Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 24
32’ ’ ’ ’FÖSTUÐAGUR 13. JÚLÍ 1990. Frétdr Það lá vel á fólki á keppnissvæð- um landsmóts Ungmennasam- bands íslands síðdegis í gær. Á milli 2000 og 3000 gestir voru mætt- ir á keppnissvæðið, sem dreift er um allan Mosfellsbæ, og búist var við nokkur þúsund gesta myndu bætast í hópinn í dag. Á fámennustu landsmótum, sem haldin hafa verið, hafa komið á milli 8000 og 10.000 manns. Á síð- asta landsmót, sem haldið var á Húsavík, komu 17.000 manns en fjölmennasta landsmót, sem haldið hefur verið til dagsins í dag, var á Laugarvatni 1965 en þangað komu 25.000 gestir. Keppendur á mótinu verða um 3000 alls staðar aö af landinu og eru starfsmenn um 1000. Tvennar tjaldbúðir eru á móts- svæðinu; á Melatúni við Álafoss eru sérstakar unghngabúðir. Síð- degis í gær voru þar einungis átta tjöld og þeir sem þau gistu voru flestir að hugsa um að færa sig yfir 1 tjaldbúðirnar í Láguhlíð en þar voru um 200 tjöld. Þær búðir voru upphaflega hugsaðar fyrir fjöl- skyldu- og keppnisfólk. „Það er ekkert gaman hér, það eru svo fáir hér á Melatúninu. Við höf- um því ákveðið að taka upp tjaldið og flýja yfir á hitt tjaldsvæðið," sögðu þeir Ingvar Ormarsson og Ingi Þór Rúnarsson frá Sauðárkróki. „Við héldum að allir krakkarnir yrðu héma en sú hefur ekki orðið raunin. Þaö er ábyggilega miklu skemmtilegra niður frá. Svo á ann- ar okkar að keppa í fótbolta á morg- un og það er því betra fyrir hann að vera þar sem hinir keppendurn- ir eru.“ Það er ofsalega gaman á lands- móti var samdóma áht þeirra Jón- asar Friðriks Steinssonar, Önnu Ehsabetar Bjarnadóttur og Bjarna Kristins Bjamasonar. Þau eru í keppnisliöi ÚÍA. k lanásmótið 'nöfðu þau komið ásamt öðmm keppendum ÚÍA klukkan 4.30 á fimmtudagsmorguninn. „Það sem er skemmtilegast við landsmót er að sofa í tjaldi, skemmta sér og svo náttúrulega að keppa við jafn- aldra sína,“ sögðu þau. Tjaldsvæðin í Láguhhð eru hólf- uð niður og hefur hvert íþrótta- samband sinn reit. Mörg stærri sambandanna hafa slegiö upp stór- um samkomutjöldum. „Viö notum samkomutjöldin th að hittast í þeim og funda um okk- ar málefni. Við framreiðum líka morgunmat hér fyrir keppendur okkar og allan daginn er heitt á könnunni svo fólk getur htið inn og fengið sér heitt kaffi eða kakó. Þeir Ingvar Ormarsson og Ingi Þór Rúnarsson voru að hamast við að taka niður tjald sitt og höfðu ákveðið að fiytja sig um set. Þeim líkaði ekki allskostar á unglingatjaldstæðinu á Melatúni. DV-mynd JAK Góð stemmning á landsmóti UMFÍ Á kvöldin verðum við svo með Að lokum hitti DV þær Berglindi tjalda. ekki að keppa á mótinu, bara að kvöldvökur í tjaldinu,“ sagði Krist- Ólafsdóttur og Ásu Björgu Þor- „Við erum hingað komnar til að horfa á og skemmta okkur,“ sagði inn Kristinsson hjá UMFE. valdsdóttur þar sem þær voru aö sýna okkur og sjá aðra. Við ætlum Berglind. -J.Mar Kristinn Kristinsson staddur í samkomutjaldi UMFE. var samdóma álit Austfirðinganna Jónasar Friðriks, únnu Elisabetar og Bjarna Kristins að það væri fjör á lands- móti. Berglind og Asa Björg mættar á staðinn til að sýna sig og sjá aðra. -■ <;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.