Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Side 29
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1991. 41
dv_______________________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Hátalarar - magnari. 2 stk. Bose 601
hágæðahátalarar og Technics SU-V6
magnari, 2x80 W. Uppl. í sima
91-12116.
Technics equalizer, SH 8045, og Akai
magnari AM U-33, 2x43 W, til sölu.
Uppl. í síma 91-71772.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
■ Teppi_______________________
Einstaklega faileg handhnýtt teppi frá
Pakistan í öllum stærðum og litum,
eru til sölu á góðu verði. Uppl. í síma
91-45529.
■ Húsgögn
Gerðu betri kaup. Ef þú þarft að kaupa
eða selja notuð húsgögn eða heimilis-
tæki í góðu standi hafðu þá samband
við okkur. Erum með bjartan og rúm-
góðan sýningarsal í Síðumúla 23
(Selmúlamegin). Opið v.d. 10-18.30 og
Íd. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum
og verðmetum yður að kostnaðarl.
Þrískiptur hvitur fataskápur til sölu,
breidd 154 cm, hæð 213 cm, verð 12
þús. Upplýsingar í síma 91-671606.
■ Antik
Óska eftir að kaupa mjög gamalt hjóna-
rúm. Uppl. í síma 91-629090.
■ Málverk
Málverk eftir Atla Má, einnig ísl. grafík.
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík,
sími 25054. Opið virka daga frá 9-18
og laugardaga 10-14.
Sýning Péturs Más Péturssonar stendur
yfir til 24. febrúar, opið 14-19, Kjartan
Guðjónsson opnar 2. mars. Listhús,
Vesturgötu 17, sími 91-22123.
I litla sal eru til sölu málverk margra
þekktustu málara landsins, vantar
myndir eftir gömlu meistarana. List-
hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum
húsgögnum. Verðtilb. Fagmenn vinna
verkið. Form-bólstrun, Áuðbr. 30, s.
44962, hs. Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, sími 686822.
■ Tölvur
Amiga 2000 með PC og 30 Mb hörðum
diski til sölu ásamt miklum fjölda
Amiga leikja og PC forrita. Stgrverð
180 þús. S. 607534 og 652486 á kvöldin.
Ath. Viltu eignast nýja AT tölvu, á
frábæru verði? Ekkert út og efst. á
10-18 mánuðum. Ef svo er hringdu þá
strax meðan byrgðir endast í s. 672684.
Commodore 64 til sölu, með diskadrifi,
segulbandi og leikjum, einnig til sölu
Psion organizer CM. Upplýsingar í
síma 91-53153.
Eins árs Amstrad CPC 464 til sölu
ásamt litaskjá, ritvinnslu- og teikni-
forriti, stýripinna og mörgum góðum
leikjum, verð 24 þús. S. 91-72404.
Fullkomið launaforrit, verð aðeins kr.
16.000 + vsk., einnig fjöldi annarra
forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit,
ávísanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933.
Island PC/XT tölva til sölu, með 10 Mb
hörðum diski og Hercules einlita skjá.
Verð 43.000. Uppl. í síma 91-672156.
Ragnar. \
Nec pinwriter P7 (breiður) prentari með
arkamatara, kostar nýr ca 110 þús-
und, selst á 60 þúsund. Upplýsingar í
síma 91-641554.
Victor. Til sölu er rúmlega árs gömul
Victor VPC II c, 30 Mb harður disk-
ur, mús fylgir. Uppl. í símum 93-50078
og 91-33661.
Amstrad PC1640 til sölu, með EGA lita-
skjá, 20 Mb diski, prentara og ýmsum
forritum. Uppl. í síma 95-38291.
Atari tölva 1040 ST, með svart/hvítum
skjá og mús, til sölu, ásamt ýmsum
forritum. Uppl. í síma 91-52785.
Commodore Amiga 500 tölva til sölu
með litskjá, tölvuborði og nokkrum
leikjum. Úppl. í síma 91-53750, Siggi.
Macintosh ferðatölva tii sölu, 1/40 Mb,
nýleg, í fyrsta flokks standi. Uppl. í
síma 91-14714 í dag og næstu daga.
