Dagblaðið Vísir - DV - 16.02.1991, Page 34
- Sími 27022 Þverholti 11
Dansskóli Jóns Péturs og Köru.
Bjóðum upp á danssýningar fyrir árs-
hátíðir, þorrablót og fleira. Uppl. í
símum 91-36645 og 91-685045.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaóstoð 1991. •Aðstoðum ein-
stakl. með skattaframtöl. *Erum við-
skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum'
ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og
endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum
um frest og sjáum um skattakærur ef
með þarf. *Sérstök þjón. fyrir kaup-
endur og seljendur fasteigna. Pantið
í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla
daga og fáið uppl. um þau gögn sem
með þarf. Framtalsþjónustan.
Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
rekstraraðila með bókhaldsskyldu.
Aætlum væntanlega skatta og/eða
endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í
síma 91-629510.
Framtöl - bókhald. Get bætt við við-
skiptavinum. Skattframtöl og bókhald
fyrir einstakl. og smærri fyrirtæki. Sé
um kærur og sæki um frest ef með
þarf. Ódýr, örugg og góð þjónusta.
Hafið samband sem fyrst í s. 91-641554.
Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila, auk bók-
haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg
og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil-
vís hf., Bíldshöfða 14, s. 91-671840.
Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta.
Bókhaldsstofa Ingimundar T. Magn-
ússonar, Laugavegi 26, 4. hæð, sími
91-15060. Kreditkortaþjónusta.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á
eldri kerfum, uppsetning á nýjum.
Nýjungar sem koma þér á'óvart í
húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón-
ustu. S. 91-653435 kl. 9-18.__________
Tökum að okkur múrverk, steypu- og
sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð
eða tímavinna. Fagmenn með reynslu.
Verk-traust, sími 91-642569, símboði
984-58326. __________________
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum uþp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Tveir múrarameistarar geta tekið að sér
hvers konar múrverk og flísalagnir.
Vönduð vinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-27022. H-7045.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna. Sann-
gjarn taxti og greiðslukjör. Sími
91-11338.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
vönduð og góð vinna. Uppl. í síma
91-72486 eða 91-42432.
Trésmiðir - trésmiðir, simi 11338. Öll
almenn trésmíði og fleira ef óskað er.
Trésmiðir, sími 91-11338.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
■ Líkamsrækt
Tilboð á Tahiti.
10 tíma kort sem gildir í 15 daga,
kr. 2.300, 10 tíma kort sem gildir í
1 mánuð, kr. 2.700. Toppperur,
toppárangur. Sólbaðstofan Tahiti,
Nóatúni 17, sími 91-21116.
Smáauglýsingar
■ Bamagæsla
Foreldrar, athugið. Get tekið að mér
að gæta barna ykkar heima hjá mér
um helgar, er í miðbænum. Uppl. í
síma 91-20436. Geymið auglýsinguna.
Tek að mér að passa börn hálfan dag-
inn, í vesturbænum, er vön. Upplýs-
ingar í síma 91-20442.
Óska eftir barnapiu fyrir 3ja ára dreng
frá kl. 13-17 á daginn. Upplýsingar í
síma 91-76365.
■ Ýmislegt
Silver Cross barnavagn, kr. 20.000, ung-
barnarúm, kr. 6.000, furu-hornbekkur,
kr. 25.000, Yamaha orgel, kr. 20.000,
dökkt borðstofuborð með stólum, kr.
30.000. Uppl. í síma 91-621536.
■ Einkamál
40 ára reglusamur og fjárhagslega sjálf-
stæður ekkjumaður með tvö börn
óskar'að kynnast hlýlegri, reglusamri
og fjárhagslega sjálfstæðri konu.
Áhugamál: útivera og heilbrigt líf.
Fullum trúnaði heitið. Uppl. + mynd
sendistDV, merkt „Þ-7039“, f. 1. mars.
Leiðist þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17 20.
Reglusamur 53 ára maður óskar eftir
að kynnast konu á milli 40 og 60, með
náin kynni í huga. ‘Þagmælsku heitið.
Svar sendist DV, merkt „K 7035“.
■ Kennsla
Árangursrík námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema. Flestar
námsgreinar. Reyndir kennarar. Inn-
ritun í s. 79233 kl. 14.30 18.30. Nem-
endaþjónustan sf„ Þangb. 10, Mjódd.
Hjálparkennsla. Aðstoða grunnskóla-
nemendur í íslensku, dönsku og
ensku, sanngjarnt verð. Upplýsingar
í síma 91-15479.
Vélritunarnámskeið. Vélritun er undir-
staða tölvuvinnslu. Ný námskeið eru
að hefjast, morgun- og kvöldtímar.
Vélritunarskólinn, sími 91-28040.
Keramikhúsið hf. Námskeiðin eru haf-
in, einnig í mótun leirs með renni-
bekk. Félagasamtök, förum út á land.
Innritun í síma 91-678088.
Þarft þú að bæta frönskukunnáttuna?
Sérstakt verð fyrir skólafólk.
Saad, sími 91-612348.
■ Spákonur
Völvuspá, framtiðin þín.
