Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. 21 Bridge HM í Sviss: Trompbragðið dugði ekki í úrslitin Margir landsliðsmanna okkar munu kannast við Frakkann Patrick Sussel, en hann hefur átt sæti í lands- liði Frakka af og til á undanförnum árum. í tvímenningskeppni heimsmeist- aramótsins spilaði hann við minna þekktan spilara að nafni Tranchet. Ekki náðu þeir félagar í úrslitin, þrátt fyrir meistaratakta Sussel en hugsanlega gæti hann fengið verð- laun fyrir bestu spilamensku móts- ins i eftirfarandi spili. A/A-V Sviðsljós Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Wp k> - yUMFERÐAR RÁÐ ♦ 8 6 3 V 9 ♦ G 8 6 4 3 4. 10 7 6 4 * ÁKDG4 ¥ Á G 10 5 4 ♦ - + ÁKG N V A S ♦ - V K2 ♦ KD 9 7 5 2 + D 9 5 3 2 Imelda Marcos fyrir utan dómshús- ið. Imelda enn fyrir rétti Imelda Marcos, ekkja Marcosar fyrrum einvalds á Filippseyjum, mætti fyrir rétt í Pittsburgh á dögun- um þegar vitnaleiðslur fóru fram máli sem snýst um meinta mútu- þægni Marcosar heitins og fulltrúa hans. Því er haldið fram að banda- ríska fyrirtækið Westinghouse Elec- tric hafi greitt fulltrúa stjórnar Marcosar 17 milljónir dollara til þess að greiða fyrir byggingu kjarnorku- vers. Verið reis og var smiði þess lokið 1985 en hefur aldrei verið notað. Frú Marcos, eða Jámfiðrildið eins og hún hefur stundum verið nefnd, sagði við fréttamenn að loknum rétt- arhöldunum að þau hefðu veriö hræðileg lífsreynsla. „Bandarísk og filippseysk dómsvöld leggja mig í sameiningu í einelti og reyna að flækja mig í mál sem ég veit ekkert um,“ sagöi ekkjan grátklökk við pressuna. Lögfræðingur frúarinnar lýsti megnri vanþóknun sinni á vinnubrögðum dómsvalda sem hann sagði hafa meiri áhuga á fataeign og lífsstíl forsetahjónanna fyrrverandi en að komast til botns í þvi máli sem væri fyrir rétti. Imelda hefur, aUt frá því að þau hjón hrökkluðust frá völdum á Filippseyjum, staðið í málaferlum um meint misferli. Engar sakir hafa þó verið sannaðar á hana og í júlí síðastliðnum var hún ásamt araban- um Kashoggi sýknuð af ákærum um að hafa stolið 220 miUjónum dollara úr ríkiskassa FUippseyja. ♦ 10 9 7 5 2 V D 8 7 6 3 ♦ Á 10 + 8 Með Sussel og Tranchet a-v gengu sagnir á þessa leið: Austur Suöur Vestur Norður ltígull 2tíglar* dobl 2spaðar 3 lauf pass 3 spaðar pass 4 lauf pass 7 lauf pass pass dobl pass pass Pass * hálitir Óneitanlega á vestur góð spU á móti opnun austur þó í veikara lagi væri. Það er hins vegar ljóst að tveggja tígla sögn suðurs verkar sem aðvörunarskilti um vondar legur en samt sem áður er ekki hægt að áfell- ast vestur fyrir að fara alla leið. Reyndar réttlætti Sussel það með glæsilegri spilamennsku. Suður spilaöi út tígulás. Sussel varð aö trompa í blindum og hann spilaði strax öðru trompi. Þegar átt- an kom frá suðri, tók hann sér góðan umhugsunartíma. Tveggja tígla sögn suðurs varð að lokum til þess að Sussel fann leið sem vörnin átti ekk- ert svar við. Hann tók hjartaás og byrjaði síðan að spila spöðunum. Þetta var staðan þegar fjórða spaðan- um var spilað: ♦ - * - ♦ G864 + 10 7 6 ♦ G 4 V G 10 5 4 ♦ - + G N V A S * - ¥ K ♦ K D + D 9 5 3 * 10 9 V D 8 7 6 ♦ 10 + - Bridge Stefán Guðjohnsen Norður gerði sitt besta með því að kasta tígh en Sussel kastaði þá hjartakóng. Hann trompaði síðan hjarta, tók tígulhjón, fór heim á trompgosa og þar með var norður fastur í trompbragði. Sannkallaðir meistarataktar hjá Sussel. Stefán Guðjohnsen • • SJALFSVORN BMB IhBVbI KARLAR Tíu tíma námskeið í sjálfsvörn eru að heQast. nnt verður tvisvar í viku. Lágmarksaldur 15 ár. X Skipt verður í kvennaflokka, karla- flokka og flokka 35 ára og eldri. í boði eru dagtímar, kvöldtímar og helgartímar. Kennarar: Unni Hoiby. Hún er 3. dan í shotokan karate og hefur margsinnis orðið Noregsmeistari í karate. Lars Persson. Hann er 3. dan og var Evrópu- meistari í karate 1986. Upplýsingar og skráning í síma 4003 frá kl. 12.00-20.00 á laugardag og sunnudag og 16-22 á virkum dögum. Skipholti 3 Sími 14003

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.