Nýlegt aukadrif fyrir Macintosh tölvu til
sölu, 800 k. Verð 9.000. Upplýsingar í
síma 91-15579.
Victor V286 tölva til sölu, EGA skjá-
kort, 30 Mb harður diskur og 2 drif.
Uppl. í síma 91-680084.
Victor VPC III 286 tölva til sölu, Roland
SH skjár með Hercules skjákorti.
Upplýsingar í síma 96-26350.
Macintosh Plus til sölu, nýleg og í
ábyrgð. Uppl. í síma 91-43602.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- oghelgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og
videoum. Alhliða viðgerðaþjónusta.
Sækjum, sendum. Loftnetaþjónusta.
Radíóhúsið, Skipholti 9, sími 13920.
■ Ljósmyndun
Olympus OM 2 Spot með 50 mm linsu,
einnig 35- 70 mm Zoom linsa og Cobra
flass, taska og nokkrir filterar fylgja.
Tilboð. Uppl. í síma 91-51969 föstud.,
laugard. og sunnud. milli kl. 19 og 21.
■ Dýrahald
Veiðihundanámskeið. Tveggja mánaða
veiðihundanámskeið verður haldið í
byrjun mars á vegum Veiðihússins,
Nóatúni 17. Leiðbeinandi er Ásgeir
Heiðar. Skráning í Veiðihúsinu, versl-
ið við veiðimenn. Veiðihúsið, Nóatúni
17, símar 91-84085 og 91-622702.
Hjá FHÁ að Kjartansstöðum i Hraun-
gerðishr. eru til sölu hestar við allra
hæfi, allt frá lítið tömdum upp í full
tamda sýningarhesta. Hestamir eru
til sýnis föstud., laugard. og sunnud.
eða eftir samkomul. S. 98-21601.
Kaffistofa Gusts - hestamenn. Kaffi-
stofa Gusts verður opin í vetur laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18. Hesta-
menn, hittumst í kaffistofunni, góðar
veitingar á boðstólum.
Ath. Páfagaukar. Til sölu nokkrar teg-
undir af fallegum páfagaukum, ýmsar
stærðir, varpkassar, merkihringir og
fóður fyrir allar tegundir páfagauka.
Einnig Finkur. Sími 91-44120.
7 básar ásamt þremur hestum í Gusti
í Kópavogi til sölu. Á sama stað er til
sölu 2ja herb. íbúð á góðum stað í
Hafnarfirði. S. 91-651472 og 91-672082.
Aktygi. Óskum eftir að fá keypt aktygi
fyrir lystikerru. Hafið samband við
Sigurjón í Húsdýragarðinum Laug-
ardal, sími 91-32533.
Foli á 2. vetri tapaðist úr girðingu við
Eyrarbakka sl. sumar, rauðblesóttur,
mark: 2 bitar framan hægra. Uppl. í
síma 98-34595.
Hestakerra. Til sölu lítið notuð 2ja
hesta kerra, 2ja hásinga, mjög vönd-
uð. Upplýsingar í síma 91-78365 á
kvöldin.
Hestar til sölu. Átta vetra brúnskjótt-
ur, góður töltari og fimm vetra ótam-
inn, verðugt verkefni. Upplýsingar í
síma 98-31155.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH Verktakar.
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Útsala - útsala. 4ra vetra brún hryssa
til sölu, frostmerkt. Fæst fyrir lítið
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-666777.
4 hesthúsabásar til leigu í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-54968. Á sama stað er
nýleg Tendo leikjatölva til sölu.
4 sett af stallmottum til sölu, verð 2500
kr. settið. Einnig íslenskur hnakkur,
verð tilboð. Uppl. í síma 91-78717.
6 vetra alhliða hestur til sölu. Upplýs-
ingar í síma 91-52368 eftir kl. 19 laug-
ardag og sunnudag.
Glæsileg hryssa. Hornfirsk, 6 vetra
álhliða hryssa til sölu. Upplýsingar í
síma 91-51611.
Hvitur disarpáfagaukur til sölu með
búri. Verð 15.000. Uppl. í síma 91-71599
eftir ki. 18.
