Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 27.03.1991, Blaðsíða 51
MIÐVIKUDAGUR 27. MARS 1991. 71 dv Fjölmiðlar Rás tilsölu Talsverð umræða hefur verið undanfarið um hvort selja eigi rás tvö eða ekki. Miðað við bága stöðu einkaútvarpsstöðvanna væri kannski ráð aö selja rás tvö en spumingin er: Batnai' ástand- ið? Ekki held ég það. Þó ýmislegt megi segja um rás tvö og dagskrá hennar, sem er ákaflega stöðnuð og leiðinleg frá klukkan niu til flögur, er engin ástæða að selja. Þvert á móti ætti að efla hana á kostnað afnotagjalda (þau eiga ' vísteinhveraðrennatilrásar- innar ef maður skilur auglýs- ingar rétt) en banna auglýsingar. Ríkisútvarpið á að þjóna hlust- , endum sínum án þess að vera auglýsíngamiðill. Þáfengju einkastöðvarnar auknar tekj ur og gætu bætt sína dagskr á og þar með væri raunveruleg sam- keppnihafin. Miðað við hvemig mörg fyrir- tæki eru rekin hér á landi yrði maður þó hálfhræddur við að auknar tekjur rynnu ekki í betri dagskrá einkastöðvanna heldur í finari bíla undir útvarpsstjóra, betri hús eigenda og þess háttar. Var það ekki einmitt þannig sem Stöð 2 var rekin til skamms tíma? Þessi hugmynd um sölu á rás tvö er á margan hátt vitlaus. Allf- lestir muna þá tíma þegar gamla gufan ein var í gangi. Húnhöfð- aði ekki til yngra fólks og gerir ekki enn. Rás tvö hefur farið milliveginn þó mig gruni að hún höfði frekar til þeirra eldri. Það ætti að vera sjálfsagt að „útvarp allra landsmanna" höfðí til sem flestra. Að auki ná einkastöðv- arnar ekki um allt land ogfjöídi manna hefur einungis rás tvö. Ég held að rekstraraðilar einka- geirans þurfi að læra svolítið lengur áöur en rás tvö verður lögð niður. En afhám auglýsinga værimjögtilbótabæðifyrir 1 hlustendur og rekstrarafkomu einkastöðvanna. Elin Albertsdóttir 2 hraðar, 75x2000 mm belti. Verð kr. 98.935 m/vsk. Hraði 1 = alm. slípun Hraði 2 = pólering ZÍA Harmw allplbOnd lyrtr málm .ySSrV 08 V* I l|8lbrcyllu úfvall. Sérverslun með loftverkfæri og slipivörur. %R0T Kaplahrauni 5 - 220 Hafnarfirði Simi 653090 - Fa* 650120 Menning Regnboginn - Lífsförunautur ★★★ Eitt sinn skal hver deyja Árið 1981 birtist fyrsta greinin í dagblaöinu New York Times um fágæta tegund krabbameins sem eink- umlegöist á samkynhneigða karlmenn, homma. Kvik- myndin Longtime Companion lýsir áhrifum sjúk- dómsins á samfélag nokkurra homma og síðan er fylgst með þeim um níu ára skeið og horft á þá falla í valinn einn af öðrum. Þetta er fágæt kvikmynd gerð af miklum heiðarleika og hugrekki um sjúkdóm sem vegna tengsla sinna við þennan þjóðfélagshóp hefur lengi verið feimnismál. Hér er ékki reynt að gera hiutina væmna eða drama- tíska heldur hinar ógnvekjandi staðreyndir látnar tala sínu máh án þess að bumbur séu baröar. Þegar leikið er á lágu nótunum leggur hlustandinn, í þessu tilfelli áhorfandinn betur við hlustir en ella. Fæstir leikaranna hafa mikla reynslu af kvikmynda- leik ec leika stórvel, þó Bruce Davidson, Mark Lamos og Stephen Caffrey séu einna bestir að öðrum ólöstuð- um. Þetta eru erfið hlutverk því ekki aðeins þarf að fara varlega með viðkvæmt efni heídur þarf einnig að yfirvinna