Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. 49 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Mitsubishi Space Wagon '85 til sölu. Bíllinn var fluttur inn notaður. Hann er með sætum fyrir 7 manns, 4WD, vökvastýri, útvarp/segulband, verð 750 þús. eða 640 þús. staðgreitt. Uppl. . í s. 91-614667 á kvöldin og um helgar. Mercedes Benz 190E, árg. '84, emn fallegasti, til sölu. Álfelgur, spoiler, topplúga, sjálfskiptur, centrallæsing- ar, topp-stereogræjur, rafinagn í rúð- um. Uppl. hjá Bílasölunni Bílaporti, sími 688688. söiu, árg. '83, ekinn iur bíll. Verð 600 þús. síma 91-32426 og 91-32244. Nissan Patrol pickup 4x4 til sölu, 6 cyl., dísil, árg. '87, dísilskattmælir, upp- hækkaður, yfirbyggð skúffa, ekinn 139 þús. km, verð 1.000.000. staðgreitt. Uppl. í síma 98-34442 á kvöldin. Volvo 240 GLT '87 til sölu, ekinn 48 þús. km, svartur, með leðuráklæði á sætum, 5 gíra, rafmagn í rúðum og læsingum, Pioneer útvarp og segul- band, spoiler. Sá eini sinnar tegundar hér á landi. Til sýnis og sölu í Bíla- bankamun, Bíldshöfða 12, símar 91- 673232 og 91-673300. Hilux stuttur '83, 33" dekk, 2 rafgeym- ar, 2 bensíntankar, vökvastýri, spymudemparar, stólar, Wagoneer fjaðrablöð, læstur að framan, verð 750 þús. Einnig rifin 350 Cevyvél, verð 15 þús. Uppl. í síma 91-75599. Þorfinnur Kristjáns- son Á morgun, sunnudaginn 30. sept- ember er Þorfinnur Kristjánsson, bifreiðastjóri Alþingis, fertugur. Af- mælisbamið og kona hans, Sompit Siengboom, taka á móti gestum á afmælisdaginn í Síðumúla 11,2 hæð, millikl. 17 og 19. VW Golf GTi '87 til sölu, svartur, topp- lúga, vökvastýri, ekinn 36 þús. km, fallegur bíll. Verð 980.000. Upplýsing- ar í síma 91-27467. Cherokee Chief, árg. 1987, ekinn 35 þús. km, 4 lítra vél, krómfelgur. Uppl. hjá Bílasölunni Bílaporti hf., Skeif- unni 11, sími 688688. Renault 11 turbo '84, ekinn 79 þús. km, intercooler, rafinagn í rúðum, fjar- stýrðar centrallæsingar. Fallegur og hraðskreiður sportbíll. Uppl. í síma 91-611099. Afmæli Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtalinni fasteign fer fram í skrifstofu embættisins, Auðbrekku 10, Kópavogi, á neðangreindum tíma: Kársnesbraut 90, efri hæð, þingl. eig. þrotabú Jóns Gunnars Sæmundsson- ar en tald. eig. ívar Sveinsson og Est- er Hannesdóttir, þriðjud. 2. október ’90 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur eru Veð- deild Landsbanka íslands, Reynir Karlsson hdl., Jón Egilsson hdl., Jón Ingólfsson hdl., Magnús Haukur Magnússon hdl., Agnar Gústafsson hrl., Halldór Þ. Birgisson hdl. og Ás- geir Þór Amason hdl. Engihjalli 1,6. hæð E, þingl. eig. Garð- ar Borg Friðfinnsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 2. október ’90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur eru Sig- urður Sigurjónsson hdl. og Jón Eiríks- son hdl. Fífúhvammur 11, rishæð, þingl. eig. Þráinn Oskarsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 3. október ’90 kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild Landsbanka íslands, Skattheimta rík- issjóðs í Kópavogi, Ólafúr Sigurgeirs- son hdl., Jón Eiríksson hdl., Guðjón Armann Jónsson hdl. og Magnús Haukur Magnússon hdl. Funaholt 8, hluti, þingl. eig. Svavar Kæmested, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 2. október ’90 kl. 16.45. Upp- boðsbeiðandi er Valgarður Sigurðs- son hdl. Hófgerði 20, kjallari, þingl. eig. Ró- bert Ingi Guðmundsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 2. október ’90 kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur em Bæjarsjóður Kópavogs og Jón Eiríks- son hdl. Kársnesbraut 90, neðri hæð, þingl. eig. Ámi Helgason, fer fram á eign- inni sjálfri mánud. 1. októþer ’90 kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Ólafúr Gú- stafsson hrl. Marbakkabraut 17, viðbygging, þingl. eig. Ingibjörg Pétursdóttir, fer fram á eigninni sjálfii mánud. 1. október ’90 kl. 16.30. Uppboðsbeiðendur em Guð- jón Ármann Jónsson hdl., Knstján Ólafsson hdl. og Bæjarsjóður Kópa- vogs.___________________________ Smiðjuvegur 11, 8. súlubil n.h., þingl. eig. óísh Hjartarson, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 2. október ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Hróbjartur Jón- atansson hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og Helgi V. Jónsson hrl.