Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1990, Side 18
18 MIÐVIKUDAGUR 22. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11_________________________________dv ■ Tilsölu Skeifan - húsgagnamiðlun, s. 77560. Kaupum og seljum notað og nýtt. Allt fyrir heimilið og skrifstofuna. Húsgögn, heimilistæki, búsáhöld, tölvur, sjónvörp, hljóðfæri o.fl. Komum á staðinn og verðmetum. Bjóðum 3 möguleika: • 1. Umboðssala. • 2. Vöruskipti. • 3. Kaupum vörur og staðgreiðum. Gerum tilboð í búslóðir og vörulagera. Opið virka daga kl. 9-18. Húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6C, Kóp. Guðlaugur Laufdal verslunarstjóri. Endurunninn óbleiktur WC-pappír. Sumarbústaðaeigendur, bændur og aðrir sem hafa rotþrær: á RV-markaði að Réttarhálsi 2 fáið þið ódýran og góðan endurunninn, óbleiktan WC- pappír sem rotnar hratt og vel. Á RV-markaði er landsins mesta úrval af hreinlætisvörum og ýmsum einnota vörum, t.d. diskar, glös og hnífapör. RV-markaður, þar sem þú sparar. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Reykjavík, sími 685554. Bestu kaupin. Skólafatnaður á dömur og herra, frá stærð XS. Vinsæl merki: Face Jeff, Message o.fl. Ódýrara en á útsölunum og aukabónus að auki: Ef keypt eru t.d. 2 stk. buxur velurðu 3ju í kaupbæti. Minni markaðurinn, 3. hæð, Kringlunni. Húsgögn og hjól. Antik sófasett, fúru- rúm, -kommóða og -skrifborð, bama- rúm, Winther 24", Superia 26" og Motobecane 26" kvenreiðhjól. Einnig mahóní stigi, beinn. S. 22816 e.kl. 19. Langar þig til aö gera góð kaup? Er með SLL 20 automatiskan plötuspil- ara og SB 3670 3.ví hátalara frá Tech- nics, hvort tveggja nýtt. Selst allt á 30.000 kr. Uppl. í s. 91-672716. Rúnar. 28" litsjónvarpstæki, afruglari og digit- al Panasonic myndbandstæki fyrir allar gerðir sjónvarpskerfa til sölu. Uppl. í síma 91-621998 eftir kl. 20. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Gólfdúkar i úrvali (þarf ekki að líma). 10-30% afsláttur næstu daga. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, sími 91- 671010._______________________________ Nýlegar furukojur með dýnum til sölu. Á sama stað Electrolux ísskápur, hæð 155 cm og breidd 60 cm. Uppl. í símum 91-622390 og 91-13678. Skrifborö m/hillu og rúm m/hillu, til sölu, allt úr eik. Einnig á sama stað Passap prjónavél. Góð húsgögn. Uppl. í síma 91-621261. Hvítt rúm frá Viðju til sölu með áföstu skrifborði og hillum, hæð 140. Uppl. í síma 91-46532 eftir kl. 18. Iðnaðarloftpressa. Til sölu iðnaðarloft- pressa, mjög afkastamikil, gott verð. Uppl. í símum 91-79307 og 985-28006. Leikfimibekkjasett til sölu, sex bekkir, vel með famir, hagstætt verð. Uppl. í síma 92-68492 e.kl. 20. Ónotaö rækjutroll og hlerar til sölu. Uppl. í síma 92-37558. ■ Óskast keypt Tökum i sölu eða kaupum notuð hús- gögn, heimilist., barnavörur, skrif- stofuh., sjónv., video, videosp. o.m.fl. Erum fluttir í stórt og bjart húsnæði á besta stað í bænum. Verslunin sem vantaði, heimilismarkaður, Laugav. 178, s. 679067, kl. 9-18 og 10-14 lau. Óska eftir að kaupa saumavél, frekar nýlega. Áhugasamir hafi samband við Ingibjörgu í síma 98-75167 eða 98-75993. 40-50 stólar og borð fyrir veitingastað óskast keypt. Uppl. í síma 91-46085 eða 91-37118 á kvöldin. Fiskkör. 30-40 stk. 1000 lítra fiskkör óskast. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4013. Þvi ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Ódýr barna- og unglingahúsgögn ósk- ast keypt, rúm, skrifborð, skápur og hillur, helst samstætt, einnig gömul stór kristalsljósakróna og veggljós í stíl. Á sama stað er til sölu ódýrt eld- húsborð, bekkur og 2 stólar úr furu, ásamt hvítu bamarimlarúmi. S. 74483. Matarlyfta. Óska eftir að kaupa notaða matarlyftu. Uppl. í síma 91-16513 eftir kl. 11.________________________________ Óskum eftir aö kaupa 17-20 feta frysti- gám. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4001. Afruglari óskast keyptur. Uppl. í síma 91-35985 frá kl. 17-20. Teiknivél óskast keypt. Uppl. í símum 91-14542 og 91-680606. Óska eftir að kaupa vel með farinn tvískiptan ísskáp. Uppl. í síma 74324. Óska eftlr stórri frystikistu, ca 400 h'tra eða stærri. Uppl. í síma 98-22163. ■ Verslun Aggva. • Silkiblóm og tré á afar hagst. verði. • Húsgögn, gjafavara og blóma- skreytingar í úrvali. • önnumst tré- og blómaskreytingar fyrir vinnustaði og stofrianir. • Verslun, Hverfisgötu 37, sími 12050. Heildverslun, sími 985-23820, fax 616303. Stórar stelpur. Útsala, útsala. Kven- fatnaður í stærðunum 46-60 og mikið úrval af tækifærisfatnaði. Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, og Gloria, Hafiiargötu 21, Keflavík. Útsala, útsala. Fataefni, 30-70% af- sláttur, bolir kr. 750, skartgripir, slæð- ur, 40% afeláttur. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, s. 91-666388. ■ Heimilistæki Eigum nokkarar ódýrar Viatka þvotta- vélar, verð aðeins 31.600 stgr. Johan Rönning hf., Sundaborg 15, sími 84000. ■ Fyiir ungböm Grðr Silver Cross barnavagn með stál- botni til sölu. Notaður af einu bami. Mjög vel með farinn. Uppl. í síma 14596. Til söiu rústrauður, flauels Royal barnavagn, dýna, koddi og teppi fylgja. Verð 15.000. Mjög vel með far- inn. Uppl. í síma 651728. 4 mán. kerra með glærum skermi og svuntu til sölu. Verð 14 þús. Uppl. í síma 92-68643. Brio kerra með svuntu og Jeane regnhlífarkerra til sölu. Uppl. í síma 91-72437. Þjónustuauglýsingar Véla- og tækjaleigan ÁHÖLD SF. Síðumúla 21, Selmúlamegin, sími 688955. Sögum og borum flísar og marmara. Leigjum sláttuvélar og hekkklippur, flísaskera, parketslípivél, bónhreinsivél, teppahreinsivélar, borvélar, hjólsagir, loftpressur, vatns- háþrýstidælur, slípirokka, suðuvélar o.fl. ■JsbL' Opið um helgar. m VÉLALEIGA-MÚRBROT Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu og sprengingar i hol- ræsum og grunnum svo og mal- bikssögun. Höfum einnig trakt- orsgröfur i öll verk, útvegum fyll- ingarefni og mold. VÉLALEIGA SÍMONAR SÍMONARSONAR VÍÐIHLÍÐ 30 - SÍMI 68 70 40 - 105 REYKJAVÍK Vélaleiga Böðvars Sigurðssonar. Sími 651170. Bílasímar 985-25309 fog 985-32870 Grafa með 4x4, skotbómu og opnanlegri framskóflu. ^ HÚSEIGNAÞJÓNUSTAN Laufásvegi 2A Símar23611 og 985-21565 Polyúretan á flöt þök Múrbrot Pakviðgerðir Háþrýstiþvottur Sandblástur Málning o.fl. Múrviðgerðir Sprunguþóttlngar Sílanhúðun Múrbrot og fleygun. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Gröfuþjónusta Gísli Skúlason sími 685370, bílas. 985-25227 Halldór Lúðvígsson sími 75576, bílas. 985-31030 Grafa með opnanlegri framskóflu og skotbómu 4x4. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. □ • Vesturþýsk gæöavara. • Einingahuröir úr stáli eöa massífum viöi. • Hagstætt verö. • Hringdu og fáöu sendan bækling. GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 FYLLIN G AREFNI.' Grús á góðu verði, auðvelt að grafa lagna- skurði, frostþolin og þjappast vel. Sandur á mosann og í beðin. Möl í dren og beð. Sævarhöfða 13 - sími 681833 Steinsteypusögun 0, - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., p símar 686820, 618531 mmmm og 985-29666. SMAVELAR Gröfuþjónusta með litlum vinnuvélum. Minnsta lofthæð 110 cm, minnsta breidd 90 cm. Vökvafleygur fyrir alls konar múrbrot. Ef þú hugsar stórt um lítið verk þá hafðu samband við okkur. Sími 681553. Vélaleigan Sigurverk sf. Cat 438 grafa með skotbómu og opnanlegri fram- skóflu. Tökum að okkur lóðir og annan gröft. Vinnum á kvöldin og um helgar. Útvegum fyllingarefni og vörubila. Símar 985-32848 og 671305. 4 Raflagnavinna og * dyrasímaþjónusta Almenn dyrasima- og raflagnaþjónusta. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra hús- , naeöí ásamt viðgerðum og nýlögnum. Bílasími 985-31733. Sími 626645. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir i símum: cq-iooo starfsstöð, 681228 Stórhofða 9 C7ACin skrifstofa - verslun 674610 BNdshoföa i6 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson, heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. sími 43879. Bílasími 985-27760. Skólphreinsun : Erstíflað? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasími 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niðurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©6888 06 ©985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.