Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Síða 5
LAUGARDAGUR 18: ÁGOST 1990.
Fréttir
Uttekt á tekjum skipstjóra:
Þrír togarar skera sig úr
Skipstjórar á aflahæstu togurun-
um viröast hafa nokkuð svipaöar
tekjur. Þó er munurinn frá rúmlega
300.000 krónur í tekjur á mánuði upp
í rúmlega 800.000. Akureyrin virðist
gefa mestu tekjurnar. Skipstjórarnir
Þorsteinn Vilhelmsson og Arngrím-
ur Brynjólfsson eru í fyrsta og þriðja
sæti listans. Skipstjórarnir og feðg-
amir á Guðbjörgu eru í fjórða og
fimmta sæti listans og skipstjórarnir
á Örvari eru í öðru og sjötta sæti hst-
ans. Þessi skip hafa verið með allra
aflahæstu skipunum svo það þarf
ekki að koma á óvart að skipstjórar
þeirra séu þeir tekjuhæstu.
í fyrri dálkinum eru sýndar skatt-
skyldar tekjur á mánuði árið 1989. í
seinni dálkinum eru þessar sömu
tekjur sýndar framreiknaðar til
verðlags í ágúst 1990. Þá er miðað við
hækkun framfærsluvísitölu sem
nemur 15,86% frá meðaltali ársins
1989 til ágústmánaðar 1990. Ekki má
blanda saman hugtökunum laun og
tekjur og einnig verður það að vera
ljóst að seinni dálkurinn sýnir fram-
reiknaöar tekjur í fyrra, ekki tekjur
þessara aðila í dag. -pj
Tekjurá mán.'89i þús. kr. Áverðl. ágúst'90í þús. kr.
Þorsteinn Vilhelmsson, Akureyrinni EA 699 810
Guðjón Sigtryggsson, Örvari HU 652 755
Arngrímur Brynjólfsson, Akureyrinni EA 622 721
GuðbjarturÁsgeirsson, Guðbjörgu ÍS 571 662
Ásgeir Guðbjartsson, Guðbjörgu iS 529 613
Árni Sigurðsson, Örvari HU 515 597
Sturla Einarsson, Margréti EA 498 577
Steingrímur Þorvaldsson, Vigra RE 445 516
Snæbjörn Össurarson, ögra RE 405 470
Guðbjörn A. Kristjánsson, Páli Pálssyni iS 400 463
Sigurjón Óskarsson, Þórunni SveinsdótturVE 389 451
Hermann Skúlason, Júlíusi Geirmundssyni ÍS 345 400
Sveinn Hjálmarsson, Kaldbaki EA 284 330
Sjálfstæöismenn í Norðurlandskjördæmi vestra:
Alveg óvíst hvort
skoðanakönnunin
verður látin duga
„Ég er ekkert viss um að þessi
skoðannakönnun verði látin duga
enda fór hún fram fyrir meija en
ári,“ sagði Sigurður Jónsson, sem
situr í Kjördæmisráði Sjálfstæðis-
flokksins á Norðurlandi vestra, en
alhiennt var talið að það yrði eina
kjördæmið þar sem ekki yrði próf-
kjör hjá sjálfstæðismönnum.
í fyrra fór fram skoðannakönnun
meðal sjálfstæðismanna um væntan-
lega kandídata á lista flokksins fyrir
alþingiskosningar. Pálmi Jónsson
alþingismaður lenti í 1. sæti og Vil-
hjálmur Egilsson, framkvæmda-
stjóri Verzlunarráðs, lenti í 2. sæti.
Töldu margir að þetta yrði látið duga
en samkvæmt heimildum DV eru
margir sem vilja ráðast í prófkjör.
„Það er rétt að þetta er ekkert frá-
gengið. Kjördæmisnefnd flokksins er
enn með málið og er gert ráð fyrir
að hún leggi niðurstöðu fyrir kjör-
dæmisþing í haust þar sem ákveðið
verður hvernig að valinu verður
staðið," sagði Pálmi Jónsson. Hann
sagði að skoðannakönnunin hefði
verið hugsuð sem nokkurs konar
hugmyndasamkeppni og áttu menn
að nefna þar nöfn sem kæmu til
greina.
