Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1991. 5 SÓLARLANDAFERÐIR OG SÉRFERÐIR FRÁ ÍSLANDI Við bjóðum ferðir til Mallorca, Costa del Sol, Kýpur og Portúgal í beinu leiguflugi með Úrval Útsýn. Einnig vinsælar rútuferðir um Mið-Evrópu, Balkanlöndin og Austur- Evrópu. SÓLARLANDAFERÐIR OG SÉRFERÐIR FRÁ DANMÖRKU Með einkaumboði á ferðum Tjæreborg býðst nú Islendingum mikið úrval ferða til sólar- landa og annarra staða. Helst er þar að nefna grísku eyjarnar, Kýpur, Mallorca, Ibiza, Costa Brava og margar spennandi sérferðir. FLUG OG BÍLL I EVRÓPU Við bjóðum bílaleigubíla frá AVIS á öllum ákvörðunarstöðum Flugleiða og SAS Aðeins fyrsta flokks bílar og fyrsta flokks þjónusta. SUMARHÚS OG ÍBÚÐIR Gott úrval sumarhúsa og íbúða á helstu ferðamannastöðunum. ÞÝSKALAND Dorint í Garmisch-Partenkirchen Dorint í Biersdorf Dorint í Winterberg Dorint í Daun Eifel Dorint í Bad Bruckenau Seehotel Weingarner við Bostalsee FRAKKLAND íbúðir frá Pierre et Vacances París Montmartre París Porte de Versailles Franska Rivieran: Cannes La Bocca Le Parcs de Grimaud Cap Esterel Villefrance Sur Mer HOLLAND Ðorint Domburg ÍTALÍA Valbella Bibione Marina Riva Garda Monica Riva Garda DANMÓRk Dancenterhúsin Eitt símtal 91-624040 og þú færð senda sumaráætlun um hæl. FLUG OG BÍLL UM BANDARÍKIN FLUG OG BÍLL UM EVRÓPU SUMARHÚS, ÍBÚÐIR OG HÓTEL LEIGUFLUGSFERÐIR TIL SÓLARLANDA MEÐ ÚRVAL ÚTSÝN FERÐIR MEÐ TJÆREBORG SPENNANDI FERÐIR MEÐ SKEMMTIFERÐASKIPUM TUNGUMÁLANÁM ERLENDIS VIÐSKIPTAFERÐIR FERÐIR Á VÖRUSÝNINGAR FERÐASKRIFSTOFAN FLUG OG BÍLL UM BANDARÍKIN FLÓRÍDAHRINGURINN, 7 NÆTUR HÁLENDI VESTURSINS, 14 NÆTUR LÁGLENDI VESTURSINS, 14 NÆTUR SÖGUSLÓÐIRNAR í AUSTRI, 14 NÆTUR ÞVERT YFIR BANDARÍKIN, 21 NÓn Þetta er aðeins sýnishorn af fyrirfram ákveðnum ferðum þar sem við bjóðum flug, bílaleigubíl og gistingu. Farþegar fá ná- kvæma ferðalýsingu, gott vegakort og allar nauðsynlegar upplýsingar um þau svæði sem ferðast er um. Flogið er til New York, Baltimore, Los Angeles eða San Francisco, eftir því sem við á hverju sinni. FLÓRÍDA Hægt er að fara til Flórída allt árið. Flogið er ýmist til Orlando eða um Balti- more og gist í Flórída að eigin ósk í eina til 3 vikur. Mikið úrval gististaða víðs vegar í Flórída. HAWAII Við bjóðum framlengingu á Hawaii eða sér- ferðir þangað, allt eftir óskum hvers og eins. SKEMMTISIGLINGAR í KARÍBAHAFINU Með Norwegian Cruise Line bjóðast margar spennandi ferðir um Karíbahafið. Hægt er að velja um siglingu til Bahamaeyja í 3 eða 4 nætur eða siglingu til hinna ýmsu hluta Karíbahafsins í 7 nætur. Einnig bjóðast sigl- ingarfrá Kaliforníu til Mexíkó í 3 til 4 nætur. VIÐSKIPTAFERÐIR OG FERÐIR Á VÖRUSÝNINGAR Saga hefur ávallt lagt megináherslu á ferðir fyrir fólk í viðskiptaerindum. Við skipuleggj- um ferðir fyrir einstaklinga og hópa í við- skiptaerindum og á vörusýningar. í sam- bandi við allar slíkar ferðir bjóðum við fyrir- tækjaþjónustu Sögu sem m.a. felur í sér heimsendingu á öllum ferðagögnum. Umboðsmenn Sögu: Borgarnes: Þóra Björgvinsdóttir, sími 93-71485 Grindavík: Halldór Ingvarsson, sími 92-68787 ísafjörður: Kristín Björnsdóttir, sími 94-3818 Keflavík: Steinþór Júlíusson, sími 92-15222 Patreksfjörður: Helga Guðjónsdóttir, sími 94-1205 Reykjavík: Norræna ferðaskrifstofan, sími 91 -626362 Vestmannaeyjar: Eyjólfur Heiðmundsson, sími 98-12344 FLUGLEIÐIRSSS AV/S Tjœreborg xnorwkiancruiseune

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.