Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR )990.
47
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Toyota. Til sölu er Toyota Corolla DX
’83, sjálfskiptur, sumar- og vetrardekk,
góður frúarbíll, á sama stað Austin
Allegro ’78, þarfnast viðgerðar. Uppl.
í síma 91-38569 eftir kl. 17. Erlendur.
4x4 Chevrolet Suburban 79, skoðaður
'91, og Mercedes Benz 608 '82, í góðu
lagi. Uppl. í síma 92-11111 og 985-
20003.
VW rúgbrauð 76 i niðurrif. Verð 14
'þús. Aukavél, 7 þús., löng toppgrind,
2 þús., Ebersprásser bensín/dísil mið-
stöð, 20 þús., 2 öxlar, 3 þús. S. 673306.
Ódýrir. Mitsubishi Colt XL ’82, mjög
góður bíll, verð ca 95.000, Escort 1600
XL '85, toppbíll, verð ca 390.000. Uppl.
í síma 91-642151.
Bjalla til sölu, '72, verðhugmynd 50
þús. Uppl. í síma 24162 milli kl. 16 og
18.
Chevrolet Monza ’87 til sölu, ekinn
18.000, ath. skipti á ódýrari. Uppl. í
síma 91-675047.
Daihatsu Charade '80 til sölu,
góð vetrardekk. Uppl. í síma 91-
666774.
Daihatsu Charade '88 til sölu, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91- 673274 eftir
ki. 12.
Daihatsu Charade TX '86 til sölu, ekinn
30 þús. km, góður bíll, skipti koma til
greina á ódýrari. Uppl. í síma 91-71252.
Fiat Uno '84 til sölu, ekinn 69 þús.,
nýskoðaður. Engin skipti, -góð kjör.
Uppl. í síma 91-77178.
Ford Escort ’82 til sölu, skoðaður, ný
vetrardekk, sumardekk fylgja. Gott
verð. Uppl. í síma 91-44869 eftir k). 17.
Ford Mustang Ghia, 8 cyl., árg. ’79, til
sölu, lítið skemmdur eftir óhapp, til-
boð óskast. Uppi. í síma 92-13424.
Hvít Lada Samara 1300 til sölu. Árg.
’87, ekinn 31 þús. km, staðgreiðsla.
Uppl. í síma 73905 e.kl. 14.
Lada Sport ’88 til sölu, 5 gíra, með létt-
stýri, ekinn 28.000 km, vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 31843.
Lada station '84 til sölu,
afbragðs vinnubíll. Upp). í síma
91-73351. Ólafur. •
M. Benz 280 E '80, alvörubíll með öllu,
og Toyota Hiace dísil ’82, ný vé). Uppl.
í síma 678027.
Mazda 626 LX '87, ekinn 32 þús., skipti
á ódýrari, t.d. sendibíl. Uppl. í síma
98-22527.
Mazda 626, árg. '80, 2000 vél, skoðaður
’90, í mjög góðu standi. Uppl. í síma
91- 78766.
Mazda 929 station ’82 til sölu,
ekinn 79 þús., alls konar skipti athug-
andi. Uppl. í síma 641381.
Mercedes Benz 300D '84 til sölu, skipti
möguleg, helst á nýlegum jeppa. Uppl.
í síma 98-66672.
Mercury Syclone GT ’70,426 C6, sá eini
í Evrópu. Einnig V8 390 C6. Uppl. í
síma 77113 e.kl. 19.
Mitsubishi Galant ’82, station, til sölu,
lítur mjög vel út, ath. skipti á ódýrari
+ peningar. Uppl. í síma 91-74385.
Mjög fallegur Ford Taunus Giga '81, V6
2000 vél, til sölu. Ath. verðtilboð.
Uppl. í síma 91-78325.
MMC Pajero Highroof, dísil turbo '87,
ekinn 105 þús., ath. skipti. Uppl. í síma
98-22805 og 91-622928.
Nissan Micra '88 til sölu, hvítur með
röndum, ekinn 26 þús., verð 500 þús.
Uppl. í síma 681233 og 676721 e.kl. 18.
Nissan Sunny station '83 til sölu, selst
tryggum aðila á góðu verði. Uppl. í
síma 672535 og 674787.
Opel Kadett '85 til sölu, ekinn 81 þús.
km, skipti á ódýrari. Uppl. í síma
92- 14894.
Takið eftir! Honda Prelude EX ’84,
sjálfskipt með topplúgu, góður bíll á
góðu verði. Uppl. í síma 77831.
