Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 22
30
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
->»■
Ath. Bifreiðav. Bilabónus, s. 641105,
Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn-
ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10%
bónus. Jóhann Helgason bifvélavm.
BMW 518 eða 520, árg. ’82-’84, boddí
óskast eða bíll með ónýta vél.
BMW 320 kemur líka til greina. Uppl.
í síma 92-13960.
Bilasalan Höfðahöllin auglýsir. Nú er
allt að verða vitlaust. Kaupendur í
kippum, bráðvantar allar gerðir bíla
á skrá og á staðinn. Sími 91-674840.
Óska eftir Econoline, helst innréttuð-
um, eða jeppa. Er með Ford Thunder-
bird ’84, 8 cyl. EFI í skiptum á svipað
verð eða dýrari. Uppl. í síma 92-13179.
Óska eftir litið keyrðum ’89 eða ’90 árg.
af Colt eða öðrum bíl í svipuðum
stærðarflokki. Staðgreiðsla. Úppl. í
síma 41486 milli kl. 19 og 22.
100-150.000 staðgreiðsla fyrir góðan
bíl. Uppl. í síma 651976 e. kl. 20 föstu-
dag og um helgina.
Óska eftir bíl, árg. ’86-’89, á verðbilinu
kr. 400 600.000. Uppl. í síma 91-678872
milli kl. 16 og 20.
Óska eftir góðum sjálfskiptum bíl á
verðbilinu kr. 60-80.000 stgr. Uppl. í
síma 91-72091.
■ BQar til sölu
GMC Jimmy, 4x4, árg. ’84, upphækkað-
ur með öllu. Seat Ibiza, árg. ’85, lítið
ekinn. Chrysler Lazer turbo, árg. ’84,
hlaðin aukahlutum, góð kjör, gott
staðgreiðsluverð. Bílsalan Bezta,
Ármúla 1, sími 688060. Ps. vantar bíla
á planið.
Jeppi til sölu. Jeepster, upphækkaður
á 44" Fun Country dekkjum, með
Chevy 454 vél, hásingar Dana 60 með
no spin að aftan og 40 með no spin
að framan, fjögurra gíra, beinskiptur.
Uppl. í síma 91-77424 e. kl. 21.
Toyota Tercel 4x4 ’83, nýtt lakk, topp-
lúga, mikið yfifarin, Honda Áccord
EX ’82, litur hvítur, sjálfskiptur,
vökvastýri, centrallæsingar, rafmagn
í rúðum, í góðu ástandi. Öppl. í símum
92-16111 og 92-14888.
Auðvitað, auglýsingamiðlun kaupenda
og seljenda, bíla og varahluta. Agætir
bílar á skrá. Opið virka daga frá kl.
12-19.30. Auðvitað, Suðurlandsbraut
12, símar 91-679225 og 91-679226.
Chevrolet Citation, árg. '81, til sölu.
Úrvals útsölubíll frá USA, ekinn
49.000 mílur, ekkert ryð, hvítur, 2
dyra, skipti á minni bíl æskileg eða
bein sala. Sími 50615.
Suzuki Swift GLX ’87 til sölu, silfur-
grár, 1300 vél, 3 dyra, 5 gíra, með út-
varpi og seguíb. Sett á hann 460 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í vs. 679015 hjá
Jörundi, fös.-sun. frá kl. 15-23.
Antik Saab 96, árg. ’67, tvígengisvél,
sk. ’90, er í notkun, til sölu í niðurrif
eða tií uppgerðar. Mikið af varahl.
fylgir, verð kr. 25.000. S. 91-654782.
Einn i mörkina. Scout ’73, upphækkað-
ur, 35" dekk, jeppaskoðaður, fallegur
bíll, verð kr. 330.000, kr. 250.000 stgr.
Sími 92-68567.
Ford Escort XR3 '81 til sölu, rauður,
spoiler allan hringinn, álfelgur, lítur
vel út, skipti koma til greina á 450-500
þús. kr. hjóli. Sími 95-12413 e. kl. 19.
