Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 47
55 LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1990. LÍFEYRISSJÓÐUR BÆNDA Lífeyrissjóður bænda auglýsir nýtt símanúmer á skrifstofu sjóðsins: 91-624747 Lífeyrissjóður bænda Bændahöllinni Hagatorgi 1 107 Reykjavík Útboð Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli býður út frágang lóðar fyrir listaverkið „Þotuhreið- ur“. Helstu verkþættir eru gerð undirstöðu fyrir lista- verk, fráveitulagnir og malbikun tjarnarbotns (grunn- flötur um 2.000 m2) Útboðsgögn verða afhent á Almennu verkfræðistof- unni hf., Fellsmúla 26 Reykjavík, frá og með fimmtu- deginum 1. febr. 1990 gegn 30.000 kr. skilatrygg- ingu. Fyrirspurnir og óskir um upplýsingar skulu berast Almennu verkfræðistofunni eigi síðar en 8. febr. 1990. Tilboðum skal skilað til byggingarnefndar, Varnar- málaskrifstofu utanríkisráðuneytisins, Skúlagötu 63, 105 Reykjavík, fyrir kl. 14.00 fimmtudaginn 15. febr. 1990. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. Listskreytingasjóður ríkisins Listskreytingasjóður ríkisins starfar samkvæmt lögum nr. 34/1982 og er ætlað að stuðla að fegrun opinberra bygg- inga með listaverkum. Verksvið sjóðsins tekur til bygginga, sem rikissjóður fjármagnar að nokkru eða öllu leyti. Með listskreytingu er átt við hvers konar fasta og lausa list- muni, svo sem veggskreytingar innan húss og utan, högg- myndir, málverk, veggábreiður og hvers konar listræna fegr- un. Skal leitast við að dreifa verkefnum milli listgreina, þannig að í hverri byggingu séu fleiri en ein tegund list- skreytinga. Þegar ákveðið hefur verið að reisa mannvirki sem login um Listskreytingasjóð ríkisins taka til, ber arkitekt mann- virkisins og byggingarnefnd sem hlut á að máli að hafa samband við stjórn Listskreytingasjóðs, þannig að bygg- ingin verði frá öndverðu hönnuð með þær listskreytingar í huga sem ráðlegar teljast. Heimilt er einnig að verja fé úr sjóðnum til listskreytingar bygginga sem þegar eru full- byggðar. Umsóknum um framlög úr Listskreytingasjóði skal beint til stjórnar Listskreytingasjóðs ríkisins, Menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, á tilskildum eyðu- blöðum sem þar fást. Æskilegt er að umsóknir vegna fram- laga 1990 berist sem fyrst og ekki síðar en 1. júlí nk. Reykjavík, 30. janúar 1990. Stjórn Listskreytingasjóðs ríkisins Urval - verdid hefur lækkað en gæðin halda sér FACOFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI Lil.iliJiiili.l!rliiM.jiikilLi7 lnlnlnl liiiíil írJlniiil _________________[Hflllffl - :T L“ ™ »ÍT 3L íh j muAíUiiM; ■' Leikfélag Akureyrar Eyrnalangir og annað fólk Nýtt barna- og fjölskylduleikrit eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætut. Tónlist eftir Ragnhildi Gísladóttur. Sunnud. 4. febr. kl. 15. Laugard. 10. febr. kl. 14, Laugard. 17. febr. kl. 14. Sunnud. 18. febr. kl. 15. Síðustu sýningar. Miðasala opin alla daga nema mánudaga milli kl. 14 og 18. Slmi 96-24073. VISA - EURO - SAMKORT Munið pakkaferðir Flugleiöa. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSTö itínm eftir Federico Garcia Lorca Sun. 4. febr. kl. 20.00, siðasta sýning. IJTID FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn Lau. 3. febr. kl. 20.00. Fös. 9. febr. kl. 20.00. Sun. 11. febr. kl. 20.00. Fáar sýningar eftir Leikhúsveislan Þriréttuð máltíð í Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 kr. Ókeypis aðgangur inn á dansleik á eftir um helgar fylgir með. Ath. miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og sýningardaga fram að sýningu. Simapantanir einnig virka daga frá kl. 10-12. Sími: 11200 Greiðslukort. LEIKFÉLAG REYKjAVlKUR FRUMSÝNINGAR i BORGARLEIKHÚSI Á lltla sviði: yij'4 HtlM WS Laugard. 3. febr. kl. 20. Fimmtud. 8. febr. kl. 20. Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 10. febr. kl. 20. Sunnud. 