Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 23
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990. 31 DV Steypu- og sprunguviðgeröir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057. Trésmiöur. Nýsmiði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Viögeröir, nýsmiði. Tökum að okkur viðgerðir á húsum: hurðum, gluggum, þökum. Einnig alla nýsmíði, t.d. sum- arbústaði. Símar 651234 og 650048. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla al- menna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820. Tökum að okkur málningarvinnu, stór og smá verk, gerum tilboð. Uppl. í sím- um 20808 og 625404. Black & Decker viðgeröarþjónusta. Sími 91-674500.___________________ ■ Ökukennsla Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Hallfriður Stefánsdóttlr. Er bvrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjáifun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, StSfí'ÖÍl'- Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. iii föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur og gróöurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fín og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmoid í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Garðeigendur. Ráðleggingaþjónusta, garðaskipulag, skrúðgarðateiknun. Almenn skrúðgarðavinna. Hellulagn- ing. Innkeyrslur hitalagnir. Jarð- vinna, þökulagning o.fl. Fagvinna - sanngjarnt verð. Garðlist, s. 22461. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Húsfélög - garðeigendur - fyrirtæki. Tökum að okkur, hellu- og hitalagnir, vegghleðslur, tyrfum og girðum. Upp- setning leiktækja. Áralöng þjónusta. Símar 74229 og 985-30096. Jóhann. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. Hífum yfir hæstu tré og girðinar. Tún- þökusalan sf., s. 98-22668/985-24430. Garðaúöun - garðaúðun. Efnið pharmaset er best til að eyða pöddum og lús úr görðum, 15 ára reynsla, sann- gjamt verð. Sími 623616 og 12203. Garðsláttur, tæting, sláttuvélaleiga. Tek að mér slátt, tætingu á beð- um/görðum. Mold í beð og húsdýraá- burð. Leigi út sláttuv. S. 54323. Garðsláttur. Einstaklingar, fyrirtæki og húsfélög, get bætt við mig garð- slætti, vönduð vinna, gott verð. Uppl. í síma 91-20809. Garðsiáttur. Tek að mér garðslútt, er með orf, vönduð vinna, sama verð og var í fyrra. Uppl. í símum 39228 á daginn og 12159 á kvöldin. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 91-44752 og 985-21663. Túnþökur og gróðurmold. Höfum til sölu úrvals túnþökur og gróðurmold á góðu verði. örugg þj. Jarðvinnslan sf., s. 78155, 985-25152 og 985-25214. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, einnig heimkeyrt. Afgreitt á brettum. Magn- afsláttur. Túnþökusalan, Núpum, Olf- usi, s. 98-34388 og 985-20388. Túnþökur. Túnþökur til sölu, öllu ekið inn á lóðir með lyftara. Túnverk, tún- þökusala Gylfa Jónssonar, sími 91-656692. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.________________ Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerðir Húsaviðgerðir, s. 24153. Tökum að okkur alhliða viðgerðir, s.s múrvið- gerðir, sprunguviðgerðir, háþrýsti- þvott, sílanúðun, girðingavinnu og m.fl. Fagmenn. S. 24153. Til múrvlðgerða: múrblöndur, fínar og grófar, hæg- og hraðharðnandi, til múrviðgerða, úti sem inni. Fínpússning sf„ Dugguvogi 6, s. 32500. Húsaviðgerðir sf., simi 672878-76181. Alhliða steypu- og lekaviðg., múrverk, háþrýstiþv., sílanúðun o.fl. Tilb./ tímav. Viðurk. viðgerðarefni, ábyrgð. Litla dvergsmlðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Tökum að okkur viðgerðir, viðhald og breytingar á húseignum, ásamt sprunguviðgerðum flísalögnum og smámúrviðg. S. 670766 og 674231. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum börn í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Dulspeki Námskelðsferð 20.