5 mánaða scháfer hvolpur til sölu.
Upplýsingar í síma 98-34945.
Falleg og þrifin, steingrá læða fæst gef-
ins. Úpplýsingar í síma 91-22461.
Hef hross til sölu, 6, 8 og 9 vetra. Uppl.
í síma 95-11137.
Hey til sölu, pakkaðar rúllur, flutt ef
óskað er. Uppl. í síma 98-75068.
Hey til sölu. Til sölu úrvalshey í rúll-
um. Upplýsingar í síma 93-51391.
Hreinræktaður siamskettlingur til sölu.
Uppl. í síma 91-42252.
■ Vetrarvörur
Polaris Indy 500, árg. ’90, vélsleði til
sölu, tvöfalt sæti o.fl. Upplýsingar í
síma 91-666485 og 985-23632
Sæti á Yamaha. Óska eftir sæti og
baki á Yamaha XLV vélsleða, má vera
illa farið. Uppl. í síma 94-7281.
Til sölu Kawasaki Intruder 440, árg. ’80,
í toppstandi. Uppl. í síma 92-11471.
Yamaha SRV vélsleði til sölu. Uppl. í
síma 98-65532 e. hádegi. Sigurður OIi.
■ Hjól
Honda XL 600 R, árg. ’86, til sölu, gull-
fallegt hjól í toppstandi, ekið 16.000
km. Skipti á sparneytnum bíl koma "
til greina. Uppl. í s. 91-73680. Bjössi.
Suzuki LT 80, árg. ’87, til sölu, lítur
mjög vel út, ný bretti og ný dekk að
aftan og nýleg að framan. í topp-
standi. Úppl. í síma 91-53808.
Vantar Suzuki GSX 600-1100 eða sam-
bærilegt hjól, verð 5-800 þús. kr., i
skiptum fyrir Audi, árg. ’83. Uppl.
geffir Bílasalan Bíllinn, s. 673000.
Óska eftir Cooper mótorhjóli, aldur
skiptir ekki máli. Á sama stað er til
sölu Mazda 323 ’79, góður bíll, ódýr.
Uppl. í síma 98-68867.
Kawasaki AR 50, árg. ’83, til sölu, gang-
fært en óskoðað. Verðtilboð. Úppl. í
síma 91-45476 eða 98-22302.
Til sölu Kawasaki Z-X 10 (1000 cc), árg.
’89, skemmt eftir ákeyrslu. Uppl. í
síma 91-42810.
Óska eftir XR, árg. ’87-’89, í skiptum
fyrir BMW 318i ’81. Upplýsingar í
síma 91-672795.
Honda MTX 50, árg. '88, til sölu. Uppl.
í síma 91-72322.
Honda XR 500 krossari, árg. '80, til sölu.
Uppl. í síma 92-37760.
■ Vagnax - kerrur
16 feta hjólhýsi til sölu, með fortjaldi,
ísskápur og nýr ofn. Verð 350.000.
Upplýsingar í síma 91-651186 í dag og
næstu daga.
Hestakerra fyrir 2 hesta á einni hásingu
til sölu, verð kr. 70 þús. Upplýsingar
í síma 91-46167 eða 91-11003.
Tjaldvagn til sölu, árg. '81, selst á
95-100 þús., ný ábreiða og koja. Uppl.
í síma 91-34957.
■ Til bygginga
Dokaborð, mest í stærðunum 4 og 5
metrar, eru samtals 270 metrar og Bb.
setur til sölu. Uppl. í símum 91-667756
og 985-24190.
Lítið notuð Elusög til sölu með velti-
borði. Uppl. í síma 93-51125.
■ Byssur
Nýkomnir Carl Zeiss Jena riffilsjónauk-
ar. Einnig væntanlegir Ruger rifflar
úr ryðfríu stáli með Kevlar skeftum,
cal. 223, 243 og 308. Frábært verð.
Verslið við veiðimenn. Veiðihúsið,
Nóatúni 17, s. 91-84085 og 91-622702.
Leird., 200 stk. á kr. 1300, haglask.,
20GA, 10 skot á kr. 160, tilboðsv. á
töskum o.fl. Vesturröst, Laugavegi
178, s. 91-16770/84455. Póstsendum.
