Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Qupperneq 24
36
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990.
íþróttir unglinga ___________________________________________pv
Unglingameistaramótið í frjálsum íþróttum:
Hreinn Karlsson, UMSE,
sigraði í þrem greinum samtímis
Um 50 þátttakendur í sumum greinum - tvö íslandsmet
Bergþór Ólason, UMSB, 14 ára, náði glæsilegum árangri í kúluvarpi sveina,
varpaði 13,45 m. Hann sigraði einnig í sleggjukasti. Hér er hann með þjálf-
ara sínum, íris Grönfeldt. DV-mynd Hson
Baldur Rúnarsson, HSK, sigraði i spjótkasti drengja, kastaði 50,46 m, Ing-
var Björnsson, USAH, t.v. í 2. sæti og Pétur Friðriksson, UMSE, þriðji.
Sigurvegarar á Selfossi i spjótkasti telpna, 13-14 ára, Halldóra Jónsdóttir,
Kristin Markúsdóttir og Sunna Grétarsdóttir. DV-mynd Kristján Einarsson
Hreinn Karlsson, UMSE, sigraði í
þrem greinum samtimis, í kúlu-
varpi, langstökki og 100 m hlaupi.
Geri aðrir betur. Móðir hans er eng-
in önnur en Sigurlina Hreiðarsdóttir,
vel þekkt iþróttakona þeirra Eyfirð-
inga. DV-mynd Hson
Halla Heimisdóttir, Ármanni, vann
besta afrekið i stúlknaflokki, kastaði
kringlunni 38,10 m. Hún segist þó
eiga lengri köst. DV-mynd Hson
Gunnar Smith, FH, sigraði i hástökki
í drengjaflokki, 17-18 ára, stökk 1,95
og átti góðar tilraunir við 2 metrana.
í keppninni á Selfossi var Sigurður
Guðjónsson maður mótsins. Hann
sigraði í 100 m hlaupi og var í boð-
hlaupssveit HSK sem setti nýtt ís-
landsmet pilta.
DV-mynd Kristján Einarsson
Um sl. helgi fór fram unglinga-
meistaramót íslands í fijálsum
íþróttum. Keppt var á tveim stööum
og þátttaka mjög góð. Á Laugardal-
svelli var keppni 15-18 ára og á Sel-
fossi undir 15 ára. Árangur var yfir-
leitt góður og ljóst að framtíðin er
björt ef þessum efnilegu unglingum
er sinnt nægilega á komandi árum.
Tvö íslandsmet voru sett í boðhlaup-
um. Ármann sá um mótshaldið á
Laugardalsvelli en HSK á Selfossi.
Úrslitin á Laugardalsvelli
Stúlknaflokkur 17-18 ára.
Spjótkast:
Sigrún Jóhannsdóttir, KR.........32,24
Halla Heimisdóttir, Ármanni......31,86
Kúluvarp:
Sigrún Jóhannsdóttir, KR.........11,33
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK.......10,62
Halla Heimisdóttir, Ármanni......10,12
Kringlukast:
Halla Heimisdóttir, Ármanni......38,10
Stefania Guðmundsdóttir, HSÞ.....28,42
Hástökk:
Þuríöur Ingvarsdóttir, HSK........1,58
Guðný Sveinbjömsdóttir, HSÞ.......1,55
Langstökk:
Sylvía Guðmundsdóttir, FH.........5,26
Ehn Þórarinsdóttir, FH............5,26
1500 m hlaup:
Guðrún Skúladóttir, HSK.........5.20,0
Hildur Pálsdóttir, KR...........5.23,3
800 m hlaup:
Guðrún B. Skúladóttir, HSK......2.28,0
SigríðurGunnarsdóttir, UMSE.....2.38,5
400 m hlaup:
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK........63,7
Guðrún B. Skúladóttir, HSK........64,7
200 m hlaup: (-1,19 m)
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK........27,0
Kristln Ingvarsdóttir, FH.........27,2
100 m hlaup:
Sylvia Guðmundsdóttir, FH.........13,0
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK........13,2
300 m grindahlaup:
Anna M. Skúladóttir, FH...........50,5
Brynja Gísladóttir, KR............52,0
100 m grindahlaup:
Þuríður Ingvarsdóttir, HSK........15,8
