Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1989, Blaðsíða 33
MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1989. 53 Skák Jón L. Arnason Svartur hefur tvo hróka og þrjú peð gegn biskupi og riddara í efthfarandi stöðu. Hins vegar eru hótanir hvíts afar sterkar og virðast a.m.k. nægja tíl jafn- teflis. En svartur á leikinn og hann á í fórum sínum dulinn möguleika. Staðan er úr B-flokki á alþjóðlegri skákhátíð í Búdapest á dögimum. Þjóð- veijinn Schmittdiel hafði svart gegn Ung- veijanum Rajna: I & I 4 1 m k % 1 Á 1 ÉL & Á * & ABCDEFGH 18. - Dxf2+!! 19. Dxf2 Kxd6 Jú, riddari hvits á d6 var drottningarinnar virði. Nú hefur svartur náð að bægja hættunni frá og eftir 20. Dxf7 Hg5 21. Df8+ Kc6 22. g4 a5 23. Dxh6 Hxg4 24. Dh5 Hb4 náði hann að treysta stöðuna og vann auð- veldlega. Brídge ísak Sigurðsson Á Norðurlandamóti yngri spilara í sveitakeppni um daginn kom þetta spil fyrir í leik íslendinga gegn A-Uði Finna þar sem flestar sveitimar spiluðu 4 hjörtu. íslenska sveitin spUaði 3 grönd í opna salnum og fékk 11 slagi en lán var yfir þeim samningi þar sem tígulútspU banar honum en Finninn spUaði út spaðaþristi. í lokaða salnum gengu sagn- ir og úrspU þannig, suður gefur, AV á hættu: * D104 V ÁK97 ♦ KG + D1042 * G985 V 8 ♦ Á109864 + 75 N V A S * K63 V 6432 ♦ 7532 + Á9 * Á72 V DG105 * D * KG863 Suður Vestur Norður Austur 1+ Pass 1? Pass 2* Pass 4? p/h Steingrímur Pétursson, í austur, spUaði út laufaás, fékk fimmu hjá félaga sínum og tíu hjá sagnhafa. Hann skipti nú yfir í spaðaþrist sem hafði undraverð áhrif. Sagnhafi var hræddur um að laufás væri einspU og rauk því upp með ás í spaða og tók trompin í botn. Nú tók hann þrisv- ar lauf en gat ekki tekið það í fjórða sinn þar sem þá verður hendi norðurs þvin- guð. Hann spUaði því tiguldrottningu í tíunda slag, Ami Loftsson, í vestur, drap á ás, spUaði spaða og Finninn rauk upp með drottningu, kóngur hjá austri og meiri spaði og Ámi átti afganginn af slög- unum. Finninn var eini spUarinn sem fór niður á þessum samningi en aUar sveit- imar spiluðu sömu spilin í leikjunum. Krossgáta Lárétt: 1 karldýr, 8 stækkaði, 9 fólk, 10 bæh, 12 hreUa, 14 kvabb, 16 þýtur, 18 bát, 20 espi, 21 kerald, 22 trúir. Lóðrétt: 1 byijaði, 2 fjalisás, 3 ánægjuna, 4 fersk, 5 skelin, 6 beljaka, 7 bogi, 11 áUt- in, 12 skálmar, 15 gremju, 17 viökvæmi, 19 gæfa, 20 þegar. Lausn á síðustu krossgótu. Lárétt: 1 skjöl, 6 st, 8 vá, 9 ólæti, 10 eln- aði, 12 last, 14 ugg, 15 lok, 17 arta, 20 kald- an, 22 ói, 23 klók. Lóðrétt: 1 sveU, 2 kála, 3 Jón, 4 öl, 5 læð- ur, 6 stig, 7 tilgang, 11 ataU, 13 skak, 16 oki, 18 tak, 19 þó, 21 dó. •fesf Hjónaband er eins og kviksandur, Hermann. Þú hefur meiri lífslíkur ef þú þrasar ekki. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan símr 41200, slökkvUiö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvUið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666r slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkvUiö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabUreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 7. júli - 13. júU 1989 er í Breiðholtsapóteki og Apóteki Austurbæj- ar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi tíl kl. 9 aö morgni virka daga en tU kl. 22 á sunnudögum. Upplýsinfar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar f síma 18888. MosfeUsapótek: Opiö virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fbstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokáð laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiöslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar i síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiöinu í síma 2229.9. og Ákureyrarapóteki 1 síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 Og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtaU og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16 aUa daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: AUa daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VífilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. VistheimiUð Vifilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 áruin miðvikud. 12. júlí Hópflug breska flughersinstil Frakklands vekur alheimsathygli samskonarflugáformuðtil Póllands, Rúmeníu og Eystrasaltslandanna Spakmæli Konur syrgja hina dauðu - karl- menn minnast þeirra. Tacitus Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safhsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dillons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafiúð í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugrípasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fiinmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hríngbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Timapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóöminjasafn tslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, simi 53445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. júlí Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sýndu ekki tregðu gagnvart hugmyndum sem þú ert á móti. Þær þurfa ekki endilega að vera rangar. Haltu sambandi við hjálpsamt fólk. Happatölur em 3, 20 og 30. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Ef þú ert í einhverjum vafa með eitthvað dularfullt skaltu kynna þér það áður en þú tekur mark á málinu. Ferðalag hefur mikið að gera með persónulegt skipulag. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ættir að einbeita þér að málefnum sem varða hjónaband eða sambúð á einhvem hátt. Ræddu málin og þau em auð- veldlega í höfn. Nautið (20. april-20. mai): Ef eitthvert mál siglir í strand skaltu frekai' byija upp á nýtt en að leita leiða til að leysa vandann. Það leysast smá- hnútar í kvöld. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ef þú lætur vandamálin vera verður erfiðara að leysa þau. Taktu þau fóstum tökum strax. Fáðu ráð h)á öðrum ef þú heldur að það leysi vandann. Krabbinn (22. júní-22. júli): Vertu ekki of smámunasamur. Léttu á byrði þinni eftir bestu getu. Þú þarft að halda ákveðnum samböndum úr fortíð- inni. Happatölur em 5, 22 og 26. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Vertu ekki of skipulagður í dag. Það er líklegt að eitthvað óvænt sé skemmtilegra. Varastu að láta leyndarmál koma frá þér, bæði þín og annarra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Taktu enga áhættu og flæktu þig ekki í samkeppnisaðstöðu. Klukkan gengur of hratt fyrir þig í allan dag. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þetta verður mjög ljúfur dagur og þér gengur mjög vel að ná hvaða samkomulagi sem þér dettur í hug. Stutt ferð getur verið nauðsynleg í kvöld. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu opinn, eitthvað óvænt gefur þér mikla möguleika. Það em þér margir vegir færir. Skemmtilegar minningar sækja á huga þinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Kláraðu hefðbundna vinnu áður en þú ferð að gera eitthvað sem þér frnnst skemmtilegt. Treystu á eigin dómgreind varð- andi fólk. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Taktu á vandamálunum strax og leystu þau. Þú ert í skapi til að gera eitthvað sem þú hefur ekki gert áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.