Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.09.1990, Síða 43
LAUGARDAGUR 29. SEPTEMBER 1990. 55 Bátur til sölu Byggðastofnun auglýsir til sölu Vesturlax BA 79, sem er 5 brl. dekkaður bátur, smíðaður úr trefjaplasti árið 1987. í bátnum er 52 KW Ford Mermaid vél. Upplýsingar um bátinn veitir Páll Jónsson, Byggða- stofnun í Reykjavík, í síma 91 -605400 eða 99-6600 (gjaldfrítt). Tjaldvagnageymsla Getum útvegað nokkur pláss fyrir tjaldvagna og fellihýsi. Pantið strax. Sími673000. ATH. Þetta er lokaauglýsing. Útboð Verkefnisstjórn Ráðhúss Reykjavíkur óskar eftir til- boðum í efnisútvegun á „Jatoba" parketi, smíðaviði og viðarspæni til notkunar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. BRIDGE-KENNSLA Bridge-kennsla verður í Gerðubergi mánudaga kl. 19.30-22.30. Kennt verður í 10 vikur frá 8. október til 10. des. Verð 7.500. Kennari: Einar Jónsson. Þátttökutilkynningar í símum 12992 og 14106 á skrifstofu Námsflokka Reykjavíkur. Námskeið í heilun Helgarnar 12.-14. og 19.-21. október veróa haldin námskeió i heilun. Leiðbeinandi er Lone Svargo. Hún er dönsk og hefur unn- iö við nudd og heilun frá 1978. Fyrri heigina verður kennd aðlerð til að koma á iafnvægi miili orkustööva iíkamans sem notuð hefur verið í klaustrum Tíbets um aldaraðir (Tibetan Healing). Seinni helgina verður kennl að losa um spennu og koma á jafn- vægi i vefjum umhverfis heila og mænu. Þessi aðterð losar um upp- safnaða streitu og eykur almenna velliðan (CranioSacral Balancing). Verð: Ein hetgi kr. 9.000. Báöar helgar kr. 14.000. Nánari upplýsingar hjá Gitte, s. 29936, og Önnu Mariu, s. 44017 Vinsamlegast hafið samband fyrir 8. október. AUGLÝSING um veitingu leyfis til áætlunarflugs innanlands Samkvæmt auglýsingu um veitingu leyfa til áætlunarflugs innan- lands nr. 523/1989, lið II a) gildir sérleyfið Reykjavík - Húsavík - Reykjavík til 31. desember 1990 og breytist þá í leyfi til al- menns áætlunarflugs (án sérleyfis) til 31. desember 1997. Samgönguráðherra mun, samkvæmt heimild í VII., kafla laga nr. 34 21. maí 1964 um loftferðir og reglugerð um flugrekstur, nr. 381/1989 sbr. 580/1989 og 279/1990, veita leyfi til ofangréinds áætlunarflugs með farþega, vörur og póst fyrir tímabilið 1. janúar 1991 til 31. desember 1997. Ráðuneytið lýsir hér með eftir umsóknum flugrekenda um leyfi til áætlunarflugs á téðri flugleið. í umsókninni skal greina, auk nafns flugrekenda og heimilisfangs: - Mat umsækjenda á flutningsþörf á viðkomandi flugleið. - Drög að áætlun á viðkomandi leið. - Önnur atriði sem umsækjandi telur skipta máli. Umsóknum skv. ofanrituðu skal skila til samgönguráðuneytisins eigi síðar en 25. október 1990. Leikhús Leikfélag Mosfellssveitar Banialeikritið Elsku Míó minn eftir Astrid Lindgren Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og Andrés Sigurvinsson Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik- mynd og búningar Rósberg Snædal. Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni Magnússon i Hlégarði, Mosfellsbæ. Frumsýning 11. okt. kl. 20.30 uppselt 2. sýning 13. okt. kl. 14.00 uppselt 3. sýning 13. okt. kl. 16.00 uppselt Miðapantanir i sima 667788 ÞJÓÐLEIKHIJSIÐ í islensku óperunni kl. 20.00 ÖRFÁ SÆTI LAUS Gamanleikur með söngvum eftir Karl Ágúst Úlfsson, (handrit og söngtext- ar), Pálma Gestsson, Randver Þorláks- son, Sigurð Sigurjónsson og Örn Árna- son. su. 30. sept., 6 sýning fö. 5. okt., 7 sýning, uppselt lau. 6. okt., 8 sýning, uppselt su. 7. okt., fö. 12. okt., uppselt lau. 13. okt„ uppselt og su, 14. okt. föstudag 19. okt laugardag 20. okt. Miðasala og símapantanir i Islensku óper- unni alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18. Simapantanir einnig alla virka daga frá kl. 10-12. Simar 11475 og 11200. Ösóttar pantanir seldar tveimur dög- um fyrir sýningu. