Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 23
LAUGARDAÖIÍR 3.' FEBROÁR 1990.
Krossgáta
RflDN /nG með/ng 'fíS- YNJU — 5 TRfiUjf FflST/2)
mLT/ _ GAmHi 0/nERK
m 4 fl/oTfíÐ/ NfíL. 2
!*■ BRUNN FfíTfí /z END. 2-Z B/NS 3
L SLE/F /N DÆ.GUR LÖG BumB UNfí Vt/K/N fí/6/ Xo - V
£/<Kl FR'/SK UR z ÞEKKj EKK/ V/SS 8 5
FLEýTfi TR£ 'DHRE/N KflÐ/R Gljr inusr Ó?
logib mjtse <i-ropPft 5 V/Ð - rsiT/D 7
r þVOTT HV'/L /K Lfíá- KRKfíN ’fíTT r/tt>fl Kfíl/Nfli tesa /5 S
f Vb n 9
5 P/?ÆV PiN fOETT- FINT>I /LLU GflF /8 /0
RUÚG- UR z>-
V/NNU LOTUR- NfíR 1 , /3 BTRflx //
L
VgTRRP KulDrR TtTORKU NNj>. 3 A1&T srS/NN fiup- í-iNP 7 /2
i 2V l'nD. fSULjft /3
G/ÐfíR bfíRF LEYSflN
f MfíÐUR Fuglrr. / 4. /NNR/ FOR- STOFfí /H
/L/r/fí_ /fí HVflD 2/ /5
V/NNU SfímBR ÍFÐUR
|» fíRSTÍÐ 'ovætt- ur/N /6
TRE V/T FIRR. /N6 KONfí RLD/NN ÞUKLfí /rtfíuK /b /7
L'/t/ll JLE/NS \ 'óTugrH SÖN6 PuokK uR 9 m- L/E6Ð 3flE> /8
1 Zb * Smk/V OSKOR/S TóBbK ' • /9
f. (o KflUN TÓ/VKr- RE-ISfl (HÚS) 25 lo
rR/S/R GLRT. m£D ~ RUGumt 5 TulD mfíLFR. S K. 5 r. L'oáfl H
RU6LI T£U<Nt 3l/£ t< " n: \ >- /9 * i 22
TÆKJ HE/VUR i/
1» VTÐ- Kv/E/nnR Sfímsr. Sfírmu.. : IH
hWNNUR /rilKILL mbRi • H 25
'fíTT /7 þVOT-f FRfl - SÓSN /0 Ib
o u V- u* QC vo o v~ 4L <c fU UJ QC vo •4 QC V: > U1 ft .
VÐ <s <t. * • £ .VC • 4 VD
• • .o ú. út • VD * <í u. <* << • V- Uj * .
S: - ■4 u. <* •4 * <5 . th U <»: ^C vc u: . u
6 z. * vn * <*: -> . 4 < U u: vn • uc Hí q:
• ■ • Vft * a: & Ul '<* . ÍC Uc . V0 -X vö uí
• •v: xO . <* Vc a: u. *** '0 U S UC Vö u:
* . << o <»: • ft Ul <*; 4 . * $ ■0 > VD
* <*: • •o V. 7) * Ul 4 N G>
öc * VO . W * . 4 Vð <»: • 4 Æ
'j V* o w . s: ^c <*: > > V • vo V
'41 4 •4 • * • 4 <?i • Uc u vft *> * VÖ
• • • • • • .. • <* » • • • . * . • <vc Vft •
23
Menntamálaráðuneytið
STYRKIR TIL NÁMS Á SPÁNI
Spænsk stjórnvöld bjóða fram eftirtalda styrki handa islending-
um til náms á Spáni á námsárinu 1990-91.
Einn styrk til háskólanáms í 12 mánuði. Ætlast er til að styrk-
þegi sé kominn nokkuð áleiðis í háskólanámi og hafi mjög
gott vald á spænskri tungu.
Tvo styrki til.að sækja spænskunámskeið í Madrid sumarið
1990. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. 3 ára námi í
spænskri tungu í íslenskum framhaldsskóla.
Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskír-
teina og meðmælum, skulu sendar menntamálaráðuneytinu,
Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 10. mars nk.
Menntamálaráðuneytið,
1. febrúar 1990
Kraftmikil
Bylgja
í hlustenda-
könnun
Sterk staða Bylgjunnar sem auglýsingamiðils
kemur enn í ljós í könnun Gallup fyrir
íslenska útvarpsfélagið í janúar síðastliðnum:
1. Mest hlustað á Bylgjuna á vinnutíma
Bylgjan hefur mesta hlustun allra
útvarpsstöðva frá kl. 9-12 og 13-17.
2. Vinsælt fólk á Bylgjunni
Af premur vinsælustu útvarpsmönnunum
starfa tveir á Bylgjunni, pau Páll Þorsteinsson
og Valdís Gunnarsdóttir.
3. Meðalaldur hlustenda Bylgjunnar
er 33 ár
Meðalaldur hlustenda Rásar 2 er 42 ár og á
Rás 1 er hann 49 ár.
Þrátt fyrir að Bylgjan njóti ekki tekna frá
ríkinu í formi áskriftargjalda er sterk staða
hennar ótvíræð.
Bylgjan er frjálst útvarp.