Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 42
54 LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. Jk Laugardagur 29. september SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (24). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18.25 Ævintýraheimur Prúöuleikar- anna (10) (The Jim Henson Ho- ur). Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur Prúöuleikar- anna framhald. 19.30 Hringsjá. Fréttir og fréttaskýring- ar. 20.10 Fólkið í landinu. Hugvit og hag- leikur. Sonja B. Jónsdóttir ræðir við Jóhann Breiðfjörð, 16 ára hag- leiksmann. 20.30 Lottó. 20.35 Fyrirmyndarfaöir (1) (The Cosby Show). Bandarískur gaman- myndaflokkur um fyrimyndarföð- urinn Cliff Huxtable og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.00 Nýja linan. Þýskur þáttur um haust- og vetrartískuna. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 21.30 Dáöadrengur (Good Old Boy). Bandarísk bíómynd frá 1988 þar sem fylgst er með síðasta bernsku- sumri tólf ára drengs og vina hans í litlu þorpi á óshólmum Miss- isippi. Leikstjóri Tom Robertson. Aðalhlutverk Richard Farnsworth, Anne Ramsey, Ryan Francis og Maureen O'Sullivan. Þýðandi Vet- urliði Guðnason. 23.00 Sprengjutilræöiö i Birmingham (Who Bombed Birmingham?) Bresk sjónvarpsmynd frá 1990. Í nóvember 1974 gerði írski lýðveld- isherinn sprengjuárás á tvær krár í Birmingham með þeim afleiðing- um að 21 maður beið bana. Sex irar voru snarlega teknir fastir og fundnir sekir um glæpinn þótt þeir stæðu fast á sakleysi sínu. Varð réttlætið að víkja vegna þess hve lögreglunni lá mikið á að leysa málið? Leikstjóri Mike Beckham. Aðalhlutverk John Hurt og Martin Shaw. Þýðandi Ólafur B. Guðna- son. 01.00 Otvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö Afa. Pási litli og Afi leika á als oddi og sýna nýjar og skemmti- legarteiknimyndir. Litli folinn, Lita- stelpan og margar fleiri myndir verða sýndar. 10.30 Júlli og töfraljósiö (Jamie and the Magic Torch). Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Táníngarnir i Hæöageröi (Be- verly Hills Teens). Teiknimynd um tápmikla táninga. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Stórfótur (Bigfoot). Ný teikni- mynd um torfærutrukkinn Stórfót. 11.35 Tinna (Punky Brewster). Þessi skemmtilega hnáta skemmtir sjálfri sér og öðrum með nýjum ævintýr- um. 12.00 Dýraríkiö (Wild Kingdom). Fræðsluþáttur um fjölbreytt dýralíf jarðar. 12.30 Fréttaágrip vikunnar. 13.00 Lagt i’ann Endurtekinn þáttur um ferðalög innanlands. 13.30 Veröld - Sagan í sjónvarpi. (The World: A Television History). Fræósluþáttur úr mannkynssög- unni. 14.00 Á ystu nöf (Out on a Limb). Framhaldsmynd byggð á sam- nefndri metsölubók leikkonunnar Shirley Maclaine en hún fer jafn- framt með aðalhlutverkið. Myndin er endursýnd vegna fjölmargra áskorana. 18.00 Popp og kók Tónlistarþáttur unn- inn af Stöð 2, Stjörnunni og Vífil- felli. Öll tónlistarmyndböndin. Allar hljómsveitirnar. Allar bíómyndirn- ar. Allt á Stjörnunni líka í sam- tengdri útsendingu. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Hlöðversson. 18.30 Bílaiþróttir Umsjón: íþróttafrétta- menn Stöðvar 2. Stöð 2 1990. 19.19 19:19. Fréttir af helstu viðburðum, innlendum sem erlendum, ásamt veðurfréttum. 20.00 Morögáta (Murder She Wrote). Jessica Fletcher glímir við erfitt glæpamál. 20.50 Spéspegill (Spitting Image). Breskir gamanþættir þar sem sér- stæð kímnigáfa Breta fær svo sannarlega að njóta sín. 21.20 Kvikmynd vikunnar Undir fölsku flaggi (Masquerade). Spennu- mynd með rómantísku yfirvafi. Rob Lowe er hér í hlutverki ná- unga sem giftist dömu sem veit ekki aura sinna tal. Spurningin er, ætlar hann að myrða hana við fyrsta tækifæri? Aðalhlutverk: Rob Lowe, Meg Tilly og John Glover. Leikstjóri: Bob Swaim. 