Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 42
Undirstaða...
... árangursríks og ánægjulegs lestrar er að lesa
hratt. Þú getur aukið lestur og gert hann
ánægjulegri með því að margfalda lestrarhraða
þinn á hraðleStrarnámskeiði. Það er einnig stað-
reynd að ekkert dregur jafnmikið úr árangri
skólafólks og lítill lestrarhraði.
Hver er þinn lestrarhraði? Er hann einungis 150
til 180 orð á mínútu? Langar þig að lesa 600
orð á mínútu, jafnvel enn meir? Það skiptir ekki
máli hver lestrarhraði þinn er nú, þú getur marg-
faldað hann á námskeiði í hraðlestri.
Lestrarhraði nemenda Hraðlestrarskólans und-
anfarin 10 ár hefur þrefaldast til jafnaðar, hvort
heldur er í erfiðu eða léttu lesefni.
Viljir þú bætast í hóp ánægðra nemenda skól-
ans skaltu skrá þig strax á næsta námskeið sem
hefst miðvikudaginn 7. febrúar nk.
Skráning alla daga í síma 641091.
Ath.: Flest stéttarfélög styrkja meðlimi sína til
þátttöku á námskeiðinu.
BHRAÐLESTRARSKÓLINN
Afmæli
Anna Olafsdóttir.
Anna
Ólafsdóttir
Anna Ólafsdóttir, Háaleitisbraut
22, Reykjavík, verður sjötíu ára á
morgun,4. febrúar.
Maður Önnu er Árni St. Her-
mannsson frá Látrum i Aðalvík og
eigaþauáttabörn.
Foreldrar Önnu voru hjónin Ölaf-
ur Jónsson frá Skjaldarstöðum í
Öxnadal og Jóhanna Magnúsdóttir
frá Melkoti í Stafholtstungum í
Borgarfirði.
Anna og maður hennar verða að
heiman á afmælisdaginn.
Til hamingju með
afmælið3. febrúar
85 ára 60 ára
Soffia Sörensen, Bárugötu 12, Reykjavík. Gísli Ólafsson, Brúum, Aðaldælahreppi. Gunnar Þórsson, Lerkilundi 22, Akureyri. Jónina Hjartardóttir, Öldugötu 1, Flateyri.
80 ára
Guðmundur Sölvason, Hjallaseli 55, Reykjavík. Þorsteinn Friðriksson, Þykkvabæ 20, Reykjavík. Afmælis- barnið er á ljónaveiðum í Afríku ásamt eiginkonu sinni. Spilafélagar og makar þeirra senda honum inni- legustu kveðjur.
75 ára
Gunnar Hallgrímsson, Hólsvegi 9A, Eskifirði. Vilhelm Anton Sveinbjörnsson, Vegamótum, Dalvík. 50ára Guðrún Angantýsdóttir, Hólabraut3, Skagaströnd. Sigurbjörg Angantýsdóttir, Sunnuvegi2, Skagaströnd.
70 ára
Marinó Ásvaldur Sigurðsson,
Álfgeirsvöllum, Lýtingsstaða-
hreppi.
40ára
Til yfir 190
borga
Frá Schiphol-flugvelli í
Amsterdam fljúga yfir 60
flugfélög til meira en 190
borga í öllum heimshlutum.
Eitt þeirra er hollenska
flugfélagiö KLM sem
Arnarflug hefur aðalumboð
fyrir. Vegna sérstakra samn-
inga við KLM getur Arnar-
flug boðið mjög hagstæö
fargjöld til allra heimshorna.
Allt á sama
stað
^gþjphol-flugvöllur hefur
um árabil verið kjöririh bestl
tengiflugvöllur í heimi. Ein
ástæðan er sú að þar er allt
undir einu þaki og því
einstaklega auövelt að fara
á milli véla. Fjölbreytni
þjónustu þeirrar sem
farþegar njóta er líka meiri
en annars staðar. Og í
fríhöfninni eru yfir 50.000
vörutegundir.