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR fló á km eftir Georges Feydeau 29. sept., uppselt. 30. sept., brún kort gilda. 5. okt., uppselt. 6. okt., uppselt. 7. okt. 11. okt. J2. okt. 13. okt. 14. okt. Miðvikud. 17. okt. Fimmtud. 18. okt. Föstud. 19. okt. Laugard. 20. okt. Sýningar hefjast kl. 20. tgtrMJimfíim Á litla sviði: Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi Haga- lín Guðmundsdóttur. Leikmynd og búningar: Hlin Gunnarsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Tónlist valin og leikin af Pétri Jónas- syni. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. Leikarar: Elva Ósk Ólafsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson. Frumsýning fimmtudag. 4. okt., uppselt. Sýn. föstud. 5. okt. Sýn. laugard. 6. okt. Sýn. sunnud. 7. okt. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20. Auk þess tekið á móti miðapöntunum i sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 Greiðslukortaþjónusta fsPORT iffli'W s ’ s ía' Borgartum 32. simi 624533 Billlard á tveimur hæðum. Pool og Snooker. Opið frá kl. 11.30-23.30. Kvikmyndahús Bíóborgin Simi 11384 Salur 1 DICK TRACY Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11. Aldurstakmark 10 ár. Salur 2 HREKKJALÓMARNIR 2 Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11. Aldurstakmark 10 ár. Salur 3 Á TÆPASTA VAÐI 2 Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.45. OLIVER OG CO Sýnd kl. 3. Bíóhöllin Sími 78900 Salur 1 SPÍTALALÍF Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 DICK TRACY Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 HREKKJALÓMARNIR Sýnd kl. 2.45, 5, 7, 9 og 11. OLIVER OG CO Sýnd kl. 3. Salur 4 STÓRKOSTLEG STÚLKA Sýnd kl. 4.50 og 6.50. Á TÆPASTA VAÐI II Sýnd kl. 9 og 11.10. HEIÐA Sýnd kl. 3. Salur 5 FULLKOMINN HUGUR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EARTHGIRLS ARE EASY Sýnd kl, 3. Háskólabíó Sími 22140 Salur 1 ROBOCOP2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 Á ELLEFTU STUNDU Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 3 AÐRAR 48 STUNDIR Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. PAPPÍRS-PÉSI Sýnd kl. 3 og 5. Salur 4 LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER Sýnd kl. 9.15. VINSTRI FÓTURINN Sýnd kl. 5. PARADÍSARBÍÓIÐ Sýnd kl. 7. TARSAN OG BLÁA STYTTAN Sýnd kl. 3.___________________ Laugarásbíó Simi 32075 A-salur Á BLÁÞRÆÐI Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. B-salur AFTUR TIL FRAMTÍÐAR III Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. C-salur 007 SPYMAKER Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.________ Regnboginn Sími 19000 A-salur HEFND Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. LUKKU-LÁKI Sýnd kl. 3. B-salur NÁTTFARAR Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BJÖRNINN Sýnd kl. 3. C-salur TÍMAFLAKK Sýnd kl. 3, 5 og 9. REFSARINN Sýnd kl. 7 og 11.15. D-salur I SLÆMUM FÉLAGSSKAP Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. ALLT Á FULLU Sýnd kl. 3. E-salur NUNNUR Á FLÓTTA Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15._ Stj örnubíó Sími 18936 Salur 1 SÍÐASTI UPPREISNARSEGGURINN Hörkuspenna, hasar og harkan sex i nýjustu mynd leikstjórans Johns MacKenzies um þrjár löggur sem neita að gefast upp fyrir ofurefli, spillingu og