Til sölu MMC Galant 2000, árg. '81,
5 gíra, verð 130 þús. Uppl. í síma
91-79440.
Tilboð óskast i Skoda 120 ’83, ekinn 41
þús. km, mjög vel með farinn. Uppl. í
síma 91-666147. Ragnheiður.
Toyota Corolla twin cam ’84 til sölu,
ekinn 83 þús. km, verð 350 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-79862.
Uno, Uno. Fiat Uno 45 ’84, ekinn 80
þús., verð 90 þús. stgr. Uppl. í síma
83294.
Vantar varahluti í Subaru E10 '85-86 eða
bíl til niðurrifs. Uppl. í símum 91-
680570 eða 98-21981.
Ódýrt. Til sölu Opel Rekord ’78,
mikið yfirfarinn, í ágætu standi. Uppl.
í síma 91-72603.
Ógangfær Ford Ltd. station '77 til sölu.
Verð 55 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-22308, Jón.
Daihatsu Charade '80 til sölu, skoðaður
’91. Uppl. í síma 91-30240.
Peugeot 205 XR 87, svartur, til sölu,
ekinn 20 þús. km. Uppl. í síma 91-
624759.
Piymouth Volaré, árg. '77, 6 cyl., sjálf-
skipur og vökvastýri. Uppl. í síma
91-666634.
Rússajeppi - dekk. Til sölu frambyggð-
ur Rússajeppi ’79, á sama stað óskast
36" radial-dekk. Upp). í síma 98-34446.
S°la - skipti, ódýrari. Subaru 4x4 stati-
on ’84, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum.
Uppl. í síma 91-27501.
Subaru station ’86, rauður, ekinn 48
þús., bein sala. Verð 750-790 þús. Til
sýnis um helgina. Uppl. í síma 31626.
Subaru árg. '87 til sölu, ekinn 38.000
km, tek ódýrari bíl upp í á ca 200.000.
Uppl. í síma 73745.
Daihatsu Charade '80 til sölu,
selst ódýrt. Uppl. í síma 91-77119.
Datsun King Cab ’83 til sölu, 4x4, góð-
ur bíll. Uppl. í síma 93-66676.
Dodge Aspen '79 til sölu, í góðu ásig-
komulagi, verð 70.000. Uppl. í s. 17315.
Ford Cortina ’79 til sölu, sjálfskiptur,
góður bíll. Upp). í síma 91-40426.
Ford Escort 1300 '77 til sölu eða til
niðurrifs, góð vél o.fl. Sími 91-36352.
Ford Fiesta '84 til sölu, ekinn 69 þús.
Uppl. í síma 51592.
Jeep CJ 7, árgerð ’84, til sölu. Uppl. í
síma 91-51842.
Land-Rover disil '77 til sölu, einnig
Toyota Crown ’80. Uppl. í síma 40489.
MMC L-300 4x4 '88 til sölu, skipti
möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 77101.
Peugoet 205 XS '89 til sölu. Uppl. í síma
91-44821.
Plymouth Trallduster '76 318, beinskipt-
ur, til sölu. Uppl. í^síma 98-34725.
Seat Ibiza '88, ekinn 17 þús. Uppl. í
síma 71067.
Skoda 105 L '88 til sölu. Einn eigandi.
Uppl. í síma 91-72992.
Subaru Coupé '88 ti) sölu, sjálfsk., ek-
inn 31 þús. km. Uppl. í síma 91-19816.
Til sölu Trabant station '86, verð kr. 35
þús. Uppl. fsíma 91-25780 eða 91-71347.
Tilboö óskast i Suzuki Swift, sjálfskipt-
an, árgerð ’88. Uppl. í síma 91-685485.
Toyota Corolla ’87 til sölu, bein sala
eða fst. skuldabréf. Uppl. í síma 44166.
Toyota Hilux '82 disii til sölu. Uppl. í
síma 98-64442.
Volvo 240 ’82, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 91-611059.
VW rúgbrauð '80 til sölu, þarfnast lag-
færingar. Tilboð. Uppl. í síma 666741.
í toppformi - 4x4 Tercel '86, hvítur, til
sölu. Sími 98-22817.
■ Húsnæöi í boöi
Til lelgu strax 50 fm nýlegt íbúðar-
húsnæði í einbýlishúsi, stofa, eldhús
og bað, sérinngangur. Er í Bústaða-
hverfi. Reglusemi áskilin. Tilboð
sendist DV, merkt „D 9331“.