Spái á mismundandi hátt, dulspeki,
m.a. fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í
síma 79192 eftir kl. 17.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor-
steins. Handhreingerningar og teppa-
hreinsun. Símar 11595 og 628997.
■ Skemmtardr
Einnota dúkar, serviettur o.fl.
Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110
Revk, færðu allt sem þú þarft af ein-
nota vörum fyrir þorrablótið, árshá-
tíðina, afmælið eða bara til daglegra
nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali,
yfirdúkar, diskamottur, glasamottur,
servíettur, glös, diskar, hnífapör og
nlargt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl-
breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið
inn á RV-markað eða hringið í síma
91-685554, RV grænt númer, 99-6554.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2, 110 Rvk.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17.
Heimsendingarþjónusta.
Diskotekið Ó-Dollý! Simi 46666.
í fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik-
ir, sprell og hringdansar ásamt góðum
plötusnúðum, er það sem þú gengur
að vísu. Kynntu þér diskótekið og
starfsemina í símsvaranum okkar s.
91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekið Deild, sími 91-54087.
Nýtt fyrirtæki er byggir á gömlum
grunni, tryggir reynslu og jafnframt
ferskleika, tónlist fyrir allan aldur,
leitið hagstæðra tilboða í s. 91-54087.
Viltu skapa sérstaka stemmingu í sam-
kvæminu? Ljúf dinnertónlist við öll
tækifæri, hvort heldur það er einka-
samkvæmi árshátíð eða annað. Sími
91-624492, Örn. Geymið auglýsinguna.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga, einstaklinga með rekst-
ur og fyrirtæki. Birgir Hermanns. við-
skiptafr., Skipholti 50b, s. 91-686268.
Viðskiptafræðingur tekur að sér að
gera skattaframtöl fyrir einstaklinga
og einstaklinga með rekstur. Símar
91-667464, Inga, og 91-35508, Guðrún.
Framtöl - bóhald - uppgjör og alla
tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur.
Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
■ Þjónusta
Úrvals þjónusta fyrir 10-40 manna hópa
í hliðarsal Hallargarðsins og í glæsi-
legum einkasal á 14. hæð í Húsi versl-
unarinnar, Kringlunni 7, með ótrúlegt
útsýni yfir Rvk. og nágrenhi. Ljúf,
persónuleg þjónusta, íjölbreyttur og
girnilegur matseðill tryggja eftir-
minnilegar samverustundir í Hallar-
garðinum. Hallargarðurinn, ' Húsi
verslunarinnar, Kringlunni 7, símar
678555 og 30400.
Smíðum hurðir og glugga í ný og göm-
ul hús. Önnumst breytingar og endur-
bætur á gömlum húsum, úti sem inni.
Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum
við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk-
dalshúsinu, Hafnarf., s. 50205/41070.
Múrviðgerðir. Alhliða steypu- og múr-
viðgerðir. Einungis unnið með viður-
kenndum efnum og aðferðum RB.
Hagstætt verð. Ábyrgð. Góð-verk sf„
Smiðjuvegi 4 E, sími 77333.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn efóskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Eggert Garðarsson. Kenni á daginn
og um helgar. Ökuskóli, prófgögn,
endurtaka og æfing. Er á Nissan
Sunny 4x4. S. 91-78199 og 985-24612.
Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni
allan daginn, engin bið. Góð greiðslu-
kjör, Visa og Euro. Bækur og próf-
gögn. S 24158, 34749 og 985-25226.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir all-
an daginn á Mazda 626 GLX. Bækur,
prófgögn og ökuskóli ef óskað er.
Greiðslukjör. S. 91-40594 og 985-32060.
Snorri Bjarnason kennir á Volvo 440
turbo ’90, ökuskóli, prófgögn. Dansk-
ir, sænskir, norskir einnig velkomnir.
Visa/euro. S. 985-21451 og 74975.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
• Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz
með ABS bremsum, ökuskóli ef óskað
er, útv. námsefni og prófgögn; engin
bið. Bílas. 985-29525 og hs. 52877.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.
ökuskóli Halldórs Jónssonar, bifreiða-
og biíhjólakennsla, breytt kennslutil-
högun, mun ódýrara ökunám. Uppl. í
símum 91-77160 og 985-21980.
■ Innrömmun
Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik.
Sýrufr. karton, margir litir, állistar,
trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál-
rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál-
verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá
9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar teg. áhalda, palla og
stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum
einnig að okkur viðhald og viðgerðir
á fasteignum. Opið alla daga frá kl.
8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Tökum að okkur alhliða viðhald og
breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið-
gerðir og flísalagnir. Stefán og
Hafsteinn, sími 674231 og 670766.
■ Vélar - verkfæri
Sambyggð trésmiðavél, eins fasa (hef-
ill, sög, fræsari o.fl.), til sölu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-6991.
Bútsög og hulsubor óskast. Upplýsing-
ar í síma 91-602596 á daginn og eftir
kl. 19 í 40526. Jóhannes.