Mesta at-
vinnuleysi í
tvo áratugi
Skráðum atvinnuleysisdögum í júlí
hefur fækkað um tvö þúsund frá júní
en fjölgað um fimm þúsund miðað
við sama mánuð í fyrra eða um 13%.
Fjöldi skráðra atvinnuleysisdaga
jafngildir því að 2000 manns hafi að
meðaltali verið á atvinnuleysisskrá
í júlí. Sem hlutfall af mannafla hefur
atvinnuleysi í júlímánuði ekki verið
hærra í tvo áratugi. -pj
„Það má vera að niðurstaða hennar
verði látin duga en það hefur ekki
verið ákveðið ennþá,“ sagði Pálmi
en hann taldi ekki fleiri sækjast eftir
fyrsta sæti en hann. Samkvémt
heimildum DV er það 2. sætið sem
baráttan stendur fyrst og fremst um
en meðal heimamanna munu vera
hugmyndir um að sækja að Vil-
hjálmi.
' /
LADA SAMARA: \
FKHMOKÍFSBÍLl í UKOKKVFKOIi
/ '
1
\
’ LA DA SA MA RAerglæsi-
lega útfærður framdrifsbíll,
sem hefur verið á götum
\ landsins síðan árið 1986,
_ hefur sýnt að þörfin fyrir
fjölskyldubíl, með þeim
eiginleikum sem þessi bíll'
\ *-----. býryfir, ermikil. -
• •• U \ \ ‘ . X
\Tökum gamla bílinn upp ínýjan
og semjum um eftirstöðvar.
\ ' • \ '/ / . ' • v ^
__ Opið laugardaga frá kl. 10-14.
;yMij írmúla 13 ■ 108 Reykjavík ■ sími 31236 ■ 681200
• VerúlistiLm
Staögr. verd
1200 SAFÍR 4ra g ...345.268,-
• 1500 STATION 4m g 429.763,-
1500 STATION 5ra g 452.711,-
1500 STATION LUX 5 g 467.045,-
1600 LUX 5 g 454.992,-
1300 SAMARA 4 g., 3 d... 452.480,-
• 1300 SAMARA 4 g„ 5 d... 492.349,-
- *1500 SAMARA 5 g„ 3 d.. 495.886,-
*1500 SAMARA-LUX 5 g„ 3 d. 507.714,-
\ ‘1500 SAMARA 5 g„ 5 d.. 523.682,-
‘1500 SAMARA-LUX 5 g„ 5 d. 542.029,-
1600 SPORT 4 g 678.796,
1600 SP0RT 5 g 723.328,-
‘„Metallic" litir kr. 11.000 -
y'
AMIGA 2000
* 1 t * ,t t t t
S-' i \ V', \ V '-.L.I .• , vrt'V'zto
* * * ■ • ■ ’ • » i ! t i -\-\ '■
Meö sérstaklega hagstæöum safninnkaupum getum
viö nú boöiö upp á einstaklega hagstætt verö á
AMIGA 2000 tölvunum vinsælu. Safnpöntunin
gengur þannig fyrir sig aö þú kemur og staöfestir
pöntun áAMIGA 2000 fyrir 1. september og greiðir
þá 75% inn á tölvuna. Þegar tölvurnar síöan koma
um miðjan september, kemur þú og færö þína tölvu
afhenta um leiö og þú greiðir afgang kaupverösins.
Svo einfalt er þetta!
Þetta gerir okkur kleift aö bjóöa þér AMIGA 2000
(fistaverð kr. 181.853,-) á einungis kr. 127.000,-.*
30%
AFSLÁTTUR
>antaðu
STRAX!
AMIGA 2000:
* 1MB vinnsluminni
* Litskjár m/stereohátölurum
* 4ra rása steroúttak
* 4096 litir á skjá í einu
68000 Motorola 16 bita örgjörvi
innbyggt 880 Kb disklingadrif
Háupplausnargrafík 640x512 pt.
Verð er áætlað miðað við gengisskráningu 15. ágúst 1990 og getur breyst án fyrirvara.
* Verð er tilgreint með virðisaukaskatti.