Til leigu stórt og fallegt risherbergi með
aðgangi að baði. Gæti leigst fyrir ein-
hvers konar smáiðnað á daginn eða
jafnvel sem geymsla. Tilboð sendist
DV, merkt „Garðabær 9342“.
2 herb. íbúð með eldunaraðstöðu i Tún-
unum til leigu nú þegar. Reglusemi
áskilin ásamt skilvísum greiðslum.
Tilb. send. DV, m. „K 9292“, f. 7. febr.
2 herb. ibúð á 2 hæð við Snorrabraut.
Laus. Leiga 30-33 þús. pr. mán. Lang-
tímaleiga. Uppl. í símum 91-687088 og
77166.
Gamli miðbærinn. Til leigu 3 herb. sér-
hæð á rólegum stað. Laus nú þegar.
Tilboð ásamt uppl. sendist DV, fyrir
7. febr., merkt „E 9337“.
Til leigu herbergi með húsgögnum,
aðgangi að elhúsi og baði við mið-
bæinn, reglusemi áskilin og skilvísum
greiðslum. Uppl. í s. 91-13444 e.kl. 16.
Vantar samleigjanda að glæsilegri íbúð
í Breiðholti. Leiga 25 þús. á mánuði,
innifalið ljós og hiti. Uppl. í síma
678723.
Vantar þig ekki ibúð? 2ja herb. íbúð f
Krummahólum, laus frá 15. febr. til
15. ágúst. Tilboð sendist DV, merkt
„F-9339".
íbúðarherbergi í Kópavogi til leigu,
laust strax, ísskápur, eldunar- og
hreinlætisaðstaða, sérinngangur og
dyrasími. Uppl. í síma 91-42160.
11 m’ herbergi til leigu með sér snyrt-
ingu, leiga 15 þús. pr. mán, 2 mánuðir
fyrirfram. Uppl. í síma 91-671923.
Herberg til ieigu við Háaleitisbraut,
reglusemi áskilin. Uppl. í síma
91-30154.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Garðabær'. 2-3 herb. íbúð og nokkur
einstaklingsherb., allt fullbúin hús-
gögnum, aðgangur að öllu í stóru
húsi. Reglusemi áskilin. S. 91-657646.
Glæný og skemmtlleg einstaklingsibúð
í Hafnarfirði til leigu, ísskápur fylgir,
laus strax. Góð umgengni og reglu-
semi skilyrði. Uppl. í síma 656929.
Góð einstaklingsíbúð til leigu
með húsgögnum, 35 þús. á mánuði.
Uppl. að Hverfisgötu 3, Hafnarfirði,
eftir kl. 19, ekki í síma.
Hafnarfjörður. Fyrir einstakling her-
bergi, aðgangur að eldhúsi, baði og
setustofu. Til sölu næstum nýtt svefn-
herbergissett, ódýrt. S. 51076 e. kl. 18.
Ný 74 fm, 2 herb. ibúð, björt, gott út-
sýni, með parketi, laus strax., Tilboð
sendist DV, merkt „Grafarvogur
9343", f. mánudagskvöld.
Seljahverfi. Ég vil ekkí skipta um
skóla, því vantar okkur mömmu 2 3
herb. íbúð strax. Hafið samband við
Elísabetu í síma 79221.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn, eftir hádegi. Uppl. á
staðnum fyrir hádegi. Björnsbakarí
(Hallærisplani).
Til leigu 3ja herb. einbýli við Álfhólsveg
Kópavogi, laust strax, leiga 35 þús. á
mánuði. Uppl. í síma 91-45920 eftir
hádegi á laugardag og sunnudag.
Til leigu 3ja herb. íbúð í miðbæ Rvikur,
leigist í 1 ár, 'A árs fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV, merkt „B-9336.
Til leigu 4ra herb. íbúð í Vesturbergi í
Breiðholti, laus nú þegar. Tilboð
sendist DV, merkt „B 9279“.
Til leigu í Árbæjarhverfi. 2ja herb. íbúð
til leigu frá og með 1. mars. Hafið
samband í síma 35817 og 83212.
íbúð til leigu. 40 fm einstaklingsíbúð í
Árbæjarhverfi til leigu strax. Uppl. í
síma 77532.
2 herb. ibúð til leigu. Uppl. í síma 77838
milli kl. 10 og 13 í dag.
