Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 11
FÖSTUDAGUR 13. JOLI 1990. 11 Utlönd Bandarlkin: Nýtt bókasafn tileinkad Nixon í næstu viku veröur opnað bóka- safn í Bandaríkjunum sem tileinkað verður einum fyrrverandi forseta landsins, Richard Nixon. Safnið hef- ur fengið nafnið „The Richard Nixon Library" og er það staðsett í Yorba Linda í Kalifomíu þar sem forsetinn sjálfur er fæddur. í safninu verður ýmislegt að finna tengt forsetatíð Nixons. Sjónvarps- og myndbandsupptökur, bækur og fleira. Meðal annars verður hægt að hlusta á hinar alræmdu Watergate- hljóðupptökur er forsetinn ræddi við aðstoðarmenn sína. Vart þarf að rifja upp Watergate- máhð sem upp kom árið 1972, svo mikið hneyksli sem það var. Það er eitt hið alvarlegasta mál sem komið hefur upp í bandarískum stjóm- málum. Richard Nixon, sem nú er orðinn 77 ára, hefur allt frá því hann neydd- ist til að segja af sér árið 1974, gert hvað hann hefur getað til að bæta mannorð sitt og öðlast virðingu á nýjan leik. Nú, sextán ámm eftir af- sögnina, virðist sem margir hafi breitt yfir hneyksUð en aðrir munu aldrei fyrirgefa eða gleyma því. Richard Nixon, fyrrum forseti Bandaríkjanna, eins og hann kemur teiknaranum Lurie fyrir sjónir. Teikning Lurie En það aö verið sé að opna safn tileinkað honum telja margir vitni þess að máUð sé að mestu fyrirgefið. Safnið verður opnað í næstu viku með mikUU viðhöfn og verða fyrrver- andi forsetar, Ronald Reagan og Ger- ald Ford, á meðaTviðstaddra, ásamt George Bush, núverandi forseta Bandaríkjanna. Stóð sig vel sem forseti Alan Heslop, prófessor í stjórn- málafræði, hefur nýverið bent á hve Nixon hafi í raun staðið sig vel sem forseti. Telur hann að hingað tíl hafi fólk eingöngu horft í WatergatemáUð en önnur mál og mörg mjög merkUeg hafl gjörsamlega falUð í skuggann. Nefnir hann sem dæmi að í forseta- tíð Nixons hafi Umhverfisverndar- ráðið verið stofnað og bendir hann einnig á þíðuna sem skapaðist í sam- skiptum Bandaríkjanna við Kína og Sovétríkin. í febrúar 1972 heimsótti Nixon al- þýðulýðveldið Kína. Þá var hann fyrsti Bandaríkjaforsetinn sem kom þangað í heimsókn. Með heimsókn hans þangað var endi bundinn á 20 ára algert sambandsleysi ríkjanna. Sjö árum síöar, árið 1979, voru svo tekin upp fuUkomin samskipti ríkj- anna. Það var líka sögulegur viðburður þegar hann hitti Leonid Breshnev, forseta Sovétríkjanna, og átti við hann viðræður. Þeir fundir áttu mik- inn þátt í að skapa þíðu ríkjanna í milli. Sjáift WatergatemáUð, sem leiddi tU afsagnar Nixons, lítur forsetinn fyrrverandi á sem mikil mistök af sinni hálfu. Varðandi frekar léttvæg hafi virkilegur árangur náðst. árið 1972 nær hann endurkjöri sem neyddist til að segja af sér með mál gat hann hegðaö sér klaufalega Rétt um það leyti sem Watergate- forseti. En málalyktir urðu þær, eins skömm tveimur árum síðar. að eigin mati. En í stærri málum máhð var að komast upp á yfirborðið og löngu frægt er orðið, að Nixon Reuter »U* »}t* *}}* *}\* »}\* »}\* »}\* »}\* »}\* »}\* »}\* »}\* »}\* »}\« »}\* »}\* »}\« •}\* »}\* »}\* »}\' »}\* »}\« »}\* »}\* »}\* •}\* »}\« »}\* »}\' ■}\« •}\* »}}* »}\« »}\» »}\« »}v> •}\« *}\« *}\« »}\« •}\« *}\« »}\« •}\« *}\« ■}\« »}\* *}\* »}\« »}\« •}\« *}\« •}\« ■}\« »}\* »}\* *}\« »}\* »}\« »}\« »}\« »}\* »}\* *}\« »}\« »}\« »}\« »}\« *}\« *}\« »}\* •}\* »}}* »}\* •}\« »}\« »}\* *}\« »}\* »}\* •}\« »}\« »}\« »}\« »}\« »}\« »}}« »}\« *}\« »}\« •}\« »}\« •}\« »}\" •}\« *}\« *}\« »}\« »}\« »}\* »}\« •}\* *}\* »}\* »}}« •}»« »\»« »\>« »}»* »}»* •}»« »}>* »\»« »\»« •}»« »}»« •»»« »}»« *\»« .}»« *\»« •}»« *\»« •}>* & Æ :\\: »}>* *}>• *}>* •}»• »}»« •»>« *}»* »}>* »}>« *}»■ »}>■ •}»« llFGoodrich TORFÆRUKEPPNI BíIctbúSar Benna laugardaginn 14. júlí kl. 13.00 í mynni Jósepsdals við Litlu kaffistofuna. Frítt fyrir 12 ára og yngri BFGOODRKHT/ARAMALS Keppnin gefur stig til íslandsmeistaratitils. Jeppareiptog, Bílabúðar Benna Broncoinn keppir við keppnisbílana. Miðinn gildir sem 12% staðgreiðslu afsláttur af BF Goodrich dekkjum. JEPPAKLÚBBUR jfej REYKMViKURýmr * Jeppaútvarp :»>* Bein lýsing »j»* í}»* *}>* •»»• ' •}»« •}>« •»»« •}»* .}»« »}>« *}\« »}\« »}\« -}}* *}\« *}\« •}»« »}\« »}\« »}»« •}\« :S: BFGOOÐfíKH T/A RAUALS :«« •}}• *}\« •}\« •}\« »}\« »}\* *}\« -}\« *}»« *}\« »}\« »}\« •}\« •}\* *}\« »}\* •}\« »}\« »}\« »}\« »}\« *íj« »}\« »}\« •}\« »}\« *}\« »}\« •}\« *}\« *}i« »}\« •}\« •}»« *}\« »}\« »}\* »}\« »}\« *}\« »}\* •}\« *}\« »}\« »}\« *}\« *}\* »}\« »}\« *}\« *}\« »}}■ »}\« •}\« »}}• »}\* •}\« *}\« »}\« *}\« •}\* »}\« »}\« *}\« »}\« »}\« *}}« »}\* Aukahlutir Varahlutlr Sérpantanir Vagnhöfða 23-112 Reykjavik - Simi 91-685825 ÞAR SEM ALLT FÆST í JEPPANN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.