Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Page 29
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990. 41 ■ Verslun Útsala, útsala. Fataefhi, 30-70% af- sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð- ur, 40% afsláttur. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388. ■ Fyrir ungböm Barnavagn, barnarimlarúm, regnhlíf- arkerra o.fl. fyrir börn, m.a. leikföng, til sölu, einnig kringlótt stofuborð og homb. úr tekki. S. 91-656064. Óska eftir að kaupa mjög ódýrt raf- magnshellur, gashellur, ofn o.fl. fyrir eldhús. Uppl. í síma 91-39208. Barnavagn, Emmaljunga, og burðar- poki til sölu. Uppl. í síma 91-37542. Kerruvagn, ungbarnabílstóll og göngu- grind til sölu. Uppl. í síma 91-670269. ■ Heirnilistæki Eigum nokkra útlitsgallaða Snowcap kæliskápa. Verð frá 19.900. Johan Rönning !if., Sundaborg 15, sími 91-84000. Nýlegur ísskápur með frystihólfi, ca 150 cm á hæð, selst ódýrt, einnig nýr úr kassanum Siemens djúpsteikingar- pottur og stór AEG ryksuga. S. 673657. Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta- vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan Rönning hf., Sundaborg 15, sími 84000. ■ HLjóðfæri Roland S-550 sampler til sölu ásamt 50 sound diskum, Yamaha DX7 2FD hljómborð, Yamaha TX 81Z sound module, RX-21 trommuheili. Ódýrt. Uppl. í síma 97-71136. Hljóðfæraleikarar, hljómsveitir. Vel búið 16 rása hljóðver býður ykkur þjónustu, kynnið ykkur verð og kjör. Hljóðstofan, Leifsgötu 12, s. 623840. Hljómsveit á Reykjavíkursvæðinu óskar eftir æfíngahúsnæði sem fyrst. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-3933.____________________________ Pianóin fást hjá okkur. Tilbúðin til af- greiðslu nú þegar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Antikpíanó. Yfir 100 ára gamalt píanó til sölu, einnig hljómborð, Yamaha DX-27. Uppl. í síma 91-71879. Gott Tama trommusett til sölu. Uppl. í síma 93-70004. Einnig Kramer bassi. Uppl. í síma 93-70012. Pianóstillingar. Látið alltaf fagmenn vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354. Roland super cube bassamagnari til sölu. Uppl. í síma 91-626107. ■ HLjómtæki Musical Fidelity A100X Class A magn- ari til sölu, verð 65 þús. ásamt Jamo Digital 200 hátölurum, v. 60 þús., Sharp 910 videotæki, 4 hausa, HQ, HiFi með fullkominni fjarStýringu, v. 65 þús., ársgömul tæki í hæsta gæða- flokki. Einnig Philips CD 150 geisla- spilari, 3 ára, v. 10.000. S. 678177. SAE magnari, 2x100 W, á 15.000, Cer- vin Wega stofuhátalarar, 150 W, á 20.000 og splunkunýr Sansui Tuner á 12.000. Uppl. í sima 673657. Technics. Til sölu Technics hljóm- tækjasamstæða. Kostar ný 340.000, góður staðgrafsl. eða skuldabr. Nán- ari uppl. veittar í s. 91-77781 e.kl.16. M Teppaþjónusta Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. , ■ Teppi Ódýr gólfteppi. Teppabúta, afganga, renninga og mottur er hægt að kaupa á mjög lágu verði í sníðsludeild okkar í skemmunni austan Dúkalands. Opið virka daga kl. 11-12 og 16-17. Teppa- land, Grensásvegi 13, sími 83577. ■ Húsgögn Gerið góð kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið írá kl. 11-19. Nýleg furuhillusamstæða, sex leður- stólar með krómgrind, hvítt borð- stofuborð og nýtt, stórt Casa Ijós til sölu. Uppl. í síma 673657. Til sölu af sérstökum ástæðum virðu- legt, gamalt, enskt leðursófasett. Uppl. í síma 91-681067 frá kl. 17-19 laugard. og sunnud. Furuhjónarúm, hægindastóll óg Silver Cross barnavagn til sölu. Uppl. í síma 91-678734 eða 91-33722. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11 Rúm, 1 Xi breidd, ásamt náttborði frá Ingvari og Gylfa til sölu. Verð 22 þús. Uppl. í síma 91-39854. Sófasett 1+2 + 3, sófaborö og hornborð í stíl og Royal veggeiningar til sölu. Uppl. í síma 91-31402 milli kl. 16-18. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Sófasett, borðstofusett, stakir sófar og stólar. Ef þú vilt kaupa eða selja eldri gerðir húsgagna hafðu þá samband við okk- ur. Betri kaup, Ármúla 15, sími 91- 686070. Verslun sem vekur athygli. Andblær liðinna ára. Úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laug. Antik-húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. ■ Tölvur HP Vectra ES/12 til sölu með 40 mb diski og mús ásamt Deskjet Plus með 256 k, og 1 font cartr og 2 soft fontum, ýmis hugbún. fylgir, ss. Nu, Nc, Tp 5.5 og o.fl. auk allra handbóka. Verð 250.000. Uppl. í síma 22798 e. kl. 17. NEC APC PowerMate i Enhanced (286) tölva, 640K, 20MB diskur, 2 drif, 5 '/< og 3,5", Video Seven Vega VGA skjá- kort (800x600), NEC Multisync II skjár. Uppl. í síma 91-615818. IBM PS/2 30-286 til sölu, 1 Mb minni, 20 Mb diskur, 8513 VGÁ litaskjár og mús, verð 175 þús. Epson LX 86 prent- ari, verð 15 þús. S. 91-678177. Victor VPC 2E tölva til sölu, með 30 Mb hörðum diski og mús. Tölvunni fylgir mikið af forritum. Uppl. í síma 91-17263. Amstrad PPC 512, lítil ferðatölva, sam- stillt við IBM. Nánari upplýsingar í síma 82512. Commodore Amiga 500 til sclu með minnisstækkun, 200 diskurn og Midi Interface. Uppl. í síma 91-623627. Commodore 64 tölva til sölu, með kass- ettutæki, stýripinna og 30-40 leikjum. Uppl. í síma 91-43288. IBM XT-tölva með 10 Mb hörðum diski, grænum skjá og prentara til sölu. Uppl. í síma 91-672493. PC-tölva til sölu með Ega-korti, Victor litaskjá, tvöföldu diskadrifi og prent- ara. Úppl. í síma 91-666851. Victor V-286 A tölva til sölu, 30 Mb harður diskur, eitt drif. Uppl. í síma 97-81830 eftir kl. 19. Oska eftir að kaupa Slnclalr ZX Spectr- um 48 k með leikjum. Uppl. í síma 71963. Victor VPCII tölva til sölu ásamt prent- ara. Uppl. í síma 91-680462 og 44748. Viktor VPC 2E tölva til sölu. Verð ca 65 þús. Uppl. í síma 91-666485. ■ Sjónvöip Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Sími 16139, Orri Hjaltason, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og afr- uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216. ■ Ljósmyndun Vegna brottflutnings. Til sölu nýr Fl. Uppl. í síma 673626. M Dýiahald_______________________ Hey til sölu. Baggar, 15 kr. stgr. komn- ir til Rvíkur, rúllubaggar, • pakkaðir í plast, 17 kr. stgr. komnir til Rvíkur. S. 985-32353 og 98-75932. Grasavinafélagið. Hundaáhugafólk og ræktendur. Áskrift að Dogworld, vikublaði áhugamanna um hunda og hundaræktun, á tilboðs- verði frá umboðsaðila út þennan mán- uð. Visa/Euro. Uppl. í síma 91-652662. 