við í sætinu. Aðalhlutverk: Timothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins), Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley (Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan, Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. I KARLALEIT Sýnd kl. 9.05 og 11. HIÐ BLÁA VOLDUGA Sýnd kl. 5 og 7.05. REGNMAÐURINN Sýnd kl. 10. HÆTTULEG SAMBÖND Sýnd kl. 5 og 7.30. Bíóhöllin MEÐ ALLT I LAGI Splunkuný og frábær grinmynd með þeim Tom Selleck og nýju stjörnunni Paulinu Porizkovu sem er að gera það gott um þess- ar mundir. Allir muna eftir Tom Selleck í Three Men and a Baby þar sem hann sló rækilega í gegn. Hér þarf hann að taka á hlutunum og vera klár i kollinum. Skelltu þér á nýju Tom Selleck-myndina. Aðalhlut- verk: Tom Selleck, Paulina Porizkova, Will- iam Daniels, James Farentino. Framleið- andi: Keith Barísh. Leikstjóri: Bruce Beres- ford. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LÖGREGLUSKÓLINN 6 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÞRJÚ Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. FISKURINN WANDA Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. UNGU BYSSUBÓFARNIR Sýnd kl. 7 og 11. ENDURKOMAN Sýnd kl. 5 og 9. Háskólabíó SVIKAHRAPPAR Þetta er örugglega besta gamanmynd árs- ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin. Michael Caine. Leikstj. Frank Oz. Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Laugarásbíó A-salur ARNOLD Fordómalaus og vel leikin bráðskemmtileg gamanmynd um baráttu hommans Arnolds við að öðlast ást og virðingu. Aðalhlutverk: Ann Bancroft, Matthew Broderick, Harvey Fierstein og Brian Kerwin. Sýndkl. 9 og 11.10. Sýnd sunud. kl. 9 og 11.10. B-salur Hörkukarlar Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. C-salur FLETCH LIFIR Fjörug gamanmynd. Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd sunnud. kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. Engar 5 og 7 sýningar nema á sunnu- dögum I sumar. Regnboginn BLÓÐUG KEPPNI i þessum leik er engin miskunn. Færustu bardagamenn heims keppa, ekkl, um verð- laun heldur líf og dauða. Hörkuspennumynd með hraðri atburðarás og frábærum bardag- asenum. Leikstjóri: Newt Arnold. Aðalhlut- verk: Jean Claude van Damme, Leah Ayres og Donald Gibb. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. BEINT A SKÁ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. GIFT MAFlUNNI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. SVEITARFORINGINN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. SKUGGINN AF EMMU Sýnd kl. 7. PRESIDIO HERSTÖÐIN Sýnd kl. 5, 9 og 11.15. GESTABOÐ BABETTU Sýnd kl. 7. Stjömubíó STJÚPA MiN GEIMVERAN Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og Dan Ackroyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HARRY... HVAÐ7 Sýnd kl. 5, 9 og 11. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Sýnd kl. 7. Vestan- og suövestangola eöa kaldi og lítils háttar súld í fyrstu vestan- lands en fremur hæg vestan- og norðvestanátt í öðrum landshlutum, léttskýjað um austanvert landið en skýjað annars staðar. Hiti 7-16 stig. Akureyri rigning 8 Egilsstaöir skýjað 7 Hjarðames skýjaö 7 Galtarviti skýjað 8 Kefla víkurílugvöllw rign/súld 8 Kirkjubæjarklaustwmistw 11 Raufarhöfn þokumóða 7 Reykjavik súld 8 Sauðárkrókw rigning ' 9 Vestmannaeyjar súld 8 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen þokumóða 12 Helsinki skýjað 16 Kaupmarmahöfn skýjað 14 Osló léttskýjað 17 Stokkhólmw skýjað 16 Þórshöfn alskýjaö 10 Algarve heiðskirt 21 Amsterdam þokumóða 17 Barcelona þokumóða 21 Berlín léttskýjað 17 Chicago alskýjað 20 Frankfurt heiðskírt 16 Glasgow léttskýjað 12 Hamborg skýjað 14 London heiðskirt 16 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg þokumóða 15 Madrid léttskýjað 18 Malaga þokumóða 22 Mailorca skýjað 21 New York skýjað 23 Nuuk rigning 5 Orlando alskýjað 23 Vín þokumóða 19 Valencia þokumóða 21 Gengið Gengisskráning nr. 130 - 12. júlí 1989 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 57.590 57,750 58,600 Pund 93,587 93,847 91.346 Kan.dollar 48,385 48,519 49.048 Dönsk kr. 7.8890 7,9110 7.6526 Norsk kr. 8.3138 8.3369 8.1878 Sænsk kr. 8,9342 8.9590 8,8028 Fi. mark 13.5315 13.5691 13.2910 Fra.franki 9.0366 9,0617 8,7744 Belg.franki 1.4629 1.4669 1.4225 Sviss. franki 35,5494 35.6481 34,6285 Holl. gyllini 27.1773 27,2528 26,4196 Vþ. mark 30.6248 30,7099 29,7757 It.lira 0,04224 0.04235 0,04120 Aust. sch. 4,3522 4,3643 4,2303 Port. escudo 0.3659 0.3669 0,3568 Spá. peseti 0,4888 0,4901 0.4687 Jap.yen 0,41076 0.41190 0.40965 Írskt pund 81,879 82.106 79,359 SDR 73,4635 73,6676 72,9681 ECU 63.3461 63.5221 61.6999 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkadimir Faxamarkaður 11. |úli seldust alls 86,164 tonn. Magní Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Grálúða 10.459 30,00 30.00 30,00 Hlýri 1,312 15.00 15,00 15.00 Karfi 16.021 22,45 18.00 45.00 Langa 2,798 25,74 25.00 29,00 Lúða 0.834 151,45 60.00 300,00 Koli 0.430 25,00 25.00 25.00 Skötuselur 0,384 207,29 170.00 280.00 Steinbitur 0.681 31,90 15.00 37,00 Þorskur 34,401 59,07 55.00 60,00 Ufsi 14.599 32,24 25.00 33,00 Ýsa 4,241 94,66 20.00 106,00 Á morgun verða seld 100 tonn af karfa, 20 tonn af ufsa og 5 tonn af ýsu. :iskmarkaður Hafnarfjarðar 11. júlí seldust alls 23,231 tonn. Karfi 8.087 17,99 15,00 18.00 Langa 1,531 28.00 28.00 28.00 Lúða 0.559 204.26 120.00 300.00 Skötuselur 1,348 130,73 70,00 140.00 Steinbítur 1,192 43.88 38,00 47,00 Ufsi 1,126 15,00 15,00 15,00 Ýsa 1.584 47,01 28,00 71,00 Þorskur 4,277 50,47 32,00 57,50 Koli 3,427 33,82 10,00 35.00 Á morgun verður seldur bátafiskur. Fiskmarkaður Suðurnesja 11. júli seldust alls 8,680 tonn. Þorskur 3,440 56.90 47.00 60,50 Ýsa 0.243 80.88 35.00 102,00 Kadi 2.608 22.80 22.00 24.00 Ufsi 0.383 22.20 15,00 27,60 Steinbitur 0,031 35,50 35,50 35.50 Steinbítur 0,473 33,28 32.00 35,50 Langa 0,720 30,00 30.00 30.00 Lúða 0.432 135,75 105.00 200,00 Skarkoli 0.145 50.00 50,00 50,00 Blálanga 0,029 23.00 23,00 23.00 Skötuselur 0,174 299.73 290.00 300.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.