Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 26
34 LAUGARÐAGUR í3i íFEBHÚAR 1990. Sérstæð sakamál Ég get ekki skilið fyrr en bömin eru orðin fullorðin," sagði Nicole. Og André beið þolinmóður. Hún var stóra ástin í lífi hans. Tíminn leið og loks virtist biðin langa á enda. André Dufau leit á dýrt úrið og fékk sér sæti. Það gæti ekki liöið á löngu þar til hún kæmi. Hún haíði sagt honum í símann áð hún væri að leggja af stað. Og André, sól- brúnn, dálítið veðurbarinn og með stuttklippt hár fylltist eftirvænt- ingu. Hann var líka forvitinn. Nicole, sem var tuttugu og átta ára, var fyrsta stúlkan sem hann hafði orðið ástfanginn af er hann gekk í menntaskóla í frönsku hafn- arborginni Bordeaux. Þá hafði hann aðeins fengið að kyssa hana góða nótt við hliðið fyrir framan húsið sem hún bjó í. Nú voru liðin tólf ár síðan hann hafði séö hana síðast. Vafalítið væri hún orðin bæði feit og skapstirð. Nicole bar þegar í staö kennsl á André. Og honum var ljóst að hann hafði svo sannarlega haft rangt fyr- ir sér. Hún var enn há og grönn og með hrafnsvart hár og fegurð hennar meiri en nokkru sinni. André roðnaði dálítið þegar hann tók í hönd hennar. Eftir nokkur augnablik voru þau farin að ræða um gamla daga. Þar rifjuðu þau upp þann ásetning Andrés að verða jarðfræðingur. Og það hafði hann orðið. Starf hans varð svo til þess að hann fór til olíuvinnslusvæða viða um heim og undanfarin ár hafði hann verið í París, New York, Hong Kong og Río de Janeiro í leyf- um. Þetta var í fyrsta sinn í langan tíma sem hann hafði komið heim til Bordeaux í leyfi. Leynileg stefnumót Þau ræddu líka um Nicole sem hafði gerst hjúkrunarkona en síðar hafði hún gúfst vel efnuðum stýri- manni í kaupskipaflotanum, Alain Vidal. Hún bjó nú í stóru og fallegu einbýlishúsi og þau höfðu eignast tvær stúíkur, Anette sem var tveggja ára og Yvette sem var eins árs. Þetta varð örlagaríkt stefnumót fyrir þau bæði. Eftir tólf ára ,að- skilnaö vöknuðu á ný gamlar til- finningar og það sem eftir var dags og fram til næsta morguns voru þau saman. Og á hverjum degi í þær þrjár vikur sem André var í leyfinu hittust þau. Loks varö hann að fara til Mexíkó til starfa en hann hét því að það íiði eTTki á löngu þar til hann kæmi heim aftur. Ejórum mánuðum síöar var André aftur kominn til Bordeaux. Þá féllust þau Nicole í faðma. Hann hefði viljað giftast henni án tafar en því miður var hún gift. Og hann ákvað líka að fara sér hægt því Nicole var gift manni sem var af afar efnuðu fólki. Hvað gat hann boðið henni miðað við það sem maður hennar gat boðiö? Lausnin sem André fann var sú að kaupa lítið hús í útjaðri Borde- aux. Hér gat Nicole heimsótt hann án þess að mikil hætta væri á því að slúðursögur um þau færu að heyrast í borginni. í húsinu hittust þau svo í hvert sinn sem hann kom í leyfi og þannig gekk það næstu tvö árin. „Bíðum þar til dætur mínar stækka.“ í sjö ár hélst samband þeira Andrés og Nicole. Þá gerðist það er André kom heim frá Saudi- Arabíu að hann setti Nicole nokk- urs konar úrslitakosti. „Ég get ekki lengur deilt þér með Alain,“ sagði hann. „Þú veröur að skiija við hann svo við getum gift okkur.“ En Nicole sem var nú orðin þrjá- tíu og fimm ára bað hann um að sýna þolinmæði. „Bíðum þar til Alain Vidal. dætur mínar stækka," sagði hún. „Ég get ekki svikið þær og tekið þær frá föður sínum. Þegar þær eru orðnar fullorðnar þola þær skiln- aðinn og þá getum við gift okkur.“ André kinkaði rólega kolli en gat þó ekki leynt því hve mikil von- brigði hans voru. Árin líða Nicole hélt áfram að vera ástmey hans. Þau hittust sem fyrr leyni- lega í litla húsinu sem stóð autt milli heimsókna hans. Og hann sýndi þolinmæði. Enn Uðu sjö ár og svo urðu þau níu, þá tólf og svo ' þrettán. _ í september 1985 sat André í hús- inu og beið. Hann var einmitt ný- kominn heim frá Venezuela og ný- búinn að koma leynilegum boðum tíl Nicole, eins og venjulega. Eh það liðu tveir dagar án þess að hún léti til sín heyra. Skýringin hlaut að vera sú að maður hennar, Alain Vidal, væri heima. Nicole Vidal og André Dufau. Alain hefur oröiö „Ég er hræddur um aö þú hafir aldrei skilið konuna mína,“ sagði Alain nú rólega. „Hvað áttu við meö því að ég hafi ekki skihð hana?