____________________ Sæbólsbraut 31, þingl. eig. Amar G. Pálsson en tal eig. Magnús Gunnars- son, fer fram á eigninni sjálfri mið- vikud. 3. október ’90 kl. 13.30. Up]> boðsbeiðendur em íslandsbanki, Vil- hjálmur H. Vilhjálmsson hdl., Krist- inn Hallgrímsson hdl., Friðjón Öm Friðjónsson hdl., Ólafúr Axelsson hrl. og Bjami Ásgeirsson hdl. Þverbrekka 2, íbúð 203, þingl. eig. Óskar Smith Grímsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 3. október ’90 kl. 16.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi, Jón Egilsson hdl., Baldur Guðlaugsson hrl. og Bæjarsjóður Kópavogs. BÆJARFÓGETINN1KÓPAV0GI BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Nauðungaruppboð þriðja og siðasta á eftirtöldum fasteignum: Álfaheiði 2, íbúð 01-04, þingl. eigandi Trausti Elhðason, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 2. okt. ’90 kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur em Þorfinnur Eg- ilsson hdl., Bæjarsjóður Kópavogs og Skattheimta rflrissjóðs í Kópavogi. Álfliólsvegur 28, þingl. eigandi Jónas Ragnarsson o.fl., fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 2. okt. ’90 kl. 13.30. Uppboðsbeiðendur em Skattheimta ríkissjóðs í Kópavogi og Veðdeild Landsbanka íslands Álfhólsvegm- 63,1. hæð austur, þingl. eig. Þorsteinn J. Brynjólfsson og Sig- urlaug U, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 3. október ’90 kl. 17.15. Uppboðsbeiðandi er Valgarður Sig- urðsson hdl. Grænatún 24, þingl. eig. Sigurður Stefánsson, fer fram á eigninni sjálfrí mánud. 1. október ’90 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðandi er Landsbanki íslands. Hhðarvegur 149, hluti, þingl. eig. Pét- ur Magnús Birgisson, fer fram á eign- inni sjálfii miðvikud. 3. október ’90 kl. 15.45. Uppboðsbeiðendur em Veð- deild Landsbanka íslands og Skatt- heimta ríkissjóðs í Kópavogi. Holtageiði 57, þingl. eig. Gunnar Kr. Finnbogason, fer fram á eigninni sjálfri mánud. 1. október ’90 kl. 16.00. Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gústafs- son hrl. Holtagerði 8, neðri hæð, þingl. eig. Jófríður Valgarðsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 3. október ’90 kl. 16.15. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands, Guð- ríður Guðmundsdóttir hdl., Jón Egils- son hdl. og Tryggingastofnun ríkisins. Hófgerði 15, aðalhæð, þingl. eig. Helga Jóhannesdóttir, fer fram á eign- inni sjálfrí þriðjud. 2. október ’90 kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur em Skúli Bjamason hdl. og Magnús Norðdahl hdl. Ranger XLT EX-Cab 4x4, árg. '88, til sölu, sæti fyrir 3 farþega. Bíllinn er sem nýr. Ath. skipti. á ód. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 91-624713 og 21618. MMC L-300, minibus, '88 til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma 98-34808. Volvo 760 GLE til sölu, árg. '83, græn- sanseraður, beinskiptur, overdrive, álfelgur, sérstaklega fallegur bíll, skipti ath. Bílaport, Skeifunni 11, sími 91-688688. Bronco II '86 til sölu, ekinn 52 þús. mílur. Uppl. í síma 91-77081. MMC Starion turbo '82 til sölu, 5 gíra, 170 ha., í góðu standi. Upplýsingar í síma 91-672443. Þorfinnur Kristjánsson. Til sölu Chevrolet Scottsdale pickup 4x4, árg. '79, allur nýupptekinn, nýtt lakk og margt fleira, nýskoðaður + jeppaskoðun. Uppl. í síma 91-76123. Óska eftir skiptum á Chevrolet Monza eknum 54 þús. km, árg. ’86, sjálfskipt- ur, aflstýri og á góðum, minni bíl með sjálfskiptingu og aflstýri. Uppl. í síma 33938. Rússajeppi '84 með svefnplássi og skápum til sölu. Uppl. í síma 91-51899. Toyota 4Runner '86 til sölu, SR5 EFI, 36" radial, 5,71 hlutföll, loftlæsingar að aftan, 90 1 aukatankur, spil, loft- dæla. Uppl. í síiha 91-41873. Ford Sierra 1600 '83 til sölu, ekinn 70.000 km, mjög góður bíll. Uppl. í síma 32426. Ch. Camaro Iroc-Z 28 '82 til sölu, svart- ur, rafinagn í rúðum, T-toppur, sjálf- skiptur, vel með farinn bíll. Áth. skipti á ód. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum 91-624713 og 21618. KVARTMILUKLUBBURINN sími 674530 SÍÐASTA KVARTMÍLUKEPPNISUMARSINS i t verður haldin í Kapelluhrauni sunnudaginn 30. sept. kl. 14.00. Keppendur verða að mæta fyrir kl. 12.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.