Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Page 33
LAUGARDAGUR 16. FEBRÚAR 1991.
45
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 323, árg. ’86, til sölu, góður bíll,
skuldabréf. Uppl. í síma 91-72322.
Mazda 626 GLX 2000, árg. ’88, til sölu,
sjálfskipt. Uppl. í síma 93-11109.
Mazda 929 ’82 til sölu, 4ra dyra. Uppl.
í síma 92-11032.
Subaru, árg. ’87, til sölu, hvítur að lit.
Upplýsingar í síma 91-622808.
Toyota Tercel, árg. ’87, til sölu, ekinn
42 þús. km. Úppl. í síma 93-11033.
Volvo 244, árg. ’76, til sölu, fæst fyrir
lítið. Upplýsingar í síma 91-52854.
Volvo Amazon station, árg. ’66, til sölu.
Verð 70 þúsund. Uppl. í síma 98-31487.
■ Húsnæöi í boði
4 herb. með elhúsi, baði og þvottaher-
bergi til leigu í miðbænum. Greiðsla
50 þús. + 50 þús. í tryggingu. Tilboð
sendist DV, merkt „ABC 7046“.
Einstaklingslbúð I Grafarvogi til leigu
frá 19. febrúar til 15. ágúst. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„G-7044”.
Frá og með 15. mars ’91 er til leigu lít-
il 2ja herb. íbúð í lyftuhúsi í austur-
hluta Kópavogs. Leigutími 1 ár. Til-
boð sendist DV, merkt „Kóp 6983“.
í boði er herb. traustri og reglusamri
konu gegn heimilishjálp um helgar,
er nálægt Kringlunni. Tilboð sendist
DV, merkt „Kringlan 7055“.
2 herbergja ibúð I Laugardal, í tvíbýli,
til leigu, nýstandsett, laus strax. Uppl.
í síma 91-32126, skilaboð.
5 herbergja íbúð til leigu I Hlíðunum.
Tilboð sendist DV, merkt
„Hlíðar 7043“._______________________
Herbergi með húsgögnum til leigu við
Hagamel, eldhús- og snyrtiaðstaða.
Upplýsingar í síma 91-19911.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 91-27022.
Meðleigjandi óskast, hef 3ja herbergja
íbúð í Mosfellsbæ. Úpplýsingar í síma
91-668013.________
Miðbær. 2ja herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 91-16196 eftir kl.
15.
Nýuppgerð 2 herbergja íbúð i vesturbæ
til leigu, laus strax. Tilboð sendist DV,
merkt „BM-7027”._________________
Gott herbergi til leigu við Auðbrekku í
Kópavogi. Úppl. í síma 91-43391.
■ Húsnæði óskast
Óska eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu
sem fyrst. Uppl. í síma 91-75631.
Stopp! Ert þú að leita að góðum leigj-
endum? Ef svo er þá ertu heppin(n)
því við erum ungt og reglusamt par
sem vantar 2ja herb. íbúð á verðbilinu
25-30 þús. sem yrði laus í mars. Góðri
umgengni og skilvísum greiðslum
heitið. Hafið samb. í s. 91-17852.
Bónus óskar eftir að taka á leigu 2 herb.
íbúð fyrir starfsmann sinn í 6-8 mán-
uði. Áth. Bónus ábyrgist öruggar
greiðslur og góða umgengni, fyrir-
framgreiðsla einnig í boði. Uppl. í síma
91-51578 eftir kl. 20.
Ung ekkja m/eitt barn óskar eftir góðri
3ja herb. íbúð í vesturbænum sem fyrst
(helst á Högunum, Melunum eða
nágr.). Einhver heimilisaðstoð gæti
komið til greina sem hluti af greiðslu.
Sími 91-73171, Helga.
Óska eftir 2-3 herbergja íbúð í Bakka-
hverfi í Breiðholti frá 1. mars eða 1.
apríl í óákveðinn tíma. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið, einhver
fyrirframgreiðsla möguleg. Hafið
samb. við DV í síma 91-27022. H-7016.
Óska eftir lítilli og ódýrri íbúð á leigu
fyrir mig og 3ja ára dóttur mína, helst
í Breiðholti. Húshjálp kæmi til greina
upp í leigu. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7058.
Halló, halló!! Okkur vantar 4-5 herb.
