Dagblaðið Vísir - DV - 03.02.1990, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 3. FEBRÚAR 1990.
19
Bridge
Hótel Loftleiðir:
Bridgehátíð um
næstu helgi
SKIUÐ SKATTFRAMTAU
ÍTÆKATÍÐ
Skattframtali 1990 vegna tekna 1989 og eigna í árslok á að skila í síðasta
lagi 10. tebrúar.
Fylgiblöð með skattframtali liggja frammi hjá
skattstjórum sem jafnframt veita frekari
upplýsingar ef óskað er.
Mikilvægt er að framteljendur varðveiti
launaseðla áfram eftir að skattframtali hefur
verið skilað. Launaseðlar eiga að sanna, ef á _________
þarf að halda að staðgreiðsla hafi verið dregin af launura
spil myndi eyðileggja kastþröngina
vegna samgönguleysis en því er til
að svara að það dugir ekki ef safgn-
hafi passar að drepa heima á ásinn.
Hann tekur síðan fimm slagi á spaöa
og tvo á lauf og í fimm spila endastöö-
unni kemur upp svokölluð „kriss-
kross“ kastþröng í rauðu litunum.
Skemmtilegt spil og dýrkeypt fyrir
Fallenius sem hafnaði í fimmta sæti
i stað annars.
Stefán Guðjohnsen
Svíarnir Göthe og Morath að spila við Bandaríkjamennina Cohen og Smith
á Bridgehátíð ‘88.
Um næstu helgi verður hin árlega
bridgehátíð Flugleiða, Bridgesam-
bands íslands t og Bridgefélags
Reykjavíkur. Að venju er fjölda er-
lendra bridgemeistara boðið til leiks,
en þegar þetta er skrifað er ekki að
fullu Ijóst hveijir þeir verða.
Svíar munu samt eiga verðuga full-
trúa en fyrrverandi Evrópumeistar-
ar þeirra, Göthe, Morath, Gullberg
og Lindquist mæta. Frá Bandaríkj-
um kemur sveit undir forystu Mike
Pollowan, sem spilar á móti Lynn
Deas, en sveitarfélagar þeirra eru
Mark Molson, sem oft hefur spilað á
bridgehátíðum og Svíinn Björn Fal-
lenius. Áreiðanlega sterkt par þaö.
Ennfremur kemur J. Damini, for-
Bridge
Stefán Guðjohnsen
seti Evrópusambandsins, með sveit
en ekki er ljóst hvemig hún veröur
skipuð.
Bridgehátíð er með hefðbundnu
sniði, hún hefst með tvímennings-
keppni á fostudagskvöldið kl. 20, sem
síðan er fram haldið á laugardegin-
um. Að henni lokinni hefst síðan
sveitakeppni sem lýkur á mánudags-
kvöldi. Góð aöstaða verður fyrir
áhorfendur og er ástæða til þess að
hvetja bridgeáhugafólk til þess að
fjölmenna og sjá bestu spilara lands-
ins etja kappi við hina erlendu
bridgemeistara.
Sænska byggingafyrirtækið Con-
ata stendur fyrir árlegu boðsmóti
sem sterkum erlendum bridgemeist-
urum er boðið á. Pólverjar unnu tví-
menningskeppnina og voru þar aö
verki nýkrýndir Evrópumeistarar
frá Turku, Balicki og Zmudzinski.
Sveitakeppnina unnu hins vegar
gamlir kunningjar frá bridgehátíð,
Danirnir Blakset, Werdehn, Möller
og Pedersen.
Hér er spil frá mótinu sem kostaði
Fallenius nokkur þúsund sænskar
krónur.
A/Alhr
* 9
V D G 7 5 4
♦ G 10 8 6 5
+ D 4
♦ Á K D
V K 8
♦ KD972
+ 985
♦ 7 6 4 3
¥ 10
♦ 43
+ G 10 7 6 3 2
Það er talið verjandi að segja al-
slemmu á hættunni ef möguleikar á
vinningi eru um 57%. Sjö spaðar á
ofangreind spil a-v eru mjög góðir
og vinnast ef hjörtun skiptast 4-2 eða
tíglarnir 4-3.
Lindquist og Fallenius renndu sér
í alslemmuna og norður spilaði út
spaðaníu. Fallenius fór einföldu leið-
ina. Hann tók hjartakóng og spilaði
meiri hjarta, einn niður.
Eins og glöggir lesendur hafa séð
stendur spiUð meö einfaldri kast-
þröng á norður í rauðu litunum og
hollenski bridgemeistarinn Max Re-
battu sem hafnaði í sjö gröndum varð
að spila upp á kastþröngina. Glöggir
lesendur gætu bent á það að hjartaút-
Erum við að ná
tökum á alnæmi?
Úrval
tímarit fyrir alla
SÍDASTISKILADAGUR SKATTFRAMTALS
ERIOFEBRÚAR.
RSI<
RÍKISSKATTSTJÓRI