Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 5
verður opnuð í dag undír nafnínu Nýja Bílasalan á besta stað í bænum, í alfaraleíð! Nýja Bilasalan, Bíldshöfða 8, þar sem Bífreíðaeftírlítíð var áður. Þaulvanír sölumenn bjóða ábyrga þjónustu. Veríð velkomín á Nýjti Bílasöluna. SÍMINN ER 673766 - 2IÍNUR. OPIÐ KL. 10-17 LAUGARDAGA OG KL. 10-19 VIRKA DAGA. Nýja^ Eigandi og sölumaður Sigþór Guðmundsson, áður sölustj. Citroendeildar Glóbus hf. og síðustu árin uppítökudeildar Jöfurs hf. Bílasalam BÍLDSHÖFÐA 8, SÍMI673766,2 LÍNUR. ÁÐUR HÚS BIFREIÐAEFTIRLITS RÍKISINS. LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1990. Fréttir N V 8ILASALA - NY BILASALA Þessi spariskírteini bera enga vexti. Þessi spariskírteini bera góða vexti. Fjárfestír þú í réttu spariskírteinunum? Spariskírteini ríkissjóðs sem gefin voru út fyrir 2 árum, 1. flokkur D2, bera ekki neina vexti eftir 1. febrúar. Pú missir því daglega af tekjum, bæði vöxtum og verðbótum ef þú innleysir ekki þessi spariskírteini og endurfjárfestir fyrirþau. Þessa dagana eru margir flokkar spariskírteina ríkissjóðs innleysanlegir. Þótt margir þeirra beri enn vexti og verð- bætur getur verið mikill munur á vöxtum hinna ýmsu flokka. Pví er'retti tíminn til að huga að spariskírteinum sínum-núna. r INNLAUSN SPARISKÍRTEINARÍKISSJOÐS: Opið í Kringlunni i dag k. Dæmi um vonda fjárfestingu: Ef spariskírteini að verðmæti 500.000 kr. liggja óhreyfð í eitt ár eftir gjalddaga tapast 139.000 kr. miðað við 20% verðbólgu og 6,5% raunvexti. Verðbréfamarkaður Fjár- festingarfélags íslands hf. hefur reynslu í að kaupa og selja spariskírteini ríkissjóðs. Við getum nú boðið skiptikjör ríkissjóðs auk eldri spariskírteina með 6,5% vöxtum. VERÐBREFAMARKAÐUR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF HAFNARSTRÆTI KRINGLUNNI • AKUREYRI 28566 689700 25000 HlíðarQall: Nægur snjór og frítt í lyftur Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyn: Helgin, sem í hönd fer, er fyrsta helgi vetrarins sem hægt veröur að bjóöa til skíðaiðkunar i Hlíðar- galli við bestu aðstæður, svo framarlega sem veður verður ekki slæmt Opnað var um siðustu helgi. Snjór var þá með minnsta móti og svo fór að erfitt var að athaftia sig í brekkunum vegna veðurs. Nú í vikunni hefur snjóað mikið í Illíðarfjallinu og aðstæður orðn- ar mjög góðar. Ný skíðalyfta verður tekin í notkun í HlíðarQalli í dag. Lyftan er í Hjallabraut og við komu hennar batnar aöstaða í fiallinu enn. Af þessu tilefni verður ókeypis í allar lyftur í Hhðarfialli í dag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.