Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Side 4
4 LAUGARRAGUR, 16l ^EBROAR .1991. • Fréttir Nýr viöskiptasamningur viö Sovétríkin: Pólitískur stirðleiki er ekki orsök taf a - heldur bágborið efnahagsástand í Sovét, segir Jón Baldvin „Þaö liggur ekkert fyrir um aö ágreiningurinn milli Sovétríkjanna og íslands leiöi til minnkandi við- skipta milli þjóðanna. Allt síöastliðið ár höfum viö leitaö eftir viðræöum um endurnýjun á viöskiptasamningi. Á því hefur hins vegar orðiö gríðar- legur dráttur af hálfu Sovétmanna vegna þess bágborna efnahags- ástands sem þeir búa viö. Viö vitum hins vegar aö þeir eru ekki til viö- ræðna um endurnýjun á 5 ára við- skiptasamningi og þaö lá fyrir löngu áöur en til þessara tíðinda dró,“ seg- ir Jón Baldvin Hannibalsson utan- ríkisráðherra. Jón Baldvin segir þaö yfirlýsta stefnu Sovétstjórnarinnar að hverfa frá viðskiptasamningum milli ríkis- stjórna og viðskiptaráðuneyta. Þess í staö vilji hún að einstök fyrirtæki og lýðveldi geri slíka samninga beint. Hann segir hins vegar að lýðveldin, þó einkum fyrirtækin, eigi erfitt með að gera slíka samninga vegna skorts á gjaldeyri og fjárheimildum. Hjá viðskiptaskrifstofu utanríkis- ráðuneytisins fengust þær upplýs- ingar að þó samkomulag hefði náðst í janúar síðastliðnum um nýja við- skiptabókun milli ríkjanna hefði það ekki verið staðfest af íslenskum stjórnvöldum þar sem Sovétríkin hefðu ekki gert upp skuldir sínar vegna viðskipta landanna á síðasta ári. Einkum er um að ræða skuldir vegna kaupa á lagmeti, saltsíld, ull- arvörum og freðfiski. í þeim drögum sem liggja fyrir að nýrri viðpskiptabókun er hvorki tal- að um magn né verð á vörunr sem löndin lýsa sig reiöubúin að versla með. Hún gildir til tveggja ára eða út árið 1992 og felur einungis í sér vilja til að viðskipti landanna verði sem mest. Taldir eru upp nokkrir vöruflokkar sem ríkin telja sig hafa hag af að selja og kaupa. íslendingar vilja einkum kaupa olíu, bifreiðar, vinnuvélar, tæki og tól til virkjana- gerðar en Sovétmenn óska helst eftir að kaupa lagmetisvörur, saltsíld, ull- arvörur og ýmiss konar tæki til fisk- veiða. -kaa T^illllír ii'if ’i-- -'f i ' J h - ' ' ■ 1 mimiimil Landað i Eyjum úr Keflvikingi KE og Svani RE sem voru meö sinn fyrsta loðnuafla á vertíðinni í gær. Keflvikingur varfneð rúm 500 tonn en Svanur 700. Menn voru að vonum kátir. DV-myndir Ómar Vestmannaeyjar: Loðnan lyftir bæjarbragnum Ómar Garðaisson, DV, Vestmannaeyjum; Vestmannaeyingar anda nú léttar eftir aö ákveðið var að veiða 175 þús- und tonn af loðnu á vetrarvertíð en í allt rúm 300 þúsund tonn á vertíð- inni. Hlutur Eyjabáta í þeim kvóta sem er eftir er tæplega 50 þúsund tonn svo að næg vinna verður við loðnuvinnslu næstu vikurnar. Loönufrysting hefst í næstu viku en reiknað er með að hún verði minni en oft áður. Góður markaöur er fyrir loðnuhrogn og gæti vinnsla þeirra hafist í lok mánaöarins þegar loðnan nær nægri hrognafyllingu. Heildaraflinn mun minni í janúar en á sama tíma í fyrra Heildarafli landsmanna var 56.697 lestir í janúarmánuði á móti 239.726 lestum í janúar á síðasta ári, sam kvæmt bráðabirgðatölum frá Fiski- félagi íslands. Það sem mestu veldur um hversu heildaraflinn hefur dregist saman er loðnubresturinn en í janúar á síðasta ári komu 203.186 tonn á land af loðnu á móti 13.700 tonnum í þessum mán- uði. Þorskaflinn var og mun minni en á sama tíma í fyrra en þá veiddust rúmlega 21 þúsund lestir af þorski á móti 17 þúsund tonnum nú. á hinn bóginn veiddist meira af karfa, eða um 6 þúsund tonn á móti 4 þúsund tonnum í fyrra. -J.Mar Hlutafélag um sölu á íslenskum hestum í Þýskalandi: Búgarður leigður undir starfsemina Verið er að stofna hlutafélag um sölu á íslenskum hrossum á erlendri grund og hafa fimm aðilar gert með sér stofnsamning um félag sem þeir nefna Samtök íslenskra hrossa- bænda. Stefnt er að því aö leigja Moorhof-búgarðinn, sem er í um það bil 30 kílómetra fjarlægð frá Ham- borg, við Liineborgarheiðina, og gera hann að miðstöð hrossasölu, reið- kennslu og þjálfun. Einn þeirra manna sem stóðu að stofnun félagsins er Einar Gunnar Bollason. „Þessi hugmynd hefur ver- ið