Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. 51 Afmæli Þórhalla Oddsdóttir Þórhalla Oddsdóttir, Kvígindis- felli í Tálknafirði, er níræð í dag. Þórhalla fæddist á Kleifarstöðum í Gufudalssveit og fluttist á fimmta ára í Stóra-Laugardal í Tálknafirði. Þórhalla giftist 18. desember 1915 Guðmundi Kristjáni Guðmunds- syni, f. 6. maí 1890, d. 6. febrúar 1969, b. á Kvígindisfelli. Foreldrar Guð- múndar voru Guðmundur Jóhann- es Guðmundsson, b. á Stóra-Laug- ardal, og kona hans, Svanborg Ein- arsdóttir. Böm Þórhöllu og Guð- mundar urðu sautján: Óskar, f. 24. júní 1917, býr í Rvík, kvæntur Margréti Hallgrímsdóttur og eiga þau þrjú börn; Svava, f. 1. júlí 1918, býr á Heiðarbrekku á Rangárvöll- um, gift Þorsteini Oddssyni og eiga þau fimm böm; Hörður, f. 12. sept- ember 1919, d. 31. október 1988, bjó í Rvík, á fjögur börn, kvæntur Guð- rúnu Klemensdóttur; Haukur, f. 10. október 1920, býr í Rvík, kvæntur Halldóru Ólafsdóttur, d. 4. septemb- er 1988; Svanborg, f. 25. desember 1921, býr á Bíldudal, gift Þórði Jóns- syni og eiga þau sex böm; Reynir, f. 23. apríl 1923, býr í Rvík, kvæntur Svövu Kjartansdóttur og eiga þau þrjú börn; Unnur, f. 7. júb 1924, býr í Rvík, gift Sveini Jónassyni; Karl, f. 2. september 1925, býr í Rvík, kvæntur Sigríði Þ. Sigurðardóttur og eiga þau þrjú böm; Þuríður, f. 21. febrúar 1929, býr í Rvík, gift Stef- áni Guðmundssyni og eiga þaufjög- ur börn; Magnús, f. 23. maí 1931, b. á Kvígindisfelli, kvæntur Halldóru Bjarnadóttur og eiga þau fjögur böm; Guðmundur Jóhannes, f. 8. október 1933, býr í Garðabæ, var kvæntur Borghildi Garðarsdóttur og eiga þau fimm böm; Oddur, f. 6. nóvember 1935, býr í Rvík, kvæntur Eyvöru Friðriksdóttur og eiga þau þrjúbörn; Guðbjartur, f. 1. desemb- er 1937, býr á Blönduósi, kvæntur Margréti Ásmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Fjóla, f. 29. október 1938, býr á Húsabakka í Svarfaðar- dal, gift Birni G. Daníelssyni og eiga þau þrjú börn; Víðir, f. 29. október 1938, býr í Kópavogi, kvæntur Guðnýju Guðmundsdóttur og eiga þau þrjú börn; Helgi, f. 21. febrúar 1941, býr í Hafnarfirði, kvæntur Stefaníu S. Víglundsdóttur og eiga þau sex börn og Rafn, f. 16. júlí 1943, býf í Rvík, kvæntur Kristborgu G. Aðalsteinsdóttur og eiga þau tvö böm. Systkini Þórhöllu: Sigríður, f. 3. maí 1897, d. 16. nóvember 1983, fyrri maður hennar var Kristján Jakobsson, sjómaður á Patreksfirði, seinni maður hennar var Lúðvík Dagbjartsson, sjómaður í Rvík, Magnús, f. 4. október 1901, d. 11. desember 1982, húsasmíðameistari í Rvík, Lilja, f. 15. október 1903, gift Ragnari Brynjólfssyni, Vilhelmína, f. 17. september 1908, dó ung, Har- aldur, f. 29. júb 1912, málarameistari á Akureyri, kvæntur