11. febr. kl. 20. A stóra sviði: Laugard. 3. febr. kl. 20. Föstud. 9. febr. kl. 20. Laugard. 17. febr. kl. 20. Fáar sýningar eftir. Á stóra sviði: Barna- og fjölskylduleikritið TÖFRA SPROTINN Laugard. 3. febr. kl. 14. Uppselt. Sunnud. 4. febr. kl. 14. Uppselt. Laugard. 10. febr. kl. 14. Sunnud. 11. febr. kl. 14. Laugard. 17. febr. kl. 14. Sunnud. 18. febr. kl. 14. Höfum einnig gjafakort fyrir börnin, aðeins kr. 700. _____ JL. KjOI 4. sýn. föstud. 2. febr. kl. 20. Blá kort gilda. 5. sýn. sunnud. 4. febr. kl. 20, fáein sæti laus. Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtud. 8. febr. kl. 20. Græn kort gilda. 7. sýn. laugard. 10. febr. kl. 20. Hvít kort gilda. Miðasalan er opin alla daga nema mánu- daga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum i sima alla virka daga kl. 10.00-12.00. Miðasölusími 680-680. Greiðsiukortaþjónusta. Kvikmyndahús Bíóborgin frumsýnir stórmyndina BEKKJARFÉLAGID Hinn snjalll leikstjóri, Peter Weir, er hér kom- inn með stórmyndina Dead Poets Society sem var fyrir örfáum dögum tilnefnd til Golden Globe-verðlauna í ár. Aðalhlutv.: Robin Williams, Robert Leonard, Kurt Wood Smith, Carla Belver. Leikstj.: Peter Weir. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG FÉtAGAR Sýnd kl. 3 og 5. ELSKAN, ÉG MINNKAÐ! BÖRNIN Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. Bíóböllin frumsýnir grínmyndina LÆKNANEMAR Það eru þau Matthew Modine (Birdy), Christine Lahti (Swing Shift) og Daphne Zuniga (Spaceballs) sem eru hér komin i hinni stórgóðu grinmynd, Gross Anatomy. Sputnik fyrirtækið Touchstone kemur með Gross Anatomy sem framleidd er af Debru Hili sem gerði hina frábæru grinmynd, Ad- ventures in Babysitting. Gross Anatomy er Evrópufrumsýnd á Islandi Aðalhlutv.: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. Framleiðandi: Debra Hill/Howard Roseman Leikstjóri: Thomeberhardt Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.05. JOHNNY MYNDARLEGI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. VOGUN VINNUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ævintýramynd ársins: ELSKAN, ÉG MINNKAÐI BÖRNIN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 LÖGGAN OG HUNDURINN Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. BEKKJARFÉLAGIÐ Sýnd kl. 9. Barnasýningar kl. 3. OLIVER OG FÉLAGAR LAUMUFARÞEGAR A ÖRKINNI HEIÐA Háskólabíó frumsýnir spennumyndina SVART REGN Leikstj.: Ridley Scott. Aðalhlutv.: Michael Douglas, Andy Garcia, Ken Takakura og Kate Capshaw. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. INNAN FJÖLSKYLDUNNAR Bráðfyndin gamanmynd um alvarleg mál- efni. Þau eiga heilmikið sameiginlegt. Konan hans sefur hjá manninum hennar. Innan fjól- skyldunnar er kvikmynd sem fjallar á skemmtilegan hátt um hin ýmsu fjölskyldu- mál. Mynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutv.: Ted Danson, Sean Yong, Isa- bella Rossellini. Leikstj.: Joel Schumacher. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Laugarásbíó A-salur frumsýnir myndina LOSTI "* DV. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. AFTUR TIL FRAMTlÐAR II Sýnd í B-sal kl. 5, 7. 9 og 11.10. Miðaverð kr. 400. Sýnd kl. 2.30 sunnudag. Verð kr. 200. C-salur PELLE SIGURVEGARI kl. 5 cg 9. Barnasýningar kl. 3 sunnudag FYRSTU FERÐALANGARNIR VALHÖLL Regnboginn frumsýnir nýjustu spennumynd Johns Carpenter ÞEIR LIFA Leikstjórinn John Carpenter hefur gert margar góðar spennumyndir, myndir eins og The Thing, The Fog og Big Trouble in Little China. Og nú kemur hann með nýja toppspennumynd, They Live, sem sló I gegn í Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hún var frumsýnd. Aðalhlutv.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Framleiðandi: Larry Gordon. Leikstjóri: John Carpenter. Sýnd kl. 3. 