Dagblaðið Vísir - DV - 18.12.1990, Page 40
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn.
Rltstjórn - Auglýsíngar - Ás íkrift - Dreifing: Simi 27022
ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 1990.
Hafskipsmálið:
Mál fjögurra
í Hæsfarétf
„Eftir sýknudóm fjölskipaös saka-
dóms minnir niðurstaða Páls A. Páls-
sonar mig á gamalt kínverskt spak-
mæli sem segir efnislega svo aö þegar
fmgri er bent á túnið horfir flónið á
fingurinn. Ég lít svo á að málinu
hafi í raun lokið við sýknudóm saka-
dóms í sumar, með fullri virðingu
fyrir hæstarétti,“ sagði Ragnar
Kjartansson, fyrrum stjórnarfor-
maður Hafskips, við DV í morgun.
Sérstakur saksóknari í Hafskips-
málinu, Páll Arnór Pálsson, hefur
áfrýjað dómi sakadóms gagnvart
Ragnari, Björgúlfi Guðmundssyni,
áður forstjóra Hafskips, Páli Braga
Kristjónssyni, áður framkvæmda-
stjóra ijármála- og rekstrarsviðs fé-
lagsins, og Helga Magnússyni, áður
löggiltum endurskoðanda Hafskips.
Ragnar er sá eini fjórmenninganna
sem fékk sýknudóm í sakadómi.
Sýknudómum yfir hinum 13 sak-
borningum í hafskipsmálinu hefur
ekki verið áfrýjað.
Talið er að verjendur ijórmenning-
anna leggi fram frávísunarkröfu þar
sem svo lengi hefur dregist að áfrýja.
Jón Magnússon, verjandi Ragnars
Kjartanssonar, sagði í morgun að
allir möguleikar yrðu skoðaðir.
-hlh
Flug raskast
Færð um land allt er víðast hvar í
lagi þrátt fyrir éljagang og hálku um
sunnanvert landið. Vetrarfæri er um
landið en þó fært vel búnum bílum.
Flug hefur þó raskast.
Færð um vegi á Suðurlandi, þar
sem úrkoman var mest í morgun, er
í lagi þó hálka sé á vegum. Greiðfært
er um Borgaríjörð og allt til Akur-
eyrar en nokkur skafrenningur var
á leiðinni til Sigluíjarðar og gæti
færð spillst af þeim sökum. Fært er
um allt Norðaustur- og Austurland.
í morgun var verið að moka braut-
ir á Reykjavíkurflugvelli. ÍS
Óvissa um jólaveðrið:
Fer að hlána
„Það fer að hlána á morgun eða
fimmtudaginn og því allt eins útlit
fyrir að það verði auð jörð í vikulok-
in. Um sjálft jólaveðrið vil ég sem
minnst segja, það getur brugðið til
beggja vona,“ sagði veðurfræðingur
á Veðurstofunni við DV í morgun.
Menn hafa haldið aö Azoreyjaveðr-
ið væri liðin tíð þegar þeir vöknuðu
í morgun en þá var jörð alhvít og
reglulega jólalegt á suðvesturhorn-
inu. Hvað verður um sjálf jólin er
hins vegar 6víst. Verða þau hvít,
rauð eða - græn? _hlh
LOKI
Eigum við ekki að semja
um hvít litlujól og
græn alvörujól?
Kjartan Valgarðsson, formaður Birtingar:
Sýnist allt sam
starf vera búið
- tel mig hafa komið því í gegn sem rætt var um, segir Svavar
„Égfæekkibeturséð enaðfúnd- taka þátt í forvaiinu og það var ið á eftir næstu kosningar. En aðal-
urinn í Aiþýðubandalagsfélaginu í samþykkt í gær. Ef menn eru í Birt- atriði málsins þykir mér þó vera
Reykjavík í gærkveldi, um með ingu eruþeir sjálfkrafaí flokknum, að þarna er verið að takast á um
hvaða hætti skuli staðið að forvali vegna þess að Birting er félag Al- einhver formsatrriði sem koma
í Reykjavík, hafi endanlega drepið þýðubandalagsmanna. Ég tel mig kjördæminu hreint ekkert við,
ailt hugsanlegt samstarf við Birt- hafa lagt allt undir á fundinum í Hinum almenna kjósenda flokks-
ingu. Við höfðum átt fundi að und- gær og sigrað," sagði Svavar Gests- íns koma einhverjar heimiliserjur
aníörnu með forsvarsmönnum son þingmaður flokksins í Reykja- ekkert við heldur málefnin,“ sagði
þess og allt sem rætt var um þar vik. Guðrún Helgadóttir.