fordóma áhorfenda og sýna homma sem manneskjur umfram allt fremur en einhver sérstök fyrirbæri. Það tekst meö miklum ágætum og vil ég taka svo djúpt í árinni aö segja að myndin sé einkar vel failin til þess að eyða shkum fordómum sem fleiri bera í brjósti sér en það vilja viðurkenna. Leikstjóm Normans René eftir meitluðu handriti Craig Lucas er til mikiilar fyrirmyndar og tekst honum að forðast alla væmnispytti sem í fljótu bragði mætti halda að efnið byði upp á. Hann kýs aö bíta á jaxlinn og taka hlutlausa afstöðu sem verður til þess að gefa myndinni yfirhragð heimildarmyndar á köflum og eykur enn á áhrifamátt hennar. Fljótlega verður ljóst að í rauninni er þessi kvikmynd ekki um sjúkdóminn AIDS og áhrif hans heldur um dauðann óumflýjanlega og hvernig þeir sem hann kallar til sín mæta honum. Þess vegna á þessi mynd ríkt erindi til okkar allra og Mark Lamos og Bruce Davidson i hlutverkum sínum i kvikmyndinni Longtime Companion. Kvikmyndir Páll Ásgeirsson nær í leiðinni að endurreisa trú okkar á það að amer- ískir geti framleitt góðar kvikmyndir um venjulegt fólk. Það. má reyndar furðu sæta hve feimnir kvik- myndaframleiðendur vestra hafa verið að íjalla um sjúkdóm þennan sem þó hefur fellt marga úr þeirra rööum. Nú loks er þögnin rofin á eftirminnilegan hátt. Regnboginn - Longtime Companion - amerísk. Leikstjórn: Norman René ettir handriti Craig Lucas. Aöalhlutverk: Stephen Caffrey, Patrick Cassidy, Bruce Oavid- son, John Dossett, Mark Lamos, Dermot Muironey, Mary Louise Parker og Campbell Scott. Nú hefur verið ákveðið að festa kaup á stórhýsi Sláturfélags Suðurlands við Laugarnesveg. Þar verður í framtíðinni miðstöð æðri listmenntunar á íslandi. „FYRSTI SKÓLADAGUR Við bjóðum a\\a velkomna J nýtt listahús í samvinnu við fjármálaráðuneyti og menntamálaráðuneyti hyggjast listaskólarnir fagna þessum tímamótum með því að taka á móti gestum í nýja listahúsinu, sýna þeim húsakynni og veita þeim ýmsa skemmtan, hver listhópur eftir sínu höfði. Opinn dagur: „Fyrsti skóladagur" í nýja listahúsinu að Laugarnesvegi 91 fimmtudag, skírdag, kl. 14-17. Nýtt og glæsilegt hús. Fjölbreytt atriði í öllum hornum. Nemendafélögin bjóða kaffi og með því. Öll fjölskyldan velkomin! Fjármálaráðuneytið Menntamálaráðuneytið Leiklistarskóli íslands Myndlista- og handíðaskóli íslands Tónlistarskólinn í Reykjavík Veður Suðvestan- og vestanátt, víðast kaldi eða stinnings- kaldi. Dálitil él voru um vestanvert landið en þurrt og víða léttskýjað austanlands. Hiti 0-4 stig. Akureyri snjóél 2 Egilsstadir léttskýjað 1 Keflavikurflugvöllur snjóél 2 Kirkjubæjarklaustur snjóél 1 Raufarhöfn léttskýjað 0 Reykjavik snjóél 2 Vestmannaeyjar snjóél 2 Bergen léttskýjað 3 Helsinki skýjaö -1 Kaupmannahöfn skýjað 5 Úsló léttskýjað 2 Stokkhólmur þoka -1 Þórshöfn rignmg 5 Amsterdam léttskýjað 4 Berlln léttskýjað 2 Chicago skúr 21 Feneyjar þokumóða ■ 7 Frankfurt léttskýjað 2 Glasgow skýjaö 2 Hamborg skýjaö 3 London lágþokubl. 4 Lúxemborg • skýjað 2 Madrid þokumóða 7 Malaga skýjað 13 Mallorca súld 11 Montreal skýjað 2 New York alskýjað 7 Gengið Gengisskráning nr. 60. - 27. mars 1991 kl. 9.