Anna M. Skúladóttir, FH...........17,6
4x100 m boðhlaup:
SveitFH...........................51,7
Meyjaflokkur 15-16 ára
Hástökk:
Maríanna Hansen, UMSE.............1,55
Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ......1,45
Langstökk:
Hildurlngvarsdóttir, ÍR...........5,10
Jóna Ágústsdóttir, UMFK...........4,88
Kúluvarp:
Vigdís Guðjónsdóttir, HSK........10,56
Jóhanna Kristjánsdóttir, HSÞ.....10,15
Spjótkast:
Vigdís Guðjónsdóttir, HSK........36,70
Berglind Sigurðardóttir, HSK.....36,10
Kringlukast:
Jóhanna Kristjánsdóttir, HSÞ.....29,76
Vigdís Guðjónsdóttir, HSK........26,94
4x100 m boðhlaup:
SveitUMSE.........................53,8
SveitHSK..........................55,1
1500 m hlaup:
Þorbjörg Jensdóttir, ÍR....... 5.06,0
Þórhalla Magnúsdóttir, USÚ......5.12,6
800 m hlaup:
ÞórhaUa Magnúsdóttir, USÚ.......2.26,4
. SólveigÁ. Guömundsd., UMSB....2.32,0
400 m hlaup:
Sigrún Ámadóttir, UMSE............65,5
Berglind Sigurðardóttir, HSK......67,5
200 m hlaup:
Jóna Ágústsdóttir, UMFK...........27,7
Sigrún Ámadóttir, UMSE............27,8
100 m hlaup:
KristínÁ. Alfreðsdóttir, ÍR.......13,4
Jóna S. Ágústsdóttir, UMFK........13,5
100 m grindahlaup:
Jóna S. Ágústsdóttir, UMFK........17,1
Berglind Sigurðardóttir, HSK......17,1
300 m grindahlaup:
Berglind Sigurðardóttir, HSK......52,1
Gunnhildur Hinriksdóttir, HSÞ......53,0
Sveinaflokkur -15-16 ára
110 m grindahlaup:
Hreinn Hringsson, UMSE............15,8
Róbert E. Jensson, HSK............16,3
300 m grindahlaup:
Hákon Sigurðsson, HSÞ.............45,6
Sigurður Ó. Amgrímss., HSÞ........46,5
100 m hlaup:
Gunnlaugur Vésteinsson, UDN......11,8
Ath Guðmundsson, UMSS............12,0
200 m hiaup:
Gunnlaugur Vésteinsson, UDN......23,6
Hjalti Siguijónsson, ÍR..........23,9
4x100 m boðhlaup:
Sveit ÍR.........................46,8
(íslandsmet: Þorsteinn G. Jónsson, Hjalti
Siguijónsson, Anton Sigurðsson og Jó-
hannes Marteinsson.)
SveitUÍA.........................48,6
Þristökk:
Jón Þ. Ólafsson, HSÞ............13,26
Hreinn Hringsson, UMSE..........12,90
Hástökk:
Andri S. Sigurjónsson, UÍA.......1,80
Magnús Skarphéðinsson, HSÞ'......1,80
Langstökk:
Anton Sigurðsson, ÍR.............6,27
Hreinn Hringsson, UMSE...........6,17
Stangarstökk:
Atli Guðmundsson, UMSS...........3,15
Freyr Ólafsson, HSK..............2,83
400 m hlaup:
Gunnlaugur Vésteinsson, UDN......54,8
Freyr Ólafsson, HSK..............56,2
800 m hlaup:
Hákon Sigurðsson, HSÞ..........2.09,2
Sigurgrímur Jónsson, HSK.......2.12,8
1500 m hlaup:
Hákon Sigurðsson, HSÞ..........4.30,5
Guðm. Siguijónsson, UMSB.......4.41,7
3000 m hlaup:
Hákon Sigurðsson, HSÞ..........9.54,7
Kristján Svavarsson, HSÞ.......9.58,0
Kringlukast:
Björgvin Bjamason, UÍA..........35,06
Hreinn Hringsson, UMSE.........32,52
Spjótkast:
Finnbogi Reynisson, UMSE.......48,76
Bergþór Ólason, UMSB...........46,10
Kúluvarp:
Bergþór Ólason, UMSB...........13,45
Björgvin Bjarnason, UÍA........12,90
Sleggjukast:
Bergþór Ólason, UMSB...........23,50
Drengjaflokkur - 17-18 ára
110 m grindahlaup:
Gunnar Smith, FH................16,4
Hreinn Karlsson, UMSE...........16,5
300 m grindahlaup:
Sigurbjörn Amgrímsson, HSÞ......43,4
Pétur Friðriksson, UMSE.........44,6
100 m hlaup:
Hreinn Karlsson, UMSE...........11,6
