Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 31
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. 43 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þór hefur ekki séð þennan heimshluta í mörg tungl.. .ekkert breyst frá örófi alda.____ =Zj'Þarna er hann. viskubrunnurinn. Stjánibtái Gissur gullrass Hesturinn okkar, sá fjörugasti á landinu er á leiðinni til áskrifenda. Meðal efnis: Super-Stjarni, rakin ævi og ferill þessa makalausa hests. Feðg- arnir á Brún - rætt við Matthías Eiðs- son og Eið son hans. Uppruni íslenska hrossastofnsins. Er íslenski hesturinn kominn af tyrkneskum konungsger- semum eða skoljörpum smáhestum frá Bretlandseyjum? Hrossalitir - eru vissir litir í útrýmingarhættu? Tón- eyra eða sleggjudómar? Lesendabréf. Dómarar á villigötum! Sagnfræði eða léttúðugt fúsk - rætt við Jónas Kristj- ánsson ritstjóra um nýja bók hans, „Ættfeður“. Kolfinnur frá Kjarnholt- um. Spumingakeppnin. Kaffistofu- fróðurleikur og margt fleira. Hestur- inn okkar kemur til skuldlausra áskrifenda á næstu dögum. Efnismikið og lifandi blað. Áskrifendur eru nú orðnir 2000!! Vertu með! Nýir áskrif- endur fá fyrri tölublöð send heim með- an upplag endist. Áskriftarsími er 91-625522. Tamning, þjálfun, fóðrun. Tek hross í tamningu og þjálfun frá 15. okt., tek einnig folöld í vetrarfóðrun. Uppl. í símum 98-31271 og 91-72062. Tökum hross i tamningu og þjálfun að Kaðlastöðum Stokkseyri frá 10. okt. Möguleiki að taka hey sem greiðslu. Uppl. í síma 98-31465. Sveinbjörn. Óska eftir hesthúsi. Vil skipta á 3 bás- um í Kópavogi og á 2 3 bafum á Fáks- svæði. Verðmismunur staðgreiddur. Uppl. í síma 651472. Kristinn. 8 vetra gæöingur og fleiri góðir reið- hestar til sölu. Upplýsingar í síma 93-13014 og 93-38903._______________ Gullfallegir labrador blendingar til sölu, 10 þúsund kr. stykkið. Upplýsingar í síma 98-34796. Labradorhvolpar, léttblandaðir, leita að góðum uppalendum. Nánari upp- lýsingar í síma 91-46978. Mosfellsbær. Til sölu hesthús í bygg- ingu á besta stað. Upplýsingar í síma 91-667756 milli 18 og 20. Notaður hnakkur á vægu veröi óskast fyrir stúlku í bændaskóla. Uppl. í síma 91-14017. Vantar hesthúspláss fyrir 3 hesta á Fákssvæðinu. Tökum þátt í hirðingu. Uppl. í vs. 672733 og hs. 676082,676019. Lísaog Láki Mummi memhom Hefði ég vitað að herra Sveinbjörmj væri hér, hefði ég alls ekki komið hingað! Hvernig get ég beðið hann um launahækkun ef hann sér mig borða humar og rækjur í forrétt og nautalundir I aðalrétt í hádeginu? ' Hyggjuvit okkar hefur kennt okkur að berjast gegn sjúkdómum, kulda, hita og villtum dýrum.__________/ Og ef við tölum i nútiðinni, einnig baunabyssu Mumma. m-b Hornsófar, sófasett, stakir sófar og borð á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Sem nýtt hjónarúm til sölu, með spring- dýnum, útvarp og ljós í gafli. Upplýs- ingar í síma 91-666335. Sófasett með borði til sölu, verð 10.000. Uppl. í síma 91-34961. Leðursófasett til sölu, 3 + 2 + 1, sem nýtt. Uppl. í síma 91-611495. ■ Hjólbarðar Dekk til sölu, 4 stykki Monster mudder 44"/15 LT. Upplýsingar í síma 91- 657798 eftir kiukkan 17. ■ Antik Antikhúsgögn og eldri munir. Vorum að fá í sölu ýmsar gerðir húsgagna, einnig ljósakrónur, veggljós og ýmsar smávörur. Gerið betri kaup. Ántik- búðin, Ármúla 15, s. 686070. Opið laug- ard. 10.30-14 og virka daga 10.3-18.30. Andblær liðlnna ára. Nýkomið frá Dan- mörku fágætt úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laugard. Antikhúsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. ■ Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Yfirdekking og viðgerðir á bólstruðum húsgögn- um, verð tilb., allt unnið af fagm. Áklæðasala og pöntunarþjónusta eftir þúsundum sýnishorna, afgr.tími ca 7-10 dagar. Bólsturvörur hf. og Bólstr- un Hauks, Skeifunni 