Golf CL, árg. ’87, til sölu, ekinn 70.000
km, verð 650.000, staðgreiðsluafsl., ný
dekk, vetrard. fylgja, útv./segulb.,
gullfallegur. Uppl. í síma 91-20463.
Honda Civic '81 til sölu, sjálfskipt, ekin
106 þús. km, þarfnast viðgerðar á
boddíi, í góðu ástandi, selst á stað-
greiðsluverði. Uppl. í síma 91-30647.
Mazda 323 ’81 til sölu, skoðaður '90.
Bíll í góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
91- 38838 eftir kl. 19 á föstudag og til
kl. 19 á laugardag.
Saab 900i '87 til sölu, hvítur, 5 gíra,
ekinn 45 þús., útv/segulb., sumar/vetr-
ardekk. Verð 950 þús. Ath skipti á
ódýrari. Uppl. í síma 45652 e.kl. 19.
Stopp! Er með BMW 316 ’82 til sölu,
á útsöluverði, kr. 280.000. Mikið af
aukahlutum fvlgir. Uppl. í síma
92- 68094 eftir kl. 19.
Suzuki Fox 410, árg. ’82, til sölu, mjög
fallegur og góður bíll, með jeppaskoð-
un ’91, skipti - skuldabréf. Úppl. í síma
92-46660.
Til sölu Volvo 345, árg. ’80, skoðaður
’91, verð kr. 70.000 stgr. Einnig Ford
Econoline 300, 4x4, árg ’74, dísil. Uppl.
í síma 91-52969.
Toyota Corolla Sedan DX, 12 ventla,
árg. ’85, ekin 63 þús. km, rauð, gott
útlit, góður bíll. Upplýsingar í síma
91-75169 eftir kl. 20.
Toyota Tercel 4x4, árg. '85, til sölu,
ekinn 78.000 km, góður bíll, dráttar-
krókur. Uppl. í síma 98-21503 eftir kl.
20.
Vegna mikillar söiu
vantar bíla á svæðið.
Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar
91-29977 og 17770.
Willys '74, 6 cyl., upphækkaöur, 38"
dekk, 4,27 drifhlutföll, góð blæja,
skipti mögul. á bíl í sama verðflokki.
S. 93 86936 eða 93 86673 um helgina.
Willys jeppi '64 til sölu (settur á götuna
’65), verðhugmynd 150 þús. Uppl. í
síma 98-75047 eftir kl. 17 á fös. og til
kl. 16 á lau.
Volkswagen Transporter til sölu, inn-
réttaður húsbíll, tilbúinn í ferðalagið.
Til sýnis og sölu á Borgarbílasölunni,
Grensásvegi 11.
Ódýri! Honda Quintet, árg. ’81, til sölu.
Verð ca kr. 75.000 stgr. Uppí. í síma
91-679051 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma
688171.
Útsala. BMW 518, árg. ’77, með 520
vél, brúnn, verð kr. 170.000 stgr.
Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar
91-29977 og 17770.
Útsala. Chevrolet Blazer ’72,8 cyl., 35"
dekk, þokkalegur bíll, verð kr. 165.000
stgr. Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25,
símar 91-29977 og 17770.
Útsala. Ford Bronco ’66, 6 cyl., 3 gíra,
33" dekk, rauður, verð kr. 90.000 stgr.
Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar
91-29977 og 17770.
Útsala. Range Roverpick-up ’73, rauð-
ur, verð kr. 280.000 stgr.
Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar
91-29977 og 17770._________________
Útsala. Toyota Model F dísil, árg. ’85,
8 manna, silfurgrár og vínrauður, verð
kr. 510.000 stgr. Bílasalan Hlíð, Borg-
artúni 25, símar 91-29977 og 17770.
Útsala. VW Golf, árg. ’81, rauður, gott
boddí, verð kr. 70.000 stgr.
