Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 13.07.1990, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 13. JÚLÍ 1990. 27 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Söngvari óskast. Þungarokkshljóm- sveit óskar eftir söngvara strax. Úppl. í síma 72346 á kvöldin. Jóhann. Til sölu Roland D10 multi Timbral Linear hljóðgervils hljómborð. Uppl. í síma 91-43385 eftir kl. 13. Trommusett. Perla trommusett til sölu, 7 trommur, diskar, hi-hat og trommu- stóll. Uppl. í síma 96-73107. ■ HLjómtæki Kraftmikil og góð en hræódýr Akai hljómtækjasamtæða (spilari, magnari, útvarp og segulband) til sölu. Uppl. í síma 16259. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar i skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Husgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. ■ Tölvur Harðir diskar. Seagate diskar fyrir PC eða Mac: • ST151,43 Mb, kr. 39.840. • ST157N-1,50 Mb, SCSI, kr. 49.190. • ST 296N, 85 Mb, SCSI, kr. 64.480. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, sími 46664. RAM - Macintosh. Minnisstækkanir, 2Mb í Mac plus, Mac SE, kr. 17.000. 4Mb í Mac SE30, Mac II, IIx, IIcx, IIci, kr. 31.000. Allt 80ns. Með ísetn- ingu. Uppl. í símum 611088 og 680250. Hringið strax. Takmarkaðar birgðir. Til sölu tþlva IBM PS/2 með 286 ör- gjörva og 14" VGA litaskjá, 20 mb hörðum diski, 1,44 mb diskadrifi og mús. Einnig IBM proprinter III prent- ari. Sími 96-41876 á vinnutíma og 96-42080 á kvöldin. Amiga eigendur. Nýkomin sendmg frá Datel ásamt stýripinnum og diskum. Almynd hf., Austurgötu 5, Hafnar- firði, sími 91-52792 frá kl. 13. Fullt af nýjum og notuðum tölvum af öllum gerðum, hringið og fáið senda lista. Tölvuríkið, Laugarásvegi 1 (gamla ríkinu), sími 678767. Úrval af notuðum PC tölvum á góðu verði. 6 mán. ábyrgð. Veitum alla ráðgj. og þjónustu. Tölvuþjónusta Kóp. (tök), Hamraborg 12, s. 46664. PC Tölva, Amstrad 1512, með hörðum diski og 2 disklingadrifum, ýmis forrit geta fylgt. Sími 23526. Prentari.Óska eftir prentara með breiðum valsi. Uppl. í síma 94-3745 eftir hádegi. Vil kaupa góðan CGA skjá. Uppl. í síma 91-40529. ■ Sjónvörp Sanyo-Blaupunkt. Osio-Laser o.fl. Gerum við þessi tæki, fljót og góð þjónusta. Þjónustudeild Gunnars Ásgeirssonar, Suðurlands- braut 16, s. 680783. Ekið inn frá Vegmúla. Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um, sendum. Einnig þjónusta á mynd- segulbandstækjum og loftnetum. At- hugið, opið laugardaga 11-14. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Notuð innflutt litsjónvörp og video til sölu, ýmis skipti möguleg, 4 mán. ábyrgð, loftnetsþjónusta. Góð kaup, Hverfisgötu 72, s. 91-21215 og 21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. ■ Dýrabald Sérhannaður hestaflutningabill fyrir 8 hesta til leigu, meirapróf ekki nauð- synlegt. Einnig 2ja hesta kerrur. Bíla- leiga Arnarflugs Hertz v/Flugvallar- veg, sími 91-614400. Diamond járningatæki. Amerísku jám- ingatækin í miklu úrvali, stök eða í settum. Póstsendum. A & B bygginga- vörur, Bæjarhrauni 14, Hf., s. 651550. Hundagæsla. Sérhannað hús og útistý- ur. Hundagæsluheimili HRFÍ og HVFÍ, Amarstöðum v/Selfoss, símar 98-21030 og 98-21031. Stór, hvitur, 5 mán., mikið blandaður Golden Retriver hvolpur fæst gefms. Uppl. í síma 92-68622. Óska eftir sveitaheimili fyrir 4ra ára labradorhvolp. