Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 18
26 FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990. Smáauglýsingar - Sími 27Q22 Þverholti 11 ■ Til sölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Einstakt tækifæri. Laugardag 14. júlí, kr. 10 16. Seld verður búslóð, stórt og smátt (mikið af þessu er eldri danskar mublur). Ath. hér er um góSa hluti að ræða fyrir lítinn pening. Lundar- brekka 10, Kópavogi. Hnakkur - þverflauta. Buffet þverflauta m/silfurmunnstykki, kr. 28.000 stgr., Zi árs, lítið notuð. Gundlach hnakk- ur, kr. 55.000 stgr., l'A árs, vel með farinn. Uppl. í síma 95-36588 e. kl. 19. Subaru ’86, dökkblár/sans., tií sölu, 770.000. Get tekið ódýran bíl upp í. helst 4X4. Einnig king size vatnsrúm með náttborðum, hvítt, kr. 70.000. Uppl. í síma 96-41744. Framteiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Sumarbústaðarland til sölu í Gríms- nesi, rafsuðutransari og slípirokkur einnig til sölu. Upplýsingar í síma 79347 e.kl. 17. Óska eftir afruglara. Á sama stað eru páfagaukar og nýtt búr á standi til sölu, einnig lítið BMX og þríhjól. Uppl. í síma 91-78343 eftir kl. 17. Canon Ijósritunarvél, PC 25, til sölu, stækkar og minnkar. Gott verð. Uppl. í síma 93-86806. Til sölu siður blárefspels, nánast ónot- aður. Uppl. í síma 92-15134 föstudag og laugardag kl. 20-22. Vegna brottflutnings er til sölu lítil bú- slóð, nýr ísskápur, sjónvarp og fleira. Uppl. í síma 91-44594. Glæsilegur brúðarkjóll, nr. 38, til sölu. Uppl. í síma 91-38534. 1 f ■ Oskast keypt Tökum í sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilistæki, bamavörur, skrif- stofuh., hjól, sjónvörp, video o.m.fl. Emm fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 laug. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Óska eftir strauvals, allt að 3 m breið- um, og tauþurrkara. Uppl. í síma 91- 674711 til kl. 20. Farsími. Óska eftir að kaupa notaðan farsíma. Uppl. í síma 91-29214 eftir kl. 17. Óska eftir að kaupa islenskan rokk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3236.____________________ Óska eftir notuðu, litlu 16-18" sjón- varpi. Uppl. í síma 42258. Öska eftir notaðri eldavél í góðu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3239. Þvottavél með þurrkara óskast sem fyrst. Uppl. í síma 621064. Óska eftir að kaupa róðravél. Uppl. í síma 77231 e.kl. 19. ■ Fyrir ungböm Til sölu barnavagga, tveir barnabílstól- ar, annar Maxi Cosy, tvö bamareið- hjól, Whinter og BMX Team, og létt barnakerra. Uppl. í síma 91-688704. Til sölu burðarrúm, rimlarúm, 2 stólar (tauruggustóll og hástóll), 2 barna- bakpokar f. lítið og stórt barn, skipti- taska + nýtt baðskiptiborð. S. 675177. Kerruvagn með burðarrúmi, barna- rimlarúm og göngugrind til sölu. Uppl. í síma 91-652160 eftir kl. 17. Siiver Cross barnavagn, baðborð, burð- arrúm og stólar til sölu. Uppl. í síma 91-76995. Marmet barnavagn og leikgrind, lítið notað. Uppl. í síma 91-20640 á daginn. Þjónustuauglýsingar Ungbarnabilstóll, 0-9 mán., Hókus pók- us stóll og þrískiptur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 650433. ■ Heimilistæki ísskápur óskast, með frysti helst, stærð 160x60, ódýr. Uppl. í síma 91-30658 eða 91-642426 eftir kl. 19. ■ Hljóðfæri Við höfum flutt okkur um set og opnað eina glæsilegustu hljóðfæraverslun landsins, úrval af píanóum og flyglum á mjög hagstæðu verði. Hljóðfæra- verslun Leifs H. Magnússonar, Gull- teigi 6, sími 688611. Status bassar, fjögurra og fimm strengja. Fender bassar, margar gerð- ir. Bassastrengir 30 gerðir. Bassatösk- ur, venjulegar og flight case. Tóna- búðin, Ákureyri, s. 96-22111. Vorum að fá ameriska gítara og einnig mikið úrval af flight case fyrir hljóm- borð, gítara og racknuit. Einnig gög- urra og fimm strengja Status bassa. Rín, Frakkastíg 16, sími 17292. dv FYLLIN GAREFNI • Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og i beðin. Möl í dren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 SMÁVÉLAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Steinsteypusögun - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf. símar 686820, 618531 i og 985-29666. i ,4\ HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A |u| Símar 23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir H áþrýsti þ vottur Sandblástur Málning o.fl. M úr viðgerðir Sprunguþéttingar Sílanhúðun VELALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur í öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK Múrbrot - sögun - fleygun • múrbrot • gólfsögun • veggsögun • vikursögun • fleygun • raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 29832, sími fax 12727. Snæfeld hf., verktaki. L Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasíma- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við 2y? eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- T^næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bilasími 985-31733. Sími 626645. Halldór Lúðvígsson sími 75576, 'bílas. 985-31030 Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Ti! leigu smávélar hentugar í garðvinnu, traktors- gröfur, staurbor og brotfleygur I stærri og minni verk. Uppl. í símum 985-22165, 985-23032, 675212 og 46783. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: CQiooo starfsstöð, 681228 Stórhöfða 9 674610 skrifstofa - verslun C EXI 5 WI ",u'u Bíldshöfóa 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Áhöld s/f. Siðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara og leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípi- vél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loft- pressur, vatnsháþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. JE Opið um helgar. Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasími 985-32870. Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. Gluggakarmar og fög =^1 Þrýstifúavarðir og málaðir Útihurðir - Svalahurðir Rennihurðir úr timbri eða áli Törco lyftihurðir Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði Garðstofur og svalayfirbyggingar úr timbri og áli Gluggasmiðjan hf. VIÐARHOFÐA 3 - REYKJAVIK - SIMI 681077 - TELEFAX 689363 Skólphreinsun Erstíflað? Fjarlægi stiflur úr WC, voskum, baökerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! w Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON @688806^985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. 0PIB! Mánudaga - fostudaga. 9 00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga. 18.00 - 22.00 Þverholti 11 s: 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.