■ Heilsa
Hættu að reykja!! Með dáleiðslu getur
þú hætt að reykja, í boði eru mjög
öflugir einkatímar sem hjálpa þér að
yfirstíga þetta vandamál, ábyrgjumst
árangur. Lífsafl, sími 91-622199.
■ Veisluþjónusta
Glæsilegir veislusalir. Árshátíðir er ein
aðal sérgrein okkur og bjóðum við því
umfangsmikla þjónustu á því sviði.
Útvegum allt sem til þarf. Veislu- og
fundarþjónustan, Borgart. 32, s. 29670.
Borðbúnaöarleiga.
Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör,
bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt vérð.
Upplýsingar í síma 91-26655.
Kátir kokkar, simi 621975. Þorramatur
í trogum. Fermingarborð á tilboðsv.
Alhliða veisluþjónusta, snittur o.fl.
Tökum lagið á stærri samkomum.
Mannfagnaðir. Heit og köld borð fyrir
öll tækifæri, brauðtertur og snittur.
Beint á veisluborðið. Uppl. í síma
91-17272.
■ Til sölu
Eldhúsháfar úr ryðfríu stáli og lakkaðir.
Sérsmíðum einnig stóra sem smáa eld-
•húsháfa. Hagstál hf„ Skútahrauni 7,
sími 91-651944.
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Altech AF-2800 telefax.
Faxtæki/ljóstritunarvél
+ sími/símsvari með fjarstýringu.
Markaðsþjónustan.
Sími: 91-26911, fax: 91-26904.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
■ Verslun
Útsala! Allt að 70% afsláttur. Allar
nýju, æðislegu frönsku vörurnar.
Tækifæri sem aldrei aftur býðst.
Sorpskápar, sterkir og vandaðir. Verð
frá kr. 9.137 m/vsk. Sendum hvert á
land sem er. Vírnet hf„ Borgarnesi,
sími 93-71296, fax 93-71819.
Vélsleðakerrur, allar gerðir. 1 sleða og
2 sleða kerrur, yfirbyggðar eða opnar.
Verð frá kr. 59.800. Allir hlutir í kerr-
ur og vagna. Veljum íslenskt. Víkur-
vagnar hf„ Dalbrekku, sími 43911 og
45270.
■ Vagnar - kerrur
Þessi sérsmiðaða kerra er til sölu, ber
ca 1100 kg, er á 4 sjálfstæðum „flexit-
orum“, ryk- og vatnsþétt, dyr aftan
og vinstra megin framan til, innanmál
1.230 cm, h. 142, b. 122. Verð 190.000.
Uppl. í síma 91-44365 um helgina.
■ Sumarbústaðir
Einbýlishús á Stokkseyri. Nýlega upp-
gert, rúmlega 100 m2 einbýlishús á
Stokkseyri til sölu, hentar vel sem
sumarbústaður, gott útsýni út á sjó-
inn. Upplýsingar í símum 98-21877 og
98-31333.
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12-13.30 eða í heimas. 98-21729
Flisalagnir, simi 91-628430. Flísalagnir,
múrviðgerðir, viðhald. Áralöng
reynsla. Föst verðtilboð. Uppl. í síma
91-628430. M. verktakar.
Flísalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf„ sími 78822.
Glerísetningar, viðgerðir á gluggum,
þakviðgerðir, parketslípanir og lagn-
ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna
trésmíðaþj. sf„ s. 678930 og 621834.
Húsbyggjendur, húseigendur. Getum
bætt við okkur smíðaverkefnum úti
sem inni, nýsmíði og viðgerðir. Tilboð
eða tímavinna. Uppl. í síma 91-651517.
Húsgagna- og húsasmiðameistari getur
tekið að sér verkefni við ýmsa ný-
smíði, uppsetningar, viðhaldsvinnu og
að gera upp íbúðir. Sími 91-679773.
Alhliða málningarþjónusta úti sem inni.
Veitum ráðgjöf og gerum föst verðtil-
boð ykkur að kostnaðrlausu. Sími
623036 og 27472.
■ Garðyrkja
Ágætu garðeigendur, nú er vor í lofti
og ráð að huga að garðinum. Tek að
mér að hreinsa garða og klippa tré
og runna, útvega og dreifi húsdýraá-
burði, tek einnig að mér nýstandsetn-
ingar, viðhald og breytingar á eldri
görðum. Jóhannes G. Olafsson skrúð-
garðyrkjufræðingur, símar 91-17677,
29241 og 15702. Geymið auglýsinguna.
Hreinsa og laga lóðir, set upp girðingar
og alls konar grindverk, sólpalla og
skýli, geri við gömul, ek heim hús-
dýraáburði og dreifi. Visakortaþjón-
usta. Gunnar Helgason, sími 30126.
Danskur skrúðgarðameistari og teikn-
ari teiknar garða, hannar garða,
klippir til tré og runna. Upplýsingar
í síma 91-34595.
Húsdýraáburður, trjáklippingar og mold
í beð afgreitt samdægurs. Góð þjón-
usta. Gunnar S. Nílsen, sími 91-46745.
■ Hjólbaröar
Dekk til sölu, 36" á 10" felgum, 6 gata.
Upplýsingar í síma 91-670743.