Sako Heavy Barrel cal. 222 Rem, með
Leopold 6,5x-20x, lítið notaður riffill,
í toppformi, selst ódýrt, verð 70 þús.
Upplýsingar í síma 98-33817.
Til sölu Beretta 686, Super Deluxe
Sporting, Gauge 12. O/Ú tvíhleypa
með skiptanlegum þrengingum. Fall-
egasta haglab. landsins. S. 98-33817.
■ Fjórhjól______________________
Fjórhjól, Kawasaki Mojave 250, árg. '87,
til sölu. Uppl. í síma 98-78455.
Suzuki LT 80, árg. ’87, til sölu. Uppl. í
síma 94-2041 eftir kl. 20.
■ Sumarbústaðir
Tökum að okkur að byggja sumarhús.
Þú kaupir efnið, við smíðum. Er með
glæsilegar teikningar, með og án
svefnpláss. Uppl. gefur Jón Jónsson í
síma 98-78453.
Sumarbústaðalóðir til sölu á fallegum
stað, ca 70 km austan Reykjavíkur,
skipulagt svæði. Uppl. í símum
98-65503 og 91-622030.
Takið eftir. Sumarbústaðalóðir til sölu
á góðu verði, frábært útsýni. Uppl. í
síma 98-76556.
■ Fyrir veiðimenn
Veiðileyfi i Staðarhólsá og Hvolsá í
dölum til sölu. Uppl. í síma 91-651882
á daginn, 91-42009 og 91-44606 á kvöld-
in og um helgar.
Blanda. Til sölu veiðileyfi í Blöndu.
Upplýsingar í síma 92-14847.
M Fasteignir___________________
Litið einbýlishús i Stykkishólmi til sölu.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7028.
Óska eftir flytjanlegu húsi, 40-60 m2.
Uppl. í síma 93-47783 eftir kl. 20. lngv-
ar.
■ Fyrirtæki
Sólbaðsstofa og likamsrækt á góðum
stað í Reykjavík til sölu. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-7003.
Til leigu hárgreiðslu- og sólbaðsstofa
úti á landi til lengri eða skemmri tíma.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6992,_______________
Vantar þig meðeiganda? Óska eftir að
kaupa eða gerast meðeigandi í góðu
fyrirtæki. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022, H-7052._____
Veitingastaöur. Til sölu eða leigu
skyndibitastaður á besta stað í borg-
inni. Upplýsingar í símum 91-36862 og
91-45545.
Tilboð óskast í snyrtilega videoleigu.
Uppl. í símum 91-666502 og 91-667483.
■ Bátar
Tölvuvindur - Bátarafmagn.
Öll rafmagnsþjónusta-viðgerðir-
nýlagnir-raflagnaefni-siglingarljós-
dælur-töflur-tölvuvindur-alterna-
torar-sala-þjónusta. Rafbjörg, Vatna-
görðum 14, sfmi 91-84229.
3 lítið notaðar DNG tölvurúllur til sölu.
Seljast á 280.000 staðgreitt. Á sama
stað er línuspil frá Hafspili til sölu.
Netaspil frá Sjóvélum óskast keypt á
sama stað. Uppl. í síma 97-31506.
4'/2 tonna plastbátur til sölu. Honum
fylgir björgunarbátur, 2 DNG, lóran,
dýptarmælir, spil og vagn. Uppl. í síma
95-13307.
50-60 ha. vél með vökvagir óskast
keypt. Á sama stað er til sölu netaaf-
dragari frá Sjóvélum. Upplýsingar í
síma 98-12142.
Afturbyggður Sómi 650 ’90til sölu, tal-
stöðvardýptarmælir, lóran, króka-
leyfi. Til greina koma skipti á 18-20
tonnum af varanl. kvóta. S. 676246.
Alternatorar fyrir báta, 12 & 24 volta,
allir einangraðir, mjög hagstætt verð,
15 ára frábær reynsla, einnig startar-
ar. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700.