6 vetra, brúnskjóttur, hágengur töltari til sölu, er viljugur, frekar stór, verð ca 250-300 þús. Uppl. í síma 96-26754 á kvöldin. Fjórtán hesta hesthús til leigu á Rvíkur- svæðinu í vetur, einnig minna hest- hús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3906. Hesthús til sölu í Mosfellsbæ með 3 básum, 2 tveggja hesta stíur og kaffi- stofa. Gott hesthús á góðum stað, verðh. 1.050 þús. Uppl. í síma 96-23862. Páfagaukar og flnkur. Til sölu mjög fallegir páfagaukar og finkur, einnig naggrísir og ódýr, ný ræktunarbúr fyrir fugla. Uppl. í síma 44120. Mjög gott hey í böggum og rúllum til sölu. Tek ennfremur hesta í haga- göngu og á gjöf inni. Visa greiðslu- kortaþjónusta. Sími 93-51132. Mjög gott og grænt hey til sölu, stutt frá Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3942. Takið eftir! Bráðvantar 8-10 hesthús í Víðidal í vetur. Uppl. á kvöldin í síma 91-74545. Til sölu 3ja mán. hreinræktaður collie- hvolpur. Verð 18.000. Uppl. í síma 622613 eftir kl. 21 á kvöldi. 5 hross til sölu á aldrinum 1-7 vetra. Uppl. í síma 95-24991. Hey til sölu. Gott vélbundið hey til sölu. Uppl. í síma 93-51180 á kvöldin. Hreinræktaður siamskettlingur (læða) til sölu. Uppl. í síma 91-675563. Óskum eftir golden retriever hvolpi. Upplýsingar í síma 91-76666. Óskum eftir að kaupa notuð reiðtygi, hnakk og beisli. Uppl. í síma 91-28270. ■ Hjól Móturhjólamenn ath.l Götu- og kross- skór, buxur, jakkar, brynjur, hjálmar, gleraugu, vettlingar, tankar, bretti, ljós, hljóðkútar, handföng, handhlífar, tannhjól, keðjur. MT/Bjartur, Málm- tækni, Vagnhöfða 29, s. 672090. Honda Nighthawk 550cc, árg. '83, til sölu. Til sýnis í Bílamiðstöðinni og einnig eru veittar uppl. í síma 612409 e.kl. 18.30 á virkum dögum. Magnús. Nánast ókeyrt. Suzuki Dakar ’88 til sölu, ekið 3.000 km, góður stað- greiðsuafsl., skuldabréf kemur til greina. Uppl. í s. 91-622322 og 91-77244. Suzuki TS70, rautt, árg. ’86, til sölu. Kom á götu ’87. Súpergæðingur í góðu lagi, ekinn 6.500 km. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-37968. Tii sölu eitt af kraftmestu hjólum lands- ins: Yamaha Genesis FZR 1000, árg. ’88, ca 160 ha. Uppl. í síma 96-23270 e.kl.20 Honda Nighthawk 650 ’85 til sölu, fall- egt hjól, skipti möguleg. Uppl. í sima 671788. Bjarki. Honda XR 600 R '89 til sölu, ekin 4000 km, skipti koma til greina. Uppl. í síma 51635. Kawasaki GPZ 750 ’82 til sölu, hjól í toppstandi. Uppl. í síma 98-21419 eftir kl. 16. Kawasaki ZX 10 '89 til sölu, skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 91-42810._________________________ Krossari til sölu, Yamaha RT 360 cc, árg. ’76, þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 91-39341. Mótorhjólamíla Snigla verður haldin sunnudaginn 19. ágúst kl. 14.00. Kepp- endur mæti kl. 12.00. Suzuki Dakar '87 (des.) til sölu, allt nýyfirfarið. Uppl. í síma 91-52232 á kvöldin._______ Suzuki GT 50 ’82 til sölu, einnig kafara- búningur ásamt loftkút. Uppl. í síma 93-12633 eftir kl. 20. Suzuki Quadracer fjórhjól 250 cc, árg. ’87, til sölu. Uppl. í síma 91-23287 og 985-21524. Tll sölu er Raleigh 15 gíra fjallahjól og Kynast 12" bleikt stelpuhjól. Uppl. í síma 666706 í dag og á morgun. Vantar gott götuhjól í skiptum fyrir Mözdu 929 ’82, verð ca 350 þús. Uppl. í síma 95-37434 eftir helgi. Halldór. Yamaha XT350 ’86 til sölu, ný dekk og tannhjól. Uppl. í síma 91-666284 eða 91-666155. Fjórhjól, Honda 350 cub. '87, til sölu. Uppl. í síma 96-26034 eftir kl. 20. Suzuki Dakar '88 til sölu, alklæðnaður fylgir, verð 360 þús. Uppl. í síma 73686. Óska eftir Suzuki TS 70. Uppl. í síma 45010 milli kl. 16 og 19. ■ Vagnar - kerrur Eigum óráðstafað nokkrum nýjum og notuðum hjólhýsum, mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. Gísli Jónsson & Co, sími 91-686644. Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíð- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Einangrunarplast. Þrautreynd ein- angrun frá verksmiðju með 30 ára reynslu. Áratuga reynsla tryggir gæð- in. Húsplast hf., Dalvegi 16, Kópa- vogi, sími 91-40600. 2x4 til sölu í lengdum 360, 390, 450, 520 og 540 cm (alls um 500 metrar). Einnig mikið af 2x4 í 100-200 cm ásamt sökklaefni. S. 91-656206 á kvöldin. Óska eftir sambyggðri trésmíðavél. Uppl. í síma 91-620190. ■ Byssur Haglabyssa, USSR T, N12, 2ja skota, bækal undir og yfir, taska, hreinsun- argræjur, belti og skot, ónotuð. Trilla til sölu með nýjum tækjum. þarfnast smálagfæringar, selst ódýrt. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3927. Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot, flaútur og kassettur. Einnig mikið úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702- 84085. M Flug________________________ Bóklegt einkaflugmannsnámskeið hefst mánudaginn 3. sept. Upplýsingar og skráning í síma 91-28970. Vesturflug hf. ■ Verðbréf Kaupum Visa- og Euronótur, viðskipta- víxla og önnur verðbréf. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 3799. Óska eftir að kaupa lánsloforð frá veð- deild. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3896. ■ Sumarbústaðir íbúðarhús á fögrum stað á bökkum Hvítár í Borgarfirði til leigu, flest þægindi til staðar, býður upp á marga möguleika til útiveru, laust í sept. og okt. Uppl. í síma 93-70082. Fjögur sumarbústaðalönd til sölu við austanvert Þingvallavatn. Stærð lands 5000 m2. Verð 600.000. Uppl. í simum 98-64436 og 985-24761. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Tæplega 40 fm bústaður í landi Möðru- valia í Kjós til sölu, 2500 fm leiguland fylgir. Stór verönd. Verð 1750 þús. Úppl. veitir Frosti í síma 622526. Sumarbústaður til sölu við Meðalfells- vatn. Uppl. í síma 678167. ■ Fyrir veiðimenn Til sölu eru eftirtalin veiðil. hjá SVFA: i Langá á Mýrum, 4 stangir 22.-23. ág., 2 stangir 8.-10. sept.; í Fáskrúð í Döl- um, tvær stangir 10.-12. sept. og 2 stangir 12.-14. sept.; í Flekkudalsá 3 stangir 18.-20. ág., 3 stangir 20.-22. ág., 3 stangir 24.-26. ág. S. 93-12800 . Laxá í Kjós. Vegna forfalla eru lausar stangir frá 20.-24. ágúst, einnig eru stangir lausar frá 2.-4. september. Uppl. í síma 667002 milli kl. 13 og 15 og e. kl. 21 á kvöldin. Komið á fegursta stað Snæfellsness, við höfum góð fjölskylduherb., lax- og silungsveiðil., gæsaveiði. Visa/Euro. Gistihúsið Langaholt, s. 93-56789. Sllungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Pantið leyfi í tíma, í símum 671358 og 93-56706. ■ Fasteignir Til sölu 136 fm einbýlihús í Ólafsvík, skipti koma til greina á íbúð á Rvk- svæðinu. Einnig 300 fm iðnaðarhús- næði hentar vel fyrir fiskverkun. Uppl. í síma 93-61443. 