Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 44
52 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1990. Suimudagur 4. febrúar SJÓNVARPIÐ 16.40 Kontrapunktur. Fyrsti þáttur af ellefu. Spurningaþáttur tekinn upp í Osló þar sem lið Dan- merkur, Islands, Noregs og Svi- þjóðar eru spurð I þaula um tón- dæmi frá ýmsum skeiðum tón- listarsógunnar. I liði Islands eru Gylfi Baldursson og Ríkharður Örn Pálsson, auk Valdimars Páls- sonar sem sigraði í samnefndri keppni Rikisútvarpsins sl. haust. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 17.40 Sunnudagshugvekja. Séra Geir Waage flytur. 17.50 Stundin okkar. Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð Eggert Gunnarsson. 18.20 Ævintýraeyjan (Blizzard Is- land). Áttundi þáttur. Kanadískur framhaldsmyndaþáttur i 12 þátt- um. Þýðandi Sigurgeir Stein- grimsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 19.30 Kastljós á sunnudegi. Fréttir og fréttaskýringar. 20.35 Á Hafnarslóð. Fimmti þáttur. Vestur með bæjarvegg. Gengið með Birni Th. Björnssyni list- fræðingi um söguslóðir landans I borginni við sundið. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.00 Barátta (Campaign). Fyrsti þátt- ur af sex. Breskur myndaflokkur um ungt fólk á auglýsingastofu. Til að ná settu marki þarf það að leggja hart að sér og oft verða árekstrar milli starfsins og einka- llfsins. Ástir, afbrýði og öfund skipa veglegan sess I mynda- flokknum. Aðalhlutverk Penny Downie, Þýðandi Jóhanna Þrá- insdóttir. Framhald 21.55 Söngur næturgalans. (And a Nightingale Sang). Bresk sjón- varpsmynd sem gerist i New- castle I seinni heimsstyrjöldinni og segir frá meðlimum Stotts fjölskyldunnar í bliðu og stríðu. Leikstjóri Robert Knights. Aðal- hlutverk Phyllis Logan, Tom Watt, Joan Plowright og John Woodvine. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23 35 Listaalmanakiö. Febrúar. Þýð- andi og þulur Þorsteinn Helga- son (Nordvision - Sænska sjón- varpið). 23.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Paw. Teiknimynd. 9.20 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd. 9.45 Selurlnn Snorri. Teiknimynd. 10.00 Kóngulóarmaðurinn. Teikni- mynd. 10.20 Mimisbrunnur. Teiknimynd fyrir börn á öllum aldri. 10.50 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 11.35 Sparta sport. Þátturinn fjallar sérstaklega um íþróttir barna og unglinga. 12.05 Sltthvaó sameigínlegt. Some- thing in Common. Myndin er bæði rómantísk og gamansöm og fjallar um ekkju sem býr með tvítugum syni sínum. Sambúð þeirra hefur gengið með miklum ágætum þar til drengurinn er sendur á matreiðslunámskeið. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tuesday Weld og Pal.lck Cassidy. 13.35 iþróttlr. Bein útsending frá leik í itölsku knattspyrnunni og leikur vikunnar í NBA-körfunni. 16.30 Fréttaágrip vikunnar. 16.55 Helmshomarokk. Tónlistarþættir þar sem sýnt er frá hljómleikum þekktra hljómsveita. 17.50 Menning og listir. Saga Ijós- myndunar. Fræðsluþáttur I sex hlutum. Fjórði hluti. 18.40 Vlöskipti i Evrópu. Nýir þættir , sem fjalla um viðskiptalíf Evrópu á líðandi stundu. 19.19 19:19. Fréttir. 20.00 Landsleikur Bæirnir bítast. Njarðvik og Grindavík. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 Lögmál Murphys. Murphy's Law. Murphy þlessaður situr uppi með enn eitt málið. Ungur fatahönnuður myrðir ásamt eldri vinkonu sinni yfirmann sinn en Murphy hefur öllu meiri áhuga á ástarsambandi þeirra en trygg- ingakröfunum. Aðalhlutverk: George Segal, Maggie Han og Josh Mostel. 21.55 Ekkerl mál. Piece of Cake. Fjórði hluti af sex. 22.50 Listamannaskállnn: Toulouse Lautrec. Skyggnst er inn á opn- un sýningar á verkum hans i Royal Academy i London. Tou- louse Lautrec þykir einn af lit- skrúðugri persónuleikum síðari hluta nitjándu aldar og er frægur fyrir myndir sínar af dans- og kabarettsölum Parísar. 23.45 Nitján radöar róslr. Nitten Röder Roser. Myndin fjallar I stuttu máli um mann sem hefur í hyggju að hefna unnustu sinnar sem lést í umferðarslysi er ölvað- ur maður ók á hana. Aðalhlut- verk: Henning Jensen, Poul Reichardt, Ulf Pilgard, Jens Okk- ing og Birgit Sadlin. Bönnuð börnum. 1.30 Dagskrárlok. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ölafsson á Melstað flytur ritning- arorð og bæn. 8.15 Veóurfregnir. Dagskrá 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Þor- steini Gunnarssyni leikara og arkitekt. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hann um guðspjall dagsins, Matteus 13, 31 35. 9.00 Fréttir. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 ífjarlægö. JónasJónassonhitt- ir að máli Islendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum. (Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.) 11.00 Messa i Laugarneskirkju. Prestur: Séra Jón Dalbú Hró- bjartsson 12.10 A dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund i Útvarpshús- inu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudagsgestum. 14.00 Armenía - skáldskapur að aust- an. Síðari hluti dagskrár um sov- éskar bókmenntir, leikrit og Ijóð sem tengd er saman með þjóð- legri tónlist og ýmsum fróðleik um skáldin og Armeníu. 15.00 Með sunnudagskaffinu. Sigild tónlist af léttara taginu. 15.20 í góöu tómi. með Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: Milljónasnáðinn eftir Walter Christmas. Fyrsti þáttur af þremur. Þýðandi: Aðalsteinn Sigmundsson. Utvarpsleikgerð og leikstjórn: Jónas Jónasson. Leikendur: Ævar Kvaran, Stein- dór Hjörleifsson, Guðmundur Pálsson, Emelía Jónasdóttir, Jón Einarsson, Bjarni Steingrímsson, Guðmundur Pálsson, Sigurðr Grétar Guðmundsson og Sævar Helgason. (Frumflutt í útvarpi 1960.) 17.00 Tónlist á sunnudagssíödegi. 18.00 Rimsirams. Guðmundur Andri Thorsson rabbar við hlustendur. (Einnig útvarpað daginn eftir kl. 15.03.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánar- fregnir. 18.45 Veöurlregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. Erika Köth, Rudolf Schock, Cornell trióið, Gnther Arnt kórinn og Sinfóníuhljóm- sveit Berlínar leika og syngja lög eftir Gerhard Winkler; höfundur- inn stjórnar. 20.00 Eitthvað fyrir þig. Umsjón: Vernharður Linnet. 20.15 íslensk tónlist. • Tilbrigði við . jómfrú, eftir Kjartan Ólafsson. Pétur Jónasson leikur á gitar. • Sónata fyrir marimbu eftir Áskel Másson. Roger Carlsson leikur. • Solitude, eftir Magnús Blön- dal Jóhannsson. Manuela Wiesl- er leikur á flautu. • Haustspil, eftir Leif Þórarinsson. Sinfóníu- hljómsveit Islands leikur, Petri Sakari stjórnar. 21.00 Húsin i fjörunni. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) (End- urtekinn þátturfrá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: Sú grunna lukka eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þórleifsson les (13.