íbúð, helst í grennd við Langholts- eða
Árbæjarskóla. Öruggum mánaðar-
greiðslum heitið og góðri umgengni.
Úppl. í síma 91-681528. Sigrún.
Tvær ungar skólastúlkur og 2ja ára
strákur óska eftir 3ja herb. íbúð á
viðráðanlegu verði miðsvæðis í Rvík.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. S. 28217/72286. Anna og Gulla.
Islensk-ensk fjölskylda óskar eftir að
leigja íbúð eða lítið einbýlishús með
húsgögnum á Reykjavíkursvæðinu frá
miðjum júlí til 7. ágúst nk. Uppl. i
símum 693830 og 612177.
3 herbergja íbúð óskast til leigu strax,
öruggum greiðslum, reglusemi og
góðri umgengni heitið. Upplýsingar í
síma 97-88825.
4 manna fjölskylda óskar eftir rúm-
góðri 4 herb. íbúð í austurb. frá 1.
maí. Öruggar greiðslur og góðri um-
gengni heitið. S. 91-678969 e.kl. 20.
Vantar góða, stóra, rúmgóða 3ja herb.
íbúð, helst í vesturbæ eða nágrenni.
Uppl. í símum 91-672716 og 91-625472.
Vel settur einstaklingur með fyrirtæki
óskar eftir 2-4 herbergja íbúð til leigu.
Upplýsingar í síma 91-653435 miili kl.
9 og 18 og eftir kl. 19 í síma 77738.
Þritugur maður óskar eftir einstakl-
ingsíbúð, skilvísar greiðslur, góð um-
gengni. Úppl. í síma 91-12027.
5 herb. raðhús, einbýlishús eða sérhæð
óskast á leigu, öruggum greiðslum,
reglusemi og góðri umgengni heitið.
Góð meðmæli. Uppl. í síma 91-685972.
5 manna fjölsk. bráðv. 3-4 herb. íbúð
á höfuðborgarsv. strax, öruggar mán-
aðargr. og góð umgengni. S. 91-614177,
Ofhar, eða 98-33753, Elísabet, á kv.
Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. íbúðir vant-
ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd-
enta. Boðin er trygging v/hugsanlegra
skemmda. Sími 621080 kl. lí-18.
Erum tvö með eitt barn, óskum eftir 3ja
herb.. íbúð til leigu í Rvík. Góðri um-
gengni og greiðslum heitið. S. 18447,
vs. 25033. Nanna.
Erum ung hjón og eigum von á okkar
fyrsta barni. Okkur bráðvantar góða
2- 3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Skil-
vísi og reglus. heitið. Hrund, s. 43321.
Okkur vantar 2-3 herb. íbúð í Kópavogi
eða Reykjavík, erum áfengis- og reyk-
laus og verðum húsnæðislaus í lok
mars. Hringið í síma 91-46292. Linda.
Við óskum eftir ca 5 herb. íbúð, einbýl-
ishúsi eða raðhúsi, 2-3 mánuðir fyrir-
fram eða tryggingafé. -Uppl. í síma
91-29216 eftir kl. 14.
Ég óska eftir að taka á leigu einstakl-
ings- eða 2 herb. íbúð, er reglusöm,
reyki ekki, öruggar tekjur, fyrir-
framgr. ef óskað er. S. 656658 og 52209.
Óskum eftir 2-3ja herbergja ibúð til
leigu, helst í gamla miðbænum, þó
ekki skilyrði. Upplýsingar í síma
91-629904 á kvöldin.
Óskum eftir 3ja-4ra herb. íbúð í ná-
grenni Kringlunnar frá 1. mars, erum
reglusöm, reyklaus og barnlaus, með-
mæli ef óskað er. Sími 78868 og 20189.
3- 4ra herb. ibúð óskast í miðbæ eða
vesturbæ. Uppl. í síma 91-612064. Frið-
geir eða Páll.
Tvo feðga vantar 3-4 herbergja íbúð,
skilvísi og góð umgengni. Upplýsingar
í síma 91-679327.
■ Atviimuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði til leigu.
470 _fm mjög gott skrifstofuhúsnæði
að Ármúla 44, 3. hæð, lyfta, á horni
Ármúla og Grensásvegar. Húsnæðið
er 8 herbergi og 124 fm salur. Góð
bílastæði. Nánari upplýsingar í síma
685888 og 77723. Hálfdán Hannesson.
