Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Side 37
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990.
49
Kvikrnyndir
Denzel Washington leikur trompetleikarann Bleek Gilliam í nýjustu kvikmynd Spike Lees, Mo’ Better Blues. Hann er hér á sviðinu í Beneath the
Underdog klúbbnum þar sem atburðarásin verður, ásamt kvintett sínum, sem verður orðinn kvartett áður en yfir lýkur.
Mo' Better Blues:
Spike Lee djassar tilveruna
Do the Right Thing var mikill
sigur fyrir hinn unga þeldökka
leikstjóra og leikara Spike Lee.
Fáar kvikmyndir hlutu jafngóöa
dóma á síðasta ári og þessi svarta
kómedía. Myndin var einnig vel
sótt af almenningi. Þaö var aöeins
bandaríska kvikmyndaakademían
sem lét sem myndin væri ekki til
þegar kom aö því að tilnefna mynd-
ir til óskarsverðlauna.
James Bond ásamt kvikmyndum
sem gerðar hafa verið um hann og
réttinum til að gera kvikmyndir
rnn hann, er til sölu og það eru
engir smápeningar sem Albert
„Chubby" Broccoli sem „á“ Bond
vill fá fyrir kempuna enda getur
mikill gróði fylgt kaupunum. Taiið
er aö Bond myndirnar hafi halað
inn í heildina 50 milijarða íslenskra
króna.
Broccoli hefur lítið gert annað á
síðustu tuttugu og fimm árum en
búa til Bond myndir. Nú er aldur-
inn farinn að segja til sín, enda er
hann orðinn 81 árs gamall. Fast
Spike Lee lét þetta ekki hafa áhrif
á sig og þessa dagana er verið að
frumsýna þriðju kvikmynd hans,
Mo’ Better Blues.
Kvikmyndir
Hilmar Karlsson
verð hefur ekki verið sett á Bond,
en sérfræðingar í Hollywood hafa
gefiö upp töluna 200 milljónir doll-
ara sem samsvarar 11 milijörðum
í íslenskum krónum en segja að
verðið geti orðið hærra. Vitað er
að margir hafa áhuga. Ekki fylgir
þó allt með í kaupunum því Broc-
coli hefur sagt að sá sem kaupi
James Bond verði að framfylgja
samkomulagi sem hann hafi gert
við MGM/UA um rétt á dreifmgu
myndanna.
Þeir sem til þekkja segja að Broc-
coli sé ekki að selja vegna þess að
honum vanti peninga, heldur sé
Lee segir að það fyrsta sem hon-
um hafi dottiö í hug hafi veriö aö
endurtaka ekki sjáifan sig: „Það er
margt sem ég hef áhuga á og langar
til að koma með skoðanir á, en ég
varð að gera eitthvað sem væri
ekki í líkingu við Do the Right
Thing.”
Eftir nokkra umhugsun ákvað
Spike Lee að gera kvikmynd um
djass. Ég kem úr djössuðu um-
hverfi og ég haföi séö Bird og Ro-
und Midnight. Þær kvikmyndir
gera vel fyrir djassinn og gáfu hug-
myndina af Mo’ Better Blues. Ef
það er eitthvað sem ég hefa meira
vit á en Clint Eastwood og Bertrant
Tavemier, þá er það djass."
Þaö kemur engum á óvart aö
Spike Lee skuli gera kvikmynd um
djassleikara. Faðir hans var þekkt-
ur djassleikari lék á bassa með
mörgum frægum tónlistarmönn-
um og hann þarf því ekki að leita
langt til að fá upplýsingar um líf
djassleikarans.
Það er Denzel Washington sem
leikur trompetleikarann Bleek Gil-
iam í Mo’ Better Blues sem lifir
jafnhröðu lífi og trompetsólóin
hans eru. Þegar myndin hefst leik-
ur hann í Beneath the Underdog
klúbbnum. Hann heldur við tvær
konur sem eru afbrýðisamar út í
hvora aðra. Það hitnar heldur bet-
ur í kolunum eitt kvöldið þegar þær
hann að forða því að skatturinn
komist yfir hluta af eigninni þegar
hann fellur frá.
Þrátt fyrir að vinsældir Bond
myndanna hafi minnkað nokkuð
frá því þegar þær voru vinsælast-
ar, sem var þegar Roger Moore var
upp á sitt besta á miðjum áttunda
áratugnum, þá segja fjármálaspek-
ingar að hver sá sem kaupir James
Bond geri mjög góðan bisness.
Byrjað verður að filma næstu Jam-
es Bond mynd í haust og það verð-
ur Timothy Dalton sem leikur 007
í þriðja skiptiö.
-HK
mæta báðar í klúbbinn til að hlusta
á hann, klæddar í samskonar raun-
an kjól. Gilham hafði sem sagt
sparað sér sporin og keypt tvo ná-
kvæmlega eins kjóla handa stúlk-
unum sínum.
Ekki tekur betra við þegar báðar
halda því fram að hann hafi lofað
að giftast þeim. Fljótlega myndast
vandræðaástand innan klúbbsins
sem ekki verður betra þegar saxó-
fónleikari Gilliam reynir við aðra
dömuna í vonsku yfir að fá ekki
lengri sóló. Spike Lee leikur sjálfur
umboðsmanninn Giant, sem er
ævivinur Gilliam, sá er forfallinn
fjárhættuspilari sem á það til að
tapa þrjú þúsund dollurum á dag.