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3231. 5 tamdir hestar til sölu, á aldrinum 4-8 vetra. Uppl. í síma 95-37402 eftir ki. 17. Faliegir vel vandir kettlingar fást gef- ins. Uppl. í síma 91-13398 eftir kl. 18. ■ Hjól Vélhjólamenn - fjórhjólamenn. Kawa- saki á Islandi. Skellinöðrur, torfæru- hjól, götuhjól, tjórhjól, sæsleðar og varahlutir. Stillingar og viðgerðir á öllum hjólum og ýmsir varahlutir, ol- íur, síur, kerti og fleira. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Mótorhjólamíla. Sniglamir halda mót- orhjólamílu á kvartmílubrautinni fös. 13.7. Keppendur mæta kl. 18, keppni hefst kl. 20, miðaverð kr. 500. Verður heimsmet slegið? Sniglar. Avon mótorhjóladekk, Kenda Cross- og Traildekk. Slöngur og viðgerðir. Hjólbarðaverkstæði Sigurjóns, Hátúni 2a, sími 91-15508. Suzuki DR 250, árg. '86, til sölu, ekið aðeins 1300 km. Uppl. hjá Ital- íslenska, Suðurgötu 3, sími 91-12052. Opið frá kl. 10-19. Tvö stk. Kawasaki Mojave 250 ’87 fjór- hjól til sölu, þarfnast smávægilegrar viðgerðar, skipti á skellinöðrum koma vel til greina. Uppl. í síma 95-36625. Vantar allar gerðir mótorhjóla á skrá, mikil sala, sé hjólið á staðnum (ekk- ert inpigjald) þá selst það strax. Italsk-Islenska, Suðurgötu 3, s. 12052. Suzuki Dakar 600, árg. ’87, til sölu. Gott hjól, skipti ath. Uppl. í síma 91-78412. Til sölu Suzuki Dakar 600 '88, ekið 1800 km. Mjög fallegt hjól. Uppl. í síma 91-652973 eftir kl. 18. Kawasaki Bayou 300 fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 91-667085 e. kl. 18. Óska eftir 230-250 cc fjóhjóli. Upplýs- ingar í síma 98-66003. ■ Vagnar - kerrur Látið ekki stela tjaldvagninum ykkar! Vorum að fá vandaðar læsingar bæði til notkunar í kyrrstöðu og aftan í bíl. Passar á flestar gerðir kúlutengja. TlTAN hf., Lágmúla 7, sími 84077. Camp Tourist tjaldvagn með fortjaldi, eldavél, 13" dekk á fjöðrum, skipti ath. á góðu hornleðursófasetti. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3232. Combi Camp Family. Sérsaumuðu brún/drappl. vagnarnir komnir. Pant- anir óskast sóttar. Örfáum vögnum óráðst. TÍTAN, Lágmúla 7, s. 84077. Hjólhýsi. Eigum nokkrum eldri hjól- hýsum óráðstafað. Greiðsluskilm. 25 % útborgun og eftirstöðvar á allt að 30 mán. Gísli Jónsson & Co, s. 686644. Til sölu 18 feta hjólhýsi, staðsett í Þjór- árdal, mjög góð aðstaða. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3219. Til sölu 8 manna fellihýsi, ca 10 ára. Einnig til sölu Mazda 626 ’80, skoðað- ur ’91, með kúlu og rafinagnstengi. Uppl. í síma 91-671942 e. kl. 18. Til sölu tjaldvagn, Combi Camp Fam- ily, árg. ’88, lítið notaður. Einnig Trio hústjald, danskt. Uppl. í síma 92-27250 og 92-27950. Tökum hjólhýsi, tjaldvagna og fellihýsi í umboðssölu. Mikil eftirspurn. Vant- ar allar gerðir á söluskrá. S. 674100. Ferðamarkaðurinn, Skeifunni 8. ■ Til bygginga Nælonhúðað hágæða stál á þök og veggi, einnig til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Til sölu 2x4 einnota stoðir, einnig ódýr- ar stoðir í sökkulinn. Uppl. í síma 44453. ■ Byssur Hansen skot. 22 Target/High Vel., 185 kr. 50 stk. 9 mm (Boxer primer), 950 kr. 50 stk. Sendum í póstkröfu, s. 622130. Vesturröst, Laugavegi 178. Skeet skot- in komin, kr. 495 pk, magnaflsáttur, leirdúfur og kastarar. Sími 91-16770 og 91-84455, póstsendum. MFlug__________________ Óska eftir hlut I 4ra sæta flugvél, þarf að vera vel búin tækjum. Uppl. í síma 91-73029. ■ Verðbréf Húsnæðismálalán óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-3228. Heiðarleg kona óskar eftir 600.000 kr. láni, tryggt fasteignaveð. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3215. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá Hús- næðisstofnun ríkisins. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3225. ■ Sumarbústaðir Óbleiktur pappír. Sumarbústaðaeig- endur, bændur og aðrir sem hafa rot- þrær, á RV Markaði, Réttarhálsi 2, fáið þið ódýran og góðan endurunnin og óbleyktan W.C. pappír frá Celtona sem rotnar hratt og vel. Á RV Mark- aði er landsins mesta úrval af hrein- lætis- og ýmsum einnota vörum. RV Markaður, þar sem þú sparar. Rekstr- arvörur, Réttarhálsi 2, s. 685554. Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu Country Franklin arinofnamir komn- ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig reykrör af mörgum stærðum. Sumar- hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811, Boltís hf., sími 671130. Eins árs 42 fm heilsárshús í Grímsnes til sölu. Bjart og sólríkt, gott skjól, fallegt útsýni, möguleiki á rafm. og heitu vatni, eignarland, verð kr. 3,3 millj., góð kjör. Sími 92-68567. Gisting - veiði Lónkoti í Skagafirði, miðja vegu milli Sauðárkróks og Siglufjarðar. Góð eldunaraðstaða, sturta og fleiri þægindi á vægu verði. Uppl. í síma 95-37432. Sumarbústaðalönd i Grímsnesi.Nokk- ur falleg sumarbústaðalönd til sölu, kalt vatn og vegur komið í landið. Uppl. í síma 98-22220, 98-21730 og 98-22672. Flugfiskur. Til sölu 18 feta flugfiskb. með nýyfirf. Suzuki, 55 ha., dýptarm. og talst., góður vagn fylg., sk. mögul. á nýl. bíl eða skúldab. S. 92-46660. Starfsmannaf. sumarbúsaðaleiga. Ósk- um eftir lausum vikum til leigu í júlí ágúst og sept. Skipstj.- og stm.f. Ald- an. S. 629933,629938 og á kv. 666283. Til leigu er sumarbústaður 11 km sunn- an Akureyrar, 1 viku í senn frá laug- ard. til laugard. Ferðaskrifstofa Akur- eyrar, Ráðhústorgi 3, s. 96-25000. Sumarbústaður til sölu á 1 ha eignar- lóð, nálægt Reykjavík. Gott verð. Uppl. í síma 91-666362. Takið eftir! Sumarbústaðalóðir til sölu ca 100 km frá Reykjavík. Uppl. í síma 98-76556. Sumarbústaðarlönd í Grimsnesi til leigu. Uppl. í síma 98-64417. ■ Fyiir veiðimenn Maðkar - beita. Seljum laxa- og sil- ungamaðka, svo og laxahrogn, til beitu. Veiðhúsið, Nóatúni 17, sími 622702 og 84085. Laxveiðileyfi i Hvolsá og Staðarhólsá í Dölum. Vegna forfalla er laust 4ra stanga holl, 15.7. til 17.7., góð veiði. Uppl. í síma 91-688890. Nýtindir maðkar til sölu í góðum um- búðum. Uppl. í síma 91-624395 allan daginn. Ókeypis heimsendingarþjón- usta. Reyking, reyking, reyking. Tökum að okkur að reykja og grafa lax, vönduð vinna og frábær gæði. Djúpfiskur hf., Fiskislóð 115, Rvk., sími 623870. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði i Andakílsá, Borgafirði. Stórbætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðieyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á Vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Laxa- og silungamaðkar til sölu, falleg- ir og sprækir. Uppl. í síma 91-82974 eða 91-24665. Laxveiðileyfi til sölu á Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi, pantið leyfi í tíma í síma 91-671358. Veiðileyfi i Blöndu. Veiðileyfi í Blöndu til sölu. Uppl. í símum 92-14847 og 985-27772. Laxa- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-53141. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. Úrvais ánamaðkur til sölu. Uppl. í síma 91-43197 og 42517. ■ Fasteignir Keflavík. Til sölu ca 100 fm gott, eldra einbýlishús í Keflavík, góð kjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3234. Lítil einstaklingsibúð í suðurbæ Hafn- aríjarðar til sölu, mjög vel farin, mjög falíeg, mjög lítil. Uppl. á fasteignasöl- unni Hraunhamar, sími 54511. Fallegar eyjar á Breiðfirði til sölu. Nánari uppl. í síma 91-16941. ■ Fyiirtæki Bilasala. Til sölu helmingur af mjög góðri bílasölu á besta stað. Tekur bíl upp 1. Fyrirtækjasalan, Suðurveri, s. 82040. Til sölu eða leigu bílsala á góðum staö í Reykjavík, frábær kjör, skipti mögu- leg. Uppl. í síma 92-14312 eða 688060. ■ Bátar Seglskúta, Micro 18, til sölu, vel með farin og vel útbúin, liggur í Snarfara- höfn í stæði C-47. Uppl. í símum 92-15822 á daginn og 91-73572 á kvöld- in og um helgar. Eyjólfur. Eberspácher hitablásarar, 12 V og 24 V, varahlutir og viðgerðarþj., einnig forþjöppuviðgerðir og varahlutir o.m.fl. I. Erlingsson hf., sími 670699. Til sölu 4ra tonna bátur með 50 tonna kvóta til áramóta, og síðan sóknar- mark. Uppl. í síma 91-622554 cða 97-21452. Óska eftir 4-5 tonna bát til úreldingar. Staðgreiðsla fyrir réttan bát. Uppl. í síma 92-12179, Gunnar, og 92-13307, Jóhann. ■ Vldeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilmu á myndband. Leigjum VHS tökuvélar, myndskjái og farsíma. Fjölföldum mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringl- unni, s. 680733. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion '87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant '87, Lancer ’85 ’88, Volvo 244, Charade ’80’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Cressida ’78-’81, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Ópið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st., 4x4, ’82, Samara ’87, MMC Lancer ’86, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt '86, Galant 2000, ’82 -’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Uno '87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. • S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79 86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplaþrauni 9, Hafnarf.: Nýlega rifn- ir: Nissan Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Subaru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fiesta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Alto ’81. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Kreditþj. iriMLEMT FERÐABLAÐ II Miðvikudaginn 25. júlí nk. mun annað innlent ferðablað fylgja DV í blaðinu verður Qallað um útihátíðir um verslunamannahelgina (4.-6. ágúst) en meðal annars efnis verður til dæmis fjallað um grill og girnilegargrilluppskrift- ir, nesti ferðalangsins og útbúnað, kort um ferða- möguleika, þ.e. rútuflugog feijur, minnislista ökumannsins, BreiðaQarðareyjar hellaferðiro.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem áhuga hafa á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlegast hafi samband við auglýsingadeild DVhið fyrsta í síma 27022. Ath! Skilafrestur auglýsinga er til 19. júlí. Auglýsingadeild

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.