Dekkaður Vikingur '82, tæki og rafmagn
’87, vél ’89, vel útbúinn, krókaleyfi, til
sölu. Vil skipta á stærri, kvótalitlum
eða kvótalausum. Uppl. í síma 45653.
Gaflari, frambyggður plastbátur, 4,5
tonn, til sölu, Saab skiptiskrúfuvél, 3
DNG Loran Plotter, litadýptarmælir
og stór vagn fylgir. Sími 92-27951.
Hef til sölu grásleppuveiöileyfi. Áhuga-
samir smábátaeigendur hafi samband.
Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-
689324 næstu daga.
Til sölu 22 f. hraðfiskibátur, Volvo Penta
dísilvél, skráður sumarið ’90. Full
veiðiheimild. Báturinn er sem nýr.
Ýmis skipti ath. Uppl. í síma 91-641480.
Til sölu á krókaveiðar Skagstrending-
ur, 5,9 BT, og Sæstjarnan 850. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7040.____________________
Óska eftir bát, minni en 6 tonna með
krókaleyfi. Eingöngu góður bátur
kemur til greina. Staðgreiðsla 2 millj.
fyrir réttan bát. Sími 91-673637. Elmar.
10 og 14 feta vatnabátar til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022, H-7041.____________________
Grásleppuhrognaskilja og disilyftari, 2
tonna, óskast keypt. Upplýsingar í
síma 95-14037.
Kaupum fersk þorsk-, ufsa- og ýsu-
hrogn á vertíðinni gegn staðgreiðslu.
Bakkavör hf., sími 91-25577.
Kvóti til leigu. Tilboð óskast í ca 45
tonna þorskkvóta. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7036.
Vil kaupa notaða blýteina, 16 eða 18
mm, og sambærilega flotteina. Uppl.
í síma 98-33548 eða 98-34967 á kvöldin.
Þorskanetaúthöld og beitingavél ásamt
magasíni til sölu. Úpplýsingar í síma
97-31360.____________________________
Óska eftir að kaupa færeying með
krókaleyfi, staðgreiðsla. Uppl. í síma
93-61168 milli kl. 19 og 21.
Framleiðum lagningsrennur og línuspil
úr ryðfríu stáli, bjóðum einnig upp á
heita sinkhúðun, smíðaða úr járni.
Vélsmíða Eiríks Óskarssonar, Vall-
holti 1, Akranesi, s. 93-11477.
Óska eftir að kaupa kvótalausan bát,
Víking eða Skel 80. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 91-27022. H-7051.
2 nýlegar, 12 volta DNG handfæravindur
óskast keyptar. Uppl. í síma 98-11261.
Grásleppunet til sölu. Upplýsingar í
síma 92-27051.
Notaðir netateinar, baujur og beitning-
arvél til sölu. Uppl. í síma 92-37682.
Tilboð óskast i grásleppuleyfi fyrir 11
tonna bát. Uppl. í síma 96-33203.
Utanborðsmótor, Big Twin, 45 hö, kr.
40 þúsund. Uppl. í síma 97-41315.
Óska eftir kvótalausum bát, ca 3-4 tonn.
Uppl. ísíma 96-52177 eftirklukkan 19.
■ Vídeó
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur
á myndband. Leigjum farsíma, töku-
vélar, skjái, sjónvörp. Tökum upp á
myndbönd brúðkaup, samkvæmi, ráð-
stefnur o.fl. Hljóðriti, sími 680733.
Myndbandstæki ásamt 10 myndbands-
spólum í „heila viku“, kr. 2.700.
Vikuvideo, Grensásvegi 50, s. 30600.
Opið frá kl. 16-23 fimmtud.-sunnud.
■ Varahlutir
•Símar 652012, 652759 og 54816
• Bílapartasalan Lyngás sf. Erum
fluttir að Lyngási 10 A, Skeiðarásmeg- (
in (ath. vorum áður að Lyngási 17).