Bílasalan Hlíð, Borgartúni 25, símar
91-29977 og 17770.
Buick Century ’82 til sölu, nýskoðaður,
ekinn 52.000 mílur, góður bíll. Sími
74831.
Citroen CX Reflex 2000, '82, til sölu.
Uppl. í síma 92-68446 eftir kl. 19 á
föstudag og eftir hádegi á laugard.
Ford Sierra 1600, árg. '86, til sölu, 3
dyra, ekinn 53.000 km, einn eigandi,
fallegur bíll. Uþpl. í síma 91-674250.
Ford Sierra 2000 GL, árg. ’84, til sölu,
ekinn 72.000 km, verð kr. 400.000.
Uppl. í síma 92-14682.
GMC Ciera ’82 pickup, 6,2 dísil, vega-
gjaldmælir, verð 500-550 þús. Uppl. í
síma 98-66662 e.kl. 19.
Honda Accord '88 til sölu, rauð, með
öllu, skipti á ódýrari. Uppl. í símum
92-27289 og 92-27198 eftir kl. 17.
Lada Lux '89 til sölu, ekin 6 þús. km,
sumar- + vetrardekk. Verð 380.000.
Uppl. í síma 91-667331.
Lada station '86 til sölu. Mjög góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
91-51464 eftir kl. 17.
Mazda 323 1300, árg. ’83, til sölu, sjálf-
skipt, 3 dyra, verð kr. 200.000 stgr.
Uppl. í síma 91-84644.
Mazda 626 '80 til sölu, skoðuð ’90,
þarfnast smálagfæingar. Uppl. í síma
91-651298 eftir kl. 18.
Mazda E-1600 ’82, Ford Fiesta ’84,
BMW 525 ’76, VW Jetta ’82, skipti
ath. Uppl. í síma 91-621064.
Pontiac Grand Lemans station '81 til
sölu, vél 305 cc, skipti möguleg. Uppl.
í síma 91-666592.
Skipti á dýrari. Hef MMC Colt '84 í
skiptum fyrir nýlegri MMC eða Toy-
ota. Uppl. í síma 95-35969 á kvöldin.
Til sölu Chevrolet Monza, árg. ’86, 1,8,
sjálfskiptur, með vökvastýri, svartur.
Uppl. í síma 91-675642.
Til söiu Galant ’81 á 25.000 staðgreitt,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
92-68139.
Til sölu Mazda 323 ’81, selst ódýrt gegn
staðgreiðslu. Uppl. í síma síma 611075
eða 19355. Halldór.
Toyota Camry ’83, í góðu ástandi, til
sölu. Uppl. í síma 91-679277 og eftir
kl. 19 í síma 91-76956.
Toyota Corolla ’89 XL 4wd til sölu, ek-
inn 20 þús. km, hvítur, verð 1160 þús.
Uppl. í síma 681136.
Toyota Hilux '83 disil, upphækkaður,
33" dekk, verð 400.000 staðgreitt.
Uppl. í síma 91-681553.
Tveir Escortar til sölu, Annar ’77 módel
og hinn ’85, 1,6, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 91-657031 eftir kl. 13.
Volvo 244 DL '77 til sölu, skoðaður og
vel ökufær. Selst ódýrt á 30-40 þús.
Uppl. í síma 91-15434.
VW Golf C, árg. ’82, til sölu. Nýupptek-
in kúpling og yfirfarinn. Uppl. í síma
91-675204.
Wagoneer '73 til sölu, mikið breyttur,
þarfnast lagfæringar, tilboð óskast.
Uppl. í síma 92-15626.
Mazda 626 GLX 2000, árg. '85, til sölu.
Mjög góður bíll. Uppl. í síma 93-61551.
Toyota Tercel '84 til sölu. Uppl. í síma
91-20640 á daginn.
