Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Side 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.1990, Side 43
LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990. 55 Fréttir Skuldir Akraprjóns 5Q-60 milljónir rnnfram eignir: Óskar nauðarsamninga við helstu kröf uhafa Sigurður Sverrisson, DV, Akranesi: Umbjóöandi Akraprjóns á Akranesi hefur fariö þess á leit við alla helstu kröfuhafa fyrirtækisins að þeir gefi fyrirtækinu kost á nauðarsamning- um meö því að gefa eftir 90% af kröf- um sínum og aflétti veðum af eignum þess. Jafnframt er lagt tii að Akra- neskaupstaður gerist aðaleigandi fyrirtækisins. Frestur til þess aö svara þssari beiöni rennur út þann 29. ágúst. Skuldir Akraprjóns voru um síð- ustu áramót ríflega 90 milljónir króna eða á milli 50 og 60 milljónir króna umfram eignir. Auk opinberra gjalda, rafmagns og hitaveitu skuld- ar fyrirtækið afborganir af lánum, lífeyrisgreiðslur og fleira. DV hefur heimildir fyrir því að lít- ill áhugi sé hjá Akranesbæ að ganga að nauðarsamningum og eignast fyr- irtækið. Þess í stað sé talið vænlegra að láta það „rúlla“, það er fara í gjald- þrot og reyna síðan að byggja upp nýtt fyrirtæki á rústunum sé á annað borð rekstrargrundvöllur fyrir því. Ekki tókst aö ná tali af Rúnari Pét- urssyni, eiganda Akrapijóns. Sá frumleg- asti í Eyjum Frumlegasta garðinn í Vestmanna- eyjum, að mati forráðamanna Garð- yrkjufélagsins þar, eiga hjónin Lára Emilsdóttir og Viðar Guðmundsson að Kirkjuvegi 13 eins og sagt var frá í DV 16. ágúst. Því miður birtist ekki rétt mynd með fréttinni en við gerum nú bragarbót á því. Tveir aðrir garðar fengu viður- kenningu félagsins fyrir snyrti- mennsku, Bogaslóð 13, sem mynd birtist af 16. ágúst, og Vesturvegur 13, garður þeirra Magnúsar Bergs- sonar og Ragnhildar Magnúsdóttur. Þrír verðlaunagarðar í Vestmanna- eyjum og allir við hús nr. 13. Blánar yf ir berjamó Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: Nú er kominn sá tími þegar fólk sést rölta með dollur og box hálf- bogið um holt og móa með nefið niðri við jörð. Krækiberin eru komin á markað og aðalbláber eru hæf til tínslu með höndum en nokkuð vant- ar á að þau megi tína með tínu enn. Bláberin eru seinni til en móamir verða bláir áður en langt um líður. Berjaspretta virðist sem sagt ætla aö verða með mesta móti í ár. Hæstu skatt- greiðendur í _ Árneshreppi Regina Thorarensen, DV, Gjögri: Þrír hæstu skattgreiðendurnir í Árneshreppi í Strandasýslu eru Val- geir Eyjólfsson Krossnesi með 491 þúsund krónur samtals, Guðsteinn Gíslason, kaupfélagssfjóri Noröur- firði, með 360 þúsund og Petrína Eyjólfsdóttir Krossnesi með 333 þús- und krónur. Þess má geta að systkinin á Kross- nesi hafa unnið undanfarin ár í Reykjavík. Valgeir er húsasmiður en Petrína matráðskona. Hún er með tvö börn og á íbúð í Reykjavík. Bæöi dugnaöarfólk og vel liðin, Petrína vann hér lengi sem matráðskona í barnaskólanum á Finnbogastöðum. Viðar og Lára, til hægri, við hellinn i garði sínum við jaðar nýja hrauns- ins, ásamt Ingimar og heimilishundinum. DV-mynd Ómar Garðarsson íslenska fatafellan Bomie FACOFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI í kvöld - laugardag - meö stórkostlega sýningu. ttŒTUR KLÚBBUfílfítl Borgartúni 3Z. Q) 29670 Kvikmyndahús Bíóborgin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki á milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn i Banda- ríkjunum i sumar. Die Hard 2 er núna frum- sýnd samtimis á Islandi og London en mun seinna i öðrum löndum. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og í Die Hard 2, Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5 og 9. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 7 og 11.10. Sýnd kl. 2.50 á sunnudag. ÞRUMUGNÝR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningar kl. 3 á sunnudag: OLIVER ALLT Á HVOLFI Bíóhöllin Á TÆPASTA VAÐI 2 Það fer ekki milli mála að Die Hard 2 er mynd sumarsins eftir toppaðsókn i Banda- ríkjunum i sumar. Oft hefur Bruce Willis verið í stuði en aldrei eins og i Die Hard 2. Aðalhlutv.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William Atherton, Reginald VelJohnson. Leikstjóri: Renny Harlin. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. Bönnuð innan 16 ára. FIMMHYRNINGURINN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. ÞRÍR BRÆÐUR OG BlLL Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 7 og 11.20. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 5 og 9. SÍÐASTA FERÐIN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.20. Sýningar kl. 3 um helgina: STÓRKOSTLEGIR FERÐALANGAR OLIVER HEIÐA LITLI LÁVARÐURINN RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN Háskólabíó CADILLACMAÐURINN Splunkuný grinmynd með toppleikurum. Bilasalinn Joey 0. Brian (Robin Williams) stendur i ströngu i bilasölunni. En það er ekki eingöngu sölustörfin sem eru að gera honum lifið leitt. Peninga- og kvennamálin eru í mesta ólestri. Leikstjóri: Roger Don- aldsson (No Way out, Cocktail). Aðalhlutv.: Robin Wiliiams, Tim Robbins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÁHLÆR BEST... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 5 og 9.15. MIAMI BLUES Sýnd kl. 9.10 og 11. SHIRLEY VALENTINE Sýnd kl. 5. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 7.20. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. Laugarásbíó A-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka myndaflokki Stevens Spi- elberg. Marty og Doksi eru komnir í villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn ekki bíla, bensín eða Clint Eastwood. Aðalhlutv.: Michael J. Fox, Christopher Lloyd og Mary Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa. Frítt plakat fyrir þá yngri. Númeruð sæti á 9 og 11.15. Sýnd kl. 2.30, 4.50, 6.50, 9 og 11.15. B-salur BUCK FRÆNDI Endursýnum þessa bráðskemmtilegu mynd með John Candy. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. C-salur CRY BABY Sýnd kl, 3, 5, 7, 9 og 11. Regnboginn í SLÆMUM FÉLAGSSKAP Hreint frábær spennutryllir þar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader, Lisa Zane. Leikstj.: Curtis Hanson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SEINHEPPNIR BJARGVÆTTIR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HJÓLABRETTAGENGIÐ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HELGARFRl MEÐ BERNIE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýningarí öllumsölum kl. 3ásunnud. ALLT Á FULLU Sýnd kl. 3 á sunnudag. Stjörnubíó MEÐ LAUSA SKRÚFU Aðalhlutv.: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise og Ronny Cox. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. FJÖLSKYLDUMÁL Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM Sýnd kl. 9. POTTORMUR I PABBALEIT Sýnd kl. 3, 5 og 11.05. Veður Á morgun verður hægviðri um allt land, víða smáskúrir og hiti 8-9 stig. Akureyri léttskýjað 9 Egilsstaðir skýjað 10 Hjarðarnes léttskýjað 13 Galtarviti léttskýjað 10 Keílavíkurílugvöllur skýjað 12 Kirkjubæjarkla usturskýjaö 14 Raufarhöfn súld 7 Reykjavik skýjað 13 Sauðárkrókur léttskýjaö 9 Vestmannaeyjar þoka 13 Bergen skúr 14 Helsinki skýjað 22 Kaupmannahöfn léttskýjað 20 Osló skúr 14 Stokkhólmur skúr 18 Þórshöfn alskýjað 10 Amsterdam skýjað 19 Barceiona skýjað 23 Berlín þrumuv. 18 Frankfurt léttskýjað 19 Glasgow skýjað 15 Hamborg skúr 15 London skýjað 20 LosAngeles heiðskírt 18 Lúxemborg skýjað 16 Madrid léttskýjað 30 Mallorca skýjað 30 Montreal léttskýjað 20 New York mistur 25 Nuuk þoka 5 Orlando skýjað 26 París skýjað 19 Róm hálfskýjað 28 Vín alskýjað 19 Valencia mistur 28 Winnipeg skýjað 12 Gengið Gengisskráning nr. 155. -17. ágúst 1990 kl. 9.15 Eining kl. 12 00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,350 56,510 58,050 Pund 107,829 108,135 106,902 Kan.dollar 49,105 49,244 50,419 Dönsk kr. 9.4865 9,5135 9,4390 Norskkr. 9,3418 9,3684 9,3388 Sænsk kr. 9,8454 9,8733 9,8750 Fi. mark 15,3521 15,3957 15,3470 Fra.franki 10,8183 10,8491 10,7323 Belg.franki 1,7651 1,7701 1,7477 Sviss. franki 43,7262 43,8504 42,5368 Holl. gylljni 32,2415 32,3330 31,9061 Vþ. mark 36,3209 36,4240 35,9721 Ít. lira 0,04929 0,04943 0,04912 Aust. sch. 5,1633 5,1780 5,1116 Port. escudo 0,4106 0,4117 0,4092 Spá. peseti 0,5902 0,5919 0,5844 Jap.yen 0,38205 0,38313 0,39061 Irskt pund 97,409 97,686 96,482 SDR 78,0352 78,2567 78,7355 ECU 75,2977 75,5115 74,6030 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 17. september seldust alls 219,040 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Langa 0,853 43,67 38,00 47,00 Keila 0,267 23,32 10,00 28.00 Hlýri-f stelnb. 0,134 46,00 46,00 46.00 Sólkoli 0,112 69.00 69,00 69,00 Humar 0.823 1146,46 675,00 1575.00 Makrill 0.028 36.00 36,00 36,00 Blandað 0,027 5,00 5,00 5.00 Skata 0,139 100,00 100,00 100.00 Langlúra 1,294 29,00 29,00 29,00 Blálanga 1,976 47,26 40,00 48,00 Öfugkjafta 1,915 25,00 25.00 25,00 Þorskut 81,380 77,65 72,00 98,00 Skarkoli 0,655 42,81 38,00 50,00 Hlýri + Steinb. 3.580 46,00 45,00 48,00 Koli 0,987 49,90 49.00 50,00 Karfi 37,091 34,80 15,00 37,00 Grálúða 0,028 20,00 20,00 20,00 Ufsi 54,031 32,56 15,00 47,00 Ýsa 32,007 80,63 40,00 113,00 Steinbitur 0,785 46.78 46,00 47,00 Skötuselur 0,337 220,56 160.00 425,00 Lúða 0,590 314,87 225.00 385.00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 17. ágúst seldust 17,276 tonn. Karfi 3,187 36,14 35,00 43.00 Þorsk/st 0,033 75,00 75,00 75,00 Lúða 0.087 288,10 235.00 290.00 Smáufsi 0.344 30,00 30,00 30,00 Smáþorskur 0,212 69.11 48,00 73,00 Lýsa 0,033 5,00 5,00 5,00 Steinbitur 0.214 57,04 57.00 58,00 Smáýsa 0,340 30.00 30,00 30.00 Ufsi 0,129 30.00 30,00 30.00 Langa 0.515 46.00 46,00 46,00 Koli 1,427 40,00 40,00 40,00 Ýsa 6,130 98,53 90,00 117,00 Þorskur 4,611 77,14 73,00 80,00 Faxamarkaður 17. ágúst seldust alls 16,321 tonn. Skarkoli 0,857 36,48 2,00 43,00 Skötuselur 0,072 255,28 190,00 425,00 Steinbitur 2,268 55,56 49,00 76,00 Þorskursl. 4,754 83,31 70,00 86,00 Ufsi 1,804 38,28 31,00 42.00 Undirmál 0,056 31,00 26,00 66,00 Ýsa sl. 2,320 104,50 45,00 128.00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.