Fanneyju Egg- ertsdóttur, ogTryggvi, f. 29. júb 1912, d. 29. júní 1981. Þórhalla var gift í fimmtíu og þrjú ár. Á Kvígind- isfelh var stundaður sjálfsþurftar- búskapur þar til þjóðhættir breytt- ust. Þórhalla hefur alla tíð verið mikil hannyrðakona og fæst enn þá við útsaum og hekl. Hún á 125 af- komendur og er mjög vel em. 19. júní heiðruðu kvennabstakonur Þórhöbu fyrir mikilfenglegt ævi- starf. Hún dvelur nú á Hrafnistu í Rvík. Foreldrar Þórhöllu voru Oddur Magnússon, b. á Kleifarstöðum, og kona hans, Þuríður Guðmundsdótt- ir. Oddur var sonur Magnúsar, b. á Brekku í Gufudalssveit, Oddssonar. Móðir Magnúsar var Margrét, systir Jóns, langafa Sveins Björnssonar forseta. Systir Margrétar var Guð- rún, amma Gests Pálssonar skálds. Margrét var dóttir Ara, b. á Eyri í Kollafirði, Magnússonar, b. á Eyri Pálssonar. Móðir Margrétar var Helga, systir Einars í Kollsvík, ætt- fóður Kollsvíkurættarinnar. Helga var dóttir Jóns, b. í Gröf í Gufudals- sveit, Jónssonar, og konu hans, Margrétar Amfinnsdóttur, ættfor- eldra Grafarættarinnar. Móðir Odds var Sigríður Arnfinnsdóttir, smiös í Hjarðardal, Arnfinnssonar, b. og hreppstjóra á Hallsteinsnesi, Jónssonar, bróður Helgu á Eyriog Guðrúnar, móöur Kristins Guð- mundssonar, fyrrverandi utanríkis- ráðherra. Móðir Amfinns Arnfinns- sonar var Guðrún Ámundadóttir, b. á Kollabúðum, Loftssonar og konu hans, Guðrúnar Bjamadóttur, b. á Kollabúðum, Jónssonar, bróður Arnfinns á Hallsteinsnesi. Þuríður var dóttir Guðmundar, b. á Habsteinsnesi, Arasonar, b. á Klúku í Bjarnarfiröi, Jónssonar. Móðir Ara var Ebn Jónsdóttir, móö- ir Gríms Thorkelíns leyndarskjala- varðar. Móðir Guðmundar var Sól- veig Magnúsdóttir, b. á Svanshób, Þórhalla Oddsdóttir. Jónssonar, og konu hans, Ingibjarg- ar Jónsdóttur glóa, galdramanns í Goðdal, Arnljótssonar. Móöir Þuríð- ar var Guðrún Jónsdóttir, b. á Mið- húsum, Guðnasonar, b. á Fjarðar- horni, Jónssonar, b. í Fremri-Gufu- dal, Bjamasonar. Móðir Jóns var Unnur Pálsdóttir, systir Magnúsar á Eyri. Móðir Guðna var Kristín Árnadóttir, ferðabókahöfundar á Geitastekk, Magnússonar. Þórhalla býður gestum til veislu í Holyday Inn kl. 16-19 á afmæhsdaginn. Af- komendur Þórhöllu og Guðmundar halda ættarmót í Varmalandi í Borgarfirði um næstu helgi. Kristín Hannesdóttir Kristín Hannesdóttir, Laugarás- vegi 12, Reykjavík, er níræð í dag. Kristín fæddist í Stóru-Sandvík og ólst þar upp. Hún vann fimm ár í Danmörku áður en hún giftist en hefur búið í Reykjavík síðan. Eftir að hún varð ekkja vann hún við sauma hjá Andrési Andréssyni um árabil, einnig í fiskvinnu hjá fisk- iðjuveri ríkisins og Bæjarútgerð Reykjavíkur og í kaffistofu á Hótel Borg. Kristín giftist 16. júní 1928 Sig- urði