Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Page 5
< LAUGARDAÖUK 16. PRBRtJAR 1991.
* 5
Fréttir
Vestmannaeyjar:
Loðnufryst'
ing hefst
fljótlega
Ómar Gardaisson, DV, Vestmannaeyjum;
í í'yrradag funduðu hagsmunaaö-
ilar í frystingu og bræðslu til að
meta stööuna eftir að sjávanitvegs-
ráðherra ákvað að leyfa veíði á 175
þúsund tonnum af loðnu fram að
vertíðarlokum.
Að sögn Arnars Sigurmundsson-
ar var frysting loðnu og hrogna-
taka aöalumræðuefni fundarins.
Frysting getur hafist fljótlega eftir
helgina, en Amar sagði að trúlega
yrði hún minni ef oft áður en sölu-
möguleikar á loðnuhrognum í Jap-
an em góðir.
Tíu loðnubátar frá Eyjum eiga
óveidd 47.447 tonn á þessari vertíö,
hafa aðeins veitt 3.275 tonn af kvóta
sínum. Kap VE mun veiða kvóta
Sighvats Bjarnasonar og kvóti
Heimaeyjar VE verður veiddur af
öðrum skipum Hraðfrystistöðvar-
innar, ekki er vitaö hvort Huginn
veiðir sinn kvóta en önnur skip
munu fara á loðnuveiðar.
W
SVO GOTT AÐ ÞU
GLEYMIR ÖLLU ÖÐRU
máfi
iÉ/. *
ma;
tinkaumDoo mim
HlMjj
Islen.sk/////
Ameríska
Tunguháls 11 sími 82700
Xó^JF
Sameinaða
lífitryggingarfélagió lif
Kringlunni 5 • 103 Reykjavík
Sími 91-692500
VERÐBRÉFAMARKAÐUR
FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS HF
HAFNARSTRÆTI 7. 101 REYKJAVÍK, S. (91) 28566
KRINGLUNNI 8-12, 103 REYKJAVÍK, S. (91) 689700
RÁ0HÚSTORGI 3. 600 AKUREYRI S. (96) 11100
Eignaraðilar Sameinaða líftryggingarfélagsins eru:
©
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN HF
AÐALSTRÆTI 6 101 REYKJAVIK SIMI 91-26466
SJOVAdÍoALMENNAR
Kringlunni 5, sími 91-692500
Með Lífsvemd slærð þú tvær flugur í einu höggi. Þú getur
hh'ít ástvinum þínum við fjárhagslegum skakkaföllum, en
um leið ávaxtað þitt pund og safnað í varasjóð sem getur
komið að drjúgum notum síðar á h'fsleiðinni. Því Lífsvemd
er hvort tveggja líftrygging og hentug leið til spamaðar.
Þú kýst þér líftryggingu sem nemur þremur
milljónum króna, svo dæmi sé
tekið. Sú upphæð óskert
getur tryggt íjárhagsafkomu
ástvina þinna við fráfall þitt.
Jafnframt sparar þú ákveðna
fjárhæð í hverjum mánuði. Tíminn vinnur með þér ofj
líftryggingin lækkar með hverju ári en að sama skapi vex
sjóðurinn þinn og dafnar.
Að endingu áttu auk verðbóta þrjár milljónir í
handraðanum, lífeyri sem þú getur sjálfur ráðstafað að vild.
Framtíðin er í þínum höndum. Ávinningurinn er
öryggi, þitt eigið og þinna nánustu.