3 herb. íbúð til leigu við Engihjalla.
Laus nú þegar. Uppl. í síma 92-46588.
Au-péiir óskast strax. Uppl. í síma
97-81784.
Innri-IMjarðvik. 3 herbergja íbúð til
leigu. Uppl. í símum 91-29262 og
91-42ÍÍ40.
Tjl leigu er falleg 2 herb. íbúð í Rauð-
ási. Uppl. í síma 678702.
■ Húsnæöi óskast
37 ára gamall maður óskar eftir að
taka á leigu 12 herb. íbúð á höfuð-
borgarsvæðinu til lengri tíma. Reglu-
semi, snyrtimennska og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 91-22191.
íslensk 4ra manna fjölskylda, sem nú
er búsett erl. og er að flytja heim,
óskar eftir að táka á leigu 2-3 herb.'
íbúð tímabundið frá 1. mars. Vinsaml.
hr.ís. 14553, 23427 eða 82593 e.kl. 16.
25 ára sjúkraþjálfari óskar eftir lítilli
íbúð, helst f Bústaðahverfi eða í mið-
bænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9349.
Óskum eftir að taka til leigu 3 herb.
íbúð sem • fyrst. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. í síma 71690.
4ra-5 herb. góð íbúð óskast (helst) í
Kópavogi, í eða nærri nýja miðbæ
Reykjavíkur. Besta umgengni sem
býðst. Hs. 42790, vs. 83088 (Herbert).
Hjálp! Ég er ein með 2 börn og er á
götunni um mánaðamótin febr.-mars.
Er einhver sem getur leigt mér 2ja-3ja
herb. íbúð í Kópavogi? S. 91-42996.
Litil, góð ibúð óskast, (helst) í Kópa-
vogi, í eða nærri nýja miðbæ Reykja-
víkur. Sérstök umhirða. Hs. 91-42790,
vs. 91-83088 (Herbert).
Námsmaður leitar að herbergi á Akur-
eyri með aðgangi að baði og eldhúsi
frá 1. mars, sem næst háskólanum.
Uppl. í síma 96-21914 milli kl. 20og21.
Ungt reglusamt par með barn á leiðinni
óskar eftir 2 3 herb. íbúð, helst með
sérinngangi. Góðri umgengni og skil-
vísum gr. heitið. Uppl. í s. 652956.
Óskum eftir að taka á leigu litla íbúð
með húsbúnaði, frá byrjun mars í 4
mán., í Þingholtunum eða nágrenni.
Uppl. í síma 15883 eftir helgi.
4ra manna fjölskylda utan af landi
óskar eftir 3ja 4ra herb. íbúð til leigu.
Uppl. í síma 91-16143.
Einstæð móðir með 2 börn óskar eftir
íbúð sem fyrst. Skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í sfma 50154.
Húsasmiður óskar eftir 2ja herb. íbúð
á leigu sem fyrst. Öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 673937 e.kl. 17.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 27022.
Tvær systur óska eftir 3 herb. íbúð,
skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið. Uppl. í síma 91-666492.
Ungt, barnlaust og reglusamt par óskar
eftir að taka litla íbúð á leigu frá og
með 1. apríl. Uppl. í síma 91-79862.
Reglusama fjölskyldu vantar húsnæði í
vor. Uppl. í síma 672027.
■ Atviimuhúsnæði
50-70 fm húsnæöi óskast til leigu sem
æfingahúsnæði fyrir þekkta hljóm-
sveit á höfuðborgarsvæðinu. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 627317 og 621254.
35-70 fm húsnæðl óskast nú þegar með
góðum innkeyrsludyrum á höfuð-
borgarsv., allt ath. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-9304.
Ca 130 fm húsnæði til leigu, hentar
mjög vel til matvælaframleiðslu, t.d.
kjötvinnslu o.fl., er með kæli- og
frystiklefa. Uppl. í s. 46522 og 46273.
Lyngháls. Ca 220 m- óinnréttað at-
vinnuhúsnæði á annarri hæð til leigu.
Gott útsýni, hagstæð leiga. Uppl. í
síma 91-685966.
Skrifstofupláss, ca 130 rrr, til leigu í
nýlegu húsnæði við Tryggvagötu, 2.
hæð, beint á móti Tollinum. Sími 29111
á vinnutíma og 52488 utan vinnutíma.
