Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 34
54 MÍÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. Midvikudagrir 12. júlí SJÓNVARPIÐ 17.50 Sumarglugginn. Endursýndur þáttur frá sl. sunnudegi. 18.45 Tiknmilsfréttlr. 18.55 Poppkom. Umsjón Stefán Hilm- arsson. 19.20 Svarta naðran (Blackadder). Áttundi þáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður . 20.30 Grænir fingur (12). Þáttur um garðrækt i umsjón Hafsteins Hafliðasonar. I þessum þætti er fjallað um kaktusarækt. k 20.50 Þelr fundu lönd og lelðir (Ex- plorers: Century of Discovery). Bandarísk heimildamynd um nokkra af þekktustu landkönn- uðum þessarar aldar. Myndin er gerð i tilefni 100 ára afmælis The National Geographic Soceity. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. _ 21.50 Steinsteypuviðgerðir og varnir. Annar þáttur - Viðgerðir á sprungum. Umsjón Sigurður H. Richter. 22.00 Helstríö (Agonija). Sovésk kvik- mynd frá 1975. Leikstjóri Elem Klimov. Aðalhlutverk Alexei Pet- renko, Anatoly Romashin, Velta Linne og Alica Freindlikh. Þessi umdeilda mynd, sem var bönnuð I Sovétríkjunum, fjallar um sam- band Raspútíns við rússnesku keisarafjölskylduna og fall henn- ar. Þýðandi Árni Bergmann. 23.00 Elletufréttir. 23.10 Helstríð tramh. 0.40 Dagskrirlok. STðff-2 16.45 Santa Barbara. 17.30 Smiley. Fátækur drengur gengur I lið með nokkrum piltungum sem snapa sér hvers kyns vinnu. Vinnulaunin ætlar hann siðan að nota til þess að kaupa sér reið- hjól. Aðalhlutverk: Colin Peters- ^ en, Ralph Richardson, Chips Rafferty og John McCallum. 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Allt I einum pakka. 20.00 Sögur úr Andabæ. Tilvalin teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna. 20.30 Stööln i staðnum. Urvalslið frá Stöð 2 er á hringferð um landið og er viðkomustaður þeirra í þessum þætti Egilsstaðir. 20.45 Falcon Crest. Bandarískur fram- haldsmyndaflokkur. 21.40 Tilkall til bams. Baby M. Fram- haldskvikmynd i tveimur hlutum. Seinni hluti. Myndin er sann- söguleg, byggð á frægum mála- ferlum sem áttu sér stað I Banda- rikjunum fyrir um það bil fjórum árum og eru mörgum en í fersku minni. Stern-hjónin, Betsy og Bill, eru vel stæð og þrá að eign- ast barn. En Betsy veikist af sjúk- dómi sem veröur til þess að með- ganga væri henni ofviða. Þau leita á náðir læknastöðvar þar sem þau eru kynnt fyrir tveggja barna móður sem er fús að láta frjóvga sig með sæði Bills og ganga með barnið fyrir þau gegn hárri peningaupphaeð. Samning- ur er undirritaður en þegar barnið fæðist snýst henni hugur og hefj- ast þar með söguleg réttarhöld. Aðalhlutverk: Jobeth Williams, Bruce Weitz, John Shea, Robin Strasser og Garry Skoloff. 23.20 Siglld hönnun. Design Classics. 23.45 Sögur aö handan. Talesfromthe Darkside. Hryllingur og spenna allt I einum pakka. 00.10 Fjörugurtridagur. Ferris Bueller's Day Off. Matthew Broderick leikur hressan skólastrák sem fær villta hugmynd og framkvæmir hana. Hann skrópar I skólanum, rænir flonum bil og heldur af stað á vit ævintýranna. Aðal- hlutverk: Matthew Broderick, Alan Ruck og Mia Sara. 01 50Dagskrirlok. © Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hidegitfréttlr. 12.45 Veðurlregnir.Tilkynningar.Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Að halda landinu hreinu. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri) 13.35 Miðdegltsagan: Að drepa hermikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sína. (19.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþittur. Umsjón: Sig- urður Alfonsson. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagskvöldi.) 14.45 Islenskir einsöngvarar og kór- ar. Anna Júlíana Sveinsdóttir, *- Eiður Á. Gunnarsson og Kam- merkórinn syngja íslensk lög. 15.00 Fréttir. 15.03 Um hrímbreiöur Vatnajökuls. Ari Trausti Guðmundsson ræðir við Árna Kjartansson jöklafara og kaupmann. (Endurtekinn þáttur frá mánudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskri. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. Meðal annars verður fjallað um Leðurblöku- manninn. Umsjón: Sigurlaug M. . Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist i siðdegi - Scarlatti, Vi- valdi, Bach og Hándel. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) upp úr kl. 16.00. - Stórmál dags- ins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsilin, þjóðfundur i beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðar- dóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birgis- dóttur. 