Sætisnúmer
alla leið
Ef þú notfærir þér
sérfargjöld Arnarflugs og
KLM er ferðin um leið eins
auðveld og hugsast getur,
Þú færó strax í Keflavík
sætisnúmer alla
leið á áfangastað
og þarft ekki aö
hugsa um farangur fyrr en
komið er á endastöð.
Fra Amsterdam i
um allan
heiminn
ARNARFLUG HF.
Lágmúla 7, sími 84477, Austurstræti 22, sími 623060,
Flugstöö Leifs Eiríkssonar, sími 92-50300
Garðar Sigurvaldason,
Hraunbæ 22, Reykjavík.
Karl Torfi Esrason,
Sólheimum 25, Reykjavík.
Ragnar Bjarnason,
Norðurhaga, Fremri-Torfustaða-
hreppi.
Sigrún Hulda Baldursdóttir,
Hraunbæ 38, Reykjavík.
Sigrún Óskarsdóttir,
Völvufelli 50, Reykjavík.
Þorvaldur Y ngvason,
Baughóh 58, Húsavík.
Andlát
L,
Oddur Friðriksson rafvirkjameistari,
ísafiröi, andaðist 1. febrúar.
Halldór S. Guðjónsson frá Fremri-
Arnardal, síðast til heimilis á dvalar-
heimilinu Skjóli, lést að morgni 31.
janúar.
Sveinbjörg Kristjánsdóttir, Króks-
hrauni 10, Hafnarfirði, lést á hjúkr-
unarheimilinu Sólvangi fimmtudag-
inn 1. febrúar.
Magnús Bjarnason andaðist á
sjúkrahúsi Húsavíkur fimmtudag-
inn 1. febrúar.
Eggert Torfi Jóhannsson, Sandholti
18, Ölafsvík, andaðist í sjúkrahúsinu
á Akranesi fimmtudaginn 1. febrúar.
Vigdís Jóhannsdóttir lést 1. febrúar
á Hrafnistu, Hafnarfirði.
Tilkyimingar
j eldri borgara
US1 Goðheimum, Slgtúni 3, í
pil
Fé|a£
Opið fiUs 1 Goðheimum, Sigtúni 3, á pi9rS"
un, sunnudag. Kl. 14 frjálst spil og í
kl. 20 dansað. Snúður og Snælda, leiklist-
arhópur FEB, gengst fyrir leiklist-
arnámskeiði sem hefst 5. febrúar nk.
Upplýsingar á skrifstofu félagsins. Hald-
in verður skáldakynning á Hótel Lind,
Rauöarárstíg 18, nk. þriðjudag, 6. febrú-
ar, kl. 15-17. Rætt verður um Unni Bene-
diktsdóttur Bjarklind skáld og lesið úr
verkum hennar. Þorrablót FEB veröur
haldið 9. og 23. febrúar í Goðheimum.
Miöapantanir í Goöheimum.
Kökubasar
Skátaféiagið Segull í Seljahverfi mun
standa fyrir kökubasar í dag, 3. febrúar,
kl. 14 í skátaheimilinu Vinarþeli að Tind-
aseli 3, kjallara. Allur ágóöi rennur til
undirbúnings félagsins fyrir Landsmót
skáta að Úlfljótsvatni næsta sumar.
„Húsnæðisda
á Akureyri og
þjó
ar1990“
lafsfirði
Byggingaþjónustan efnir til „Húsnæðis-
daga" á Akureyri í dag, 3. febrúar, og á
Ólafsfirði 4. febrúar. Er þetta í fyrsta sinn
sem húsnæðisdagar eru haldnir utan
Reykjavíkur. Þessir húsnæðisdagar eru
haldnir með það í huga að ná saman á
einn staö sem mestum og bestum upplýs-
ingum fyrir almenning um hvaðeina sem
snertir húsnæðismál og hvers konar
byggingarframkvæmdum. Á Akureyri
verður húsnæöisdagurinn á Hótel KEA
í dag, 3. febrúar, kl. 10-15 en á Ólafsflröi
sunnudaginn 4. febrúar í Félagsheimil-
inu kl. 13-15.
Safnaðarfélag Áskirkju
efnir til kaffisölu eftir messu þann 4. fe-
brúar í safnaöarheimihnu.