1988. Bönnuð börnum. 22.55 Háskaför (The Dirty Dozen: The Deadly Mission). Stríðsmynd sem er sjálfstætt framhald myndarinnar um The Dirty Dozen sem gerð var á árinu 1965. Félagarnir þurfa að fara aftur fyrir víglínu Þjóðverja til að bjarga sex vísindamönnum úr klóm Nasista. Aðalhlutverk: Telly Savalas, Ernest Borgnine, Vince Edwards og Bo Svenson. Leik- stjóri: Lee H. Katzin. 1987. Strang- lega bönnuð börnum. 0.30 Innrás úr geimnum (Invasion of the Body Snatchers). Hryllings- mynd um geimverur sem yfirtaka líkama fólks á jörðinni. Myndin er .mjög góð endurgerð samnefndrar myndar frá árinu 1956 og fær þrjár stjörnur í kvikmyndahandbók Maltins. Aðalhlutverk: Donald Sutherland, Brooke Adams, Leon- ard Nimoy, Jeff Goldblum og Don Siegel. Leikstjóri: Philip Kaufman. 1978. Stranglega bönnuð börn- um. Lokasýning. 2.20 Myndrokk. Tónlistarflutningur af myndböndum. Upplögð afþreying fyrir nátthrafna. 3.00 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 0.45 Vuðurfmynii. Bæn, séid "Sigfiiinui Þorleifsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur. Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur með Halldóru Björnsdótt- ur. (Endurtekinn þáttur frá mánu- degi.) 10.00 Fréttlr. 10.03 Umferöarpunktar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Manstu... Ragna Fossberg, förð- unar- og hárgreiðslumeistari, rifjar upp fyrstu ár Sjónvarpsins með Eddu Þórarinsdóttur. 11.00 Vikulok. Umsjón: Bergljót Bald- ursdóttir. 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Feröaflugur. 14.00 Lokasinna. Þáttur um menningu og listir. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Dalai Lama og Tíbet - Land leyndardómanna. Umsjón: Gísli Þór Gunnlaugsson. Lesarar: Arnar Jónsson og Ragnheiður Tryggva- dóttir. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð- ritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: Ferð út í veruleikann. Þuríður Baxter les þýðingu sína, lokalestur (7). 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsíngar. 19.32 Ábætir. Kristín Ólafsdóttir syngur þjóðlög í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar, hljóðfæraleikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands leika; Atli Heimir Sveinsson stjórnar. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsíns. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Dansað meö harmonikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti, konungur leynilög- reglumannanna. Leiklestur á ævin- týrum Basils fursta. Að þessu sinni: Falski knattspyrnumaðurinn, síðari hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Andri Örn Clausen, Theodór Júíusson, Þórdís Arnljótsdóttir og Árni Blan- don. Umsjón og stjórn: Viðar Egg- ertsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 8.05 Morguntónar. 9.03 Þetta líf, þetta líf... Þorsteinn J. Vjlhljálmsson segir frá því helsta sem er að gerast í vikulokin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás- ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera með. Umsjón: Þorgeir Ástvalds- son. 16.05 Söngur villiandarinnar. Þórður Árnason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig útvarpað næsta morgun kl. 8.05.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt miðvikudags kl. 1.00.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Lundúnarokk. Gömul og ný lög og viðtöl við hetjur rokksins frá rokkhöfuðborg heimsins. (Einnig útvarpað í Næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 2.00.) 20.30 Gullskífan. 22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Mar- grét Blöndal. (Einnig útvarpað kl. 2.05 aðfaranótt laugardags.) 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 1.00.) 2.