■ Húsnæði í boði
Tvær ungar konur óska eftir að taka á
leigu 3ja herb. íbúð í Rvk eða næsta
nágrenni frá 1. sept., fyrirfrgr. mögu-
leg. Góðri umgengni og reglusemi
heitið. Hafið samband við Erlu í síma
96-22200 kl. 9-17 virka daga eða í síma
96-24661 e. kl. 17.
65 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Eski-
hlíð til leigu nú þegar. Ibúðinni fylgir
aukaherb. í risi og geymsla í kjallara.
Tilb. send. DV, merkt „Eskihlíð 3230”.
Bilskúr til leigu, er innréttaður sem
íbúð. Leigist í eitt ár, Euro/Visa raðgr.
koma til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3227.
Herbergi á miðbæjarsvæðinu til leigu,
aðgangur að baði og eldhúsi. Uppl. í
síma 91-33024 sunnudag á milli 13 og
15 og mánudag á milli 18 og 20.
Miöborgin. Björt og falleg 3ja herb.
íbúð til leigu með eða án húsgagna,
allt sér. Tilboð ásamt uppl sendist DV
fyrir 15. júlí, merkt „Miðborg 3213“.
Sex mánaða leiga. Til leigu 3ja herb.
íbúð í Hraunbænum, laus strax. Uppl.
í síma 91-657031 eftir kl. 13.
3ja herb. ibúð i Kópavogi til leigu í 3 /i
mánuð. Uppl. í síma 44429 e.kl. 18.
4 herb. íbúö á Höfn i Hornafirði til leigu,
laus 1. ágúst. Uppl. í síma 97-81482.
Falleg 2-3ja herb. ibúð til leigu. Uppl.
í síma 16941.
Ný einstaklingsibúð til leigu frá 1.
ágúst. Uppl. í síma 671374 e.kl. 17.
■ Húsnæði óskast
Ungur lögfræöingur óskar eftir ibúð í
vesturbæ Rvk, tvö í heimili, góðri og
rólegri umgengni heitið og öruggum
greiðslum. Leigutími frá 1. sept. eða
skv. samkl. Uppl. í síma 20154 á kv.
og um helgar.
Össur hf. óskar eftir íbúð fyrir einn
starfsmanna sinna til tveggja ára.
Ibúðin þarf helst að vera 4-5 herb.
með bílskúr. Tryggar greiðslur, góð
umgengni. Uppl. gefur Tryggvi í síma
91-642178 á kvöldin og um helgar.
Fimm manna fjölskylda óskar eftir
4ra-5 herb. íbúð í Reykjavík, helst í
Árbæjar- eða Seláshverfi. Til greina
koma leiguskipti á 4ra herb. íbúð á
Akureyri. Uppl. í síma 91-674282.
Ung hjón með tvö börn óska eftir íbúð
á leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl.
í síma 91-38162.
Óska eftir 3ja herb. íbúð í Fella- eða
Hólahverfi, ég er bindindismaður og
er með dreng á 9. ári, get borgað milli
30 og 40 þús. á mán. Uppl. í s. 91-75631
og 91-76406 í dag og næstu daga.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. Ibúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðism. stúdenta.
Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. 9-18.
Fjölskylda utan af landi óskar eftir 3-4
herb. íbúð á leigu í eitt til þrjú ár,
vegna náms, helst í Kópavogi. Uppl.
í síma 97-21374.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð eða
herb. með sérsnyrtingu og eldunarað-
stöðu, fyrirframgr. Uppl. í síma
91-71204 e.kl. 19.____________________
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð
í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 97-12042
fyrir hádegi. Sigurjón.
2-3 herb. ibúð óskast á leigu, góðri
umgengni heitið og reglusemi. Úppl.
í síma 91-26912.
Fjölskylda utan af landi óskar eftir að
taka á leigu 3ja herbergja íb. frá 1.
sept. Uppl. í síma 93-11534.
■ Atvinnuhúsnæói
200 fm húsnæði við Kaplahraun i
Hafnarfirði til sölu eða leigu. Lofthæð
allt að 6 m, stórar innkeyrsludyr,
malbikað útisvæði. S. 91-685966.