Söguþráðurinn er í anda tónlist-
arinnar, villtur og svolítið öðru-
vísi. Klúbburinn þar sem atburður-
irnir gerast er nefndur eftir ævi-
sögu Charhe Mingus. Faðir Spike
Lee, Bill Lee, sem lék á sínum tíma
á þekktum djassstöðum eins og
Village Vanguard og Blue Note
samdi meirihlutann af tónlistinni
ásamt saxófónleikaranum þekkta
Branford Marsalis.
Það verður forvitnilegt að vita
hvernig almenningur tekur Mo’
BetterBlues. Gagnrýnendur lofuðu
bæði Bird og Round Midnight, en
áhorfendur létu sig vanta. Kannski
tekst Spike Lee að breyta þessari
þróun.
Sean Connery var sá leikari sem
fyrstur lék James Bond.
AKIRA KUROSAWA segist taka
afetöðu gegn kjarnorku í nýjustu
kvikraynd sinni Rhapsody in Au-
gust, en tökum á henni lýkur í
október. Verður þetta fyrsta kvik-
mynd hins áttræða leikstjóra i
tuttugu ár sem Japanir fjár-
magna að öllu ley ti. Aöalhlut-
verkið leikur Richard Gere. Fjall-
ar myndin um áttræða konu sem
eyðir sumarleyfi sínu í bænda-
samfélagi og dularfulla atburði
sem fyrir hana koma. Gere leikur
frænda hennar sem er af jap-
önsku og bandarísku bergi brot-
inn. Þótt Kurosawa sé þekktasti
og virtasti leikstjórí sem Japanir
hafa eignast hefur þjóð hans ekki
treyst sér til að kosta kvikmynd
eftir hann síðan 1970. Menn á
borð við Steven Spielberg og Ge-
orge Lucas hafa komið gamla
manninum til hjálpar, má þar
nefna meistaraverkin Kagemus-
ha og Ran.
★ ★ ★
TERRY GILLIAM, sem síðast
leikstýrði The Ad ventures of Bar-
on Munchausen,segir að það
verði engin tækniatriði i næstu
kvikmynd sinni The Fisher King.
Segir hann myndina vera svarta
kómedíu um prófessor einn sem
Robin Wihiams leikur. Prófessor-
inn fær langtíma æðiskast þegar
eiginkona hans er myrt, aö þvi
er virðist vegna leiöbeiningar út-
varpsmanns sem Jeff Bridges
leikur. Aðrir leikarar eru Tom
Waits, Mercedes Ruehl of
Amanda Plummer.
★ ★ ★
NÚ ÞYKIR ljóst að ævintýrið frá
í fyrrasumar endurtekur sig ekki
vestan hafs. Engin kvikmynd
kemst nálægt því að veröa jafn-
vinsæl og Batman varö í fýrra
ogþóttdýrustu kvikmyndirnar
eins og Total Recall, Dick Tracy
og Die Hard 2 hafl gert mikla
lukku og komist yfir 100 milljón
dollara múrinn þá voru þær s vo
dýrar í framleiðslu að gróðinn
veröur Utíll þegar miöaö er viö
mynd eins og Pretty Woman sem
gerö var fyrir fimmtung þess sem
fyrrnefndar myndir kostuðu en
hefur halað inn jafhmikið af doll-
urum. Robocop 2 er ein af þessum
dýru myndum sem rétt hafa náð
fyrir kostnaði í Bandaríkjunum.
Það kom þvi framleiðendum
hennar skemmtilega á óvart þeg-
ar hún var frumsýnd utan
Bandaríkjanna og sló aðsóknar-
met í Mexíkó, Hong Kong, Japan,
Puerto Rlco og Suður-Kóreu.
★ ★ ★
EMILIO ESTEVEZ fékk lítið ann-
að en skammir fyrir kvikmynd-
inaWisdom sem hann leikstýröi,
lék í og skrifaði handritið að.
Hann er þó ekki á þvi að gefast
upp pilturinn, því nú er verið að
frumsýna aðra kvikmynd sem
haxm leikur, leikstýrír og skrifar,
heitir húnMen at Work. Hefur
hann fengið bróður sinn, CharUe
Sheen, tíl Uðs við sig. Leika þeir
tvo öskukarla sem finna einn
daginn Uk innan um rusUÖ.
★ ★ ★
PRINCE gerði fyrir fáum árum
kvikmyndina Purple Rain sem
fjallaði um Prince, var skrifuð af
honum og leikstýrt af honum. Nú
- hefurhanskonunglegaótukt,
eins og hann er kaUaður, gert
aðrakvikmynd sem er eitthvað í
1 íkingu við Purple Rain, aUavega
leikur Prince sama hlutverkið
aftur. Heitir hún GraflBti Bridge.
Fjallar myndin um árekstra sem
veröa í rekstri næturklúbbs.
Meðleikari hans veröur sem og í
fyrri myndinni Morris Day og að
sjálfsögðu skrifar og leikstýrir
Princemyndinni.