Til leigu 323 fm iðnaðarhúsnæði. Góð
aðkeyrsla. Einnig 110 fm fyrir hrein-
legan iðnað eða heildsölu. Uppl. í síma
43250 eða 675763.
Til leigu ca 70 fm húsnæði nálægt
Laugavegi, hentar undir ýmiss konar
rekstur, t.d. verslun, skrifstofur o.fl.
Uppl. í sfma 12028 eða 675561. Þórður.
Til leigu er 1000 fm lagerhúsnæði á 2.
hæð, ásamt skrifstofuherb. á góðum
stað í Rvík, leigist í hlutum eða í einu
lagi, góðar innkeyrsludyr. S. 688590.
Vinnustofa/skrifstofuhúsnæði til leigu í
jaðri Kvosarinnar, 60 m- húsnæði á
annarri hæð og 70 m2 á jarðhæð. Uppl.
á skrifstofutíma í síma 91-17010.
Útiskemma, 300 fm, með stórum inn-
keyrsludyrum, til leigu. Uppl. hjá Þ.
Þorgrímssyni & co, Múlatorgi, Ár-
múla 29.
Iðnaðarhúsnæði i Hafnarfirði með góð-
um aðkeyrsludyrum til leigu. Uppl. í
síma 53808 og 651985.
Til leigu við Sund 85 m2 pláss við götu
og 42 m2 lagerpláss í kjallara. Uppl. í
símum 91-39820 og 30505.’
Til sölu 145 m2 iðnaðarhúsnæði á Kárs-
nesbraut, kaffistofa, stórar dyr og gott
útisvæði. Uppl. í síma 91-620809.
Óska eftir 100-200 ferm atvinnuhúsnæði
á Ártúnshöfða. Uppl. í síma 91-689774.
■ Atvinra í boði
Ertu húsmóðir á aldrinum 25-45 ára,
hress og alltaf í góðu skapi, geturðu
talað 200 orð á mínútu, hefurðu bil til
umráða, geturðu unnið frá kl. 18.3CÍ
22.30? Ef svo er hringdu í síma 32150
frá kl. 13-17.______________________
Bilasala óskar eftir hörkuduglegum
sölumanni, unnið eftir prósentum,
reynsla af sölustörfum æskileg. Skrif-
legar umsóknir sendist DV fyrir 6.
febr., merkt „Bílasala 9341".
Kápuframleiðsla. Óskum eftir sauma-
konum og sníðakonum til framleiðslu
á kápum og kvenfatnaði. Vinnutími
frá kl. 8-16, hlutastörf koma einnig til
greina. Símar 16131 og 985-30041.
Tiskuverslun við Laugaveginn óskar að
ráða starfskraft hálfan daginn, eftir
hádegi, áhugi og snyrtimennska nauð-
synleg. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-9327-_______________
Aupair óskasttil USA til fjölskyldu með
3 börn, verður að vera algjörlega reyk-
laus og hafa bílpróf. Úppl. í síma
91-28905 í dag og næstu daga.
Framtiðarvlnna. Starfskraftur óskast
til starfa á nýlega kaffistofu. Hálfs-
dagsstarf. Hafið samb. við auglþj. DV
í s. 27022. H-9312.
Kópavogur. Vantar starfskraft við
söluátörf, einnig létt skrifstofust. Þarf
að geta unnið sjálfst. Reyklaus vinn-
ust. Umsóknir send. DV, m. „K 9236“.
Nemi meö matsréttindi óskast á rækju-
skip sem frystir aflann um borð. Uppl.
í síma 91-626630.
Ráðskona óskast strax á gott sveita-
heimili á Suðurlandi til ágústloka.
Uppl. í síma 98-63318.
Vélstjóra vantar á 160 tonna línu- og
netabát frá Rifi. Uppl. í símum
93-66746 og 93-66850.
Óska eftir manneskju til léttra heimil-
isstarfa og barnagæslu út á land. Góð
kjör í boði. Uppl. í síma 91-79645.
■ Atvinra óskast
•Vinnuveitendur, takið eftir! 25 ára
karlmann með Samvinnuskólapróf,
vanan verslunarstjórn, sölumennsku
og ýmsu öðru, vantar vinnu strax.
Allt kemur til greina, getur unnið á
öllum tímum sólarhrings. Er ábyrgur
og heiðarlegur. Uppl. í síma 667007.
34 ára karlmaður óskar eftir starfi til
lengri eða skemmri tíma. Er iðnlærð-
ur, samviskusamur og reglusamur.