“ spurði André. „Ég elska hana.“ „Það geri ég Uka,“ sagði Alain. „En munurinn á okkur er sá að ég þekki hana og hef því aldrei gert mér óraunverulegar hugmyndir um hana. Ég vissi á sínum tíma að hún giftist mér peninganna vegna. Og ég vissi Uka að hún ætlaði sér ekki að vera mér trú. Þó átti ég ekki von á því að hún yrði mér ótrú á jafnkerfisbundinn hátt og raun varð á. Þú heldur að þú sért stóra ástin í lífi hennar af því hún er stóra ástin í þínu lífi. En sannleikurinn er sá að þú ert aðeins einn af nokk- ur hundruð elskhugum sem hún hefur átt um ævina.“ hann. Svo varð hún eldrauð í fram- an, skellti saman bókinn og sagði hálfstamandi: „Ó, minn kæri. En gaman að sjá þig aftur. En þú verð- ur aö flýta þér út. Alain er á leið- inni hingað.“ „Til hamingju með brúðkaup dótturinnar," sagði André og rétti henni stóran blómvönd. „Það fer þá að koma að þvi að við getum gift okkur.“ „Nei,“ sagði Nicole. „Nei, viö get- um ekki gift okkur. Öllu veröur að vera lokið okkar á milli." Einbýlishúsið. í óþolinmæði sinni fór André að fletta dagblaðinu sem var nýkomiö. Þótt var væri orðinn fimmtugur var hann enn ástfanginn af Nicole sem var nú fjörutíu og átta ára. Dætur hennar voru nú orönar rúmlega tvítugar. Önnur var blaöakona í París en hin las lög- fræði. Áfallið Allt í einu sá André mynd í dag- blaðinu og hún fékk hjartað í brjósti hans næstum til að hætta að slá. í slúðurdálkinum sem fylgdi greindi var frá því sagt að Anette Vidal hefði veriö að gifta sig og myndin sýndi Alain Vidal og konu hans, Nicole, í brúðkaupinu. Þau hjónin virtust mjög hamingjusöm. í frásögninni af veislunni kom hins vegar fram að þar hefði gerst óvætur og sorglegur atburður. Nic- ole hefði fengið hjartaáfall og verið flutt á sjúkrahús í skyndi. Hún hlýtur að vera þar enn þá, hugsaði André. Það var auðvitaö skýringin á því að Nicole hafði ekki komið til hans eins og venjulega. Hann flýtti sér því til sjúkrahússins og spurði um frú Vidal. í stofu412 André fékk að vita að Nicole væri á sjúkrahúsinu, nánar tiltekið á stofu 412. Hægt og rólega opnaði hann dyrnar að stofunni og leit inn fyrir. Hann hafði heppnina með sér. Nic- ole lá í rúminu og las í bók. Og hún var alein. Hún rak upp lágt óp er hún sá Uppgjörið Alain hélt nú áfram að skýra fyr- ir André hvemig hjónabandið hefði gengið og gaf honum svo skýring- una á því hvers vegna hann hefði ekki krafist þess af henni að hún væri sér trú. „Hefði ég gert þaö,“ sagði hann, „hefði hún krafist skilnaðar. Mér varð hins vegar ljóst að sýndi ég umburðarlyndi myndi hún ekki láta sig dreyma um að hverfa frá þeim munaði sem hún bjó við. Og þar eð ég elskaði hana var þetta ekki svo erfitt. Nú höfum við Nicole hins vegar gert með okkur samkomulag. Ég ætla að hætta á sjónum svo við getum verið saman og í staðinn ætlar hún að snúa baki við öllum elskhugunum sínum.“ André starði á Alain um stund, orðlaus, en síðan á Nicole. Svo var eins og hann sæi rautt. Skyndilega greip hann vasahnífmn sem hann hafði gengið með árum saman vegna starfs síns og á næsta augna- bliki stóð hann yfir Nicole og rak hnífinn í háls hennar. Það gerði hann fimm sinnum áður en Alain tókst að ná honum úr hendi hans. Nicole dó á skurðarborðinu. Hjartað þoldi ekki aðgerðina. Rétturinn komst að þeirri niður- stöðu að um „crime passionnel-1, ástríðumorö, heföi verið að ræða og og því fékk André Dufau aðeins sjö ára fangelsidóm. Einn af mörgum Þessi orð komu André svo á óvart að í fyrstu varð hann orðlaus. Svo gekk hann að rúminu og tók um hönd hennar. Hún kippti henni strax aö sér, rétt eins og hún hefði snert eiturnöðru. „Alain,“ sagði hún um leið. „Viltu segja honum að ég vilji aldr- ei sjá hann aftur?“ André sneri sér við og stóð nú frammi fyrir Alain Vidal sem hafði orðið skipstjóri aUmörgum árum áður. Þetta var maðurinn sem hafði verið keppinautur hans í tvo ára- tugi. Án þess að André hefði heyrt hafði Alain Vidal komið inn í sjúkrastofuna. Svipur hans bar með sér vissa mildi og hann sýnd- ist skilningsríkur. Stóra ástin í lífi hans

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.