Iðnaðarhúsn./skrifstofuhúsn. 60 m2,
ásamt 40-50 m2 efri hæð, til sölu í Hf.
Nýtanlegt sem skrifst., lager, verkst.
ofl. (mikið innrétt.). S. 651577.
Skrifstofu- og lagerhúsnæði (84 m2 +
100 m2) við Grettisgötu til leigu. Lag-
erhúsnæði í Ármúla, 200 m2. Uppl. í
síma 91-686911 frá kl. 9-17.
300 fm iðnaðarhúsnæði óskast frá 1.
mars til 31. maí nk„ æskileg lofthæð
4 m og innkeyrsludyr 3,7 m. Athafna-
svæði við húsið þarf að vera 400-600
fm, gólf má vera ófrágengið. Símar
91-676988 á daginn/666791 á kvöldin.
380 m2 húsnæði i vesturbæ Kópavogs
er.til leigu, góð lofthæð, stórar inn-
keyrsludyr. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-7047.
Frá 240 kr. mJ á mánuði. Höfum á boð-
stólum ýmsar teg. af geymsluhúsnæði,
hvort sem er fyrir tollafgreidda og/eða
ótollafgr. vöru. Tollyörugeymslan hf„
frígeymsla - vöruhótel, s. 688201.
200 m2 - Tangarhöfða. Til leigu 200
m2 atvinnuhúsnæði á jarðhæð með
stórum innkeyrsludyrum, lofthæð 3,5
m. Uppl. í heimasíma 91-38616.
Austurstræti, skrifstofuhúsnæði. Til
leigu 45 m2 skrifstofuhúsnæði, á 2.
hæð í Austurstræti 18, Eymundsson-
arhúsinu. S. 91-697312 frá 13.30-16.30
Ca 100 ms iðnaðarhúsnæði á Ártúns-
höfða óskast til leigu fyrir lítið járn-
smíðaverkstæði. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7048.
Ca 40 fm iðnaðarhúsnæði til leigu á
fyrstu hæð í Bolholti. Uppl. í síma
91-32540 eftir kl. 18.
■ Atvinna í boði
Þroskuð, sterkbyggð manneskja, 30-50
ára, óskast til Bandaríkjanna í 6 mán-
uði til að annast mann sem er lam-
aður frá hálsi og niður úr eftir umferð-
arslys fyrir 8 árum. Engin reynsla
nauðsynleg. Góður aðbúnaður, góð
laun. Verður að vera heiðarleg, dugleg
og hafa ánægju af að hjálpa öðrum.
Vinsamlega skrifið á ensku: Adam
Lloyd, 10912 Earlsgate Lane, Rock-
ville, Maryland 20852, U.S.A.
Auglýsingasöfnun. Nýtt fjórðungsblað
sem kemur út hálfsmánaðarlega óskar
eftir að ráða auglýsingasafnara á höf-
uðborgarsvæðinu. Góð laun fyrir dug-
legt fólk. Áhugasamir sendi inn upp-
lýsingar sem fyrst eða hringi í síma
97-71910. Austfirðingur, pósthólf 250,
740 Neskaupstað.
Ert þú jákvæð og hress, á aldrinum
20-30 ára? Sjálfstæður og duglegur
kvenmaður með bílpróf óskast til sölu-
starfa í heildverslun með ritföng. Haf-
ið samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7023.
Hafnarfjörður. Óskum eftir að ráða
járniðnaðarmann við viðgerðir á
þungavinnuvélum, einnig menn vana
hjólaskóflum og trailer malarflutn-
ingabílum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-27022. H-7056.
Grandaborg. Leikskólinn Grandaborg
við Boðagranda óskár eftir hressu
starfsfólki sem fyrst eða frá 1. mars.
Uppl. í síma 91-621855.
Hárgreiðslusveinn eða meistari óskast
á hárgreiðslustofu úti á landi, góð
laun í boði fyrir réttan aðila. Hafið
samband við DV í s. 91-27022. H-6995.
Járniðnaður. Maður vanur blikksmíði
eða hliðstæðri vinnu óskast til starfa
strax. Góð laun f/góðan mann. Hafið
samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6999.