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir/ 2.05 Nýjasta nýtt. Endurtekinn þáttur Andreu Jónsdóttur frá föstudags- kvöldi. Veðurfregnir kl. 4.30. 3.00 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á rás 2.) 6.00 Fréttir af veöri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 8.00 Þorsteinn Asgeirsson og hús- bændur dagsins. Nú á að taka daginn snemma og allir með. Boð- ið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Afmæliskveðjur og óska- lögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héöinsson í laugardags- skapinu. Farið í skemmtilega leiki og tekið til í geymslunni í tilefni dagsins. 15.300 íþróttaþáttur. Valtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. íþróttaáhugamenn, ekki missa af þessum stómerkilega þætti! 16.00 Ágúst Héóinsson heldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Haraldur Gislason hitar upp fyrir kvöldið og spilar fína tónlist. Gömlu lögin dregin fram í dags- Ijósið og öllum gert til hæfis. 22.00 Hafþór Freyr alveg á fullu á nætur- vaktinni. Róleg og afslöppuð tón- list og létt spjall undir svefninn. Óskalögin og kveðjurnar beint í æð og síminn opinn, 61111. 3.00 Freymóöur T. Sigurösson fylgir hlustendum inn í nóttina. FM -«02 * «1 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Björn Þórir Sigurösson. Það er komið að því að kynda upp fyrir kvöldiö og hver er betri í það en Stjarnan og Björn? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá sam- band við Darra. 22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FM#957 9.00 Sverrir Hreiöarsson. Hann Sævar leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti islands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróöleik um flytjendur laganna. 14.00 Langþráöur laugardagur. Páll Sævar Guðjónsson og gestir taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressilega helgartónlist. íþróttavið- burðir dagsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlustendum það helsta sem verður á dagskránni í íþróttunum um helgina. 15.10 Langþráöur laugardagur frh. 18.00 Jóhann Jóhannson. FM 95,7 er með létta og skemmtilega tónlist sem ætti að hæfa við alls staðr. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin er hafin og það iðar allt af lífi í þættinum. 3.00 Lúövík Asgeirsson. Lúðvík er um- sjónarmaður næturútvarps FM og kemur nátthröfnum í svefninn. FmI909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Umsjón Eiríkur Hjálmars- son/Steingrímur Ólafsson. Létt- ur, fjölbreyttur og skemmtilegur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum mannlegum mál- efnum. 12.00 Hádeglstónllst á laugardegl. 13.00 Út vll ek. Umsjón Júlíus Brjáns- son. Ferðamál! Hvert ferðast Is- lendingar? Hvers vegna fara þeir þangað enn ekki hingað? Thai- land, Ástralia, Færeyjar. Hverjir ferðast? Tökum við menningu annarra þjóða til fyrirmyndar? 16.00 Heióar, konan og mannlHið. Umsjón Heiðar Jónsson snyrtir. Viðtalsþáttur í léttari kantinum. Heiðar fær til sín þekktar konur og menn úr tiskuheiminum og athafnalífinu. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tóm- asson/Jón Þór Hannesson. Ryk- ið dustað af gimsteinum gullald- aráranna sem komið hafa í leitirn- ar, spjall og speki um uppruna laganna, tónskáldin og flytjend- urna. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Létt leikin tónlist á laugardegi i anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Viltu með mér vaka? Umsjón Halldór Backman. Þátturþarsem hlustendur geta óspart lagt sitt af mörkum með einu símtali og biðja um óskalögin í síma 62-60-60 02.00 Nóttin er ung. Næturtónar Aðal- stöðvarinnar. 10.00 Miðbæjarútvarp. Otvarpaö frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar I bland með tónlist. 