siðleysi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆVINTÝRI MUNCHAUSENS Sýnd kl. 3. Salur 2 FRAM IRAUÐAN DAUÐANN Sýnd kl. 11. POTTORMUR i PABBALEIT Sýnd kl. 3 og 5. MEÐ TVÆR í TAKINU Sýnd kl. 7 og 9. Veður Á sunnudag veróur hæg breytileg átt. Dálitil él við norðausturströndina i fyrstu, annars þurrt og víða bjart veður. Hiti 5-10 stig. Þykknar upp vestanlands með vaxandi sunnanátt undir.kvöld. Akureyri skýjað 8 Egilsstaðir léttskýjað 7 Hjarðarnes úrkoma 6 Galtarviti skýjaö 6 Keflavikurflugvöllur skúr 6 Kirkjubæjarklaustur skýjað 8 Raufarhöfn léttskýjað 7 Reykjavik skúr 7 Sauðárkrókur skýjað 6 Vestmannaeyjar alskýjað 7 Bergen alskýjað 11 Helsinki skýjað 10 Kaupmannahöfn súld 12 Osló skýjað 14 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn skýjað 9 Amsterdam skýjað 15 Berlín alskýjað 14 Feneyjar léttskýjað 20 Frankfurt skýjað 15 Glasgow rigning 13 Hamborg alskýjað 13 London léttskýjað 19 LosAngeles léttskýjað 18 Lúxemborg léttskýjaó 15 Madrid mistur 27 Malaga skýjað 27 Mallorca léttskýjaö 27 Montreal þokumóða 13 New York þokumóða 17 Nuuk léttskýjað 1 Orlando alskýjað 23 Róm léttskýjað 25 Valencia reykur 27 Vin skýjað 14 Winnipeg hálfskýjað 1 Gengið Gengisskráning nr. 185. - 28. sept. 1990 kl. 9.15 Einingkl. 12:00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 56,540 56,700 56,130 Pund 105,987 106,287 109,510 Kan. dollar 48,857 48,995 49,226 Dönsk kr. 9,4620 9,4887 9.4694 Norsk kr. 9,3223 9.3487 9.3581 Sænsk kr. 9,8083 9,8361 9,8310 Fi. mark 15,2051 15,2481 15.3802 Fra. franki 10,7916 10,8222 10,8051 Belg. franki 1,7540 1,7590 1.7643 Sviss. franki 43,5442 43,6675 43.8858 Holl. gyllini 32,0476 32,1383 32,1524 Vþ. mark 36,1324 36,2347 36,2246 it. líra 0,04828 0,04841 0,04895 Aust. sch. 5,1360 5.1506 5,1455 Port. escudo 0,4062 0,4073 0,4118 Spá. peseti 0,5769 0.5785 0,5866 Jap. yen 0,40955 0,41071 0,39171 írskt pund 96,952 97,226 97,175 SDR 78,7483 78,9712 78,3446 ECU 74,5452 74,7561 75,2367 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja 28. september seldust alls 8,291 tonn. Magn í Verð í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Þorskur 2,839 87,52 39,00 94,00 Keila 0,621 20,65 10.00 31,00 Steinbitur 0,061 80,00 80,00 80,00 Náskata 0,043 10,00 10,00 10,00 Lýsa 0,019 13,00 13,00 13,00 Langa 0,260 47,31 45,00 55,00 Karfi 0,073 44,23 20,00 49,00 Hlýri 0,159 56,00 56,00 56,00 Ufsi 0,110 15,00 15,00 15,00 Lúða 1,668 325,06 195.0C 375,00 Ýsa 2,436 98,62 79,00 115,00 Faxamarkaður 28. september seldust alls 105,318 tonn. Steinbítur 1,020 75,96 62,00 85,00 Þorskur, sl. 23,916 89,03 65,00 107,00 Þorskur, ósl. 0,576 73,00 73,00 73,00 Ufsi 26,625 32,78 20,00 35,00 Undirmál. 1,178 79,00 79,00 79,00 Ýsa.sl. 18,493 97.28 50,00 130,00 Ýsa.ósl. 0,827 56,10 50,00 68,00 Karfi 24,921 35,49 34,00 42.00 Keila 0,233 19,20 19,00 20,00 Langa 5,626 72.16 50,00 76,00 Lúða 0,853 257.68 205,00 370,00 Skata 0,352 5,00 5,00 5,00 Skarkoli 0,598 79,15 78,00 86.00 Fiskmarkaður Hafnarfiarðar 28. september seldust alls 389,884 tonn. Smáþorskur 0,222 70,00 70,00 70,00 Roðlaus 0,029 110,00 110,00 110,00 Gellur 0,017 285,00 285,00 285,00 Keila 1,050 30,00 30,00 30,00 Langa 0,492 55,46 55,00 56,00 Grálúða 0,112 66,00 66,00 66,00 Karfi 9,745 40,88 26,00 44,00 Lúða 0,136 215,51 150,00 240,00 Ýsa 10,186 88,70 76.00 97,00 Ufsi 0,462 31,49 25,00 34,00 Þorskur 9,824 78,93 65.00 91,00 Koli 2,427 44,98 44,00 46,00 Ýsa, ósl. 1.392 83,00 83,00 83.00 Þorskur, ósl. 0.030 70,00 70,00 70,00 FACOFACO FACCFACO FACDFACC LISTINN Á HVERJUM MÁNUDEGI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.