Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Page 8
8 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. REYKJKIÍKURBORG DROPLAUGARSTAÐIR Yfirsjúkraþjálfari óskast sem fyrst, samkomulag um starfshlutfall og vinnutilhögun. Einnig vantar starfs- fólk í 65% starf á vistdeild. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 25811 milli kl. 9.00 og 12.00 fyrir hádegi alla virka daga. MÓDELTEIKNING Hægt er að bæta við nemendum í þriðjudags- og fimmtudagstíma. Kennslutímar kl. 17.30-19.30 og 20.00-22.00. Kennslu-, fyrirsætu- og efniskostnaður kr. 18.000,- Innritun mánud. 1.10. og þriðjud. 2.10. í símum 12992 og 14106 í Námsflokkum Reykjavíkur. c IAHDSVIRKJ 0 N Útboð Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í fram- leiðslu og afhendingu á einangrum fyrir háspennulín- ur samkvæmt útboðsgögnum BLL-15, „Transmissi- on Line Insulators". Útboðsgögn verða afhent frá og með þriöjudeginum 2. október 1990 á skrifstofu Landsvirkjunar að Háa- leitisbraut 68, Reykjavík, gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð kr. 2.000,-. Helstu magntölur eru: 390 stk. U120 BS einangrar 5300 stk. U160 BS einangrar 2900 stk. U210 BS einangrar Afhendingardagur efnis er 1. apríl 1991. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar, Háa- leitisbraut 68, 103 Reykjavík, fyrir kl. 12.00 þriðju- daginn 6. nóvember 1990 en þau verða opnuð þar sama dag kl. 13.30 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 26. september 1990 c LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun Útboð Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í rafbúnað í stíflu- húsum við Blönduvirkjun, samkvæmt útboðsgögn- um 9538. Verkið felur í sér hönnun, smíði, útvegun, uppsetn- ingu, prófun og gangsetningu á rafbúnaði í og við stífluhús. Helstu verkþættir eru: 11 kV rofabúnaður, 11/0,4 og 11/0,14 kV spennar, vararafstöð, 400 V rofabún- aður, 110 V og 24 V jafnspennubúnaður, brunavið- vörunarkerfi, slökkvikerfi, Ijós, ofnar og strenglagnir. Skila skal rafbúnaðinum fullfrágengnum. Verkinu skal lokið að fullu seinni hluta næsta árs. Útboðsgögn, sem eru á ensku, verða afhent á skrif- stofu Landsvirkjunar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, frá og með mánudeginum 1. október 1990 gegn óafturkræfu gjaldi að upphæð 3000 krónur hvert eintak. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar í Reykjavík fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 15. nóvember 1990 en þau verða opnuð þar sama dag kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Reykjavík, 29. september 1990 Landsvirkjun Hin hlidin i> v Ásgeir Elíasson þjáifari. Ásgeir Eliasson hefur þjálfað ís- gera? Ætli þaö sé ekki aö spila fót- Winston Churchill. Iandsmeistarana Fram undanfarin bolta. Uppáhaidsteiknimyndapersóna: ár og tekist það með eindæmum Hvað finnst þér leiðinlegast að Hesturinn í Andrésar andar blöö- vel eins og dæmin sanna. Nefna gera? Garðvinna er ekki min deild. unum. má að hann hefur þrisvar gert þá Yfirleitt bitnar hún mest á eigin- Uppáhaldssjónvarpsefni: íþróttir. stráka að íslandsmeisturum og konunni þó ég reyni nú að aöstoða Ertu hiynntur eða andvigur veru þrisvar að bikarmeisturum á und- hana. varnarliðsins hér á landi? Andvíg- anförnum sex árum. Þjálfunin er Uppáhaldsmatur: Hangikjöt. ur. þó ekki hans eina starf því á vetr- Uppáhaldsdrykkur: Kaffi, ég drekk Hver útvai-psrásanna finnst þér um er hann íþróttakennari í gagn- mikið af því. best? Ég hlusta oftast á Bylgjuna. íræðaskólanum í Mosfellsbæ. Það Hvaða íþróttamaður finnst þér Uppáhaidsútvarpsmaður: Valtýr er Ásgeir sem sýnir á sér hina hlið- standa fremstur i dag? Einar Vil- Bjöm. ina að þessu sinni: hjálmsson hefur staöið upp úr og Hvort horfir þú meira á Sjónvarpið Fullt nafn: Ásgeir Elíasson. gerir enn. eða Stöð 2? Eg horfi á báöar stööv- Fæðingardagur og ár: 22. nóvember Uppáhaidstimarit: Veit það ekki, ar jöfnum höndum. 1949. líklega ekkert því ég les yfirleitt Uppáhaidssjónvarpsmaður: Bjami Maki: Soffia Guðmundsdóttir. ekki tímarit. Felixson. Börn: Þorvaldur 15 ára og Guð- Hver er fallegasta kona sem þú Uppáhaidsskemmtistaður: Ég fer mundur Ægir 7 ára. hefur séð fyrir utan eiginkonuna? lítið á skemmtistaöí en ætli Bifreið: Chevrolet station árg. '82. Ég nefni Rachel Welch fyrir vin Kringlukráin hafi ekki verið oftast Starf: íþróttakennari og þjálfari. minn Vilhjálm Sigurgeirsson. heimsótt upp á siðkastið. Laun: Sæmileg. Ertu hlynntur eða andvígur rikis- Uppáhaldsfélag í íþróttum? Fram. Áhugamál: íþróttir almennt. Mér stjórninni? Ég er eiginlega hlut- Stefnir þú að einhverju sérstöku í finnst fótboltinn skemmtilegastur laust í þeim efnum. framtíðinni? Já, að standa mig í en fylgist einnig með öðrum grein- Hvaða persónu langar þig mest að starfi og lífinu yfirleitt. um. hitta? Pele. Hvað gerðir þú í sumarfríinu? Ég Hvað hefur þú fengið margar réttar Uppáhaldsleikari: Paul Newmann. hef ekki tekiö sumarfrí í sumar og tölur í lottóinu? Einu sinni fiórar Uppáhaldsleikkona: Goldie Hawn. á ekki von á aö ég taki mér frí. en þaö voru ekki miklir peningar Uppáhaldssöngvari: Bítlamir - all- -ELA sem ég fékk úr því. ir sem einn. Hvað finnst þér skemmtiiegast að Uppáhaldsstjórnmálamaður:

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.