Margt kemur til greina. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-9325.
Vantar þig aðstoð? Utskriftarhóp vié-
skiptafræðinema vantar verkefni.
Höfum fjölda af sterkum hugum og
höndum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9295.
19 ára stúlka óskar eftlr vinnu frá ca
kl. 9-17, strax, vön afgreiðslu í verslun
og veitingastað. Uppl. í síma 91-38555
eftir kl. 18. Maja.
20 ára stúdent óskar eftir vinnu, helst
við bústörf, en allt annað kemur til
greina. Hefur meirapróf. Uppl. í síma
98-22665.
21 árs stúlka óskar eftlr vel launaðri
vinnu, vön fiskvinnslustörfum en
margt annað kemur til greina. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-9338.
23 ára karlmaður óskar eftir framtíðar-
starfi, margt kemur til greina, er van-
ur Baader fiskvinnsluvélum, getur
byrjað strax. Uppl. í síma 91-72992.
24 ára ósérhlifinn vélvirki óskar eftir
vel launuðu starfi, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-673691 milli 18
og 20._____________
25 ára gömui stúlka óskar eftir
atvinnu, margt kemur til greina, er
með stúdentspróf. Uppl. í síma
91-13988.
26 ára rafvirki óskar eftir vinnu sem
fyrst, hefur reynslu í sölumennsku.
Margt kemur til greina. Uppl. í síma
91-687597.
Kona á fertugsaldri, reglusöm og revkir
ekki, óskar eftir hálfsdagsstarfi við
símavörslu eða annað. Uppl. í síma
91-44107.
Stundvis, duglegur. Ég er 32 ára og
óska eftir atvinnu,- er vanur sjó-
mennsku og beitningu en ýmislegt
annað kemur til greina. S. 91-75631.
Ég er fertug, rösk og ábyggileg kona
og óska eftir vinnu, er ýmsu vön.
Einnig er til sölu Klúbb 8 húsgögn
og 2ja manna svefnsófi. Sími 688923.
31 árs konu vantar vinnu eftir hádegi,
helst skrifstofustarf en annað kemur
til greina. Uppl. í síma 91-621442.
Fóstra óskar eftir aukavinnu, traustúr
starfskraftur, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 621349 eða 20233.
Húshjálp. Get tekið að mér húshjálp
og þrif. Uppl. í síma 91-73899 eftir kl.
17.
Óska eftir plássi á linu- eða netabáti
á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
72234.
■ Barragæsla
Óska eftir manneskju, 10-12, til að
gæta 1 árs barns eftir skólatíma í nýja
miðbænum, nálægt Verslunarskólan-
um. Uppl. í síma 91-33785 e.kl. 19.
Dagmamma i Hraunbæ. Tek börn í
pössun fyrir hádegi, hef leyfi. Uppl. í
síma 674346.
Dagmamma. Get tekið nokkur börn í ~
pössun fyrir hádegi, er í Árbæ, hef
leyfi. Uppl. í síma 91-673398.
Tek að mér barnagæslu á kvöldin og
um helgar, er vön. Uppl. í síma
91-53323. Agnes.
■ Tapaö fundið
Sunnudaginn 14. janúar tapaðist köttur-
inn Herðubreið frá Ægissíðu. Herðu-
breið er lítil, brún, svört og hvít læða
og er hennar sárt saknað. Þeir sem
gætu gefið uppl. um örlög hennar eða
vita hvar hún er niðurkomin eru vins-
aml. beðnir um að hringja í síma
91-26719 eða 657909 e. kl. 19.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hefur ekki einhvern dreymt um að fara
til útlanda að vinna, en vill eða þorir
ekki að fara ein(n)? Ef svo er þá er
ég ungur maður á 25. ári í sömu að-
stöðu og þú. Uppl. sendist DV, merkt
„Útlönd ’90“.
Ung kona óskai eftir að kynnast ein-
hverjum sem á fullt af peningum og á
í mesta basli með að losna við þá.
Svar sendist til DV, merkt „Skuldir
og basl h/f’.
Er einhver sem getur leigt hugvitss-
amri konu lítið húsnæði fyrir lítinn
atvinnurekstur. Tilboð sendist DV,
merkt ,;678“, f. miðvikudag.
Fullorðinsmyndbönd. Mikið úrval
myndbanda á góðu verði, sendið kr.
100 fyrir myndapöntunarlista í póst-
hólf 3009, 123 Reykjavík.