Laghenta menn vantar til stillinga og
keyrslu á iðnaðarvélum. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-27022.
H-7049.
Kópavogsnesti óskar eftir starfskrafti á
tvískiptar vaktir. Uppl. í síma
91-74302.
Vantar góðan mann tiLað vinna við
tölvustýrðan rennibekk. Uppl. í síma
91-76600 virka daga milli kl. 9 og 17.
Vil ráða vélvirkja eða mann vanan vél-
smíðum. Uppl. í símum 96-62525 og
96-62391.
Óska eftir 1-2 duglegum verkamönnum.
Þurfa að geta byrjað strax. Uppl. í
síma 91-29832 í dag.
Óska eftir ráðskonu á milli 20 og 30
ára, börn engin fyrirstaða. Uppl. í
síma 91-10011.
Óskum eftir að ráða kjötiðnaðarmann
eða mann vanan kjötskurði. Uppl. í
síma 91-31600 eða 91-31022 e. kl. 17.
Vanar saumakonur óskast, nú þegar.
Fatagerðin Flík hf„ sími 91-679420.
M Atvinna óskast
Útgerðarmenn, athugið. Vanur beit-
ingamaður óskar eftir plássi á góðum
báti, helst sem rær út alla vertíðina á
línu. Vinsamlegast hafið samband í
síma 91-73245 í dag eða næstu daga.
Reglusamur 37 ára fjölskyldumaður
með meirapróf og lyftarapróf, vanur
trailer- og malarflutningum, óskar eft-
ir framtíðarstarfi strax. S. 91-670149.
22 ára stúlku bráðvantar vinnu með
skóla, margt kemur til greina, ýmsu
vön. Úppl. í síma 91-30601 eftir kl. 16.
28 ára duglegur maður óskar eftir vel
launaðri vinnu strax. Hafið samband
við auglþj. DV fyrir 19/2 ’91. H-7053.
Hárgreiðslunemi óskar eftir vinnu á
stofu sem fyrst. Uppl. í síma 94-7366
eftir kl. 18.
Tek að mér heimilisþrif. Uppl. í síma
91-35548.
Nauðungaruppboð
annað og síðara
á eftirtöldum fasteignum fer
fram í skrifstofu embættisins,
Auðbrekku 10, Kópavogi,
á neðangreindum tíma:
Álfaheiði 2, 02-02, þingl. eig. Erlingur
Einarsson og Ingibjörg Vaíberg, mið-
vikudaginn 20. febrúar 1991 kl. 10.20.
Uppboðsbeiðendur eru Veðdeild
Landsbanka íslands og Stemgrímur
Eiríksson hdl.
Álfatún 1, íbúð 201, þingl. eig. Kristján
HaUdórsson, miðvikudaginn 20. fe-
brúar 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi
er Veðdeild Landsbanka íslands.
Ásbraut 9,1. hæð t.v., þrngl. eig. Garð-
ar Guðjónsson, miðvikudaginn 20. fe-
brúar 1991 kl. 10.05. Uppboðsbeiðandi
er Guðjón Ármann Jónsson hdl.
Bjamhólastígm’ 12, vesturhluti, þingl.
eig. Amþór Sigurðsson, miðvikudag-
inn 20. febrúar 1991 kl. 11.05. Uppboðs-
beiðendur em Ólafur Gústafsson hrl.,
Helgi Sigurðsson hdl. og Búnaðar-
banki íslands.
Borgarholtsbraut 13 A, þingl. eig.
Ásta Karlsdóttir, miðvikudaginn 20.
febrúar 1991 kl. 11.00. Uppboðsbeið-
endur em Landsbanki Islands og
Bæjarsjóður Kópavogs.
Brattabrekka 5, þingl. eig. Þorsteinn
Jónsson, miðvikudaginn 20. febrúar
1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðendur era
Guðjón Ármann Jónsson hdl., skatt-
heimta ríkissjóð í Kópavogi og Bæjar-
sjóður Kópavogs.
Digranesvegur 46, 1. hæð, þingl. eig.
Valdimar Þórðarson o.fl., miðviku-
daginn 20. febrúar 1991 kl. 10.45. Upp-
boðsbeiðendur era Fjárheimtan hf. og
Bæjarsjóður Kópavogs.