J. Þorsteinssyni, f. 10. maí 1901, d. 16. apríl 1946, stórkaupmannií Rvík. Foreldrar Sigurðar vom Þor- steinn Konráðsson, b., orgarústi og fræðimaður á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal, og kona hans, Margrét Jónasdóttir. Börn Hannesar og Margrétar em: Hannes, f. 3. júlí 1929, fubtrúi í Rvík, kvæntur Jónu Margréti Erhngsdóttur, börn þeirra em Sigurður, Kristín og Erbngur Rúnar; Margrét Kristín, f. 27. mars 1931, gift Ragnari S. Habdórssyni, stjómarformanni ÍSAL, böm þeirra era Kristín Vala, Habdór Páb, Sig- urður Ragnar og Margrét Dóra og Axel, f. 29, ágúst 1933, póstfubtrúi í Rvík, kvæntur Indu Dan Benja- mínsdóttur, böm þeirra eru Katrín, Sigríður Kristín, Hanna og Pétur. Systkini Kristínar: Jóhanna, f. 4. maí 1897, er látin, gtft Finnboga Sig- urðssyni, bankafubtrúa í Rvík; Ari Páll, f. 23. ágúst 1901, er látinn, b. í Stóra-Sandvík, kvæntur Rannveigu Bjamadóttur; Sigríður, f. 15. októb- er 1902, er látin, gtft Ditmer Hansen, kaupmanni í Kaupmannahöfn; Magnús, f. 2. desember 1905, er lát- inn, rafvirkjameistari í Rvík, kvæntur Guðrúnu Þorsteinsdóttur; Ragnheiður, f. 11. maí 1907, gtft Gunnari Ólafssyni, starfsmanni á verkstæði KÁ á Setfossi; Oddur, f. 5. febrúar 1909, er látinn, rafvéla- virki í Hafnarfirði, kvæntur Margr- éti Auðunsdóttur; Kristín, f. 13. júní 1910, framreiðslustúlka í Rvík; Jó- hann, f. 1. mars 1912, er látinn, btf- reiðarstjóri og b. í Stóra-Sandvík, kvæntur Mátfríði Benediktsdóttur; Magnea, f. 5. ágúst 1913, kjötvinnslu- kona í Rvík; Sigurður f. 4. aprfi 1916, b. í Stóra-Sandvík, kvæntur Hólm- fríður Þórðardóttur og Ögmundur, f. 3. apríl 1918, b. í Stóra-Sandvík, kvæntur Hrefnu Gísladóttur kenn- ara. Foreldrar Kristínar vora Hannes Magnússon, b. í Stóra-Sandvík í Flóa, og kona hans, Sigríður Jó- hannsdóttir. Hannes var sonur Magnúsar, b. í Stóru-Sandvík, bróð- ur Gunnars, langafa Sigurðar, prests á Selfossi, og fréttamannanna Óissurar og Ólafs Sigurðssona. Magnús var sonur Bjama, b. á Valdastöðum, Jónssonar, b. í Grímsfjósum, Bjarnasonar, bróður Eyjólfs, langafa Guðjóns, afa Guð- jóns Friðrikssonar sagnfræðings. Móðir Hannesar var Kristín Hann- Krlstín Hannesdóttir. esdóttir, b. í Stóra-Sandvík, Guð- mundssonar, og konu hans, Vigdís- ar Steindórsdóttur, b. í Auðsholti, Sæmundssonar, ættfóður Auðs- holtsættarinnar. Sigríður Jóhannsdóttir, b. á Stokkseyri, Adolfssonar, hrepp- stjóra á Stokkseyri, Petersens. Móð- ir Jóhanns var Sigríður yngsta Jónsdóttir, hreppstjóra í Vestri- Móhúsum, Þórðarsonar. Móðir Jóns var Guðlaug Jónsdóttir, b. á Grjótlæk, Bergssonar, hreppstjóra í Brattsholti, Sturlaugssonar, ætt- föður Bergsættarinnar. Móðir Sig- ríðar Jóhannsdóttur var Sigríður Jónsdóttir, b. á