Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Qupperneq 17
I.AÚÍJAkDAGUR 16’ FEBRÚAR 1991.
17
t____________________Bridge
Omar Sharif spilar
á Bridgehátí ð' 91
I gærkvöldi hófst á Hótel Loftleið-
um Bridgehátíð ’91 með þátttöku
fjölda erlendra bridgemeistara. Það
fer ekki á milli mála að mesta at-
hygli hlýtur að vekja þátttaka kvik-
myndastjörnunnar og bridgemeist-
arans Omars Sharif sem spilar í
fyrsta sinn á bridgehátíð. Makker
hans er franski stórmeistarinn
Paul Chemla, sem fyrir nokkrum
dögum vann Sunday-Times tví-
menningskeppnina á móti landa
sínum Perron. Chemla hefur einn-
ig Evróputitla undir beltinu ásamt
flölda Frakklandsmeistaratitla,
auk heimsmeistaratitils.
Sveitarfélagar þeirra í Flugleiða-
mótinu verða Pakistaninn Zia
Mahmood og ísrelinn Schmuel Lev.
Zia þarf ekki að kynna fyrir ís-
lenskum bridgespilurum því hann
hefir margoft spilað á bridgehátíð-
um.
Liklega verður erfitt að verja
fyrsta sætið fyrir þessari sveit.
Frá Bandaríkjunum koma Mark
Molson og Boris Baran, en sveitar-
félagar þeirra verða Mike Polowan
og Tommy Gullberg. Molson hefur
komið oft áður og Tommy Gullberg
er líklegast sigursælasti spilari
bridgehátíðar fyrr og síðar.
Omar Sharif.
Austurríkismenn eiga verðuga
fulltrúa og fyrrum Evrópumeist-
ara. Þar eru mættir Franz Terrano,
Alfred Kadlec, Henrich Berger og
Wolfgang Meinl. Sennilega sam-
spilaðasta sveitin á mótinu.
Þá eru ótalin þrjú dönsk pör,
Thorvald Aagaard og Jon Thore-
sen, Mads og Nils Kröjgaard og Ib
Lundby og Inge Keith Hansen. Þau
tvö síðastnefndu munu spila með
Gylfa Baldurssyni og Sigurði B.
Stefánssyni í sveitakeppninni.
Eins og fyrr segir hófst keppnin
í gærkvöldi og ég vil hvetja alla
bridgeunnendur til að gera sér ferð
niður á Hótel Loftleiðir um helgina,
þó ekki væri nema til þess að berja
Bridge
Stefán Guðjohnsen
í lokaða salnum höfnuðu sveitar-
félagar Sharifs í þremur gröndum
eftir laufopnun austurs. Suður ák-
vað að spila út frá lengri hálitnum
og þar með voru níu slagir auðveld-
ir.
kvikmyndastjörnuna augum.
Sharif og Chemla hafa spilað
saman um árabil og síðasti stór-
leikur þeirra var gegn bandarísku
heimsmeisturunum í fyrra. Heims-
meistararnir unnu leikinn auð-
veldlega þrátt fyrir að Sharif næði
geimsveiflu í eftirfarandi spili með
því að opna létt í þriðju hendi.
S/A-V
* K 10 8
V G 10 7
♦ K86
+ D 7 5 4
* G432
V 964
♦ ÁD10942
+
♦ 9 7
V D 8 5
♦ G 7 3
+ G 10 8 6 3
N
V A
S
W U 0 o
V ÁK32
♦ 5
Á V Q O
í opna salnum með Sharif í norð-
ur og Chemla í suður gengu sagnir
á þessa leið:
Suður Vestur Norður Austur
pass pass 1 lauf! dobl
pass 2tíglar pass 3grönd
pass pass pass
Opnun Sharifs fældi a-v ekki frá
geimi, en hún hafði úrshtaáhrif því
suður spilaði náttúrlega út laufi,
og þar með var sagnhafi búinn að
missa frumkvæðið. Hann reyndi
hvað hann gat með því að drepa
strax á laufás, spilaði tígli á ás og
svínaði spaðadrottningu. Áætlunin
var að fá þrjá slagi á spaða, ef norð-
ur ætti kónginn annan. Þegar það
misheppnaðist var engin leið að
vinna spilið sem varð einn niður.
Það er hins vegar athyglisvert að
á hvorugu borðinu komst a-v í fjóra
spaða, en eins og spilið liggur er
ávallt hægt að vinna sex spaða.
n 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 i 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1
HÉR ERU ÞÆR ALLAR MEÐ TÖLU
Taflan, hér að neðan, sýnir hve oft hver tala hefur komið upp frá
_ 10. september 1988 (þegar Bónustalan bættist í hópinn) til 9. fébrúar 1991.
30
29
28
27
26
25
24
23
22
21
20
19
18
17
16
15
14
13
12
11
10
il
11
E
8| 9|10|11|12|13
14
I
15
16 17
I
18
i
~
21
22
23
24 25
26
27
28
_
29
30
31
i
32 33
37
1
Mj
Tilviljun ræður öllu um hvaða tölur koma upp í
Lottóútdrætti hverju sinni.
Fólk hefur misjafna trú á einstökum tölum og eru
margvíslegar aðferðir notaðar við val talna.
Það er gaman að skoða hve oft hver Lottótala hefur
komið upp og hver veit nema einhver
talnaspekingurinn geti fundið hinar einu sönnu
lukkutölur.
VERTU MEÐ
- ÞAÐ ER GALDURINN
□ LOTTÓTÖLUR 0 BÓNUSTALA
UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI: 681511 LUKKULÍNA: 991000