að gerjast meðal okkar hesta- manna í nokkurn tíma,“ segir Einar. Það er Reynir Aðalsteinsson sem á upphaflegu hugmyndina að þessu en hann dvaldi í Þýskalandi fyrir nokkrum árum og sá nauðsyn þess að vera með miðstöð í útlöndum. Hugmyndin er að stofna hlutafélag um heildsölu á íslenskum hestum og rekstur búgarðs í Þýskalandi. Þrátt fyrir að mikið og gott starf hafi veriö unnið í markaðsmálum í sambandi við hrossasölu á undanfórnum árum er ljóst að gera verður mikið átak til að ná verulegum árangri, fyrst og fremst vegna fjölgunar góðra reið- hrossa. íslenski hesturinn er í sam- keppni viö önnur hestakyn sem frí- stundahestur. Stööugt fjölgar þeim íslendingum sem rækta hross á með- an öðrum búgreinum hrakar. Það er ekki nóg að rækta og rækta, það verður einnig að selja hrossin, ann- ars endar þetta eins og hjá öðrum búgreinum sem hafa endað í gjaid- þroti. Við eigum von á því að fá leigðan búgarðinn Moorhof sem er skammt frá Hamborg. Hann er sérstaklega glæsilegur með 800 fermetra reiðhöll og aðstöðu fyrir 240 hesta í stíum. Þar er einnig hringvöllur, æfmga- vellir, tamningagerði og stórkostleg- ar reiðleiðir, enda er Moorhof nálægt Luneborgarheiðinni,“ segir Einar. Áhugi fyrir hendi um allt land „Þrátt fyrir að skammur tími sé liðinn frá því að við stofnuðum þessi samtök hafa viðbrögð áhugamanna um hrossarækt verið geysilega mik- il. Við höfum fengið upphringingar alls staðar að af landinu og á fundi hjá Fáki hér í Reykjavík á fimmtu- daginn var mættu menn norðan úr Skagafirði. Við fengum fjórar milljónir í hluta- fé á fundinum hjá Fáki en teljum okkur þurfa milli tíu og tuttugu milljónir til að geta farið af stað. Vegna beiðni um fundi á lands- byggðinni verðum við með kynning- arfundi í Borgarnesi 22. febrúar, í Skagafirði 23. febrúar og á Akureyri 24. febrúar, á öllum stöðunum klukk- an 14, og um sömu helgi á Hellu, Kirkjubæjarklaustri og Hornafirði. Stofnfundur er áætlaður 25. mars næstkomandi klukkan 17.00 í Félags- heimili Fáks í Reykjavík. Viö stefnum að því að gera allt klárt fyrir vorið þannig að reksturinn geti hafist strax í apríl,“ segir Einar GunnarBollasonaðlokum. -EJ Góðar gæftir í vikunni Gæftir voru ágætar í verstöðvun- um sunnan- og suðvestanlands þó mönnum beri saman um að fiskirí hafi ekki verið ýkja mikið. Vest- mannaeyj atogararnir ■ fiskuðu þokkalega en bátamir fengu minna. Þorlákshafnarflotinn hefur fiskað þokkalega að undanfornu og þar var ágætt hljóð í mönnum, enda hefur gefið á sjó fjóra daga í þessari viku semþykir gott eftir hörmungatíð allt frá áramótum. Til að mynda fór eng- inn bátur á sjó þaðan frá 1. febrúar til 9. febrúar. Menn telja að ástandið í Grindavík hafi verið þolanlegt en varla meira hvaö varðar fiskiríið en sjóveður hefur verið ágætt í þessari viku. Þar segjast elstu menn ekki muna aðra eins ótíð og aö undanfomu, enda komst enginn netabátur á sjó til að vitja neta í 10 daga samfleytt í þess- um mánuði. -J.Mar Heimastjómarsamtökin: Vilja framboð um allt land - em aö falla á tíma Heimastjórnarsamtökin stefna ráðandi en nokkrir af nefndum að framboði í öllum kjördæmum kandidötum, þar á meðal Jóliann landsins fyrir komandi alþingis- Jónsson á Þórshöfn og Þóröur Júl- kosningar. Aö sögn Tómasar iusson, könnuðust ekki við fram- Gunnarssonar, formanns fram- boð á vegum samtakanna. kvæmdanefndar samtakanna, er Heimastjórnarsamtökin eiga enn enn óljóst aákvæmlega hvaða í viöræðum við Flokk mannsins, mynd verður á framboöi samtak- fólk frá Samtökum um jafnrétti og anna, hvort þau bjóða fram lista félagshyggju,ÞjóðarflokkiogBorg- ein og sér eða í samvinnu með öðr- araflokki. Meðal áhugasömustu um. heimastjórnarmanna ber nokkuð á Samkvæmt heimildum DV munu óþreyju vegna gangs mála og full- framboðsmál Heiraastjórnarsara- yrða menn að taka verði til hend- takanna vera farin að taka á sig inni og ákveða form framboösins. skýrarimyndogýmsirnefndirsem Séu samtökin hreinlega að falla á mögulegirframbjóðendur,tildæm- tíma varðandi framboð fyrir al- is Karvel Pálmason á Vestíjöröum. þingiskosningamar. Þó virðist óvissan enn vera mjög -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.