Vestri-Loftsstöðum, Jónssonar, ogkonu hans, Sigríðar Jónsdóttur elstu, systur Sigríðar yngstu. Kristín tekur á móti gestum í Domus Medica við Egbsgötu kl. 15-19 í afmæhsdaginn. Sigurgeir Sigurpálsson Sigurgeir Sigurpálsson, fram- kvæmdastjóri Skálafebs á Akur- eyri, til heimbis að Hraungerði 6, Akureyri, er sextugur í dag. Sigurgeir fæddist að Nesi í Saur- bæjarhreppi í Eyjafirði og var í Nesi tb fjórtán ára aldurs. Hann stundaði ýmis algeng störf þar til hann hóf störf hjá Vatnsveitu Akureyrar, auk þess sem hann vann ásamt félögum sínum við bifvélavirkjun um margra ára skeið. Sigurgeir lærði btfvélavirkjun og lauk sveinsprófi 1964. Hann stofnaði svo ásamt syni sín- um btfreiðaverkstæöið Skálafell árið 1980, en þeir eru með umboð fyrir Skoda, Dodge og fleiri btfreiða- tegundir. Sigurgeir kvæntist 29.7.1951 Evu Aðalsteinsdóttur verslunarmanni, f. 26.4.1929, dóttur Aðalsteins Tóm- assonar og Steinunnar Guðmunds- dóttur. Börn Sigurgeirs og Evu eru Aðal- steinn, f. 8.5.1949, forstöðumaður íþróttahallarinnar á Akureyri, kvæntur Önnu Grétu Habdórsdótt- ur húsmóður og eiga þau þrjú börn, Sigurpál Árna, Geir Kristin og Heið- ar Þór; Páb, f. 10.12.1952, bifvéla- virki á Akureyri, kvæntur Aðal- björgu Ólafsdóttur kennara og eiga þau tvö börn, Aðalstein Inga og Heiöu Sigrúnu; Hanna Indiana, f. 16.9.1954, húsmóðir í Reykjavík, gtft Ragnari Daníelssyni pípulagningcir- meistara en börn þeirra eru Eva Daney, Harpa og Ragnar Þór; Svan- hbdur, f. 3.9.1957, bankastarfsmað- ur á Akureyri, gtft Benedikt Guð- mundssyni byggingatækni og eiga þau tvo syni, Guðmund og Einar Loga; Sólveig, f. 31.3.1959, banka- starfsmaður, gtft Val Knútssyni raf- magnsverkfræðingi og eiga þau þrjú börn, Einar Knút, Sigurgeir og Ingu Lind; Sigurgeir Heiðar, f. 16.9.1967, háskólanemi á Akureyri. Sigurgeir átti þrjár systur og er ein þeirra látin. Systur Sigurgeirs: Auður, sem er látin, var gtft Jóni Þorvaldssyni; Sigrún, húsmóðir í Reykjavík, ekkja eftir Björgvin Ámason, og Kristjana, húsmóöir á Dalvík, gift Amgrími Stefánssyni. Sigurgeir Sigurpálsson. Foreldrar Sigurgeirs: Sigurpáll Friðriksson, b. í Nesi í Saurbæjar- hreppi, og Indiana Einarsdóttir hús- freyja. Sigurgeir tekur á móti gestum á heimih sínu, Hraungerði 6, frá klukkan 17 á afmæbsdaginn. Leifur Bjömsson Letfur Bjömsson prentari, Hjalta- bakka 28, Reykjavík, er sextugur í dag. Letfur fæddist á Blönduósi en for- eldrar hans bjuggu þá að Hamri í Austur-Húnavatnssýslu. Hann ólst síðan upp á Blönduósi og á Kjalar- nesi. Letfur stundaði almenna verka- mannavinnu, garðyrkjustörf, bíla- viðgerðir og akstur en hóf síðan prentnám í Prentsmiðju Þjóðvbjans 1954 og lauk sveinsprófi í iðninni 1959. Hann starfaði þar