Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Qupperneq 13
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990.
13
Uppáhaldsmatur
Jón Axel Ólafsson útvarpsmaóur segist ekkert vera sérstakfega kiár t eldhusinu en ágætur grillari.
DV-mynd Brynjar Gauti
r ■ i ? á? 'l
Timafrekt
lambalæri
- aó hætti Jóns Axels Ólafssonar útvarpsmanns
„Ég tel mig ekki vera mikinn nýmalaður pipar báðum hliðum stutta stund og
matargerðarmann. Hins vegar er 2 lárviðarlauf penslað á meðan. Þegar kjötið er
ég ágætur grillari og nota gasgrillið 2 msk. heil rósmarínblöð loks tilbúið er gott að láta þaö
hvort sem er að sumri eða vetri. 1 msk. þurrkuð timianblöð standa á borðinu í tiu mínútur á
Það er þó ekki grillmatur sem ég -t ; moöan þaö iat'nar sig.
ætia að bjóða upp á heldur marin- Jón Axel sagði að menn gætu
erað lambalæri - vel hangið - frá Kjötið er sett í ílát eða plastpoka ráðið nokkurn veginn meðlætinu.
Jónasi Þór - það er skilyrði," sagöi og kryddleginum heUt yfir. Þetta „Mér finnst alltaf best að hafa góð-
Jón Axel Olafsson útvarpsmaöur á er gert þremur til íjórum dögum ar kartöflur og salat. Svo geta menn
Eff emm er hann var beðinn um fyrir matreiðslu. Kjötið er geymt í drukkið allt frá mjólk með klaka í
uppáhaldsuppskrift. kæliskáp með leginum og tekið út upp í gott rauðvín eftir smekk með
Jón Axel er kmmur útvarpsmaö- fjórum tímum áður en eldunin þessari Ijúffengu steik,“ sagði Jón
ur seraerlíklegasthvaðþekktastur hefst til það jafni sig. Þá er kjötið Axel.
fyrir að vera hress í beinnf útsend- sett i ofnskúffu, ofninn stilltur á 150 Þá vildi hann benda á hann væri
ingu. Hann vlðurkennir lika að gráður og þegar hann er heitur er sérfræðingur í matseld á hamborg-
morgunþáttur hans og Gunnlaugs kjötinu stungið inn og eldað i að urum á grillið. „Ég kaupi nauta-
Helgasonar sé líflegur og ætlaður minnsta kosti þrjá tíma. Best er að kjötið hjá Jónasi Þór, blanda það
fyrir þá sem vilja byrja daginn í snúa þvi þegar tíminn er hálfnað- með kryddi og barbequesósu, bý til
góðu skapi. En þá er það uppskrift- ur. Kryddleginum er penslað á hamborgara, skelli þeim á grillið
in hans Jóns. kjötið annað slagið á meðan eldun- og þeir eru einstaklega ljúffengir,"
in stendur yfir. Muna verður að segir hann. „Ég hef ekki prófað að
Kryddlögur ofhskúffan á að vera neðst í ofnin- grilla marineraða lambalærið en
1 V3 dl nýpressaður sítrónusafi um. efast ekkert um að það gæti lika
1 Vi dl ólífuolía Þegar þrjár klukkustundir eru verið gott.“ Svo er bara að prófa.
2 faukar (ef vill) liðnar er ofninn stilltur á 250 gráð- -ELA
3 smátt söxuð hvítlauksrif ur og grill og kjötið látið brúnast á
KENNARAR
Viö grunnskólann á Þórshöfn eru lausar tvær kenn-
arastöður. Kennslugreinar: íþróttir, handmennt og
almenn kennsla.
Góðir kostir í boði um húsnæði og búslóðaflutning.
Uppl. gefur skólastjóri í síma 96-81153.
Skólanefnd
ÓLAFSFJÖRÐUR
Nýr umboðsmaður okkar frá 13. ágúst er Elfa Hann-
esdóttir, Bylgjubyggð 5, sími 96-62105.
Suðureyri
Óskum að ráða umboðsmann á Suðureyri frá og
með 1. sept. '90. Upplýsingar hjá umboðsmanni í
síma 94-6232 og á afgreiðslu DV í Reykjavík í síma
91-27022.
HEILSUVERNDARSTÖÐ
REYKJAVÍKUR
BARÓNSSTÍG 47
HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR
óskar eftir að ráða eftirtalið starfsfólk:
Sálfræðing
í 50% starf sem ætlað er að þjóna barnadeild Heilsu-
verndarstöðvarinnar og heilsugæslustöðvum í
Reykjavík.
Upplýsingar veitir Halldór Hansen, yfirlæknir barna-
deildar, í síma 22400 alla virka daga.
Sjúkraliða
í 50% starf-vegna heimahjúkrunar við Heilsugæslu-
stöð Árbæjar, Hraunbæ 102, Reykjavík.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 671500
fyrir hádegi alla virka daga.
Umsóknum skal skila til skrifstofu Heilsuverndar-
stöðvar Reykjavíkur fyrir kl. 16.00 mánudaginn 27.
ágúst 1990.
FLÍSARÁGÓLF
OGVEGGa
m
BÆ JARHRAUNI 8
SÍMI 651499
OPIÐ LAUGARD. 10-16