Óska eftir 50-100 m2 lagerhúsnæði
á höfuðborgarsvæðinu á leigu. Tilboð
sendist DV, merkt „ Y-3155”, fyrir
laugardaginn nk.
120 mJ húsnæði í upphitaðri skemmu
í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í síma
91-652240.__________________________
Bilskúr miðsvæðis í RVK á rólegum
stað til leigu. Hiti, rafmagn, hreinlæt-
isaðstaða, laus strax. Sími 97-88867.
Óska efir bilskúr á leigu í 2-3 mán.,
helst í Hafnarfirði. úppl. í síma 52897.
■ Atvinna óskast
23 ára stúlka óskar eftir aukavinnu um
kvöld/helgar. Uppl. í síma 676803 e.kl.
18. Bryndís.
Tvo smiði vantar verkefni í ca 3-4 vik-
ur. Uppl. í síma 91-40247.
■ Atvinna í boði
Skólastjóra og tvo kennara vantar að
grunnskólanum Ljósafossi, skólinn er
í 70 km fjarlægð frá Rvk í fögru og
friðsælu umhverfi. Nemendur í 1.-8.
bekk eru tæplega 50, á staðnum er góð
sundlaug, gott húsnæði í boði. Nánari
uppl. veita Böðvar Stefánsson skóla-
stjóri, sími 98-22616, Böðvar Pálsson,
formaður skólanefndar. sími 98-22670,
eða Jón Hjartarson fræðslustjóri, sími
98-21905._______________________________
Ávaxtalager. Viljum ráða nú þegar
starfsmann við ávaxtapökkun á
ávaxta- og grænmetislager HAG-
KAUPS Skeifunni 13. Um er að ræða
framtíðarstarf, ekki sumarstarf. Nán-
ari upplýsingar veitir lagerstjóri á
staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,
starfsmannahald.
Ávaxtatorg. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til að starfa í ávaxta- og
grænmetisdeild í verslun HAG-
KAUPS, Skeifunni 15. Um er að ræða
framtíðarstarf. Nánari upplýsingar
veitir deildarstjóri ávaxtadeildar
(ekki í síma). HAGKAUP, starfs-
mannahald.
Afgreiðslustarf. Viljum ráða nú Þegar
starfsmann til afgreiðslu í hljómplötu-
deild í verslun HAGKAÚPS, Skeif-
unni 15. Vinnutími eftir hádegi. Nán-
ari upplýsingar veitir verslunarstjóri
á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP,
starfsmannahald.
Afgreiöslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmann til afgreiðslu á kassa í
verslun HAGKAÚPS, Laugavegi 59
(Kjörgarði). Vinnutími eftir hádegi.
Nánari upplýsingar veitir verslunar-
stjóri á staðnum (ekki í síma). HAG-
KAUP, starfsmannahald.
Óskum að ráða hressa og duglega
starfskrafta til afgreiðslustarfa.
Vinnutími frá kl. 7-13 eða frá kl.
13-19, auk þess önnur hver helgi.
Framtíðarstörf. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3237.
Litið frystihús i Örfirisey vantar fólk í
snyrtingu og flökun. Eingöngu vant
fólk kemur til greina. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3201.
Vélstjórl. Vélstjóri með full réttindi
óskast á togarann Rauðanúp frá Rauf-
arhöfn. Uppl. í síma 96-51200 og á
kvöldin í síma 96-51296.
Ábyggilegur starfskr. óskast nú þegar
til afgreiðslustarfa, vaktavinna, fram-
tíðarst. Uppl. í söluturninum, Hring-
braut 14, Hafnf., fyrir hád. næstu daga.
Fólk óskast til starfa á gistiheimili, bæði
á næturvaktir og í þrif. Uppl. í síma
652220.