síðan þar til Blaðaprent tók tb starfa 1972 og starfar nú í prentsmiðju Þjóðvbjans. Letfur kvæntist 20.3.1954 Kristínu Sigurjónsdóttur, f. 13.8.1927, síma- verði hjá Ríkisútvarpinu, dóttur Sigurjóns Jónssonar og Sigríðar Guðmundsdóttur sem þá bjuggu á Kanastöðum í Landeyjum. Sigurjón var sonur Jóns Gíslasonar og Þór- unnar Jónsdóttur, ljósmóður í Ey í Landeyjum. Siguijón og Guðbjörg, móðir Magnúsar L. Sveinssonar, voru systkini. Böm Letfs og Kristínar era Björn, f. 1.12.1953, tónmenntakennari og skólastjóri Tónbstarskóla Borgar- fiarðar, kvæntur Ingibjörgu Þor- steinsdóttur, tónmenntakennara og píanóleikara, og eiga þau tvö böm, LetfogEddu; Sigurjón, f. 11.8.1956, kerfisfræðingur hjá Eimskip í Reykjavík, kvæntur Margréti Andr- ésdóttur, meinatækni á Borgar- spítalanum og eiga þau tvö böm, AtlaogKristínu. Leifur Björnsson. Letfur á tvö systkini. Þau era Sig- rún, f. 16.9.1932, gtft Helga S. Hab- grímssyni, vagnstjóra hjá SVR, og Hreinn, f. 14.10.1938, btfvélavirki hjá Vélamiðstöö Reykjavíkurborg- ar, kvæntur Margréti Pálmadóttur. Foreldrar Letfs voru Bjöm E. Jónsson, b. í Húnavatnssýslu og við refaiækt við Saltvík á Kjalarnesi, síðast verkstjóri í Reykjavík og starfsmaður Verkamannasam- bands íslands, f. 9.11.1899, d. 13.11. 1975, og Vilborg ívarsdóttir húsmóö- ir, f. 30.9.1908, d.2.2.1988. Björn var sonur Jóns Jónssonar, sem ættaður var af Snæfebsnesi, og Guðrúnar Þorsteinsdóttur úr Húna- vatnssýslu. Vilborg var dóttir Margrétar Þorsteinsdóttur og ívars Geirssonar. Letfur verður ekki heima á af- mæhsdaginn en þau hjónin taka á móti gestum á heimili sínu föstudag- inn 14.7. klukkan 18-21. 90 ára 60 ára Kristján Kriatjánsson, Holtastíg 11, Bolungarvík. Ragnar H. Jóhannesson, Strandgötu 37, HafharflrÖL Ingunn Ingvursdóttir, Holtsgötu 14, Njarðvík. Muddý Guðmundsdóttir, Brekkuhvanuni 6, Hafnarflröi. 85 ára Borgarholtsbraut 24, Kópavogi. Hún tekur á móti ættínsium os vinum Tryggvl Magnússon, áhemúUsinueffirklukkanlVálaugar- 80 ára Traoartandi 8, Heykjavtk. Valgeir Haukdal Ársœieson, Haraldur Ólafsson, Nökkvavogi 62, ReykJavJk. Lokastíg 11, Reykjavík. Hjörtur Hnkonarson, Stardai Kjalarneshreppi. 75 ára 50 ára Guðmundur Sigurðsson, Eskihbö 6B, Reykjavik. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Melabraut 5, Seltjamamesi. Katrín Frimannsdóttir, Norðurtúni 8, Keflavík. Httukur V. uuömundsson, Stórholti 25. Reykjavik. Margrét Guömundsdóttir, TorflifeHi 23, Reykjavík. 70 ára 40 ára Guðinundur Þóröarson, Eyjabakka 28, Reykjavik. Kristin Magnúsdóttir, Alfaskeiði 90, Hafharfxröi. Ósk Sigurrós Ágústsdóttir, Vesturbrún 23, Reykjavik. Sigriður J. Sigurðardóttir, Kambaseli 56, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.