5,7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. KÖLD ERU KVENNARÁÐ Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. SPENNUMYNDIN NEÐANSJÁVARSTÖÐIN Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. BJÖRNINN Sýnd kl. 3 i A-sal, sýnd kl. 5 i E-sal, miða- verð kl. 3 kr. 200. SiÐASTA LESTIN Sýnd kl. 6.50. Barnasýningar kl. 3. Miðaverð kr. 200. UNDRAHUNDURINN BENJI ÚLFALDASVEITIN Stjörnubíó SKOLLALEIKUR Aðalhlutv.: Richard Pryor og Gene Wilder. Sýnd kl. 3, 5, 7. 9 og 11, DRAUGABANAR II Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. MAGNÚS Sýnd kl. 7.10. Veóur Á sunnudag verður norðan- og norð- austanátt, víðast stinningskaldi um norðanvert landið en annars gola eða kaldi. É1 verða við norðurströnd- ina/skúrir við austurströndina en skýjaö með köflum og úrkomulaust að kalla suðvestanlands. Vægt frost verður norðvestanlands'en 0-4 stiga hiti í öðrum landshlutum. Akureyri rigning 0 Egilsstaöir skýjað -2 Hjaröarnes skýjað 3 Galtarviti alskýjað -2 Ketia vikurflugvöllur skýj að 1 Kirkjubæjarklausturskýjaö 4 Raufarhöfn þoka 2 Reykjavik skýjað 2 Vestmannaeyjar skýjað 4 Útlönd kl. 12 á hádegi: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London LosAngeles Lúxemborg Madrid Malaga Mallorca Montreal New York Nuuk Orlando París alskýjað þoka rigning rigning þokumóða rigning skýjað skýjað skýjað rigning snjókoma þokuruðn. léttskýjað skýjað rigning léttskýjað heiðskirt skýjað þokumóða 10 heiðskírt . 17 léttskýjað 17 -8 10 10 skýjað alskýjað skýjað þokumóða 20 léttskýjað 10 Róm •Vin Valencia Winnipeg skýjað mistur skýjað skýjað 16 8 16 -27 Gengið Gengisskráning nr. 23-2 febr. 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Oollar 60,190 80.350 60,270 Pund 101,309 101,578 101,073 Kan. dollar 50.676 50.810 52,636 Dönsk kr. 9,2600 9.2846 9.3045 Norsk kr. 9.2814 9.3061 9,2981 Sænsk kr. 9,9189 9,8450 9.8440 Fi. mark 16,1995 15,2399 15.2486 Fra.franki 10,5638 10.5919 10,5885 Belg. franki 1,7166 1,7212 1,7202 Svlss. frankí 40,3135 40.4206 40,5722 Holl. gyllini 31,8205 31.9051 31,9438 Vþ. mark 35,8797 35,9751 35,9821 ft. lira 0,04829 0.04842 0.04837 Aust. sch. 5,0944 5,1079 5,1120 Port. cscudo 0,4078 0,4089 0.4083 Spá. peseti 0.5548 0.5562 0.5551 Jap.yen 0,41492 0,41602 0,42113 Irskt pund 95,115 95,368 95.212 SDR 79,7951 80.0072 80.0970 ECU 73,1008 73.2951 73,2913 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 2. febrúar seldust ðlls 27,623 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Karfi 0.843 47,92 46.00 49.00 Langa 0,212 65,00 65.00 65.00 Lúða 0,137 343,59 305.00 530,00 Steinbítur 0,092 70,00 70,00 70,00 Þorskur, sl. 5,801 83,15 58,00 89.00 Þorskur, ósl. 12,559 78,92 71,00 85.00 Ýsa, sl. 1,436 113.05 108,00 115,00 Ýsa, ósl. 6,377 109,30 105,00 117,00 Uppboð i dag kl. 12.30. Seldur verður bátafiskur. Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 2. febrúar seldust alls 10,449 tonn. Langa 0,412 67,12 40,00 68,00 Lúða 0,085 202,88 180,00 235,00 Þorskur 1.610 84,13 70,00 90,00 Steinbitur 0,726 49.38 31,00 68,00 Keila 0,091 29,00 29,00 29,00 Hrogn 0,223 220,00 220,00 220,00 Ýsa 1,307 108,72 90.00 110,00 Ýsa.ósl. 1,271 99,70 90.00 102,00 Þorskur, und. 0,482 60,00 60,00 60,00 Þorskur. ósl. 2,266 84,00 84,00 84,00 Steinbitur, ósl. 0,427 70,00 70,00 70,00 Keila, ósl. 1,533 29,00 29,00 29,00 Á mánudag verður selt úr Stakkavik og fleiri bátum. Fiskmarkaður Suðurnesja 2. febrúar seldust alls 51.261 tonn. Tindaskata 0,031 5,00 5,00 5,00 Lýsa 0,073 40.00 40.00 40,00 Skarkoli 0,011 49,00 49,00 49,00 Rauðmagi 0,015' 81,00 81,00 81,00 Undirmél 0,539 58.33 48,00 59,00 Skata 0,089 80.00 80,00 80,00 Ulsi 2,204 45,26 40,00 53,00 Ýsa 8,631 102,88 75,00 120,00 Þorskur 29,609 82,69 75,00 90.00 Lúða 0.058 336,34 270,00 375,00 Keila 1,967 31,11 10,00 31,50 Steinbitur 3,930 61,77 59,00 64,00 Langa 3,105 62,51 55.00 63,00 Karii 0,641 50,64 21,00 55.00 Hlýri 0,58 60,00 60,00 60.00 Uppboð kl. 14.30 í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.