Engihjalli 19, 4. hæð A. þingl. eig.
PáU Magnússon og María S. Jóns-
dóttir, miðvikudagmn 20. febrúar 1991
kl. 10.25. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
EngihjaUi 1,3. hæð E, þingl. eig. Þór--
dís Elva Guðmundsdóttir, miðviku-
daginn 20. febrúar 1991 kl. 10.05. Upp-
boðsbeiðendur era Sigurður A. Þór-
oddsson hdl. og Bæjarsjóður Kópa-
vogs.
EngihjaUi 7, 2. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurður Þór Sigúrðsson, miðviku-
daginn 20. febrúar 1991 kl. 11.10. Upp-
boðsbeiðendur era Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Landsbanki Islands,
Veðdeild Landsbanka íslands, ís-
landsbanki og Klemens Eggertsson
hdl.
Fannborg 7, 4. hæð t.v., þingl. eig.
Sigurlaug Þorleifsdóttir, miðvikudag-
inn 20. febrúar 1991 kl. 11.10. Uppboðs-
beiðendur era Veðdeild Landsbanka
íslands, Bæjarsjóður Kópavogs og
Jón Finnsson hrl.
Hamraborg 32, 5. hæð B, þingl. eig.
Ámi Atlason og Dagbjört Almars-
dóttir, miðvikudaginn 20. febrúar 1991
kl. 10.35. Uppboðsbeiðandi er Jóhann-
es A. Sævarsson hdl.
HlíðarhjaUi 26, þmgl. eig. Guðmundur
Ágúst Guðmundsson, miðvikudaginn
20. febrúar 1991 kl. 10.00. Uppboðs-
beiðendur era Bæjarsjóður Kópavogs
og skattheimta ríkissjóð í Kópavogi.
Hlíðarhjalli 55, 03-02, tal. eig. Guðrún
Lilja Benjamínsdóttir, miðvikudaginn
20. febrúar 1991 kl. 10.35. Uppboðs-
beiðendur era Bæjarsjóður Kópavogs,
skattheimta ríkissjóð í Kópavogi og
Sigríður Thorlacius hdl.
Hlíðarvegur 17, 2. hæð, þingl. eig.
Trausti Hallsteinsson og Björk Ingv-
arsdóttir, miðvikudaginn 20. febrúar
1991 kl. 10.35. Uppboðsbeiðendur era
Veðdeild Landsbanka íslands og Bæj-
arsjóður Kópavogs.
Huldubraut 11, kjallari, þingl. eig.
Kristján Valgeirsson, miðvikudaginn
20. febrúar 1991 kl. 10.45. Uppboðs-
beiðandi er Bæjarsjóður Kópavogs.
Kjarrhólmi 18, 1. hæð A, þingl. eig.
Elsa Þ. Birgisdóttir, miðvikudaginn
20. febrúar 1991 kl. 10.50. Uppboðs-
beiðendur e_ra Veðdeild Landsbanka
Islands, Aii ísberg hdl. og Bæjarsjóður
Kópavogs.
Kjarrhóbni 20, 3. hæð B, þingl. eig.
Stjóm Verkamannabústaða í Kópa-
vogi, miðvikudaginn 20. febrúai-1991
kl. 10.50. Uppboðs,beiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Kjarrhóbni 20, 4. hæð A, þingl. eig.
Stjóm Verkamannabústaða í Kópa-
vogi, miðvikudaginn 20. febrúai-1991
kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka íslands.
Kjarrhóbni 22, 2. hæð A, þingl. eig.
Hjördís Pétursdóttir, miðvikudaginn
20. febrúar 1991 kl. 10.50. Uppboðs-
beiðendur era Bæjarsjóður Kópavogs
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Kjarrhóbni 30, 1. hæð A, þingl. eig.
Júlíus K. Magnússon, miðvikudaginn
20. febrúar 1991 kl. 10.40. Uppboðs-
beiðendm’ eru Sveinn H. Valdbnars-
son hrl„ Veðdeild Landsbanka ís-
lands, skattheimta ríkissjóð í Kópa-
vogi, Bæjarsjóður Kópavogs og Fjár-
heimtan hf.
Kjarrhóbni 32, 1. hæð t.v., þmgl. eig.