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins, Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kór- ar syngja. Þuríður Baldursdóttir, Karlakór Akureyrar, Jóhann Daníelsson, Jóhann Konráðs- son, Kristinn Þorsteinsson og fleiri syngja og leika íslensk lög frá líðnum árum. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökuls- son sér-um joáttinn. 24.00 Fréttir. 00.07 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. (Endurtekinn Sam- hljómsþáttur frá föstudags- morgni.) 01.00 Veöurfregnir. 01.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar á rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Bitlarnir. Skúli Helgason leikur nýfundnar upptökur hljómsveit- arinnar frá breska útvarpinu BBC (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 14.00 Á sunnudegi. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson segir frá Elvis Presley og rekur sögu hans. Niundi þátt- ur af tiu. (Einnig útvarpað að- faranótt fimmtudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum átt- um. (Frá Akureyri.) (Úrvali út- varpað i Næturútvarpi á sunnu- dag kl. 7.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blitt og iétt... Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjó- menn og leikur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins - Spurn- ingakeppni framhaldsskólanna. Lið Kvennaskólans I Reykjavík og Menntaskólans á Akureyri keppa. Spyrill er Steinunn Sig- urðardóttir. Magdalena Schram og Sonja B. Jónsdóttir semja spurningarnar og skiptast á dóm- gæslu. Bjarni Felixson semur iþróttaspurningar. Umsjón: Sigr- ún Sigurðardóttir. (Frá Akureyri.) 21.30 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helga- son tekur saman syrpu úr kvöld- dagskrá rásar 2 liðna viku. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.10.00,12.20,16.00,19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 01.00 Áfram ísland. Islenskir tónlist- armenn flytja dægurlög. 02.00 Fréttir. 02.05 Djassþáttur. - Jón Múli Árna- son. (Endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi á rás 1.) 03.00 Blitt og létt... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur. 04.00 Fréttir. 04.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög und- ir morgun. . 04.30 Veöurfregnir. 04.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heið- ar Jónsson og Bjarni Sigtryggs- son. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á rás 1.) 05.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 05.01 Harmónikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi á rás 1.) 06.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 06.01 Suður um höfin. Lögafsuðræn- um slóðum. 9,00 Haraldur Gislason tekur daginn snemma, hellir upp á og býður heit rúnstykki beint í rúmið. Létt spjall við hlustendur á laufléttum sunnudagsmorgni. 13.00 Hafþór Frey og Ágúst Héöins- son. Kíkt út I bæ og athugað hvað er að gerast. Afmælisbarn dagsins valið með pomp og prakt. 14.00 Harry og Helmlr. Svakamálaleik- ritið „Með öðrum morðum". Skemmtun fyrir alla fjölskylduna í skammdeginu. 14.30 Ágúst Héölnsson og Hafþór Freyr. Beinar útsendingar, snó- ker, íþróttir dagsins, veður, færð og samgöngur. Afmælisbarnið á sínum stað. 17.00 Þorgrimur Þráinsson fótbolta- fyrirliði á vaktinni. Fín tónlist í anda sunnudagsins. 