Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Qupperneq 7

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Qupperneq 7
7 LAUGÁRDAGÚR lðí ÁGTJST 1990. dv Fréttir Bæjarráö Njarðvíkur: Krefst svara Bæjarráö Njarðvíkur hefur sent frá sér ályktun vegna flugslyssins sem varð á Reykjanesbraut sunnudaginn 5. ágúst. Alyktunin er svohljóðandi: „Bæjarráð Njarðvíkur lýsir yfir þungum áhyggjum vegna mikillar flugumferðar yfir íbúðabyggð í Njarðvík og vill að gefnu tilefni vegna nauðlendingar feijuflugvélar á Reykjanesbraut sunnudaginn 5. ágúst síöastliðinn klukkan 21.59. leggja fyrir samgönguráðherra eftir- farandi spurningar: 1. Hvers vegna var umræddri flug- vél, sem augljóslega var í miklum vandræðum, beint í aðflug yflr íbúðabyggð í Njarðvíkurbæ? 2. Eru til reglur hjá flugmálayfir- völdum um hvernig stjórna skuli aöflugi flugvéla í neyð og þegar að- flugsstefna flugbrautar er yfir íbúða- byggð? Ef þessar reglur eru til, hverj- ar eru þær og hvernig hefur þeim verið fylgt? Ef engar reglur um slíkt eru til krefst bæjarráð Njarðvíkur þess að slíkar reglur verði settar og sveitarféiög viö flugvelli verði höfð með í ráðum við að setja slíkar regl- ur. Bæjarráð Njarðvíkur lítur flug- slysið á Reykjanesbraut mjög alvar- legum augum og k'refst svara. En að sögn sjónarvottar rétt skjögti flugvél- in hikstandi yfir húsaþök íbúða- blokka í Móahverfi í Ytri-Njarðvík.“ Kristján Pálsson, bæjarstjóri í Njarðvík, sagði Njarðvíkinga lang- þreytta á því hversu herþotur brytu gegn reglum þegar þær hefja sig til flugs af norður-suöurbraut. Vélarnar eiga að beygja til hægri en gera það ekki alltaf. -sme Bækurogblöð: Vask ekki greiddur aflágum upphæðum Margir þeir sem panta bækur, blöð og smáhluti að utan hafa furðað sig á að misræmi virðist ríkja í því af hvaða sendingum þarf að greiða viröisaukaskatt. Oft á tíðum hefur gengið illa að fá útskýringar á því hjá tollinum af hvaða munum og sendingum þarf að greiða vaskinn. Samkvæmt upplýsingum frá toll- stjóraembættinu þarf ekki að greiða virðisaukaskatt af bókum, blöðum og munum sem pöntuð eru erlendis frá ef verðmæti sendingarinnar er ekki meira en 20 STR sem eru rúmar 1500 krónur. Það er því ekki greiddur virðisaukaskattur af smásendingum. -J.Mar Sunset Stórgóö spetmu- og grámynd með Bnicc Wilfis og James Gam- er í aðalhlutveritum. k-ir hiýða engum regium, elska allar konur, taka alla áhættu. Blind Fury Hðrkuspennumynd með Rutger Hauer í aðalhlutverki. Hann á ekkert nema sverðið sitt og sína blindu reiði. En hann þarfnasí Toppmyndir Grafarvogi Sporhömrum Sími 676740 Toppmyndir Hraunbæ 102 B Sími 671707 Toppmyndir Sólvallagötu 27 Vesturbæjarvideo Sími 28277 Videotæki aðeins 100 kr. The Kiss Bak við Ijölskylduframhhðina leynist óhugnanlegt leyndannál. Nú á að vígja Amy inn í regluna. Hún veit ekki að martröðin er rétt að byrja.t________________ Heartbreaker Þeir Don Johnson og Jeff Dani- els sýna stórleik í þessari mynd um einlæga vináttu tveggja manna. Óperur á Sólvallagötu Bjóðum upp á eitt mesta úrval landsins af óperum, ballettum o.fl. Dreifmg Arnarborg sími 652710 Kvöld- og 76277 helgarsími FERÐASMELLIR ÆS "öp^SríVt364i522 Upplýsingar og farpantanir í símum 652266 og 641522 Sumarauki í Flórída 15 daga ferð með íslenskum fararstjóra. Brottför 22. september. Verð frá kr. 79.760* Innifalið: Flug, gisting, akstur, íslensk fararstjórn og aðstoð. Skemmtileg ferð á frábæru verði Trier - helgarferðir Brottför 22. nóvember. íslensk fararstjórn. Verð frá kr. 32.800* Innifalið. Flug til Lux, akstur til Trier, gisting í 3 nætur og íslensk fararstjórn. Borgarpakkar - Flug og bíll ★ Tyrkland ★ Fortúgal ★ Egyptaland ★ Malta Skipulagðar ferðir með íslenskri fararstjórn til Flórída, Malasíu, Singapúr og Tælands. 4 sæti laus í 15 daga draumaferð 30. ágúst til Malasíu, Singapúr og Tælands - aigjör iúxus. Næsta ferð í febrúar - látið skrá ykkur strax! Ferðasmellir boðnir af ferðaskrifstofunum. Ratvís og Alís tryggir gæði og öryggi. * Verð á mann, 2 i herbergi. IATA Flugvallarskattur ekki innifalinn. Ferðaskrifstofur RATViS rTœvel

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.