Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 19.05.1990, Page 8
8 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 1990. Nauðungaruppboð annað og síðara á fasteignum þrotabús Mánavarar hf., Skagaströnd, fer fram miðvikudaginn 23. maí 1990. Varðandi skipasmíðastöð kl. 14.00 á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi og eftir ákvörðun uppboðsréttarins á eigninni sjálfri. Varðandi húsið Þórshamar, efri hæð, kl. 15.00 á skrifstofu embættisins, Hnjúkabyggð 33, Blönduósi og eftir ákvörðun réttarins á eigninni sjálfri. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Frá Tónlistarskóla Akureyrar Staða forskólakennara og forskóla- og hljóðfærakennara í tengslum við grunnskóla eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur fyrir áður auglýstar stöður, fiðlu- og píanókennara, eru íramlengdar. Umsóknir berist fyrir 29. maí 1990. Nánari uppl. veitir skóiastjóri í síma 96-21788. KENNARAR óskast að Vopnafjarðarskóla næsta skólaár. Kennslugreinar: almenn kennsla, raungreinar, tungu- mál, myndmennt, sérkennsla og kennsla yngri barna. Húsnæðisfríðindi og flutningsstyrkur í boði fyrir rétt- indakennara. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 97-31256 og 97-31218 og formaður skólanefndar í síma 97-31275. Skólanefnd r : \ Utboð Vegagerð ríkisins óskar eftir til- boðum í eftirtalin verk: 1. Klæðingar á Norðurlandi vestra 1990. Magn: Tvöföld klæðing 67.000 fermetrar, ein- föld klæðing 11 5.000 fermetrar. Verki skal lokið 1. september 1 990. 2. Efnisvinnsla á Norðurlandi vestra 1990. Magn: 22.000 rúmmetrar. Verki skal lokið 1 5. ágúst 1990. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 21. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 28. mai 1990. Vegamálastjóri 'm utv MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ Lausar stöður Við Raunvísindastofnun Háskólans eru lausartil umsóknar eftirtaldar rannsóknastöður, sem veittar eru til 1 —3ja ára: a) Ein staða sérfræðings við eðlisfræðistofu. b) Einstaðasérfræðingsviðjarðfræðistofu. Sérfræðingnum er einkum ætlað að starfa á sviði tilraunabergfræði. c) Ein staða sérfræðings við reiknifræðistofu. Gert er ráð fyrir að stöðurnar verði veittar frá 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækj- endur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi há- skólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildar- ráðs raunvísindadeildar og stjórnar Raunvísindastofnunar Háskólans og skal þá m.a. ákveðið hvort kennsla skuli telj- ast hluti starfsskyldu viðkomandi starfsmanns. Umsóknir, ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf, auk ítarlegrar lýsingar á fyrir- huguðum rannsóknum, skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 12. júní nk. Æskilegt er að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjanda um menntun hans og vísindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lokuðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 14. mai 1990. Hinhliöin Sóley Enid Jóhannsdóttir dans- Hvað finnst þér skemmtilegast að Uppáhaldsstjórnmálamaður: Því kennari á heiðurinn af dansi þeim gera? Mér fmnst mjög skemmtilegt get ég nú ekki svarað. Jú, Davíð sem Sifríður Beinteinsdóttir og aðkennabörnumaðhreyfasig. erágætur. Grétar Örvarsson dilluöu sér i þeg- Hvað finnst þér leiðinlegast að Uppáhaidsteiknimyndapersóna: ar þau sungu Eitt lag enn á sviöinu gera? Oh, það er að vaska upp og Grettir. í Júgóslavíu. Sóley hefur verið strauja. Uppáhaldssjónvarpsefni: Fréttir framarlega á sviði líkamsræktar á Uppáhaldsmatur; Góðir fiskréttir. þegarégnæþeim. íslandi og kennt hvort sem er smá- Ég er mjög hrifin af fiski og geri Ertu hlynnt eða andvig veru varn- bömum eða fuilorðnum hreyfingar mikið að því að elda hann. arliðsins hér ó landi? Eg hef aldrei til aö auka heilbrigði. Að sögn Sól- Uppáhaldsdrykkur: Ég á marga eft- velt því fyrir mér enda er ég ættuð eyjar verður kennsian ekki síður í irlætisdrykki og get nefht t.d. úrKeflavík.Égmyndisegjahlynnt. sumar en vetur og hefur hún feng- Camparí biandaö með Seltzer sem ið Cornelius Carter til að koma er nýr drykkur á markaðnum. Hver útvarpsrásanna finnst þér hingað og kenna nemendum skól- best? Ríkisútvarpið. ansíeinnmánuð. Cornelíus dvaldi Hvaða íþróttamaður finnst þér Uppáhaldsútvarpsmaður: Stefán hér á landi um skeiö en fór síðan standa fremstur í dag?Ég get varla JónHafstein. til Hawaii þar sem hann tók mast- gert upp á milli þeirra. Ég fylgist Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið ersgráðu i dansi. Það er Sóley Jó- mikið með handbolta og finnst eðaStöð2?Líklegasthorfiégmeira hannsdóttir sem sýnir hina hliðina strákarnir 1 honum alveg stórkost- á Stöð 2 vegna þess að Ríkissjón- að þessu sinni: legir. Reyndar er handbolti eina varpið er oitast búið þegar ég kem Fuilt nafn: Sóley Enid Jóhanns- íþróttagreinin sem ég gef mér tíma heímúrvinnunniákvöldin. . dóttir. tilaðhorfaá. Uppáhaldssjónvarpsmaður: Ég Fæðingardagur og ár: 5. september Uppáhaldstimarit:Nýtt líf. horfi of lítið á sjónvarp til að eiga 1956. Hver er failegasti kari sem þú hefur mér einhvem uppáhaldssjónvarps- Maki: Enginn. séð? Þeir eru margir fallegir. Leik- mann. Börn: Sindri Tryggvason á þriðja arinn sem lék í Níu og hálf vika, Uppáhaldsskemmtistaður: Heimili ári. Mickey Rourke. mittogGaukuráStöng.Égferyfir- Bifreið: Mazda 323 árg. ’86. Ertu hlynnt eða andvíg ríkisstjórn- leítt ekki annað en á krár. Starf: Danskennari. inni?Hlynnt. Uppáhaldsfélagííþróttum:ÍBK. Laun: Maður hefur engin laun i eig- Hvaða persónu iangar þig mest að Stefnir þú að einhverju sérstöku i in atvinnurekstri. hitta? Eg hef alltaf haft mikiö dá- framtiðinni? Já, að lifa heilbrigðu Áhugamái: Mitt helsta áhugamál læti á leikkonunni Meryl Streep. lífi. er að eiga góða heigi með syni mín- Hana vxldi ég gjarnan hitta. Hvað ætlar þú að gera í sumarfrí- um. UppáhaldsleikarkDustinHoflman. inu? Ég er nýkomin frá Flórída þar Hvað hefur þú fengið margar réttar Uppáhaldsieikkona: Meryl Streep. sem ég dvaldist ásamt foreldrum tölur í lottóinu? Það er nú bara ein Uppáhaldssöngvari: Úff, þeir eru mínum og systkinum í tilefni af tala enda gleymi ég yfirleitt að spila svo margir. Ég hef þó alltaf veríð sj ötugsafmæli föður míns. Ég verð með. hrifinafPrince. þvíaðkennaisumar. -ELA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.