Nýl. rifnir MMC L 300 4x4 ’89, Lancer
’85-’86, Pajero ’86, Audi 100 ’77, ’84,
Accord ’80-’86, BMW 318 ’82, Bronco
’73, Carina ’80-’82, Corolla ’85-’88,
Charade ’80 ’86, Colt ’81 ’88, Escort
’86, Fiat Uno ’84- ’87, 127 ’85, Panda
4x4, Galant ’86, Golf ’86, Lancia '87,
Lada Lux '85, Safir ’88, Sport ’84,
Volvo 244 ’78-’82, Mazda 323 ’79-’88,
626 ’79-’81, 929 ’81, Suharu Justy ’87,
Saab 99 ’82. Einnig ameríska bíla o:fl.
• Kaupum bíla til niðurrifs.
Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688,
Kaplahrauni 9, Hf.: Nýl. rifnir: BMW
316-318-320-323Í ’76-’85, BMW 520i
’82, 518 ’81, Lancia Y10 ’88, Nissan
Vanette' ’87, Micra ’84, Mazda 626 2000
’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86,
Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant
’84, Accord ’83, Subaru Justy 4x4 ’85,
Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno
’85, Peugeot 309 ’87, MMC Colt ’80-’88,
Galant ’80- ’82, Fiesta ’87, Corsa ’86,
VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara
’87 ’88, Nissan Cherry ’85. Kaupum
nýl. tjónbíla til niðurr. Sendum. Ópið
mánud.-föstud. kl. 9-18.30.
Bílapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063.
Varahlutir í: Subaru GL st., 4x4, ’87,
Fiat Uno 45/55, 127, Regata dísil ’87,
Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’79
og ’85, 929 ’80-’82, Escort ’84-’86, Si-
erra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona
’84, Lancer ’80-’88, Volvo 244 ’75-’80,
Charade ’80-’88, Hi Jet ’87, 4x4 ’87,
Cuore ’87, Ford Fairmont/Futura ’79,
Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84,
Lancia Y10 ’87, BMW 728, 528 ’77,
323i ’84, 320, 318, Bronco ’74, Cressida
’80, Lada 1500 station ’88, Lada Sport
'88, Saab 900 ’85, 99 ’81.
Oþið virka daga 9-19, lau. 10-16.
Bilapartasalan Akureyri. LandCruiser
’88, Range Rover, Bronco, Calant ’82,
Colt- ’8CL’87r Lancer ’80-’87, Tredia
'84, Mazda 626 ’80-’85, 323 ’82, 929
’81-’84, Tercel 4x4 ’84, Monza ’87, As-
cona ’82, Uno ’84-’86, Regata ’84 -’86,
Subaru '84, Saab 99 ’82, Charade ’88,
Samara ’87, Escort ’84-’87, Lada Sport
’80-’88, Skoda ’85-’88, Reno II ’89, M.
Benz 280E ’79, Swift ’88 o.m.fl. Einnig
mikið af lítið skemmdum boddíhlutum
og stuðurum á nýl. japanska bíla. S.
96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugard.
Simi 650372, Lyngási 17, Garðabæ.
Erum að rífa Álto ’81, BMW 315, 316
320, 520 og 525, árg. ’78-’82, Bluebird
dísil ’81, Cherry ’82-’84, Charade
’80-’87, Renault 9 ’83, Éscort ’84,
Honda Civic ’82, Honda Accord ’81,
Uno 45S ’84, Lada Lux ’84, Lada st.
’86, Mazda 323 ’81-’83, Mazda 929
’80-’82, Toyota Corolla ’87, Saab 900
og 99 ’77-’84, Fermont ”78, Sunny
’80-’84, Subaru ’80-’82, Skoda 105
’86-’88. Kaupum einnig bíla til niður-
rifs, Opið frá 9-19, laugard. kl. 10-17.
Partar, Kaplahrauni 11, Drangahrauns-
megin, s. 653323. Innfluttir notaðir
varahlutir, gírkassar, vélar, startarar,
altematorar og boddíhlutir. Erum að
rífa Benz 190 ’84, Honda CRX ’88
Honda Civic ’85, Mazda 323 ’84-’87>'
Mazda 626 ’82, MMC Galant ’80-’82’
Lada Samara ’87, Toyota Tercel 4x4
’84, Nissan Vanette ’86, Ford Sierra
’84-’85, Ford Escort ’84-’85, Fiat Uno
’84. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs
og sendum um land allt.
/