20.00 Þorsteinn Asgeirsson fylgist með því sem er að gerast, kíkir á biósíðurnar og spjallar við hlust- endur, 24.00 Freymóöur T. Sigurðsson fylgir hlustendum inn í nóttina. Ath. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12, 14, og 16 á sunnudögum. wernM 102 m. so-» 10.00 Amar Kristinsson. Sunnudagar eru hvíldardagar hjá flestum. En ef þú ert að vinna eða stússa eitthvað hafðu þá samband. 14.00 Darrl Ólason. Góð, ný og fersk tónlist hjá Darra I balnd við spjall við kaffigestina. 18.00 Amar Albertsson. Hvað er í bíó? Eitt mesta biókvöld vikunnar runnið upp. Stjörnutónlistin á sinum stað. 22.00 Krlstófer Helgason. Rólegar ball- öður I bland við kröftugt rokk og ról. 1.00 Bjöm Bússl Sigurösson. Alvöru nætunrakt á Stjörnunni. Bússi spjallar við þig ef þú hríngir. 8.00 Morgunvaktin. 11.00 Bjami Sigurösson. Popptónlist fyrir fólk sem er með á nótunum! 14.00 Omar Friöleitsson! Kvikmynda- sérfræðingur EFF EMM 95,7 með itarlega umfjöllun um nýj- ustu kvikmyndirnar. Slúður og aðrar fréttir úr kvikmyndaheimin- um, ásamt myndbandayfirliti. 16.00 Klemenz Amarson. Glóðvolgar fréttir af úrslitum í hinum ýmsu leikjum sem fram fara. 19.00 Kiddi „bigfoot". Nýjasta vin- sældatónlistin á dagskrá hjá Kidda. 22.00 Sunnudagskvöldvakt. 1.00 Næturdagskrá. FM 104,8 12.00 FB. 14.00 MR. 16.00 MH. 18.00 FÁ. 20.00 MS. 22.00 IR. 1.00 Dagskrárlok. AÐALSTOÐIN 10.00 Undir regnboganum. Tónaveisla Ingólfs Guðbrandssonar. 11.00 Sunnudagssiödegi á Aðalstöð- inni. 13.00 Svona er lifiö. Sunnudagseftir- miðdegi á Aðalstöðinni með Ijúf- um tónum og fróðlegu tali. 16.00 Gunnlaugur Helgason. Hress og kátur. Ljúfir tónar á sunnudegi. 19.00 Ljúfir tónar að hætti Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Endurtekið efni. 24.00 Næturdagskrá. 0**' 6.00 The Hour of Power. Trúarþáttur 7.00 Gríniðjan. Barnaefni. 11.00 The Bionic Woman. Spennu- myndaflokkur. 12.00 Beyond 2000. Vísindaþáttur. 13.00 That’s Incredible. Fræðslu- mynd. 14.00 Fjölbragöaglíma (Wrestling). 15.00 The Incredible Hulk.Spennu- myndaflokkur 16.00 Emergency. Framhaldsmynda- flokkur. 17.00 Eight is Enough. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Family Ties. Gamanþáttur. 19.00 21 JumpStreet. Spennumynda- flokkur. 20.00 Princess Daisy. 1. hluti. 22.00 Entertainment This Week. 23.00 Fréttir. 23.30 The Big Valley. Vestrasería. 14.00 Carry on Loving. 16.00 The Wizard of Speed and Time. 18.00 Cold River. 19.40 Projector. 20.00 Power. 22.00 Star Wars. 24.00 The Long Good Friday. 02.00 Noþody’s Fool. 04.00 Shag. EUROSPORT *, .* 9.00 Stórsvig. Bein útsending frá stórsvigi kvenna á Heimsbikar- mótinu i Brigels I Sviss og stórs- vigi karla I Megave, Frakklandi. 12.00 Sleöakeppni. Heimsmeistara- keppnin í tveggja manna Bob- sleðakeppni. 13.00 Rugby. Irland-Skotland. 16.00 Sleðakeppni. Heimsmeistara- keppnin í tveggja manna Bob- sleðakeppni 17.00 Stórsvig. Sýnt frá mótum dags- ins. 18.00 Hestaiþróttir. 19.00 Spánski fótboltinn. Real Madrid-Mallorca, 21.00 Listhlaup á skautum. Lokasýn- ing á Evrópumeistaramótinu. 23.00 Kappakstur. Formula 1. 24.00 Stórsvig. Sýnt frá mótum dags- ins. SCHllNSPOm 7.00 Keila. 8.15 Spánski fótboltinn. Valencia- Barcalona. 10.00 Supercross. 11.30 US Pro Ski Tour. 12.00 Argentíski fótboltinn. 