Ólafúi' Sigurðsson, miðvikudaginn 20.
febrúar 1991 kl. 11.05. Uppboðsbeið-
endur era Bæjarsjóður Kópavogs og
Guðjón Ármann Jónsson bdl.
Kópavogsbraut 85, kjallari B, þingl.
eig. Gunnlaugur Sigm’bjömsson, mið-
vikudaginn 20. febrúar 1991 kl. 11.00.
Uppboðsbeiðendur eru Bæjarsjóður
Kópavogs og Veðdeild Landsbanka
íslands.
Laufbrekka 26, þingl. eig. Þómiundur
Hjálmtýsson og Hólmfríður Jónsdótt-
ir, miðvikudaginn 20. febrúar 1991 kl.
10.55. Uppboðsbeiðendur era skatt-
heimta nkissjóð í Kópavogi og Þor-
steinn Júlíusson hrl.
Mánabraut 17, þingl. eig. Borgþór
Bjömsson, miðvikudaginn 20. febrúar
1991 kl. 10.40. Uppboðsbeiðendur era
skattheimta ríkissjóð í Kópavogi og
Kristján Ólafsson hdl.
Neðstatröð 4, neðri hæð, þingl. eig.
Ragnar Sigurjónsson og Harpa Guð-
mundsdóttir, miðvikudaginn 20. fe-
brúar 1991 kl. 10.20. Uppboðsbeiðandi
er Ólafúr Gústafsson hrl.
Smiðjuvegur 14, 1. hæð austurendi,
þmgl. eig. Sverrir Hreiðarsson o.fl.,
miðvikudaginn 20. febrúar 1991 kl.
10.10. Uppboðsbeiðendur era Fjár-
heimtan hf., Gjaldhebntan í Reykja-
vík, Gjaldheimtan í Garðabæ, Jó-
hannes A. Sævarsson hdl., Jón Þór-
oddsson hdl. og Gjaldskil sf.
Smiðjuvegur 46, neðsta hæð, þingl.
eig. Láras Þ. Sigurðsson o.fl., mið-
vikudaginn 20. febrúar 1991 kl. 10.10.
Uppboðsbeiðandi er Sigríður Thorla-
cius hdl.
' Urðarbraut _7, kjallari, þingl. eig.
Hörður R. Óttarsson o.fl., miðviku-
daginn 20. febrúar 1991 kl. 10.00. Upp-
boðsbeiðandi er Ólafúi' Axelsson hrl.
Vallhólmi 6, þingl. eig. Ingvar Gunn-
arsson, miðvikudaginn 20. febrúar
1991 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur era
Bjöm Ólafúr Hallgi'ímsson hrl., Fjár-
hebntan hf., Veðdeild Landsbanka ís-
lands, íslandsbanki, Kjartan Ragnars
hrl. og Bæjarsjóður Kópavogs.
Vesturvör 11-B, þingl. eig. Kæli- og
frystivélar hf., miðvikudagbm 20. fe-
brúar 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeiðend-
ur era skattheimta ríkissjóð í Kópa-
vogi, Bæjarsjóður Kópavogs og Guð-
mundur Kristjánsson hdl._________
Víðigmnd 19, þmgl. eig. Ema S. Jó-
hannesd. og Kristmn Guðlaugs, mið-
vikudaginn 20. febrúar 1991 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendu/' era Veðdeúd
Landsbanka íslands, skatthebnta rík-
issjóð í Kópavogi, Landsbanki ís-
lands, Bæjarsjóður Kópavogs og Æv-
ar Guðmundsson hdl.
• Þinghólsbraut 15, tal. eig. Kristmann
Árnason, miðvikudaginn 20. febrúai'
1991 kl. 10.15. Uppboðsbeiðendur era
Bæjarsjóður Kópavogs, Pétur Kjerúlf
hdl., Ingvar Bjömsson hdl. og Brynj-
ólfúr Kjartansson hrl.
Þinghólsbraut 52, þingl. eig. Reynú
Þorgrímsson, miðvikudaginn 20. fe-
brúar 1991 kl. 11.10. Uppboðsbeiðend-
ur era Gjaldheimtan i Reykjavík,
skatthebnta ríkissjóð í Kópavogi,
Fjárhebntan hf., Búnaðarbanki Is-
lands og Ásgeir Magnússon hdl.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAV0GI