16.00 Djúpið. Tónlistarþáttur í umsjón ‘ Ellerts og Eyþórs. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens G. 19.00 Fés. Umsjón Ámi Freyr og Ingi. 21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konrad. 24.00 Næturvakt Tekið við óskalögum hlustenda I s. 622460. 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar- mynd.' 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredible Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazíng Animals. 19.00 Kvikmynd. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- . myndaflokkur. EUROSPORT ★ ★ 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Knattspyrna. 8.30 Vélhjólaakstur á Spáni. 9.00 Trax. 11.00 Eurosport. Bein útsending frá Epson Grand Prix golfmóti á Eng- landi, W.I.T.A. Tennis (Volks- wagen Ladies Grand Prix) og kappakstri á Spáni . 17.00 Monster Trucks. 17.30 Motor Sport. 18.00 Fjölbragðaglima.HM í Tokýo í Japan. 19.00 W.I.T.A. Tennis (Volkswagen Ladies Grand Prix). 20.30 Kappakstur á Spáni. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Golf.Epson Grand Prix. Cliff 09 Clair Huxtable (Bifi Cosby Sjónvarp kl. Sjálfur er hann komínn á sextugsaldurinn og Fyrir- myndarfaöirinn hans á fjóra eftir í áratuginn en enn streyma þættirnir sem af færibandi. Og ekki er lát á vinsældum þeirra um heim- inn: 60 milljónir áhorfenda horfa á Cosby í viku hverri. Sjónvarpið hefur nú sýn- ingar á nýrri syrpu með hin- um gamalkunnu fjölskyldu- meðlimum Huxtable-ættar- innar. Timinn líður hjá sjónvarpsfjölskyldum, rétt eins og hjá öðrum, og við- búið að sitthvað hafi tekið stakkaskiptum í heimilis- haldinu frá því íslenskir áhorfendur skildu við hana síðast. „Til eru þeir sem mistúlka þættina og segja að engin flölskylda sé svona fullkom- in,“ segir Cosby. „En við erum ekki að sýna full- komna fjölskyldu heldur ákveðnar aðstæöur, er koma upp á, og viðbrögð við þeim. Og spyrjum um leið: Þekkiö þið ykkur sjálf 1 þessu?“ Að þessu sinni verður Huxtable-fjölskyldan heim- sótt alls 22 sinnum, næstu laugardagskvöld, og því ættu áhorfendur að verða stórum fróöari um bama- uppeldi og heimilishagi fyr- irmyndarfóðurs áður en yfir lýkur, -GRS Lífið i Yazoo City snýst að stórum hluta um baðmullarupp- skeruna. Sjónvarp kl. 21.30: Dáðadrengur Hér er á ferð bandarísk bíómynd frá árinu 1988, gerö eftir sögu Willies Morr- is. Árið er 1944 og Willie er 12 ára. Hann býr í smábæn- um Yazoo City í fylkinu Missisippi, dæmigerðum Suðurríkjabæ þar sem lífið snýst um baðmullarupp- skeru, flakk um akra og ós- hólma stórfljótsins, leik og lífsreynslu, gaman og al- vöru. Vinir og jafnaldrar Willies koma mjög við sögu, konurnar í bænum og gamla fólkið. En karlmenn- irnir berjast handan hafsins og skila sér ekki allir aftur. Meö helstu hlutverk fara Ryan Francis, Richard Farnsworth og Anne Rams- ey. Leikstjóri og framleið- andi er Tom Robertson en handrit skrifaði Paul Coo- per. -GRS Stöð2kl. 22.55: Haskafor Hér er á ferð stríðsmynd og sjálfstætt framhald af The Dirty Dozen sem gerð var árið 1965. Harðjaxlamir þurfa að fara aftur fyrir viglínu nasista og ná úr Enn á ný þurfa harðjaxlarn- ir að fara affur fyrir víglínu nasista. klóm þeirra sex mikilsvirt- um vísindamönnum. það eru gömlu kempurn- ar, Terry Savalas eöa Kojak og Ernest Öorgnine úr Air- wolf, sem fara með aðal- hlutverkin. Upprunalega myndin, The Dirty Dozen, í leiksijórn Robert Aldrich, telst í dag til sígildra stríðs- mynda. Arið 1985 var fyrsta sjónvarpsmyndin gerð og í kjölfar hennar kom fram- haldsmyndaflokkur. Háskaför (Deadly Missi- on) er önnur sjónvarps- myndin í röðinni en hún var gerð árið 1987. Ári síðar kom sú þriðja og síðasta, i bili að minnsta kosti, Háskaför er stranglega bönnuö börnum. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.