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 59,580 59,740 55,520 Pund 104,861 105,142 106,571 Kan. dollar 51,417 51,556 48,234 Dönskkr. 9,2301 9,2548 9,5174 Norsk kr. 9,0927 9,1171 9,3515 Sænsk kr. 9,7744 9,8007 9,8370 Fi. mark 14,9605 15,0006 15,1301 Fra. franki 10,4197 10,4477 10,7399 Belg. franki 1,7196 1,7242 1,7744 Sviss. franki 41,5336 41,6452 42,2205 Holl. gyllini 31,3951 31,4794 32,4394 Þýskt mark 35,3737 35,4687 36,5636 it. lira 0,04762 0,04775 0,04887 Aust. sch. 5,0285 5,0420 5,1900 Port. escudo 0,4046 0,4057 0,4181 Spá. peseti 0,5704 0,5719 0,5860 Jap. yen 0,43080 0,43196 0,41948 Irskt pund 94,405 94,658 97,465 SDR 80,6534 80,8700 78,9050 ECU 72,8246 73,0202 75,2435 Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 26. mars seldust alls 45,161 tonn. Magn í Verö í krónum tonnum Meðal Lægsta Hæsta Smárþorskur 0,024 65,00 65,00 65,00 Rauöm/gr. 0,415 100,65 100,00 101,00 Ufsi, ósl. 0,340 33,61 33,05 35,00 Steinbitur, ósl. 0,198- 36,00 36,00 36,00 Langa, ósl. 0,034 49,00 ‘ 49,00 49,00 Keila, ósl. 0,063 38,00 38,00 38,00 Ýsa, ósl. 0,351 71,30 66,00 80,00 Þorskur, ósl. 8,860 93,99 90,00 103,00 Lúða 0,130 486,67 350,00 560,00 Blálanga 13,541 67,86 65,00 70,00 Ýsa 9,023 126,07 75,00 130.00 Ufsi 3,268 44,25 40,00 45,00 Þorskur 3,845 102,62 99,00 103,00 Skötuselur 0,074 190,00 190,00 190,00 Langa 0,091 60,00 60,00 60,00 Keila 0,044 38,00 38,00 38,00 Karfi 4,430 39,00 39,00 39,00 Hrogn 0,428 205,00 205,00 205,00 Faxamarkaður 26. mars seldust alls 53,481 tonn. Þorskur, sl. 2,227 95,64 94,00 96,00 Þorskur, smár 1,627 83,96 83,00 86,00 Þorskur, ósl. 4,079 93,35 78,00 156,00 Ýsa, sl. 7,093 122,08 100,00 140,00 Ýsa, ósl. 0,265 108,00 108,00 108,00 Karfi 14,782 37,35 36,00 38,00 Ufsi 16,887 51,63 46,00 54,00 Steinbitur 0,818 31,46 33,00 47,00 Langa 1,180 63,68 59,00 68,00 Lúða 0,824 355,14 230,00 505,00 Skarkoli 4,113 68,73 20,00 70,00 Keila 0,207 37,07 34,00 38,00 Skata 0,382 110,00 110,00 110,00 Skötuselur 0,033 225,00 225,00 225,00 Blandaó 0,377 40,05 24,00 50,00 Hrogn 0,083 50,00 50,00 50,00 Undirmál 0,233 73,00 73,00 73,00 Fiskmarkaður Suðurnesja 26. mars seldust alls 61,116 tonn. Þorskur, sl. 27,560 100,85 96,00 111,00 Þorskur, ósl. 9,250 77,00 65,00 97,00 Ýsa, sl. 2,069 132,12 79,00 152,00 Ýsa, ósl. 2,622 86,41 74,00 103,00 Karfi 1,126 36,95 30,00 39,00 Ufsi 11,156 34,40 31,00 36,00 Steinbitur 0,156 39,02 31,00 36,00 Langa 2,130 68,30 39,00 69,00 Lúóa 0,209 510,50 355,00 565,00 Skarkoli 0,337 63,90 39,00 69,00 Keila 3,700 44,84 35,00 45,00 Skata 0,024 84,00 84,00 84,00 Hnísa 0,047 5,00 5,00 5,00 Blálanga 0,450 70,00 70,00 70,00 Náskata 0,030 26,00 26,00 26,00 Hlýri/steinb. 0,250 40,00 40,00 40,00 Fiskmarkaðurinn í Þorlákshöfn 26. mars seldust alls 11,531 tonn. Karfi 0,975 34,00 34,00 34,00 Langa 0,297 47,00 47.00 47,00 Skarkoli 0,021 20,00 20,00 20,00 Steinbítur 3,210 37,40 20,00 38,00 Þorskur, ósl. 4,802 63.51 63,00 64,00 Ufsi, ósl. 0,734 20,00 20,00 20,00 Ýsa, sl. 1,194 75,69 72,00 79,00 Ýsa, ósl. 0,297 72,00 72,00 72,00 MARGFELDI 145 PÖNTUNARSÍMI • 653900

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.