13.45 Körfubolti. Virginia-NC State. 15.15 Körfubolti. 16.15 Spánski fótboltinn. Valencia real madrid. 18.00 íshokkf. Leikur í NHL-deildínni. 20.00 Körfubolti. 21.30 Hnefaleikar. 23.00 Íshokkí. Leikuri NHL-deildinni. Sjonvarp kl. 20.30: Á Hafnarslóð Ohætt mun aö fullyröa að svipmyndir Björns Th. Björnssonar frá Kaup- mannahöfn í sumarskrúði hafi yljað mörgum Hafnar- faranum í hópi íslendinga Filmað á Hafnarslóð. Rás 1 nu 1 svartasta skammdeg- inu. Og víst er að þættimir hafa opnað mörgum, sem héldu sig þekkja vel til í borginni við sundið, nýja sýn til stræta hennar og torga. Bjöm og kona hans, Ás- gerður Búadóttir listakona, em hagvön í Höfn, enda dvöldust þau þar við nám og störf um árabil, á fimmta áratugnum, og hafa síðan verið þar tíðir gestir. Hér er á ferðinni fimmti og næstsíðasti þátturinn í þessum flokki. Því er rík ástæða til þess að hvetja alla unnendur íslenskrar menn- ingarsögu til að slást í fór með Birni Th. Björnssyni í þeim tveim áfóngum hans á Hafnarslóð sem enn eru eft- ir. -Pá Hér hefst flutningur á umkringdur þjónustufólki framhaldsleikritinu Millj- og fjárhaldsmönnum en ónasnáðanum sem byggt er þráir frelsí og venjulegt fjöl- á satnnefndri sögu eftir skyldulíf. Dag nokkurn Walter Christmas. Þýðing- ákveður hann að strjúka að una geröi Aðalsteinn Sig- heiman og leita gæfunnar mundsson en Jónas Jónas- meðalóbreyttsalþýðufólks. son bjó söguna í leikrits- Leikendur í fyrsta þætti form og er hann jafnframt eru: Ævar Kvaran, Steindór leikstjóri. Hjörleifsson, Guðmundur Leikritið, sem er í þremur Pálsson, Emilía Jónasdóttir, þáttum, var fyrst flutt i út- JónEinarsson,BjamiStein- varpi 1960 og fjallar það um grímsson, Sigurður Grétar auðugan dreng í Lundúna- Guðmundsson og Sævar borg. Hann lifir í gylltu búri Helgason. -Pá Stöð 2 kl. 20.00: Bæimir bítast Spurningaþáttur í umsjá \ Ömars Ragnarssonar sem óþarft er að kynna frekar. Lið tveggja kaupstaða leiða saman hesta sína í léttum spumingaleik og að þessu sinni eigast við Njarðvík- ingar og Grindvíkingar. Lið Njarðvikinga skipa þeir Magnús Guðmundsson, Sigmar Ingason og Stefán Bjarkason. Bæjarbragi þeirra er Ólafur Thordar- sen. Lið Grindvíkinga er skip- að þeim Frímanni Ólafs- syni, Jóni Páli Haraldssyni og Olafi Þór Jóhannssyni. Fyrir hðinu fer bæjarbrag- inn Klara Gestsdóttir. Milh umferða verða létt skemmtiatriði í umsjá heimamanna og eru það Hinir íslensku ullarbarkar frá Grindavík og Skemmti- Sjónvarp Ómar Ftagnarsson, um- sjónarmaður skemmti- og spurningaþáttarins Bæirnir bítast. sveit tónhstarskólans í Njarðvík sem skemmta. -Pá kl. 21.55: Söngur næturgalans Bresk sjónvarpsmynd sem inn gerist á heimili Stotts fjahar á grátbroslegan hátt hjónanna i Newcastle á um mannleg samskipti í árum seinni heimsstyrjald- skugga styrjaldar. Leikur- arinnar. Alhr hafa sínar áhyggjur en við fáum einkum aö fylgj- ast með HeJen, eldri dóttur hjónanna, sem finnur ástina við undirlcik loftvarnafiaut- anna. Norman elskhugi hennar reyníst vera giftur maður og þarf því að velja mllh tveggja kvenna þegar stríöinu lýkur. Ákvörðunin reynist þeim báðum erftö en óumflýjanleg. Helstu hlutverk eru í höndum Joan Plowright, Des Young, John Woodvine, Norman en á ráóahag Pippa Hinchley, Phyllis þeirra reynast vera nokkrir Logan og Tom Watt. meinbugir. -Pá

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.