8, sími 91-685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927. M Tölvur___________________ IBM eigendur, ath. Til sölu IBM 386 móðurborð, 25 Mhz, 4 Mb sim minni, Co processor 287, 10 Mhz. Selst sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 91-78212. Til sölu Hyundai PC 30 Mb, harður disk- ur, 5,25" 360 Kb, VGA litaskjár. Upplýsingar í síma 91-625043 eftir klukkan 19. Unitron 512 K, 2ja drifa, Hercules skjár, Hyundai HDP-910 prentari, AT&XT lyklaborð ásamt mús og nokkrum leikjum til sölu, v. 50 þús. S. 91-73723. Til sölu Atari Mega 4 tölva. Upplýsing- ar í síma 28606. Victor VPC llc tölva til sölu, lítið not- uð, með 30 Mb hörðum diski. Einnig Victor VP-10D prentari, nokkur forrit fylgja. Upplýsingar í síma 91-50713. 64 k tölva til sölu, með 30 leikjum, seg- ulband og straumbreytir fylgir. Upp- lýsingar í síma 91-76827. Af sérstökum ástæðum er Amiga 500 til sölu, 50-60 leikir fylgja. Upplýsing- ar í síma 91-52529. Amiga 1000 til sölu, litaskjár, aukadrif og forrit fylgja, verð 60 þús. Upplýs- ingar í síma 91-642228. Amstrad 1640 til sölu, með 51/4 drifi og 20 Mb diski, Ega skjár. Uppl. í síma 91-40032. Commodore 64 k, nýleg, til sölu með diskettudrifi og litaskjá, leikir fylgja. Upplýsingar í síma 93-61281. IBM tölva PS/2,30 til sölu ásamt lita- skjá, prentara og mús. Uppl. í síma 50616. PS/2 30, 640 K, 20 Mb harður diskur, 360 K diskettudrif, 1,44 Mb drif og mónó- skjár til sölu. Uppl. í síma 96-27072. Victor tölva, VPC II, til sölu, með 20 Mb hörðum diski. Word Perfect fylg- ir. Upplýsingar í síma 91-15369. ■ Sjónvörp Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Ferguson litsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamel 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og af- ruglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216. Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð. Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet. Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Sjónvarpstæki í góðu lagi óskast. Vinsamlegast hringið í síma 73448. ■ Dýrahald Conure páfagaukar til sölu ásamt öðr- um tegundum af fallegum páfagauk- um, litlum og stórum. Einnig finkur. Uppl. í síma 44120. 5 mánaða tik af collie kyni vantar gott heimili. Upplýsingar í síma 91-72039. Góður hnakkur, helst islenskur, óskast keyptur. Upplýsingar í síma 91-84529. Kattasýning í Gerðubergi sunnudaginn 30. september kl. 10-18. Kynjakettir. Tek hross í hagagöngu og á gjöf í vet- ur. Upplýsingar í síma 98-64441. Vel ættuð folöld til sölu. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 98-78578 e.kl. 20. Þægt barnahross til sölu. Upplýsingar í síma 98-22138. ■ Vetrarvörur Til sölu Polaris Indy 650 ’90, ekinn 500 mílur, sleði sem nýr og ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91- 672836. Polaris Trail vélsleði, árg. ’85, til sölu, mjög góður sleði. Upplýsingar í síma 93-61161 og 93-61484.__________ Til sölu Polaris Indy Trail ’88 og Polar- is Indy 600 ’85. Upplýsingar í síma 95-38172. Til sölu tveir vélsleðar. Ski-Doo Es- cape, árg. 1988, og Polaris sport Indy, árg. 1989. Uppl. í síma 93-61281. Vélsleöi til sölu, 104ra ha. Ski-doo Formula Mach I ’89. Upplýsingar í síma 91-681572 eftir kl. 19. ■ Hjól Sniglar, opnið augun! Kvikmyndakvöld og partí fyrir alla þá sem voru í Hvíta víkingnum, klukkan 20.30 laugardalskvöldið 29/9 að Bíldshöfða 14. Húsið opnað öllum klukkan 23. Kawasaki Gpx 600 til sölu. Hjólið er skemmt eftir útafkeyrslu. Til sýnis í VélhjolUm og sleðum. Upplýsingar í síma 95-36671. Samtök gegn nauðungar- sköttun Sími 641886 - opinn frá kl. 10-13 fyrir þá sem vilja styðjasamtökin. Fjár- stuðningur vel þeginn á tékkareikning 3000 hjá ís- landsbanka, Lækjargötu. Undirbúningsnefnd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.