1.00 Næturútvarp i biöum risum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Sjónvarp kl. 20.50: Þeir fundu lönd og leiðir Bandaríska landfræðifé- lagið, Natlonal GeograpMc Society, varö aldargamalt í fyrra. Af því tilefni sýnir Sjónvarpiö í kvöld klukku- tima langan þátt þar sem tíunduð eru helstu afrek landkönnuða og ofurhuga á þessari öld. Meöal þess sem sagt er frá í þættinum í kvöld er ferð Roberts E. Peary til norð- urpólsins, tlug Byrdstilsuö- urpólsins, bílferð um Asíu og uppgötvun merkra forn- leifa i Perú. Þá eru áhorf- endur kynntir fyrir manni nokkrum, grasafræðingn- um Joseph E. Rock, sem gæti allt eins hafa veriö fyr- irmynd Indiana Jones, kvikmyndahetjunnar miklu. Marmiöið með stofhun landfræðifélagsins var að breiða út þekkingu á landa- fræði í Vesturálfu. Einni öld síðar er svo komið að dágóð- Inkarústirnar f Machu Picc- hu eru meðal áfangastaða f landfræðimynd i Sjón- varpinu kl. 20.50 I kvöld. ur Muti bandarískra menntaskólanema getur ekki einu sinni bent á eigið land á korti. 18.10 Avettvangi. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynnlngar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðskm og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Lltll bamatiminn: Fúfú og fjalla- krílin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (6.) (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Fri Norrænum tónllstardögum I Stokkhólmi I fyrrahaust. Fjallað verður um og leikin tónlist eftir Danina Hans Abrahamsen og Mogens Winkel Holm og Finnann Kaija Saariako. Umsjón: Jónas Tómasson. 21.00 Úr byggöum vestra. Finnbogi Hermannsson staldrar að þessu sinni við á Gjögri og ræðir við Axel Thorarensen. (Frá Isafirði) 21.40 Maurinn og engisprettan. Smá- saga eftir William Somerset Maugham. Sigurlaug Björns- dóttir þýddi. Jón Júliusson les. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.25 island og samfélag þjóðanna. Fimmti þáttur. Umsjón: Einar Kristjánsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 23.10 Djassþittur. - Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað I næturút- varpi aðfaranótt mánudags kl. 2.05.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Daníel Þorsteinsson. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp i biðum risum til morguns. á FM 90,1 12.00 FréttayflrllL Auglýsingar. 12.20 Hidegisfréttir. 12.45 Umhverfis landiö i ittatíu. með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Mllll mila. Ár ni Magnússon á útkikki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskri. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit NÆTURUTVARP 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað I bítið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Söngleiklr I New York - Kaba- rett. Árni Blandon kynnir. (End- urtekinn þáttur frá sunnudegi.) 3.00 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá rás 1 kl. 18.10.) 3.20 Rómantíski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veöri og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttlr af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blitt og létt.... Endurtekinn sjó- mannajtáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 14.00 Bjami Olafur Guðmundsson. Öskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafurstendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavik síödegls. Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna I sima 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Gislason. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Bjaml Haukur Þórsson. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr I fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóður T. Slgurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Haraldur Glslason.Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næhirstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 12.00 TónlisL 14.30 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.30 Samtök grænlngja. E 16.00 Fréttir frá Sovétrikjunum. Maria Þorsteinsdóttir. 16.30 UmróL Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Laust. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisós- ialistar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni.' 19.00 Hlusflð. Tónlistarþáttur í umsjá Kristins Pálssonar. 20.00 Fés. Unglingajtáttur. Umsjón: Hulda og Magnea. 21.00 í eldri kantinum. Tónlistarþáttur I umsjá Jóhönnu og Jóns Samú- els. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur I umsjá dagskrárhóps um umhverfismál á Utvarp Rót. 22.30 Magnamin. Tónlistarþáttur með Ágústi Magnússyni. 23.30 Rótardraugar. 24.00 NæturvakL 13.00 Hörður Amarson. 15.00 Slgurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrímur Ólafsson. 19.00 Stelnunn Halldórsdóttir. 22.00 Snorri Már Skúlason. 1.00- 7 Tómas Hilmar. sc/ C H A N N E L 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. * 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur. 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndasería. 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17.00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century.Spurninga- leikur. 18.30 Hey Dad.Gamanmyndaflokkur. 19.00 Mr. Belvedere. Gamanmynda- flokkur. 19.30 Trapper John.Gamanmynda- flokkur. 20.30 Rush.Framhaldsmyndaflokkur. 21.30 Jameson Tonlght. Rabbþáttur. 22.30 Top End Down Under. Ferða- þáttur. 15.00 Africa - Texas Style. 17.00 I Will Fight No More Forever. 19.00 Just Between Friends. 21.00 Survival Run. 22.30 Flesh and Blood. 00.35 He’s My Glri. EUROSPORT ★ . ★ ★ ★★ 12.30 Golf.Monte Carlo Open. 13.30 Kappakstur.Grand Prix í Frakkl- andi. 14.30 Vabtasklði.Evrópumót. 15,00 Hjólreiöar.Tour de France. 15.30 Eurosporl Menu. 17.00 Trans World Sport.lþróttafréttir. 18.00 Hjólrelðar.Tour de France. 19.00 Knattspyrna kvenna. 20.00 Frjélsar iþróttir.Alþjóðleg keppni í Barcelona. 21.00 Knattspyrna. Riðlakeppni heimsmeistarakeppninnar. 22.00 Vatnaskiði. 22.30 HJólrelðar.Tour de France. S U P E R CHANNEL 13.30 Poppþáttur. 14.30 Hotllne. 16.30 Transmis8lon. Popp í Englandi. 17.30 Rlchard Diamond. Sakamála- myndaflokkur. 18.00 Tarzan and the Green God- dess.Kvikmynd. 19.30 Euromagzlne.Fréttaþáttur. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 Burke’s Law. Spennumynda- flokkur. 20.55 Barnaby Jones. 21.50 Fréttir, veður og popptónlist. UmræðuþéHur verður ó rás 1 í kvöld og fjallar hann um ísland f samfélagi þjóðanna. Rás 1 kl. 22.25: Island og sam í kvöld er á dagskrá rásar 1 lokaþáttur í þátíarööinm ís- land og samfélag þjóðanna. Umsjónarmaöur er Einar Kristj- ánsson. Segja má að útgangspunkturinn í þáttunum hafi verið sú efhahagslega og sijómmálalega þróun sem átt hefur sér stað í Vestur-Evrópu, og aöiögun íslendinga í þeim efiaum. Þá hefur lélags- og menningarmál borið á góma í heimi sí- vaxandi alþjóðahyggju og staða smáþjóöar gagnvart tækmvæddri fiölþjóðamenningu. í þessum þætti verður leit- að álits stjómmálamanna á helstu viðfangseftium, sem til skipta þeirra í milii. Þeir sem fram koma em: Hjörleifur Guttormsson alþingismaður, Jón Sigurðsson viöskipta- og iðnaðarráðherra, Páll Pétursson, formaöur þingflokks Framsóknarflokksins, og Þorsteinn Pálsson alþingismaöur. The London Underground Eitt af kortunum hans Harry Back. Stöð 2 kl. 23.20: Sígild hörmun - grafísk hönnun Árið 1933 útbjó Harry Back leiðarvísa fyrir neðanjarðar- jámbrautarkerfið í Lundúnum. Leiðarvísamir þykja algjört meistaraverk í grafískri hönnun og víða eru þeir álitrnr eitt af táknum borgarinnar. í dag má fmna þá á 273 neðanjarðarjámbrautarstöðvum í Lundúnum og þeir eru einrng til sýrns á Metrópolitan nýhstasafninu í New York. Þættimir, sem sýndir hafa verið um sígilda hönnun á Stöð 2, hafa vakið verðskuldaða athygh enda hefur í þeim verið rakin saga margra þekktra vörumerkja og annarra Muta sem eru orðrnr svo sjálfsagðir í daglegu lífi okkar að við veitum þeim oft á tíðum ekki mikla athygli. Það kemur því oft á óvart að heyra söguna á bak við þessa Muti. Rás 1 kl. 16.20: Nú er nýhaflnn lestur á nýrri bamaframhaldssögu. Það er hin dularfulla og magnaða bók Leikhúsmorð- iö efiir sænska rithöftmdinn Sven Wemström. Þórarinn Eldjám þýddi. Sagan segir frá Tomma og Barbo og hópverkeftúnu sem þau tóku aö sér að gera um Litía leikhúsiö. Þeim fannst þetta sérlega skemmtilegt verkefhi þar til þau uppgvötvuöu að eitt- hvað var á seyöi í Litía leik- húsinu. Hvers vegna þurftu leikaramir aö hafa vopnað- an vörð? Hvers vegna viidu þeir ekki segia neitt? Hvers vegna datt Útfur Shedin svona undarlega þegar hann var skotinn á sviðinu? Og hvers vegna hvarf hann Umsjónarmenn barnaút- varpsins. sporlaust? Tommi og Barbo áttuðu sig á því aö það var veriö að undirbúa morð - morð á Litla leikhúsinu. Umsjónarmenn bamaút- varpsins em þær Sigurlaug M. Jónasdóttir og Sigríður Amardóttir, en þeim ttí aö- stoðar em nokkrir hressir krakkar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.