-24. júli. Næmni- þjálfun sem fer fram úti á landi á kraftmiklum stöðum, t.d. á Snæfells- jökli. Leiðbeinandi, Leifur Leopolds- son „vökumiðill", Ebba Pálsdóttir „sjáandi". Sjá nánar í fréttatilkynn- ingu. Uppl. í BÍma 623211. Dr. Paula Horan heldur námskeið um eflingu hugarins og styrkta sjálfsvit- ilfid 27/7-30/7; skráning til 20/7. Hug- ræktarhúsið, Hafnarstræti 20, »imi 620777, opið frá 14.30-16.30,__ Viltu kynnast þínum fyrri lifum? Námskeið á sunnudaginn í Kristos aðferðinni, Tek fólk í einkatíma. Þórunn Helgadóttir í síraa 27758. ■ Til sölu Veljum íslenskt! Ný dekk sóluð dekk. Vörubílafelgur, 22,5, jafnvægisstill- ingar, hjólbarðaviðg. Heildsala - smá- sala. Gúmmívinnslan hf„ s. 96-26776. Sumarhjólbarðar. Hágæðahjólbarðar frá Kóreu á lágu verði, mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskipting- ar. Barðinn hf„ Skútuvogi 2, Reykja- vík, símar 91-30501 og 91-84844. Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm, 180x70 cm, 190x70 og 200x80 cm. Smíð- um eftir máli ef óskað er. Og barnarúm með færanlegum botni. Upplýsingar á Laugarásvegi 4a, s. 91-38467. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Búkkar og tjakkar á elnstæðu verði. • Búkkar gerð A„ 2 tonna, kr. 1600 parið, 3 t„ kr. 1970 parið, 6 t., kr. 2410 parið. • Búkkar gerð C. 3 t. kr. 2950 parið, 6 t., kr. 4340 parið. •Tjakkar gerð B. 2 t„ fyrir bílskúrin kr. 3660 pr. stk. •Tjakkar gerð D. 214 t„ fyrir verkstæðið kr. 8970 pr. stk. Selt á laugardögum í Kolaportinu eða pantið í síma 91-673284. Tjaldborgar tjöld í úrvali, sérstaklega styrkt fyrir íslenskar aðstæður, einnig svefnpokar, bakpokar, tjalddýnur o.fl. í útileguna. Póstsendum. Tómstunda- húsið, Laugavegi 164, sími 21901. Vlð sumarbústaðlnn og á veröndina. Borð og bekkir úr gagnvarinni furu, boro 145X7Q C.T., Upplýsingar á Laug- arásvegi 4A, sími 91-38467. ■ Verslun Nýjar gerðir af sturtuklefum og hurðum úr öryggisgleri. Frábært verð. A & B byggingavörur, Bæjarhrauni 14, Hf, s. 651550. Tjaldasala Sala - Leiga. • Tjöld, allar stærðir. • Tjaldvagnar, svefnpokar, bakpokar. • Ferðagasgrill, borð og stólar. • Ferðadýnur, pottasett, prímusar. • Fortjöld á hjólhýsi o.fl. o.fl. Sportleigan, ferðamiðstöð við Umferðarmiðstöðina, símar 91-19800 og 91-13072. Sumarútsalan I fullum gangl, 20-50% afsláttur á öllum vörum. Póstsendum. Verslunin Karen, Kringlunni 4, sími 686814. ■ Bátar Smábátaeigendur! Höfum fyrirliggj- andi talstöðvar, dýptarmæla, ratsjár, lóran C og sjálfstýringar í triilur. Friðrik A. Jónsson hf„ Fiskislóð 90, s. 91-14135 og 91-14340. Kreditkortaþj. ■ Bílar til sölu Honda CBR 1000F til sölu, árg. ’87, svart/rautt. Uppl. í síma 98-33556 eftir kl. 20. Dráttarbeisli - Dráttarbelsli, kerrur. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Original (l.S.Ó.) staðall - dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratugareynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Hásingar 500 kg 20 tonn, með eða án bremsa. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dal- brekku, símar 91-43911, 45270. Lapplander '81 til sölu, ekinn 52 þús., mikið endurnýjaður, 4ra tonna spil, 35" dekk. Góð kjör. Uppl. á Borgar- bílasölunni, sími 83150 eða hs, 18285. Fiat Daily, árg. '82, húsbill, til sölu, full- kominn sumarbústaður á hjólum. Mjög góður bíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílakjör, Faxafeni 10. Til sölu Chevrolet Monte Carlo, árg. ’85, ekinn 47.000 km, svartur að lit, rafin. í rúðum + cruisecontrol, velti- stýri + lituð gler. Skipti á sléttu eða ódýrari sportbíl eða jeppa, breyttum eða óbreyttum. Uppl. í síma 91-20475 e. kl. 17. Toyota Llteace, árg. '88, til sölu, toppeintak, skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 985-28332 og 92-14628. Chevrolet van, árg. '79, húsbill tii sölu, góður bíll. Uppl. í símum 98-34793 og 98-64431. Ingibjörg. Dodge '42 til sölu. Uppl. í síma 91-35189, fös. frá kl. 10-14 og lau. frá 10 13. Suzukl Swlft 13 GTI, Twin Cam, árg. ’87, til sölu, rauður, ekinn 23 þús. km, sem nýr. Uppl. í BÍma 76070. M. Benz 280CE skiptur, 2ja dyra, topplúga, þús„ 370 staðgr. Uppl. í símum 91 641420 og 91-674840. M. Benz 230E, árg. '84, til sölu. Uppl. á bílasöiu Hinriks í síma 93-11171 milli kl. 10 og 18 alla virka daga. MMC Galant 2000 GTI 16 v., árg. '89, perluhvítur, 5 gíra, sóllúga, rafin. í öllu, tölvustýrð fjöðrun o.m.fl. Skipti á ódýrari. Uppl. hjá Bílasölunni Blik, s. 686477 og 76150 e.kl, 21. BMW 520i til sölu, árg. ’84, glersóllúga og annar aukabúnaður. Uppl. í síma 98-33556 eftir ki. 20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.