STUÐ » MENN
úti ÉÉ að aka
Lyngbrekku Miðgarði
íkvöld laugard.kvöld
miðaverð kr. 1.500
miðaverð kr. 1.500
Hótel Sögu
sunnud.kvöld
síðasta sinn í Reykjavík
miðaverð kr. 600
Múrari óskast sem fyrst, góð laun.
Uppl. í síma 91-678338 milli kl. 20 og
23________________________________
Sumarhús Edda. Vantar smið og að-
stoðarmann vanan smíðum. Uppl. í
síma 91-666459 milli kl. 8 og 17.
■ Bamagæsla
Norðurmýri - i sumar. Óskum eftir
barngóðri stúlku til að gæta drengs á
öðru ári nokkra tíma á dag. Uppl. í
síma 623528.
Óska eftir barnagóðum unglingl til að
gæta 21/2 árs gamalli stúlku, nokkra
tíma á dag og einstaka sinnum á
kvöldin. Uppl. í s. 91-73535 e.kl. 18.30.
Get bætt við mig börnum frá 11/2 árs
aldri, er í Skerjafirði, með leyfi. Uppl.
í síma 91-20441.
Óska eftir barnapössun í júli og ágúst,
er vön. Uppl. í síma 91-611672.
■ Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Óska eftir að kynnast hreinlátri og
hjartahlýrri konu, 40-60 ára, með
góða vináttu í huga. Svar með nafni
og síma leggist inn á DV, merkt
„Algjör trúnaður 3224“.
Óska eftir góðum og ábyggilegum
unglingi til að gæta 14 mán. stúlku í
mán., einnig hugsanlega kvöld og
kvöld. Uppl. í síma 91-20640 á daginn.
■ Einkamál
Rúmlega 30 ára, myndarlegur erlendur
maður óskar eftir að kynnast konum
á aldrinum 29-41 árs. 100% trúnaður.
Svar sendist í pósthólf 4027, 127 Rvk,
merkt „Vinir sf.“.
■ Safnarinn
Frimerki. Til sölu nokkur stimpluð
fyrsta dags umslög, 1950-1980, 100 kr.
umslagið. Uppl. í síma 97-51137 á
kvöldin.
■ Spákonur
Spái i tarrotspil og bolla. Uppl. í síma
39887. Gréta.
■ Skemmtanir
Diskótekið Deild i sumarskapi.
Árgangar, ættarmót og allir hinir, við
höfum tónlistina ykkar. Eingöngu
dansstjórar með áralanga reynslu.
Leitið hagstæðustu tilboða. S. 54087.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahremsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hólmbræður. Almennn hreingerning-
arþjónusta, teppahreinsun, bón-
hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð
og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl.
í síma 19017.
Hreingerningarfélag Hólmbræður.
Teppahreinsun, hreingemingar, hús-
gagnahreinsun, bónhreinsun og bón-
un. Sími 624595 allan sólarhringinn.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
■ Þjónusta
Húsaviðhald, smíði og málning. Málum
þök, glugga og hús, steypum þakrenn-
ur og berum í, framleiðum á verkstæði
sólstofur, hurðir, glugga og sumarhús.
Trésmiðjan Stoð, s. 50205 og 41070.
Trésmiðir geta bætt við sig hvers kon-
ar verkefnum. Leigjum Doka steypu-
mót. Gerum föst verðtilb. ef óskað er.
Símar 675079, Svanur og 73379, Þor-
valdur e. kl. 18. Geymið auglýsinguna.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Körfubill, til leigu án bílstjóra, hentug-
ur innanhúss í stórbyggingar sem ut-
anhúss, er með rafmagns- og véldælu.
S. 52371 eða 985-25721. __________
Málnlngarþj. Þarftu að láta mála þak-
ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að
okkur alla alm. málningarv., 20 ára
reynsla. Málarameistari. S. 624291.
Rafvirkjaþjónusta. Nýlagnir - endur-
nýjun á eldra húsnæði, viðgerðavinna
- dyrasímaþjónusta. Vönduð og góð
vinna. Löggilding. Sími 91-42931.