RúnarG. Stefánsson, ÍR..........11,7
200 m hlaup:
Birgir Bragason, UMFK...........23,5
ÞórarinnPétursson, UMSE.........24,3
400 m hlaup:
Sigurbjörn Amgrímsson, HSÞ......54,3
Pétur R. Grétarsson, UMSB.......54,4
800 m hlaup:
Ragnar Lúðvíksson, UMSB.......2.03,4
Sigurbjöm Amgrímsson, HSÞ.....2.05,0
1500 m hlaup:
ísleifur Rarlsson, UBK........4.32,8
Smári Guðmundsson, KR.........4.36,1
3000 m hlaup:
ísleifur Karlsson, UBK........9.47,2
Orri Pétursson, ÚMFA..........9.57,2
Hástökk:
Gunnar Smith, FH................1,95
Magnús Þorgeirsson, UMSE........1,88
Langstökk:
Hreinn Karlsson, UMSE...........6,44
Arnaldur Gylfason, ÍR...........6,36
Stangarstökk:
Sverrir Guðmundsson, HSÞ........3,25
Sigtryggur Aðalbjörnsson, UMSE..2,83
Þrístökk:
Sigtryggur Aöalbjörnsson, UMSE..13,22
Arnaldur Gylfason, ÍR..........12,75
Sleggjukast:
Auðunn Jónsson, HSK............44,96
Atli M. Gunnarsson, HSK........37,06
Kringlukast:
Gunnar Smith, FH...............40,48
Kristinn L. Karlsson, HSK......36,64
Kúluvarp:
Hreinn Karlsson, UMSE..........13,01
Kristinn L. Karlsson, HSK......12,43
Spjótkast:
BaldurRúnarsson, HSK...........50,46
IngvarBjörnsson, USAH..........47,38
4x100 m boðhlaup:
SveitUMSE.......................45,7
SveitÍR.........................46,5
Bestu afrek:
Drengir 17-18 ára: Ragnar L. Rúnarsson,
UMSB, 800 m hlaup, 2.03,4 mín.
Sveinar 15-16 ára: Gunnlaugur Vé-
steinsson, UDN, 200 m hlaup, 23,6 sek.
Stúlkur 17-18 ára: Halla Heimisdóttir,
Ármanni, kringlukast, 38,10 m.
Meyjar 15—16 ára: Þórhalla Magnús-
dóttir, USÚ, 800 m hlaup, 2.26,4 mín.
Úrslitin á Selfossi
Stelpur:
60 m hlaup:
Eydís Hafþórsdóttir, UÍA.........8,4
800 m hlaup:
Edda Marý Óttarsdóttir, KR.......3.38,0
4x100 m boðhlaup:
SveitUÍA.........................58,6
Langstökk:
Petrína Ósk Jensdóttir, HHF......4,95
(Besta afrek í þessum flokki: 1085 st.)
Hástökk:
Jóhanna Ósk Jensdóttir, UBK......1,47
Kúluvarp:
íris Grettisdóttir, UDN..........8,74
Spjótkast:
íris Grettisdóttir, UDN.........28,22
Strákar:
60 m hlaup:
AngantýrÁrnason, HSÞ..............8,2
(Besta afrek í þessum flokki: 1100 st.)
800 m hlaup:
Sveinn Margeirsson, UMSS.......2.24,0
4x100 m boðhlaup:
SveitHSÞ.........................57,1
Langstökk:
Arngrímur Amarson, HSÞ...........4,83
Hástökk:
Jón G. Jakobsson, USAH...........1,43
Kúluvarp:
Jón Ásgrímsson, HSH.............10,21
Spjótkast:
Jens H. Ingvarsson, UÍA.........35,46
Telpur
100 m hlaup:
Sunna Gestsdóttir, USAH..-.......12,7
800 m hlaup:
Hmnd Finnbogadóttir, ÍR........2.34,4
Guðrún Sara Jónsdóttir, Fjölni...2.34,4
4x100 m boðhlaup:
SveitHSH.........................55,0
Langstökk:
Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ.....5,08
Hástökk:
Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ.....1,53
Kúluvarp:
Ragnhildur Einarsdóttir, USÚ 9,69
Spjótkast:
Halldóra Jónsdóttir, UMSB.......34,06
Piltar
100 m hlaup:
Sigurður Guðjónsson, HSK.........11,7
(Besta afrek í þessum flokki: 1082 st.)
800 m hlaup:
Jóhann H. Bjömsson, HSK........2.14,0
4x100 m boðhlaup:
Sveit HSK (íslandsmet).......'...50,0
Langstökk:
Hástökk:
Skarphéðinn Ingason, HSÞ.......1,75
Kúluvarp:
Ólafur Guðmundsson, HSK.......12,51
Spjótkast:
Sæþór Matthíasson, ÍR..........44,80