Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 45
LAUÖARÐA'GUR'3. ‘FEBRÚA1RA990./..I 53 33 Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögregian 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. febrúar - 8. febrúar er í Árbæjarapóteki og Laugarnesapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjaröarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafuiltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Krossgáta Lárétt: 1 silungur, 7 sterkar, 9 skjótur, 11 gort, 12 geit, 13 hljóða, 15 ami, 17 utan, 18 húð, 19 sendiboðana, 20 umdæmis, 21 eyri. Lóðrétt: 1 knáa, 2 fjárráð, 3 hlýju, 4 ótta, 5 söngl, 6 maðkana, 8 kurr, 10 varúð, 14 hugarburður, 16 lærdómur, 17 bjálfi, 18 hvað. Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 réttur, 7 eiri, 9 mær, 10 lofaði, 12 umsögn, 14 rass, 16 gil, 17 óði, 18 kara, 20 siður, 21 óð. Lóðrétt: 1 rekur, 2 tros, 3 tif, 4 um, 5 ræðni, 6 grilla, 8 ílmaði, 11 aggar, 13 ösku, 15 sið, 17 ós, 19 ró. Lína er um það bil að vinna sín önnur gullverðlaun í meðferð handslökkvitækja. Lalli og Lína Læknar 1 T~ T~ n “7 i /2 i )±- Ko h \s i ,4 ZV n íi Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt Iækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiinsóknartíim Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fostud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Uppl. í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opiö daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar: opið laug- ard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarður: opinn daglega kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og þriðjudagskvöld kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga kl. 14-18 eöa eftir samkomulagi í síma 52502. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafnið, Súðarvogi 4, S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn Islands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugardagur 3. febrúar. Ekkert lát á loftárásum Rússa. Þriðja loftárásin á Rovaniemi í gaer. Stjömuspá gÉzrZ' o Spáin gildir fyrir sunnudaginn 4. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Ef það em fleiri en eitt verkefni sem liggja fyrir, byijaðu þá á þvi sem meira liggur á þótt þú komist ekki yfir aö klára allt. Eitthvað verður til að ábyrgð þín dreifist á fleiri herðar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Treystu á reynslu þína og innsæi í miklvægri ákvarðana- töku. Dagurinn einkennist af vafa og hiki. Reyndu að halda ró þinni og spennast ekki upp. Hrúturinn <21. mars-19. apríl): Geymdu peningana þina og kreditkort á öraggum stað ef þú ætlar að fara eitthvað í burtu. Varastu að missa samband við ákveðinn aðila eða breyta neinu. Nautið (20. apríl-20. maí): Samþykktu það næstbesta varðandi uppástungu í viðskipt- um. Vertu ekki of stór upp á þig ef einhver býður þér að bera kostnað á móti þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Kraftur þinn og einurð kemur miklu í verk fyrri hluta dags- ins. Þú verður að skera niður útgjöld varðandi áætlun sem reynist dýrari en þú hélst. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Örlyndi þitt eða skortur á dómgreind gagnvart vini eða kunn- ingja getur sett stórt strik í reikninginn. Vertu sveigjanleg- ur, sérstaklega í viðskiptum. Happatölur era 11, 23 og 25. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Treystu ekki á einhvern tungulipran. Sérstaklega ekki í fjár- málum eða viðskiptum. Hafðu allt á hreinu og öryggið er þín megin. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): - Það gæti komið upp viðkvæm staða varðandi heilsu eða fjöl- skyldumál. Gæti komið illa við persónulegar áætlanir þínar. Fáðu ný sjónarmiö í erfiðu máli. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hikaðu ekki að vera vel inni í fjármálunum. Einhver innleið- ir nýjar hugmyndir en þær gætu verið vafasamar í fjármál- um. Vertu klár í kollinum og fylgstu vel með. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sýndu ákveðnum aðila gát. Það þarf lítið til að allt fari úr skorðum og skapi misskilning og vandamál. Þú hefur við- skiptavit en varaðu þig á tvöfeldni. Happatölur era 6,20 og 35. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú getur haldið ótrauður áfram með verkefni þín. Félags- og ástarlíf er dálítið óákveðið. Forðastu að gera eitthvað sem tortryggir einhvem. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Leggðu áherslu að vinna sem mest á bak við tjöldin í dag. Notaðu hæfileika þína tO að koma nýrri hugmynd í höfn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 5. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Láttu ekki tilfinningar þínar ráða ferðinni í erfiðri stööu. Bíddu þar td þú getur séð hlutina frá fleiri sjónarhomum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver áhugaverður gæti kollsteypt öllum þínum áætlun- um. Ákveðið samband er mjög flókið. Varastu að taka meira að þér en þú annar. Hrúturinn (21. mars-19. aprí]): Reyndu að framkvæma eitthvað eins ódýrt og þú mögulega getur. Eitthvað kætir þig mjög þótt þú trúir ekki öUu. Happa- tölur era 1, 14 og 36. Nautið (20. apríl-20. maí): Vertu öruggur í fjármálum. Taktu enga áhættu í augnablik- inu. Þú færð góða svörun ffá einhverjum sem þú reynir að töffa. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður feginn hveiju sem er sem brýtur upp hefðbundna vinnu þína. Gerðu eitthvaö fyrir kenjótta eldri persónu, það treystir vináttubönd. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er dálítið óráðið hvað þú getur treyst mikið á ákveðna persónu. Þiggðu boð sem í fyrstu virðiðst dálítið furðulegt. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Allt bendir fil þess að þú fáir tækifæri tíl að fara á nýja staði eða heimsækja nýjar persónur. Einhver kemur þér gjörsam- lega á övart. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Samband þitt viö vini gæti skapraunað þér í dag. Fólk er ekki mjög afgerandi og veit ekki hvað það vdl. Happatölur era 7, 21 og 26. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveðið mál gæti komið þér í sviðsljósið á óvæntan hátt. Þeir sem hafa áhuga á íþróttum gætu unnið eitthvað. Óundir- búið kvöld gæti haft mjög góð áhrif á einhvem. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu daginn snemma. Þér gengur mjög. vel í viðskiptum. Þér gengur best að halda ekki fast í eigin hugmyndir heldur fylgja annarra hugmyndum eftir. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú ert í framkvæmdarstuði og miklu bjartsýnis skapi. Smá- ferð er ipjög hvetjandi í augnablikinu. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gerir þér grein fyrir einhveiju ndkdvægu. Leggðu áherslu á vinnuna og persónulegan metnað þinn. Stattu á þinu þótt þú lendir í dedu út af því.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.