2ja herb. ibúð í Gaukshólum til sölu. 55 m2 á 4. hæð í lyftuhúsi. Húsvörður og gott útsýni. Uppl. í síma 91-79257 eftir kl. 19. ibúð á Eyrarbakka. Parhús til sölu, íbúðin er 119,8 m2, geymsla 7,2 m2, losnar fljótlega. Uppl. í síma 98-31424. Til sölu 120 fm hús rétt fyrir utan Reykjavík, ca hektari af landi fylgir með. Uppl. í síma 91-667545. 35 ferm íbúð til sölu, bílskúr getur fylgt. Uppl. í síma 91-52969. Hveragerði. Fokhelt raðhús til sölu. Uppl. í síma 91-611559. M Fyrirtæki_________________ Lítið fyrirtæki í matvælaiðnaði og smá- sölu til sölu, margir ónýttir möguleik- ar, tilvalið fyrir ungt, hugmyndaríkt fólk sem vil vera eigin húsbændur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3922. Til sölu mjög sérstakur söluturn í mið- bænum (vesturbæ). Lottó, grill, kaffi, video o.fl., nætursöluleyfi fyrir hendi. Mánaðarvelta 2 milljónir, vaxandi. Skipti á íbúð eða bíl ath. S. 91-24177. Kaffistofa til sölu. Vel búin tækjum og innréttingum í grónu atvinnu- og skólahverfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3900. Til sölu bónstöð á besta stað í Reykja- vík. Upplýsingar í síma 77806. ■ Bátar Á söluskrá: *24ra feta Viking sport- bátur með svefnplássi fyrir 4, salerni, 130 ha. turbo dísilvél. • Flugfiskur, 22 fet, árg. ’78, ’80, ’81, '82, ’85. Skemmti- legir fiski- og sportbátar. *Matesa ’79, 2,7 tonn, glæsilegur bátur, vel búinn tækjum. *2ja tonna trébátur í mjög góðu standi, með dísilvél, gott verð (hobbíbátur). *Nýr Hydrograph dýptarmælir til sölu, svhv. með gulum skjá. Vantar stærri báta á skrá. Báta- og skipasala Eignaborgar, Hamraborg 12, Kóp., S. 40650. 22 feta Flugfiskur til sölu, vél Volvo Penta 135, 280 drif, vagn, nýr dýptar- mælir, lóran, 2 DNG tölvurúllur og talstöð, skoðaður til 29. sept., verð- hugmynd 2 milljónir. Uppl. í síma 52229 frá kl. 17-21. 2,6 tonna trilla + frambyggður plast- bátur, með haffærisskírteini, lítur mjög vel út. Er í frjálsa kerfinu. Uppl. í síma 98-11605. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hfi, s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Sportbátur. Til sölu Shetland sportbát- ur með 40 ha. Mariner utanborðsmót- or. Uppl. í síma 94-8249. 4,5 tonna frambyggö trilla til sölu. Uppl. í síma 96-71861. 6 tonna bátur til leigu. Uppl. í síma 91-671948. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9É. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, L-300 ’81, Fairmont ’79,-Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Ópel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Órion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover '72-80, Fiat Uno ’84, Regata '84-86, Lada Sport '78-88, Lada Samara ’86, Saab 99, '82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82, Charade '79-’86, Cherry '83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant '79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Varahlutir. Dana 20 millikassar, aftur- hásingar 9" Ford 44 Scout GM 10 bolta, 2 stk. 30 framhásingar, boddí af Bronco og Scout, MMC 2000 vél, varahlutir í '80 Cressidu og margt fleira. Kaupi bíla til niðurrifs. S. 96-27847 og 27448.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.