var svikið á fundinum i gær,“ sagði Guðrún Helgadóttir, hinn þing- í dag mun formaður kjörnefndar
Kjartan Valgarðsson, formaður maður flokksins í borginni, komst íReykjavíkboðafulltrúaBirtingar,
Birtingar, í samtali við DV í morg- ekki á fundinn í gær þar eð hún Æskulýðsfylkingarinnar og starfs-
un. _ stýrði fundi á Alþingi fram á nótt. háttanefnd flokksins til fundar. Þá
„Ég tel að það hafl verið staðið „Ég hef hins vegar frétt hvað mun Birting óska eftir fundi með
við það sem við höfum verið að geröist og mér þykja ekki hafa ver- þingflokki Alþýðubandalagsins um
ræða um við Birtingarmenn að ið stigin stór skref til sátta. Og ná- niðurstöðu félagsfundarins í gær-
undanförnu. Þar var samið um að ist ekki sættír verður það ekki stór kveldi.
allt alþýðubandalagsfólk fái að þingflokkur sem Alþýðubandalag- -S.dór
Mikil örtröð var á pósthúsum í gær, enda hver að verða síðastur að senda jólapóstinn ef hann á
að komast til skila fyrir jólin. Mynd þessi er tekin á pósthúsinu við Rauðarárstíg þar sem myndast
hafði löng biðröð fólks, hlaðið pökkum og bréfum sem afgreitt verður fyrir jól. DV-mynd GVA
Veðriðámorgun:
Minnkandi
frost
Á morgun verður noröaustan-
átt, gola eða kaldi og smáél við
norðausturströndina en vaxandi
austanátt og fer að snjóa við suð-
vesturströndina. Frost um allt
land en dregur úr frostinu er líð-
ur á daginn, fyrst suðvestan-
lands.
Slysið 1 Njarðvík:
Ekki viss um
hvernig við
komumst út
úr bílnum
Tveir piltar úr Keflavík björguðust
á undraverðan hátt við Austurgarð
í Njarðvíkurhöfn eftir að bifreið
þeirra, 3ja dyra Lada Samara, hafði
runnið fram af bryggjunni og út í sjó
á tólfta tímanum í gærkvöldi. Það
varð piltunum sennilega til lífs að
þeir voru ekki í bílbeltum. Enginn
sjónarvottur var að óhappinu. Ingi
Þór Ólafsson, 18 ára sjómaður, var
ökumaður og bjargaði hann Sigur-
jóni Hannessýni, 17 ára félaga sínum,
út þegar bíllinn var sokkinn nánast
niður á botn í höfninni:
„Þetta var ekki góð tilfmning. Ég
var að snúa bílnum á bryggjunni
þegar afturendinn rann fram af
bryggjunni. Bíllinn lenti á skottlok-
inu og toppnum og sökk. Hann fyllt-
ist strax af sjó. Ég er ekki viss um
hvernig við náðum að komast út,“
sagði Ingi Þór við DV í morgun.
„Sáum ekki neitt“
„Ég held að afturhlerinn hafi
brotnað eða opnast. Bíllinn fór á
botninn og við sáum ekki neitt. Þegar
ég var að komast út þreifaði ég fyrir
mér. Ég fann svo að ég var laus.
Akkúrat þá fann ég Sigurjón með
annarri hendinni, reif mig út og tog-
aði hann með mér. Ég held að það
hafl verið út um afturhlerann. Það
eina sem við sáum voru ljósin á bíln-
um þegar við vorum að synda upp á
yfirborðið. Við vorum alveg búnir en
náðum að synda að grjótgarðinum,
um 10 metra og komumst upp á við
bryggjuna og hlupum í næsta hús,“
sagði Ingi Þór Ólafsson.
Piltarnir komust helkaldir í snjó-
byl að Sjávargötu 26, sem er næsta
íbúðarhúsið frá bryggjunni í nokkur
hundruð metra íjarlægö.
Hélt að hann væri að deyja
Það var Teitur Örlygsson, lands-
liðsmaður í körfuknattleik, sem tók
á móti þeim:
„Það var hamast á dyrabjöllunni
klukkan rúmlega ellefu. Þegar ég
opnaði gátu strákarnir varla talað -
þeir voru svo blautir og kaldir. Þeir
gátu naumast sagt mér hvað gerðist.
Síðan horfði annar í augun á mér og
sagðist hafa haldið að hann hefði
verið aö deyja - hann hafði greinilega
orðið svo hræddur. Hann sagði mér
að hann hefði ekki séð neitt og ekki
fundiö dyrnar en síðan fundið þegar
félagi hans dró hann út úr bílnum,“
sagði Teitur Örlygsson. Piltarnir
voru drifnir í sturtu. Bróðir Teits,
sem er í stýrimannaskólanum, hlúði
síðan að piltunum. Þeir hafa báðir
náð sér. -ÓTT