Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Síða 18
18 LAUGARDAG LÍR 16J PEBRÚAR1991. Veiðivon __________________________________________pv Veiðiáhuginn mikill þessa dagana: Fullt út úr dyrum í fluguköstunum „Þessar æfingar stytta biðina eftir sumrinu og maður fær góðar leið- beiningar frá góðum kennurum,“ sagði einn af veiðimönnunum sem mættu í Kennaraháskólann í flugu- köst um síðustu helgi. En þessa daga eru það færri en vilja sem komast á þessi námskeið. Fluguhnýtingar eru líka kenndar víða um bæinn og hafa veiðimenn fjölmennt í þær líka. Bið- in eftir að fyrstu veiðiárnar verði opnaðar fyrir sjóbirting styttist óð- um enda vita veiðimenn það vel: Tíminn gengur á fiskana þessa dag- ana. Áhuginn skín úr augum kastar- anna þegar ég yflrgef staðinn, ein og ein veiðisaga er sögð undir vegg. Það eru ekki nema nokkrar mínútur í að veiðitíminn hefjist fyrir alvöru. -G.Bender Þeir standa í röðum og æfa sig að kasta fiugustöngunum og kennararnir iáta sitt ekki eftir liggja. Það er æft og æft til að ná réttu handtökunum fyrir sumarið. DV-myndir G.Bender Kolbeinn Grímsson notar hverja mínútu til að sýna réttu handtökin og segja hvernig fiskurinn tók fluguna hjá honárm síðasta sumar. Þjóðar- spaug DV Níræðisafmælið Pétur gamli átti niræðisafmæli og í tilefhi dagsins þótti ættingjum viðeigandi að fá mynd af jaeim gamla með öllum ijölskyldumeð- limum. Pétur gamli bar aldurinn vel en var þó eilítið farinn að kalka og heyra illa, Er Ijósmynd- arinn hafði stillt öllum upp sagði hann: „Nú hrosum við dálítið og sýn- um tennurnar... nei, nei Pétur minn, ekki taka þær út úr þér.“ í eigin erindagjörðum Nýr prestur er alltaf mikiU við- burður á smástöðum á lands- byggðinni. Einhverju sinni var nýjum presti í sveitaþorpi boðið í samkvæmi og hélt hann þar þrumandi ræðu um kristilegt sið- gæði. Eftir ýmsar fleiri ræður var síðan tekið til viö dans og drykkju, hvar prestur var hrókur aUs fagnaðar. Seint um kvöldið náði prestur síðan að króa eina gifta konu af út í horni og bauð henni með sér heim: „Ekki hefði ég trúað þessu á þig eftir siðgæðisræðuna fyrr í kvöld,“ svaraði konan. Prestur lét sér hins vegar í engu bregða og sagði: „Fyrr í kvöld gekk ég erinda Drottins en nú er ég í einkaer- indagjörðum fyrir sjálfan mig.“ Faðernið Erlendur og Björg voru ábú- endur á bæ einum í Austur- Húnavatnssýslu fyrir mörgum árum. Ekki var hjónaband þeirra taUð farsáslt og gekk sá orðrómur um sveitina að Björg væri manni sínum ótrú. Einhverju sinni kom maður af næsta bæ í heimsókn til þeirra. Settust þeir Erlendur að drykkju sem lauk með því að þeir lentu, báðir blindfullir, í handalögmál- um inni i stofu. Er Björg kom að sat Erlendur ofan á gestinum og barði hann hvað eftir annað í andUtið. Henni ofbauö þessi „gestrisni“, gekk að manni sin- um, þreif í hár hans og æpti: „Þú ætlar þó ekki að drepa fóð- ur bamsins þins, Erlendur?“ Finnur þú fimm breytingai? 93 Afsakið hvað ég er seinn en ég fann ekkert bílastæði. Nafn:........................................................ Heimilisfang:.................................................. Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós aö á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. Sharp útvarpstæki með seg- ulbandi að verðmæti kr. 8.500. 2. Sharp útvarpstæki með seg- ulbandi að verðmæti kr. 8.500. Vinningarnir koma frá versl- uninni Hljómbæ, Hverfisgötu 103, Reykjavík. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 91 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir nítu- gustu og fyrstu getraun reyndust vera: 1. Sigurúna Sigurjónsdóttir, Gránufélagsgötu 12, 600 Akureyri 2. Agúst Jóhannsson, Hvammstangabraut 20, 530 Hvammstanga Vinningar verða sendir heim

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.